Vísir - 23.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 23.12.1928, Blaðsíða 3
Ví SIR 5 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá G. J., 10 kr. frá S. B., 1 kr. frá E. L., 5 kr. frá E. W. JLjósmyndastofa Lofts í Nýja Bíó er opin í dag frá kl. 1—4 og á morgun frá lcl. 10—3. — Annan jóladag aðeins frá kl. 1—4. Gjafir til lieilsulausa drengsins, afh. Vísi: 2 kr. frá Höskuldi, 2 kr. frá Önnu, 2 kr. frá Ingihjörgu, 42 kr. frá porbjörgu, 20 kr. frá dönskum gefanda, 5 kr. (áheit) frá G. F., 5 kr. frá G., 10 kr. frá Björgu, 10 kr. frá N. N., 10 kr. frá Lillu, 2 kr. frá J., 5 kr. frá p. B., 2 kr. frá R. S., 2 kr. fA S. H., 2 kr. frá Karen, 10 kr. frá H., 10 kr. frá N. N., 10 kr. frá K. Sigurðssyni, 5 kr. frá G. Kr., 5 kr. frá E., 2 kr. frá konu, I kr. frá lítilli telpu, 2 kr. frá Otta, 1 kr. frá G. í., 2 kr. frá gamalli konu, 2 kr. frá Lillu, 2 kr. frá H. S., 2 kr. frá Skúla, 2 kr. frá Halli, 1 kr. frá í. Áheit á Hallgrímskirkju í Reykjavík 5 kr. frá E. W. Nokkurir drengir og telpur óskast til að selja jólahlað Æskunnar i dag. Komi á af- greiðsluna í Edinborg, uppi, kl. II árdegis. St. Mínerva. Fundur annan jóladag kl. 8%. Guðsþjónusta. Cand. theol. Sigfús Sigurhjartarson predik- ar. Templarar velkomnir. Njtí Ijóðakver. r-X-- Kristjón Jónsson: 99 ásta- vísur. prátt fyrir allar byltingar og nýungar í íslenskri bókagerð og rímlist nú á dögum, þá sýn- ist svo, að ferskeytlan gamla og þjóðlega hafi sjaldan lifað með meira blóma en.nú. Jafn- vel sú tegund liennar, „liring- hendan“, sem sökum dýrleik- ans er allerfiður háttur, virðist nú á tímum vera í mesta uppá- haldi hjá ljóðsmiðum. pað er ágætt, þvi þar er um einhvern fegursta bragarhátt að ræða, sem jafnframt sýnir, hversu framúrskarandi orðauðug og liðug íslenskan er. Yfirleitt er ferskeytlan sá háttur sem mjög er samvaxinn íslenskri tungu og samkvæmur. pað má undarlegt heita (og lilutaðeig- endum eigi vansalaust) hversu frændþjóðir vorar á Norður- löndum gera lítið að þvi, að yrkja undir þessum liætti og samlaga liann málfari sínu. pað sýnir hversu skáld þeirra yfir höfuð eru ónorræn í anda og formi. Eg held að það séu ein- ungis þeir Adam Ölilenschlág- er og Esaias Tegner, sem hafi notað þenna liátt. Eg hygg að alls enginn Norðmaður hafi borið við að yrkja undir lion- um. Áslavísur þær sem liér voru nefndar í fyrirsögninni, eru yfirleitt liðugar og vel kveðnar. par er vitanlega ekki um Utboð. Tilboð óskast í að bygg.ja steinsteypuhús. — Upp- drátta og lýsinga má vitja á Kárastíg 9 niðri. Nýjap to Í F gair af extskum gjaf«to6kum komu með „Selfossi^. Snæbjörn Jónsson. Landsins mesta úrval af rainmalistum. Myndir inarammaCar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur ísbjðrnsson. Laugaveg i. ' néinn stórskáldskap að ræða, en þó er þarna oft fimlega að orði komist og ýmislegt smellið. Af handahófi skal eg leyfa mér að benda á þessi erindi, svona rétt til dæmis: Svona í laumi svein og mey sist má kærleik banna. Ég er að meina ást, en ei aðrar hvatir manna. Holds á girndum hafið gát harmur ei svo nagi. Litil stund oft langan grát lét í eftirdragi. petta eru alvarleg heilræði i ástamálum, sem öllu ungu fólki og gömlu er liolt að fylgja. Gaman er í þessari vísu: Kátlynd þegar lcona þér lcærleiks neista sendi, þú varst alveg eins og smér inn í volgri hendi. Og sama er um þessa vísu: Öls við könnu oft lijá lýð ungur svanni veitti koss; nú er önnur orðinn tíð, alt er bannáð lífsins hnoss. I peir sem leggja út aura til að kaupa þetta ástavísnakver munu flestir líta svo á, að þarna hafi þeir fengið aura sína fullborgaða. Jóhannes L. L. Jóhannsson. Höfundinn með heiðri og liylla margir vinir. Lengi unna ljóða-dís landsins kærstu synir. Einar pórðarson. 1« »11 er vlnsœlast. Asgaiðiir. Gúm místimplar «r* bánlr til I Félag*prent»miBjunnl. VcndaSir og édýrir. fri Mr-lslðnði Eftir lestnr Qelslalirota. —x— Geislabrotin gleði strá, glæða Ijós í skugga. Iværast munu klappa á kvæðamanna glugga. pns Mannalát. pann 15. okt. lést að Gimli, Man. Jóhann Magnússon. Hann var fæddur að Bás i Öxnadal 1845. Hann var kvæntur Jakob- ínu Friðrikku Pétursdóttur frá Stóru-Laugum. Konu sína misti liann 1883. Árið 1890 fluttist liann vestur um haf. par kvænt- ist hann Filippiu Björnsdóttur, dóttur-dóttur síra Hannesar á Ríp í Hegranesi. Eru þeir syst- ursynir liennar síra Rögnvaldur Pétursson í Winnipeg og þeir bræður. Jóhann liafði verið dugnaðarmaður og vel látinn. Lóu og Ivari Wennerström ríkisþingmanni frá Stokkhólmi, var haldið boð mikið af stjórn- arnefnd þjóðræknisfélagsins í Winnipeg. Var samsætið lialdið á Fort Garry gistihúsinu og var þar margt manna saman kom- ið. Síra Rögnvaldur Pétursson mælti fyrir minni heiðm’sgest- anna MeiðFuðu húsmædup I Sparið fé yðar og notið elngöngu lang- besta, drýgsta og því ódýraata Skóátourðími Gólfátourdinn TORPEDO. I bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrarl bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlíð 4 daga i viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.