Vísir - 18.12.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 18.12.1928, Blaðsíða 5
VTST K JfTyrlrllggjandi : tr jr SykraBir ávextir í lioxum. H. Benediktsson & Co. Simar 8 og 532. Leitið ekki langt fyrir skamt. lonur! . i Karlar! Ef þér ætlið að gleðja eig- inmann, kærasta eða börn- in ykkar um jólin, þá gef- ið þeim fallega inniskó. Þið eruð einnig vissir um að fá fallegustu inniskóna handa konunni ykkar og kærustunni hjá mér. — Eiríknr l^elfsson.. Versl. Visir. # *■?’ Lengra verður ekki komist — í lágu verði, vönduð- nm vörum og fljótri afgreiðslu. Því miður er ekki rúm til að telja upp allar vöru- iegundir vorar, eða verð á öllu, en sem sýnishorn af verði viljum vér nefna: Hveiti nr. 1.........pokinn kr. 2.50 Sultutau...........dósin frá — 0.85 Sultutau ca. 7 Ib. dósir mjög ódýrar. Epli ný........... y2 kg. frá — 0.50 Epli í heilum kössum ódýrust í borginni. Vínber .............. y2 kg. kr. 1.25 Bananar...................— 1.12 Súkkulaði ............. frá — 1.75 Ananas í dósum......... frá — 1.00 Perur í dósum.......... frá — ,0.75 Þrátt fyrir að allar vörur verslunarinnar eru seldar með mjög lágu verði, þarf ekki að efast um vörugæðin. »_ * ^Allir vita, að sendisveinar Vísis fara eins og snæljós með vörurnar um alla borgina. ir@pslvmiii Vísir, Sími 5 5 5. Skipstjópsfélagid „ALDAN^ heldur jólatrésskemtun fyrir félagsmenn og börn þeirra fimtudaginn 27. þ. m. á Hótel Island kl. 4 e. m. — Gengið inn frá Vallarstræti. — Aðgöngumiða geta menn vitjað til Guðmundar Guðmundssonar, Grettis- götu 20 B og Jónasar Jónassonar, Öldugötu 8, kl. 12 til 2 daglega. Gott úrval af fallegum en sér- lega ódýrum Leðurvörum. Jdlagjafir hamla börnum. Borð og stólar Tr ésinlð avinnust ofan Grettisgötu 13. 2O°|0 atsláttnr. Til laugardags verður gef- inn 20% afsláttur af jóla- résskrauti, ef keypt er fyr- ir 3 krónur, 10% af minni kaupum. .8 r (Torgið á Klapparstíg og Njálsgötu). S' R, F, la Sálarrannsóknafélag Is- lands heldur fund í Iðnó fimtudagskveldið 20. des- ember 1928 kl. 8y2. Einar H. Kvaran flytur erindi. Efni: Frumkristnin, kirkjan og sálarrannsóknirnar. STJÓRNIN. Plöturl MótupJ Mótx&aliefti.! Alt sem: symgjandt, spilandl og danssndi fólki þykir gaman að fá í ' jólagjöf fæst í Hljéðfærahúsinu. B ARN AFAT AVERSLUNIN Klapparstig 37. Sími 2035. Bapnaföt. Tilbún iöt, kjólar, kápur og frakkar fyrir börn. Stórt úrval af nærfatnaði og sokkum frá minstu s'ærðum. 10—20% af ýmrum vörum. | Gdð jdlagjöf j | eru skinnlianskar fóðr-1 | aðir og ófóðraðir, fást | « bæði fyrir konur og | ! karla. | 1 ** i? ö Versi. r lorlð S. irðmor | Laugaveg. SOOOÍSOOOCÍSOOÍSÍStSíSíSOOÍSOOOOÍK AHuf vestnpfeæpiiiii og f jölda margir aðrir vita að eg sel eingöngu fyrsta flokks vörur með borgarinnar lægsta verði. Eins og fyrir undanfarin jól hefi eg nú lækkað margar vörutegundir að miklum mun, og vænti eg þess, að háttvirtir borgarbúar sjái sér hag í því að gera jólainnkaupin í búðum mínum! Nf lenduvörubúðiu: Hveiti einungis besta teg., og alt til bökunar. Epli, Jonatbans extra Fancy, 0.65 y2 kg. 18.50 kassinn. Vínber, Glóaldin, Bjúg- aldin, Þurkaðir og nið- ursoðnir ávextir, marg- ar teg., Konfekt-rúsín- ur, Fíkjur, Döðlur, Hnetur, Konfektkass- ar, mjög fallegir, Át- súkkulaði, Suðusúkku- laði, fl. teg., Kex og kökur margar teg.,Spil, Kerti stór og smá og ótal margt fleira. KjötbúSin: Hangikjöt, vafalaust best í borginni. Egg, 0.18 stk. Pylsur, margar teg., Skinke, soðin og hrá, Sardínur og Síld í olíu og tom., Appetitsíld, Gaffalbit- ar, Lax. Forl. Skil- padde, Svínasulta, Kjötbollur, Fiskaboll- ur, Capers, Karry, Pickles, margar teg., Tómatsósa, Soya, Wor- chestersósa, Asíur og Agúrkur í lausri vigt og margt margt fleira. Gerið svo vel og sendið eða símið mér jólapönt- un yðar sem fyrst. Eg mun senda yður hana um hæl. Virðingarfylst. Sveism Þorkelsson. Sími 1969. Sími 1969. Hb. Arthur Fanny (Dj úpbátupinn) fep til Isafj'arðap, líklega á föstudag. Tekur flutniug meðan rúm leyfip. Nie* Sími 832. Simi 832. Hefi í dag opnað nýja verslun á Grundarstíg 11 (þar sem áður var verd. Ská'holt). Hefi jafnan til sölu með lægsta verði oýlendu,- hvðin- lætís- og tóbaksvörur og aliskonar sælgæti o fl. o.fl. Sim 832. Virðingarfyllst Sími 832. Böðvap Jónsson. t j ólakjólana. Taftsilkl,. Crepe de Chine og Crepe Georgette. Margar tegtmdir. Fallegir litir. — Einnig mjög mikið úrval ai’ SLIFSUM og 8VUNTUEFNUM. ATH. Nýjar gerðir af fínu hvitu Silkjunum, Versl. Angastu Svenflsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.