Vísir - 18.12.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 18.12.1928, Blaðsíða 6
VISIR Borgarar! Allir, sem vilja fá mikið fyrir litla peninga komi í Klöpp þessa daga. Þar fæst efni í góð sængurver á 5 kr. í verið, efni í undirlök á 2.95 í lakið. Jólaföt á drengi, bæði blá og mislit, seljast með lang lægsta verði, sem þekst hefir, karlmannaföt, nokkur sett óseld, seljast fyrir gjafverð. Nokkur hundruð golftreyjur seljast með sérstöku tækifæris- verði, silkislæður og silki- treflar mjög ódýrt, hvítar manchettskyrtur á 7.90, drengjafrakkar mjög fall- egir á 14.90. — Þetta er að eins lítið sýnishorn. Við höfum úr svo miklu að velja, að ómögulegt er að telja nema lítið eitt upp. — Komið sem allra fyrst og gerið góð kaup. Klepp, Laugaveg ,28. J.5QCI — eina krónu og níutíu — aura, fyrir 10 góða, fallega og stóra VINDLA. Bristol, X.til vinstrí, þegar þér far- ið niður Bankastræti). Jólatpé, Jólakepti, Ljósakrónukerti, Kertakíemmur, StjÖPÐUljÓS, Jólaspil. Halldór B. Guiinarssoit, Aðalstrætl 6. — Slml 1318. Solinpillur eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á hk- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillur hrcinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanhðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,25. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. Dísis-kalfið nrlr slli giaíi Sú skilúr ekki eftir eldspýtur og appelsínukjarna „Amica“ ryksugan. Að eins ein eftir óseld. Ágætasta jólagjöfin, því hún er bæði lítil, létt og falleg. HÚSGAGNAVERSLUNIN VIÐ DÓMKIRKJUNA.. Axminster-gölfteppin fallegu eru nauðsynlegar jólagjafir. HÚSGAGNAVERSLUNIN VIÐ DÓMKIRKJUNA. Speglai*. Ifvergi annað eins úrval af speglum. Það eru engir eldhússpeglar, heldur indælustu gjafaspeglar. 10 prósent gefin til jóla. HÚSGAGNAVERSLUNIN VIÐ DÓMKIRKJUNA. Þær konnr, sem ráð liafa ættu að gefa maka sínum skrifborð eða skrifhorðsstól frá HÚSGAGNÁVERSL. VIÐ DÓMKIRKJUNA. Áliir geta 'eignast hin skínandi fallegu horðstofu og svefnherbergishúsgögn frá okkur, með ágætum borgunarskilmálum. Slíkar gerðir fást ekki annarstaðar á íslandi. / H0SGAGNAVERSLUNIN VIÐ DÓMKIRKJUNA. Allir þurfa að fá á jölaborðið: Svínakjöt, Hangikjöt, Rjúpur, Dilkakjftt, Nautakjöt, Kálfakjöt, Pickles, Asiur, Rauðbeður, Agurkusalat, ítalskt salat, Síldarsalat, Schweizerostur, Goudaostur, Eidam ostur, Gráðaostur, Primulaostur, Mysuostur. Sardínur, franskar og norskar, fl. tegundir. Humar, ansjósur og japanskurkrabbi,aðógleymd- um dönskum bökunareggjum á að eins 18 aura stykkið. Sendið jóiapantanir yðar sem fyrst, meðan nógu er úr að velja. Matarversinn Tómasar Jónssonar, Laugaveg 2. Sími 212. Emnþá eru nokkrir klæðnaðir óseldir af hálftilbúnu fötunum. M« Ándersen Sk Sðn. Aðalstræti 16 — Rvík. Landsins elsta klæðaverslun og saumastofa. p VINNA Stúlka óskast í vist nú þegar. Áslaug Benediktsson, Tjamargötu 35- - (44i Geri viö rafmagnstæki. Chris- tensen, Hverfisgötu 101. (438 Ráöskona óskast. Uppl. Túngötu 2, niöri. (437 Vanan sjómann vantar á opinn vélbát frá nýjári til n. maí. Uppl. á Hverfisgötu 88, búöinni. (433 Fðt hreinsuð og pressuð íljótt og vel á Hverfisgötu 16. R. Hansen TIL ATHUGUNAR: Föt hreinsuð og pressuð best fvrir jólin,hjá Scliram.Frakka- stíg 16. Margir sendisveinar, svo þér þurfið ekki annað en hringja í sima 2256, þá verða fötin sótt og send. (412 jf TILKYNNING f ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Vatryggiö aöur en eldsvoöann Der a8. „Eagle Star“. Sími 281 (Q14 HÓTEL HEKLA Hljómleikar í veitingasalnum á hverju kveidi. f HÚSNÆÐl...........mm\ Stofa með hita og ljósi til leigu fyrir einhleypa. Uppl. í síma 2137. (439 Af sérstökum ástæðum er góð íbúð til léigu nú þegar í Kirkju- stræti 8 B. (436 r LEiGA I Píanó verður laust 18. desember og fæst leigt til vors. Hljóðfæra- húsið. (445 KAUPSKAPUR Ódýrt ráð til að auka jóla- ánægju fólks, er að gefa því fal- lega inniskó frá okkur. Skóversl- unin á Laugaveg 25. Eiríkur Leifs- son. (442 5 hesta bensinmótor (notaður) óskast til kaups. Uppl. á Óðinsgötu 17, uppi. ' (440 Rafmagnsljósakróna til sölu ó- dýrt. Suðurgötu 8 A. (435 Fjölbreytt úrval af stöplum (súl- um) nýkomið í Áfram, Laugaveg 18. Sími 919. (453 Ódýr, söltuð murta til ..oltl. —■ Uppl. í síma 194. (434 Kassi utan af bifreið til sölu. Uppl. í Bifröst, Sími 2292. (452 Grammófón-plötur: Edison Bell -- Columbia — Parlophone og fl. tegundir. Verð frá kr. 3,00—4,50» Vörusalinn, Klapparstig 27. (451 Iiafið þið eignast 50 aura spilin úr Vörusalanum? (45° Dívanar, Dívauar, Dívanar — þeir bestu á 50 kr. — Vörusalinn, Klapparstig 27. (449 Stór bókaskápur til sölu, ódýrt. Vörusalinn, Klapparstíg 27. (44& Hentugav JólagJaflr. Nokkur falleg tófuskinn eru til sölu á Ivlapparstíg 37. Dragið ekki lengur að fá yður jólaklippinguna í rakarastof- unni í EimskipafélagshúsiiiUs því þá losnið þér við erfiðleik- ana af ösinni síðustu dagana fyrir jólin. Börn og unglingar . ættu að koma strax. Reynið hin óvenju góðu hárvötn og Eau de Cologne frá 4711, er kosta frá 1.25, sem altaf eru til í miklu úrvali. Simi 625. Reynið við- skiftin. Bækur til jólagjafa. Ljóðmæli, ólesin, í skrautbandi, gylt í snið- um. Ljóðmæli þessi eru uppseld bjá bóksölum. Ath. það. Kristján, Lækjargötu 10, - (447 Mjög gott orgel til sölu með tækifærisverði. Uppl. Vesturgötu 12, uppi, kl. 6—7 síðd. (446 Til jóla: Ódýrustu legubekkir eftir gæðum á vinnustofunni á Laugaveg 48. Jón Þorsteinsson. (444 2 rúmstæði til sölu með tækifær-- isverði á Laugaveg 70. (443 Til jólanna fæst: Tei*turp rjómabúðingur, ís og margfc fleira í Bernhöftsbakaríi. —>- Munið að panta í tíma. (235* íslensk vorull keypt liæsta verði. — Álaí'oss, Laugaveg 44» Sími 404. (681 K v e 11 p e 1 s a r. Nokkrir fallegir pelsar fást’ á Hverfisgötu 30. Verðið lágt. (395> íslenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá ÁlafossL — Afgreiðsla á Laugavegi 44, Sírni 404. (682' ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Mesta ánægja í skammdeg- inu er skemtileg sögubók; hana fáið þér með því að kaupa „Sæ- gamminn“ eða „Bogmanninn“. Fást á afgreiðslu Vísis. (675 Í8LEN8K FRÍMERKI keypt luiu verði. EélagsprentsimOjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.