Vísir - 18.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐ ALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. priðjudaginn 18. des. 1928. 346 tbl. Kvenna, úr lakki, Gull- og Silfur-Brocade, Chevraux, svörtu og mislitu, óteljandi tegundir. Karlmanna, lakkskór, Chevraux-skór svartir og brúnir, randsaumaSir, óviðjafnanlega góðir og fallegir. Boxcalf-skór sterkir og ódýrir. — Karlmannastígvél táhettulaus úr prima Chevraux. — B a r n a lakkskór, og f jölda margar tegundir aðrar. Inniskór karla og kvenna og barna. Góð og kærkomin jólagjöf. Gúmmístígvél. Hlífarstígvél. Skólhlífar og yfir höfuð alt, sem á fæturna þarf. Jóla—skór Skóversl. B. Stefánssonap. - Laugaveg 22 Æ, *.mm G*«I* Bió Greifinn frá Monte Christo. Sjónleikur í 10 þáttum' eftir I i ini heimsfræfju skald ö«u : Alexandre Dnmas. Aðalhlutverkin leika: John Gilhert, Estelle Tajlor. Jólablaðid kemur út á morgun, 36 bls. með mjög fjölbreyttu efni: Jólahugleiðing, eftir dr. Jón Helgason biskup, Saga eftir dr. Knud Rasmussen, meS mynd, Nóttin helga, eftir Selmu Lag- erlöf, Franz v. Schubert, m. mynd, Æfintýri eftir Sigrid Undset, meS mynd, „Sagan“ eftir Manning-Sanders, Etnugosið síðasta, með 9 mynd- um, Gamla pósthúsið, eftir Klemens Jónsson, meS mynd, RáSherrabústaSurinn, með ö myndum, Pétur Jónsson óperusöngvari, me‘S 6 myndum, íslenskur prestur í Ungverja- landi, eftir Sigurbjörn Á. Gíslason, með myndurn, Stór verölaunagáta. Auk þessa allskonar efni, kvæSi, smágreinar, skrítlur, myndir og smásögur. EitthvaS fyrir alla! Ekkert heimili má vera án jóla- blaðs Fálkans. Salan, hefst í fyrramálið! Verð 80 aurar. CúmmlBtimplav «n bánir tíl I FéUgsprentsmiE jmmi Vuéaðir og édýrir. FeFðafónaFnir, Model POLYPHON 11 og 16 komnir aftur. IOO kr. og 135 ki*« Tvöfalt verk — — sjálfstöðvari — plötuhólf. 9 tegundir borð- og ferðafónar undir 100 kr. 8 tegundir frá 100 kr. til 300 kr.. Nokkrar enskar dansplötur teknar upp í dag. 2O°/0 afsláttur. Mörg hundruð barnaplötur komnar. 1.00 stykkið. HEIMS U M BÓL, , 10 mismunandi tegundir. Sálmalögin nýsung- in af Pétri og Sig. Skagfeld og RÍMNALÖGIN NÝKOMIN. NB. Ef komið er með auglýsingu þessa, fást 200 nálar ókeypis með kaupunum. Versluxiixi 99 (í leyfir sér að benda á, að ef einhver er í vandræðum með að hugsa upp jólagjöf, þá er íslenski jóla-„plaít- inn“ sjálfkjörinn, því það er í fyrsta skifti, sem hann hefir fengist. — Nokkrir danskir jóla-„plattar“ fást einnig. Verslnn M. Thorherg, Langaveg 33. Yegg- og borðteppi, alls konar áteiknaðir dúkar og handklæði, fjölmargar sortir af ilmvötnum og crém- um, * kven-nærfatnður mjög fallegur, nýir kaffi-borð- dúkar, mjög eftirspurðir. Ur. KlukkuF. !|S a is Jón Sipumlsson,; - Langavey 8. ; Jólatré komu með Guli- foss, smáar stærð^ ir.fjöltoreytt íirvaL He f. Yesturgötu 39, Sími 429. Jóh. Magnús Bjarnason: Haustkvöld viÖ hafið, Isögur, I., 3,00. í>að er orðið langt síðan að komið hefir út hók eftir þennan höf., sem náð hefir meiri vmsældum meðal almennings en ílestir aðrir. En hann hefir munað eftir þjóð vorri og þjóðerni, það sýna ljósast þessar nýju sögur hans. Kjarninn er íslenskur. Sög- urnar eru vel samdar, skemtilegar og góðar, ekki síður en fyrri bæk- ur höfundar. Hér kemur virkileg jólabók! Vetrapsjöl, 'H| Kasmipsjöl, Siifsi, c Skiifasilki,]! Alklædi, Siikifiauel, 1 og alt til peysufata. S. Jðhannesdðttir Áusturstrætí. Sfmi 1887. (beint á móti Landsbankanum). w Ný ja Bíó: M Belphégor Siðarl hluti. sr feynilöoregluonar 11. þættir. Sýadup í kvöld. ísanmaðlr Púðar ogr dúka? seljast nieð mik uin afslættí 4il Jóla. Eannyrðaversiun Jóliönnn Ándersson Laugaveg 2. Jóla.vörur. Taftsilki, í fallegum litimi, frá 6.00 pr. mtr. Crepe de Chine ódýr og falleg. Upphlutsskyrtuefni, marg- ar teg. Silkinærföt alls konar. Greiðslusloppaefni, góð og ódýr. Dúkadregill, sérlega góður og fallegur. Klútakassar í miklu úrvali. Púður og Crem, margar teg. Ódýrast í borginni. — 10% afsláttur af öllum vörum. Versl. K. Benedíkts, Njálsgötu 1. íöog?so»ooí:cxxíísís!w:xxíöoí5í5tos JÓLAVERÐ. I Mikill afslátur af öliu. | | Það borgar sig að líta s| H inn í versl. g | Brúarfoss, Laugav. 18 | og vita um verðið. Ilm- | vötn og sápur með | gjafverði. g S»OQaoaQaa;XXXSQQaQQQQQCX>ÍX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.