Vísir - 18.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 18.12.1928, Blaðsíða 3
V 1 S I R Þriöjudaginn 18. desember 1928. Brunatrjggingar liæjar- ins og skattamál. Frá fundinum í Nýja Bíó. •Fasteigfnaeigendáfélag Reykja- vikur boöaöi til framhaldsfundar siöastl. sunnudag uin brunatrygg- ingar bæjarins og stofnun skatt- þegnafélags. Á fyrra fundinum, laugardaginn 8. des., voru fram bornar af fundarboöenda hálfu svohljóöandi tillögur: 1 Fundurinn mælir meö 4. liö ulboösins sem tryggingargrund- velli, og því tilboöi, sem best kjör býöur á þeim lið. 2. a. Lagðar séu fram úr bæjar- sjóöi 50—60 þús. kr. til stofnunar varasjóðs fyrir trygginguna, en 1). húseigendur gangist undir aö greiöa sama meðaliðgjald cg áður i 5—10 ár, og leggist mismunurinn á þessu iðgjaldi og því meðalið- gjaldi, senr boðið er, í sama sjóð og sé hann algerlega óháður öðr- urn sjóðum bæjarins (og sameigin- leg eign húseigenda). 3. Tryggingarstarfsemi þessari er ætlað að veröa sérstök stofnun, og er bæjarstjórn falið að koma því í kring lagalega, að bærinn geti tekið þátt i tryggingunjii. 4. Aftur á móti vill fundurinn leggja það til, að önnur gjöld til bæjarsjóðs, svo sem húsaskattur, vatnsskattur, gasverð og raf- magnsverð færist niður. Áhættugrundvöllur sá, sem 4, liöur útlroðsins gerir ráð fyrir, er á þá leið, að öllum bænum sé skift niður í „áhættureiti". Taki bæjar- sjóður, eða sérstök tryggingastofn- un bæjarins, siðan á sig 5 þúsund króna áhættu í hverjum þessara reita. En áhættureitirnir eru nris- stórir. f hinum nýrri hluta bæjar- ins og á þeirn svæðum, þar sem litlar líkur eru til þess, að eldur breiðist út frá einu húsi til ann- ars, væri eitt hús í hverjum reit. En þar sem rneiri hætta er á stór- brunum og að rnörg hús færi í senn, t. & í miðbænum, eru áhættu- reitirnir miklu stærri. Öllurn þeirn hluta bæjarins, sem hættulegastur ■ er í þessu efni, yrði skift i 8—10 reiti samtals. Þetta mundi auðvit- að draga stórkostlega úr áhættu bæjarins viö að taka þátt í trygg- ingunum. — Vátryggingarfélag það, sem best kjör hefir boðið eft- ir þessum lið, er þýskt og nefnist Albingia. Tillögum þeim, sem hér var frá skýrt, var frestað á fyrri fundin- urn, meðfram sakir þess, hve fái- sóttur hann var og meðfram fyrir hitt, að þær voru ekki útræddar. Fundarmenn voru nú sennilega talsvert á anmað hundrað, og var Pétur Halldórsson bók.sali kjörinn fundarstjóri, en Sighvatur Brynj ólfsson ritari. Prófessor Ágúst H. Bjarnason dr. phil., hóf umræður og skýrði stuttlega frá hinum fyrra fundi, en ræddi aðallega um þann hlut- ann af dágskrá fundarins, sem vissi að stofnun skattþegnasam- bands. Taldi hann það hina mestu nauðsyn, þar sem opinber gjöld færi sivaxandi, t. d. mundu gjöld Reykvíkinga til rikis og bæjar y2 miljón króna hærri í ár en í íyrra. Taldi hann það aðalhlutverk skatt- þegnafélagsins, að veita aðhald um það, hve mikilla skatta væri krafist hversu þeim væri varið. Þar sem slík félög væri x útlöndum. hefði þau miklu góðu til leiðar komið. — Ræðumaður kvað skatt- ana hafa meira en tífaldast á néf hvert hér á landi frá 1914 til 1925, JVyj og síðan hefði þeir þó enn hækkað. Þórður Bjarnason kaupmaður benti á það, að margir húseigend- ur þyrfti að greiða hærra iðgald af húsum sínum en sem svaraði þeirri upphæð, er þeir fengi í skaðabætur, ef húsin brynni. Staf- ar þetta af því, að byggingarkostn- xður húsa hefir lækkað til muna frá því, er flest hús voru virt til brunabóta, en enginn fær bættan meiri skaða en þann, sem hús hans er virt á þeim; tírna, er bruni verð- Bar Þórður fram tillögu um að skora á bæjarstjórn að leiðrétta þetta í-anglæti. Jón Þorláksson alþm. talaöi þessu næst og fanti rnargt til foráttu til- iögum fundarboðenda. Varaði hann menn við að vátryggja eig- ur sínar hjá sjálfum sér, því að það væri sama sem að vátryggja alls ekki. Taldi sennilegt, að veð- hæfi fasteignanna mundi minka við þessar aðfarir, en þótt svo færi ekki, mundi þær spilla lánstrausti bæjarins. Ef bærinn stofnaði vá- tryg-gingasjóð og hann tæki að sér verulegan hluta trygginganna, mundi minka áhugi bæjai-stjónxar fyrir þvi að halda niðri iðgjöldun- um. — Jón varaði við því, að vá- tryggja bæinn hjá þýsku félagi, sagði að ómögulegt væri að vita á hvaða fjárhagsgrundvelli nokkurt jjýskt félag- stæði, fyr en búið væri að ákveða endanlega hernaðar skaðabætur Þjóðverja til banda- manna. — Jón bar fram svohljóð andi tillögu: „Fundurinn skorar á bæjar- stjórnina að ráða brunatrygging- um fasteigna í bænum til lykta á þann hátt: 1) Að samið sé við al veg trygt félag, 2) að iðgjöldin verði sem lægst, 3) að sem minst cöa helst ekkert verði; á eigin áhættu bæjarins. Brynjólfur H. Bjarnason kaup- maður tók mjög : streng með J. Þ. um vátryggingarnar og var þess einnig eindregið hvetjandi, að stofnað væri skattþegnafélag, er hefði vakandi auga á því, hve langt væri seilst niður í vasa boi*g- aranna. Brynjólfur Sefánsson vátrygg- ingafræðingur talaði fyrir tillög- unx fundarboðenda. Kvað nauðsyn- legt að leggja nokkurn skatt á bæj arbúa í upphafi til þess að vá- tryggingu bæjarins mætti fyr vaxa fiskur um hi-ygg. Féð sem til þessa gengi, væri engan veginn glatað. Taldi B. St. það hina mestu fjarstæðu hjá Jóni Þorlákssyni, að telja húsin sama sem óvátrygð að því leyti, sem bæjarsjóður hefði trygginguna sjálfur með höndum. Yfir 2000 hús væi*i í bænum og ljóst, að þar væri ékki lítil áhættu- s°% REYKJAVÍK. SÍMI: 249. Niðursoðið: Ný framleiðsla. Kjöt í 1 kg.'og % kg. dósum. Kæfa i 1 kg. og % kg. dósum. Bæjarabjúgu í 1 kg. og y2 kg. dósum. Fiskbollur í 1 kg. og % kg. dósum. Lax í kg. dósum. Kaupið og notið þessar innlendu vörur. Gæðin eru Viðurkend og alþekt. dreifing. Það væri lítt hugsanlegt, • að fleiri en 3—4 áhættureitir brynni algerlega á einu ári, og þyrfti bærinn þá ekki að greiða meira en 15—20 þús. krónur úr sínum sjóði í brunabætui*. Jón Þorláksson áleit Brynjólf of bjartsýnan, því að hugsanlegt væri að mikill hluti bæjarins brynni á einu ári, jafnvel gæti hann farið a'lur. Slíkt hefði komið fyrir er- lendis og gæti því eins orðið hér. Ef svo færi að bærinn vátrygði húseignirnar að mestu hjá sjálfum Millennium er besta hveiti sem fáanlegt ex> til helmabökunar - - Fæst hvapvetna. ser, væri lxann illa staddur. Það væri lítið gagn í því, er staðið væri yfir rústunum, að eiga kröf- ur á aðra, sem nákvænxlega jafn- illa væri staddir. Þeir svöruðn Jóni Brynjólfur Stefánsson og Ágúst H. Bjarnason. Bentu á það, aö ekki væri ætlast til ]xess að bærinn vátrygði hjá sjálfum sér nema lítinn hluta af öllu verðmæti húsa í bænum. Auð- vilað væri hægt að hugsa sér það, að öll Reykjavik færist á einni nóttu, en slík hætta væri svo óend- aulega fjarri, áö ómögulegt væri að reikna nxeð henni í mannle um viðskiftum. En þótt t. d. allur miðbærinn brynni á einu ári, þyrfti bærinn ekki að gi*eiða nema 40— 50 þús. kr. af bótunum. — Magnús Kjaran bæjarfulltrúi tók í sama streng. Kvaðst hlyntur þvi aö bærinn tæki þátt i trygg- iugunum 'sakir jiess, að það hlyti að borga sig þegar til lengdar léti Á þvi væri öll vátryggingarstarf- semi bygð. Var hann andvígur ár gjaldi úr bæjarsjóði til að standast ahættuna af tryggingunni. Hagan- lcgra væri að taka lán erlendis og hafa það fyrir varasjóð. Það þyrfti ck'kert að kosta bæinn, því' að hann gæti lánað það út aftur með sömu kjörum, en þó fengið féð, er hann þyrfti þess með. — Ekki kvaðst M. K. hafa kynt sér ræki- lega, hvert vátryggingartilboðanna væri haganlegast. En mótbárur Jóns Þorlákssonar gegn þýska fé- laginu væri einskis virði. A. m. k. ætti að vera óhætt að skifta við stórt þýskt. félag-, sem hefði banka- meðmæli frá einum helsta banka landsins, móts við það að hafa áð- ur haft bæinn vátrygðan í smá- ríki eins og Danmörku, þar sem bankahrun væri svo tíð, að þau væri eins lamandi fyrir landið og það hefði átt í löngum ófriði. Entii voru gerðar nokkrar árétt- ingar á ræðum, og síðan gengið til atkvæða um tillögur. Fyrst voru greidd atkvæði um tillögu Jóns Þorláksscnar og vaf hún samþykt með 77: 4 atkv. — Tillögur fundarboðenda voru því álitnar fallnar. — Ennfremur var samþykt tillaga Þórðar Bjarna- sonar. Um skattþegnasamliandið var samþykt svolátandi tillaga frá Á. H. B.: „Fundurinn er því meðmæltur, að stofnað verði til almeijns skatt- Jiegnasamliands hér í bænum og um land alt.“ Heiðruðu viðskiftavinir! Gjörið svo vel og sendið sem fyrst pantanir yðar á öli til jól- anna ,svo að hægt verði að af- grciða þær í tæka tíð. OLGERÐIN EGILL SKALLÁGRlMSSON Frakkastíg lð. Símar: 390 og 1390. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innraminaðar fljótt og rel. — Hvergi eins ódýit Guðmundnr Ásbjörnsson. Laugaveg 1. Yeggfódur. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjörnsson SlMI: 170 0. LAUGAVEG 1. Tll Vífilsstaöa ag Hafnarfjarðar alla ðaga með Buick-drossium frá Steindö ri Sími 581. Ijiii-i ililíi er viDsælast. Regnfrakkar i mftvgum htum, með nýju smði, sérleira fallegir, eru uýko'unir. — Einnig vetrar frakkar mjftg odýrir. Guðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. isgaiður, Eins og endranær vecður best að kaupa jóiafötin í Fatabúðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.