Vísir - 21.12.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 21.12.1928, Blaðsíða 6
VÍSIR KAUPSKAPUR | __ ■ Skraut á jólaborðið: Jolaborðrenningar, tilbú- in blóm og blöð allskonar, sérstaklega ætluð til jól- anna. Fjölbreyttast úrval í bænum. Amtmannsstíg 5. (487 Nýr dívan iii sölu með tæki- færisverði, á Þórsgötu 14. (522 Rúmstæði, dívan og raf- magnsofn lil sölu á Þórsgötu 2. (523- GÓLFMOTTUR Jást í fjöl- br. úrvcili, í ÁFRAM, Laugaveg i8. (524 PBP*- Jólablómin eru kom- in á Amtmannsstíg 5. Ut- sprungnir Tulipanar, Jóla- blómið, Alpafjólur, Pálmar og Blaðplöntur, fjölbreytt úrval.________________(486 Nýsaumaður silkikjóll, svart- ur, til sölu með tækifærisverði, á Laiígaveg 55, uppi. (527 Jóla-kexið og' kökurnar eru komnar aftur. Sætar kökur seljast aðeins á 3.45 blikkkass- imi. KLÖPP. Sími 1527. (528 JMST- Jólaklukkur, snjór og englahár ódýrast á Amt- mannsstíg 5.__________(485 Kaupið nytsamar jólagjafir: Kvenkápur, kjólar, golftreyjur, slæður, hanskar, sokkar o. fl., o. fk, hvergi eins ódýrt og í Ot- búi Fatabúðarinnar. Sími 22G9. (530 FIÐLA óskast keypt. Karl Riínólfsson, Nönnugötu 3 A. (529 Nýr ofn til sölu fyrir liálf- virði. Til sýnis á Bræðraboi’g- arstig 3 B. (520 Stör, notaður mahogni- grammófónn og vasagraxnmó- fónn til sölu, ódýrt. Uppl. i sdma 1951. (514 Kassar til sölu. — A. Oben- baupt. (512 ISLENSK FRfMERKI keypt báu verði. Ljósmyndatæki, pappír, film- ur og plötur. Kaupið þetta helst hjá fagmauni. Vöruhús ljós- myndara. Carl Ólafsson. (721 íslenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafossi. — Afgreiðsla á Laugavegi 44. Sími 404. (682 Kaupum gamalt blý. VeiíSar- færaverslunin VerSandi. (474 Trl jóla: Ódýrustu legubekkir eftir gæöum á vinnustofunni á Laugaveg 48. Jón Þorsteinsson. (444 Nýtt píanó til sölu. Mjög góð- ir greiðsluskilmálar. Sigurður Þórðarson. Sími 406 og 2177. (490 Islensk vorull keypt hæsta verði. — Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (681 Hið afkastamikla, vinsæla þjóðskáld vort, Matthías Jochums- son lætur kallara Nýju Aldarinnar í Aldamótasjónleik sínum 1« kalla oss þessu gullfagra nafni. Óneitanlega hefði forfeðrum vorum farist betur að kalla land vort Hrímland í staðinn fyrir ísland. Úr þessu verður tæplega bætt héðan aí’, en annað er bægt fyrir yður að gera, sem sé: a3 lenda öil lijá Hrímni, og sannið þér til að það verður þrautalending, þar fáið þér: Nautakjöt: linkt- Svín: alið. Gæsip: heimaaldar. Andir: affjaðraðar og með fiðri. Kjúklinga: affjaðraða og með fiðri. Mangikjöt: viðarreykt, af sauðum. Dilkakjöt, Kálfskjöt. Nýslátrað: Nýru, kjörtn, lifur. Ný og frosin Svið. Fisktegundir: Ostrur, Tiinafiskur, Lax, Muslingar, Makrill, Áll. Allskonar tungur og Kjötmetiniðursoðið. Grænmeti : Hvergi meira úrval, nýtt og niðursoðið. Sardínur: 30 tegundir, franskar, portúgalskar, norskar. Ávextir: Óll fáanleg aldini. Niðursoðin aldini. Stærsta úrval borgarinnar i öllum hugsanlegum ávöxtum að- eins „Faney“, sem seljast eins ódýrt og gráperur annarstaðar. Jarðarber, Loganber, Raspber. Saltaðar svínatær, siir kvalur, sultutau í lausri vigt. — Skildpadde, grísasulta, kjöt— kássa (Gulachs) skinke, rulluskinke, svínaliöfuð, eorned beef og ótal margt fleira. ítalskt salat og síldar altaf til nýlöguð. — önnur salöt eru til reiðu ef pantað er með fyrirvara. Salatolfa — Edik — Soya — Tomatsósa — Worchestersauce — Tomata Puree — Oliven í olíu — Salat Dressing — og ótal margt fleira. Smjör- og brauð-pöntunum sinnum við ekki um hátíðarnar. Eftir nú að hafa lesið þetta eru þér búinn að fá matseðilinn fyrir öll jólin og nýja árið, og er lítill vandi fyrir yður úr að velja. Tef jið því ekki. Komið, eða hringið í hæsta símanúmerið 2400 og er gátan þá ráðin. Komið tímanlega I Pantið tímanlega T Þá koma vörurnar til yðar tímanlega. Virðingarfyllst Hrimnir Simi 2400. Simi 2400. ♦ ♦ * ♦ ■ A B I II ■ L il Kvenpelsar. Nokkrir fallegir pelsar fási" á Hverfisgötu 30. Verðið lágt. (395' JÓLAGJAFIR: Fjölbreytt úrval af allskonar teg. af barnaleik- föngum, mjög ódýrt, einnig fyr ir fullox-ðna, svo sem: Gram- mófónar, grammófónplötur. hai’moníkur, sjálfblekungar, 14 karat, blýantar með beinsköft- um, saumakassar, ilmvatns- kassar með sápu, liandsnyrt- ingarkassar (Manicure), ljós- myndavélar, amatöralbúmr póstkortaalbúm, 1 j ósmynda- rammar, ixorðklukkur o. fl. Jólatrésskraut í miklu úrvali, kerti og spil. Jólatrén eru seld- i Baðbús-portinu. Lílið inn. AMATÖRVERSLUNIN, Kirkj u- stræti 10. (504 f VINNA "H STULKA óskast í vist frá nýári. Uppl. xx Bai’ónsstíg 10 (uppi). Slúlka óskasl í vist frá ára- móturn. Uppl. á Njarðargötn 45. (526 Innistúlka óskast nú þegar að Rauðará. Sími 92. (510 Látið gera við búshluti yðar. Það er gert fljótt, vel og ódýri bjá Cbristensen, Hverfisgötu 101. (515 Duglegur maður, sem vili taka að sér að hirða og mjólka kýr, getur fengið góða atvinnu stx-ax. Uppl. í síma 798, kl. 12— 1 miðdegis og 7—8 síðdegis, (513- Stækkaðar .myndir, best ogf. ódýrust innlend i. fl. vinna. Vöru- hús Ijósmyndara, Carl Ólafsson. _____________________________(346 Framköllun og kopiering, besta' fáanleg vinna. Vöruhús ljósmynd- ara, Carl Ólafsson. (347' Innrammaðar myndir, ódýrast í bænum, fjölbreytt úrval, rammar' og listar. Vöruhús ljósmyndara,- Carl ólafsson. (34S HUSNÆÐI 1 Herbergi til leigu. Uppl. gef- ur Jón Magnússon skipstjórir Hringbraut 146, Sólvöllum, (517 Stórt, gott herbergi til leigu í Lækjargötu 4, uppi; ágætt fyrir skrifstofu. (51& r LBIQA I Vinnustofa, björt og þokka- ieg, ásamt eldfæri, óskast strax. Æskilegt í mið- eða vest- urbænum. Jóliann Sigurðsson, Framnesveg 2. Sími 962. (518 f TILKYNNING 1 HÓTEL HEKLA Hljómleikar í veitingasalnum á hverju kveldi. „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Simi 281. (636 FélagsprentamitJjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.