Vísir - 23.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 23.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 23. des. 1928. 351 tbl. Ix&gólffs ótek ikóa.lstoset£ 2 opnar í dag sunnud. 23. des. kl. 4 sídd. P. L. Mogcnscsi. WBBt GintU Bió Bss*r Greifian frá Monte Christo. sýud í kvöld í síðasta sinn. Sýning í dag kl. 6 og 9. Börn ía aðgang kl. 6. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og tengdamóðir okkar, ekkjan Guðbjörg Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Bcrgj?órugötu 43, að kveldi þess 21. des. Sigríður Guðjónsdóttir. Jónína Guðjónsdóttir. Guðmundur Guðjónsson. Rristinn Kristjánsson. Ragnliildur Gísladóttir frá Hringsdal andaðist að lieimili sínu hér í bæ í gærkveldi. Aðstandendur. Á morgun er síðasti dagur til að kaupa jólagjafir. Komið árla dags þvi búðinni verður lokað kl. 4 e. h. Vöruhúsið. Mjólkur búdír okkar verða opnar um jólin á aðfangadag til kí. 5 e. h., jóladag kl. 10% til 11% f. h., annan jóladag til kl. 2 e. h. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Leikfélag Beykjavíkur. Hefi til leigu, nýja, þægilega, lokaða bif- reið. Hafnarstræti 15. Sími 1909. TryggVi Tómasson. Nýársnóttin. m A Sjónlelkur i 5 þáttum eftiy ludriða Einarfi- son, verður leikinn 2. og 3. i jólum (þ 26. og 27. þ. m.) i Iðnó kl. 8 slðdegls. Aðgöngumiðar til beggja daganna [verða seldir í Iðnó i dag sunnudag 23. þ. m., frá kl. 10—12 og 2—7 og annan og þriðja í jólum frá 10—12 og eftir kl. 2. Simi 191. þið. hugsið ykkur að hafa gesti til kvölds, þá munið eftir að það er besta úrvalið f 1 .. 1 -II 1 • T KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 73. Til daglegrar notkunar „8IRIU8“ stjörnukakao. Athugið vörumerkið. VÍSIS'KAFFIB gerír alla glaða. SORKAR í mjög stóru úrvali. Verð frá 70 aurum parið. Svartir silki- sokkar í úrvali. Mjög lágt verð. Guðm. 3. Vikar. Laugaveg 21. Til jólanna. Lægst verð, - bestar vörur, og alt á einum stað. Von, síml 448. RjötMðln sími 1448. Albam nýjar fjölbreyttar birgðir. Ledupvöpup fyrir dömur og herra. m Ný|a Bíó. M Dómar réttvísinnar. Sjónleikur í 6 þáttiuu. Aðallilutverk leika: Clara Bow, Mary Carr, George Haekathorn o. fl. Efni myndar þessarar er mjög eflirtektarvert þar sem það fjallar um vafa- sarna sekt þeirra er rétt- vísin dæmir seka. í myndinni eru sýnd dæmi þess, að réttvísinni get- ur stundum skjátlast lirapallega. Sýnd kl. 7 '/2 og 9. Barnasýning kl. 5. pá sýndur síðari hlutinn af leynilögreglumyndinni BELPHEGOH. Ifltl................ Simar: 1053 og 553. Kxmxmxxxxxxx: k 8f»t 542. ÚXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX « Tll Vlfilsstaða « § oj Hafnarfjarðar 8 ^ alla daga með ^ H Buick-drosslum frá M §Steindóri ff K Sfml 981. K K « MMHKKHKKKKKK Vélalakk, Bílalakk, Lakk á miðstoðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sfmi 1820

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.