Vísir - 18.12.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1928, Blaðsíða 2
VJSÍR Höfum til: úndum. Ennfremur hafa þeir fund- i‘S upp málmblending, sem er helm- ingi harðari en stál og hálfu létt- ari en aluminium. Talið er, að málmblendingur þessi muni hafa mikla þýðingu fyrir flugvélaiSn- aðinn. Fíkjur, Döðlur, ískex, Átsúkkulaði, Kaffibrauð „Marie“. Radinmkaup Svla. Á þessu ári fór fram í Sví- þjóð stórlcostleg fjársöfnun um land alt, í tilefni af sjötugsaf- mæli Gústafs Svíakonungs. Söfnuðust um 5 millj. króna, sem konungi voru færðar í af- mælisgjöf. Hann ákvað þegar í stað að gefa alla upphæðina til krabbameinslækninga og vís- indalegra rannsókna um þenna sjúkdóm. Nýlega fór fram fyrsta greiðsla úr þessum sjóði, og var keypt radíum til krabbameins- lækninga fyrir 1^4 millj. sænsk- ar krónur. Ber þetta vott um hve mikla trú sænskir geisla- læknar bafa á radíumlækning- um. Svíar keyptu alls 6 grömm af radium og kostaði livert milligram (þiooo gram) 50 dollara. þóttust Svíar gera reyf- arakaup, enda mi?k þetta efni ekki hafa fengist áður við lægra verði. Seljandinn var firmað „Radium Belge“, sem liefir einkasölu á radíum frá Kongó. Áður voru til í Svíþjóð rúml. 3 gr. af radíum (Til samanburðar má geta þess að Radíumsjóður íslands á 202 milligr. radíum). Prófessor G. Forssell, sem stóð fyrir radíumkaupunum heppnaðist um leið að útvega Dönum 2 gr. radium fyrir sama verð. í Danmörku er nýlega myndað landsfélag, til baráttu gegn krabbameinssjúkdómum, fyrir forgöngu próf. Gammel- tofts, yfirlæknis á fæðingar- stofnun Ríkisspítalans í Khöfn. Barátta gegn krabbameini fer i þá átt, að vinna að vísindaleg- um rannsóknum á eðli sjúk- dómsins, útvega sjúklingunum ódýra sjúkrabúsbjálp, auka þekking almennings á byrjun- areinkennum veikinnar, til þess að hjálpar verði leitað fyr en um seinan, og loks, að kaupa nægilegt radíum til lækning- anna. G. Cl. —o— Khöfn, 17. des., F.B. Frá Suður-Ameríku. Frá La Paz, er símað: Hermála- rá'öherrann i Boliviu tilkynnir, a'S blóðugir bardagar hafi veriS háS- ir i fyrradag á milli Boliviuhers cg Paraguayhers. Var orustan háS á hinu umþráttaSa landamæra- svæSi. Boliviu-herinn náði Boque- ron-virkinu frá Paraguaymönnum. Stjórnin í Boliviu hefir tilkynt ÞjóSabandalaginu, að friösamleg sambúS á milli Boliviu-manna og Paraguay-manna sé óhugsanleg, fvrr en Paraguay greiöi Boliviu bætur fyrir eySileggingar af völdb um Paraguay-manna. Frá Asuncoin er simaS: Stjórn- in í Páraguay hefjr fyrirskipað aS kalla í herinn (mobilisera) alla karlmenn á aldrinum 18—28 ára. Nýtt eiturgas. Nýr málmblendingur. Frá London er símaS : Amerísk- ir vísindamenn hafa fundið upp bráSdrepandi eiturgas, sem getur drepiS heilan herflokk á fáum sek- ææææææææææææææææææææææææææ Jólaskór við allra h^fi. Stæppa og fjöibpeytt- apa úrval ewi nokkpu siuui áðup. Verði 0 lágt að vanda. ■ ""=■ JLitið í glnggana. ZZZE- nm Hvannberggbræðar- Luganó-fundinum lokið. RáSsfundi ÞjóSabandalagsins er lokiS. BlöS álfunnar viröast yfir- leitt þeirrar skoSunar, aS árangur af viSræSum Stresemann’s, Bri- and’s og Chamberlain’s sé meiri er. menn bjuggust viS upphaflega. I fyrsta lagi virSist Stresemann treysta þvi betur, aS Briancl og Chamherlain vilji vinna áfram í anda Locarno-stefnunnar, en í öSru lagi virSast þeir Briand og Cham- berlain hafa fallist á, aS opinber samningatilraun um heimköllun setuliSs Bandamanna i RínarbygS- um bíSi ekki úrlausnar skaSabóta- málsins, heldur hefjist hún í jan- úar- efSa febrúar-mánuSi næsta árs, samhliSa samningatilraunum um skaSabæturnar. Hinsvegar hefir ekki náSst samkomulag unt nefnd- ina, sem áformaS var aS skipa til eftirlits í RínarbygSum, þegar setuliS Bandamanna væri kallaS heim. Utan af landi. —o-- Vestm.eyjum, 17. des., F.B. Þýskur botnvörpungur dasmdur. Skipstjórinn og skipsmenn á Ileinrich Neemitz tóku aftur íyrri framburS sinn og játuöu, aS þeir heföu veriS aS landhelgisveiöum þ. 29. f. m., höggviS vírana og far- iS til Þýskalands. Skipstjórinn, August Zietlr, var dæmdur í 18.000 kr. sekt, afli og veiSarfæri upptækt. I Bæjar&éttir □ EDDA. 592812187 — 1 Hátíðaljóð 1930.. Frá Fréttastofunni barst svolátandi tilkynning i gær: — „Undirbúningsnéfnd Alþingis- hátíðar 1930 Iiefir á fundi sin- um í dag ákveðið að taka há- tíðaljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi til söngs á þingvöll- um 1930.“ — í dómnefndinni eru Árni Pálsson, Einar II. Kvaran, Guðm. Finnbogason, Jón Sigurðsson og Páll Isólfs- son. Hefir nefndin lagt til að tvenn fyrstu verðlaun (2000 kr. Iivor) verði veitt, og liljóti Einar Benediktsson önnur þeirra fyrir hótiðaljóð þau, sem hann liefir ort, og séu þau höfð til framsagnar á Álþingishátíð- inni. Loks hefir ncfndin lagt til, að Jóliannes úr Kötlum hljóti önnur verðlaun (1000 kr.) og verði upphaf ljóða hans (sálm- ur), sungið við hátiðaguðsþjón- ustu. 'W Hreinar lérepts- fuskup kaupip hæsta verði Félagsprent- smiðjan. Ný ir á vextir’ Epli Jonathans extra f ancy á kr. 1.50 pr. kgr.; 18 kr. pr. kassi. Epli Vinter Bananas á kr. 1.80 pr. kgr., kr. 21.00 pr. kassi. Epli Vinesaps (i tunnum) á kr. 1.00 pr. kgr. Appelsínur Jaffa . á — 0.30 — st. Appelsínur Valencia (stórar) .. — 0.35 — st. do. Valencia (minni) . á — 0.25 — st. Vínber, mjög góð tegund . á — 2.50 — kg. Bananar.............. á — 2.25---- Matarverslun Tóraasar Jónssonar. Laugaveg 2 og Laugaveg 32. Effaxvörurnar eru ómótmælanlega þær langbestu, t. d. Gólfdúkaá- burðurinn óviðjafnanlegi í Vi °g V\ kg. dósum, Skó- sverta, ýmsir litir, Fægi- smyrsl, Fægilögur m. m. Alt selst með óheyrilega lágu verði til jóla. mundsson loftskeytamaSur, Magn-< ús SigurSsson, Jónína GuSmunds- dóttir. Konráð Konráðsson læknir er nú orðinn heill heilsu og farinn að taka á móti sjúklingum. 50 ára afmæli á í dag Ólafía Jónsdóttir, starfs- stúlka x Landakotsspítala. Verslnn B. H. Bjarnason. Heppileg jólagjöf. Hjólhestalugtirnar góðkunnu með 5 ?. TriosonHjósgjöfum (hatterium) og Vasaljós í miklu örvali. Versl. B. H. Bjarnason. Vísir [ ' ' 1 er sex síSur í dag. Sagan er í aukablaöinu. Jólablað Fálkans kemur út í fyrramálið, mjög fjölbreytt að efni. par ú meðal má nefna: Frá Grænlandi eftir K. Rasmussen, sögur eftir Sigrid Undset, Selmu Lagerlöf og fleiri ágæta höfunda. pá er jólahug- leiðing eftir biskupinn, greinar eflir Klemens Jónsson, Indriða Einarsson o. fl., grein með mörgum myndum um Pétur Jónsson, Schuhert og síra Gísla Johnsen. J?etta er aðeins sýnis- horn af efni blaðsins. ]?gr er fjöldi annara greina og mesti sægur af myndum. Allir þurfa að lesa Jólahlað Fálkans. Gullfoss kom frá útlöndum kl. 12 á há- clegi í gær. Farjxegar voru: Jónas jónssoii ráSherra, Magnús Ágústs- son læknir, Jón ÞórSarson, Cris- tian F. Nielsen lieildsali, Þorsteinn EyfirSingur skipstjóri, ungfrú El- ín Tómasdóttir, frú GuSrún Hólnx, úngfrú Lára Kristinsdóttir, ungfrú Unnur Jónsdóttir, ungfrú Th. Arnason, Magnús Sigurösson bankastjóri cg frú, Geir Zoéga káupmaöur, Páll Jónsson, erind- reki Helgi GuSmundsson, Kristján Skafte, ungfrú Anna Siguröardótt- ir, Gísli Kristjánsson, GuSm. Jó- hannesson, Jóni SigurSsson, Svaf- ar Einarsson bryti, GarSar GuS- U. M. F. Velvakandi. Fundur ld. 9 í kveld í Iðnað- armannahúsinu. Kristileg samkoma í kveld kl. 8 ú Njálsgötu 1. —* Allir velkomnir. Jólakveld heitir snoturt jólahefti meS myndum, sem Lárus Sigurbjörns- son og nokkurir •aðrir stúdentar hafa gefið út. Efnið er: Jólahug- leiðing eftir Þorgrím V. Sigurðs- son, stud. theol. í Wittenberg, við gröf Lúther, ferðaminning frá Þýskalandi eftir frú Guðrúnu Lár- usdóttur. Gamalt nýárskvæði í þýðingu eftir Magnús Ásgeirsson. Þá skrifar Lárus Sigurbjörnsson jólaminningu frá Kaupmannahöfn. Þá er þýðing á sögu eftir Anatole France; þýðingin eftir G. T. — Frumteikning af dys Fjalla-Ey- vindar 0g Iiöllu á Hrafnsfjarðar- eyri og síöast þýðing á smásögu eftir -Johs. Jörgensen. Ritið er í vandaðri kápu með mynd eftir Björn Björnsson. Stukan Verðandi. Eundur kl. 8 í kveld í fund- arsal templara við Brattagötu. Reykvíkingur kemur út á morgun (mið- vikudag) og aftur á föstudag. E.s. Vestri tók síld á SiglttfirSi i gær. Fer þaSan í dag beint til Stokkhólms.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.