Vísir - 24.12.1928, Síða 1

Vísir - 24.12.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRIMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ér. Mánudaginn 24. des. 1928. 352 thl Sól í skammdegi. Les jólaguðspjallið: Lúk. 2, 1—14. Jólahuglciöing eftir síra Arna Sigurðsson, fríkirkjuprest. I. Þegar skuggafarg skarnrn- degisins hvílir þyngst á oss á veturna, saknar margur sólar- innar. En vonirnar lifna við vetrarsólhvörf, þegar skemsti dagur ársins er liðinn og aftur lengir sólarganginn. Þeim, sem búa þar í löndum, sem dagur verður að nótt langan tima á ári hverju, þeim, sem elska blessaða sólina og sækja i geisla hennar líf og orku. verður það fögnuður, þegar fargi myrkursins léttir og lengja tekur daginn. Og á þeim timamótum er þau góðu straamhvörf verða í rás nátt- úrunnar, verður þá eðlilegt og ljúft að halda gleðihátíð. Myrkrið hefir að vísu enn mik- il völd, en máttur þess fer þverrandi og' lýtúr brátt í lægra haldi fyrir ljósinu. Það hefir jafnan verið há- tiðarefni á Islandi er sólin hækkar á himni. Það hlýtur að vera hátíðarefni þeim, sem verða að berjast við myrkur og hættur vetrarins allar hin- ar löngu skammdegisnætur. Víst er það von að þeir elski i sólina, sem vermir og gleður og blessar hvern þann, sem baðar sig i geislum hennar og leyfir þeim að skína inn til sín. Sólina hafa íslendingar elskað frá þvi er þjóð þeirra fæddist fyrst i þessu landi. I heiðnum og kristnUm sið liefir blessuð sólin verið þessum nágrönnum nörðursins liið fullkomnasta tákn æðsta máttarins, öflug asta prédikunin um guðdóm- inn, hin skýrasta og fegursta ímynd alheimsskaparans. Og ógleymanleg verður hún jafn- an, sagan um þann göfuga íslending í lieiðnum sið, sem á banadægri sínu „lét bera sig í sólargeisla og fal önd sína þeim guði, er sólina hafði skapað.“ Sama tilfinningin, sama sólarþráin og sólarelsk- an bjó i hrjósti þess Islend- ; ings, er kvað hin kristnu Sól- arljóð og mælti svo: „Sól eg sá; svo þótti mér sem eg' sæi göfgan guð.“ Og enn í dag er Islendingum ekkert jafn dímt og dapurt i hinum ytra heimi sem skamm- degið, og ekkert jafn fagurt og' hugljúft sem sólar sýn. Hann finnur leysandi og' lífgandi orku sólar læsa sig um líkama og sál, þegar daginn lengir, og finnur að þar er hann í ætt við alt það, sem lífsanda dregur. I þá ættina sverja sig þessi orð eins þjóðskálds vors a sið- astliðinni öld: „Af því myrkrið undan snýr, ofar færist sól; því eru heilög haldin liverri skepnu jól.“ Það er kristið skáld sem kveð- ur svo. En hér eru lionum straiunhvörf náttúrunnar rik- ust í huga, þegar hann yrkir um heilög jól. II. En jólafögnuður kristinna manna á sér einnig aðrar, dýpvi og andlegri rætur. Hann stendur i sanibandi við þau straumhvörf mannkynssög- unnar er jólin boða á ári hverju. Þau straumhvörf urðu við fæðingu Jesú Krists i þenna heim. Er sá nokkur sem þetta les, er geti komist hjá þvi að játa, að Jesús Kristur hafi vald- ið aldahvörfum? Að minsta kosti enginn, sem kann að liugsa hleypidómalaust. Jólalielgin er i hugum vor kristinna manna ólöysanlega tengd þeini meginviðhurði mannkynssögunnar, sem eigi einungis markar upphaf nýs tímatals, heldur og upphaf nýs tímabils, þegar straumar leys- andi og lífgandi orku, nýs, undursamlegs, geislandi ljóss flæddu inn yfir hugarlönd mannkynsins, skópu ný trúar- l)rögð, nýtt siðgæði, nýjar liug- sjónir að þjóna, ný takmörk að keppa að. Og fvá þessum úrslitavið- burði jarðar vorrar er skýrt í sögu, sem i eyrum barnanna lætur sem yndislegt ævintýr. Og þótt köld og drambsöm efahyggja vilja kasta henni burt sem uppspuna, lieldur Iiún þó áfram að vera mönn- unum nægtabrunnur fagnaðar og friðar. Enn er hún óteljandi grúa manna um víða veröld eins og jmdisleg gróðurey, þótt eyðimerkurvindar rangnefndr- ar visku hafi reynt að granda henni. Vér nálgumst hina lielgu jólasögu um fæðingu barnsins guðdómlega í Betle- licni með sama hugarfari og Matth. Jochumsson, er segir svo í einu jólaljóða sinna: „Les og lít í letri fornu hærri speki en spiltra tíma, dýpri en spár drembins hjarta, innilegri en efans fræði.“ Og hvað sjáum vér þar? Hina sömu ljúfu og fögru sýn, sem vér sáum á öllum þeim jólahátíðum er vér getum minst: Barn fæðist af fátækri, ættgöfugri konu og er iagt í jötu gripahússins eða fjárhell- isins. Englar birtast við fæð- ingu þess, ljósbjartar verur frá æðri veröld, til að boða hirð- unum, fulltrúum mannkyns- ins, í kyrð næturinnar þann mikla fögnuð, að sá sem mest- ur var og bestur í dýrð Guðs, er kominn á jörðu til þess að lifa sem fullkominn maður meðal ófullkominna bræðra, birtast þeim sem ástríkur og fórnfús frelsari, og öðlast hjá þeim tignarheitið: Guðs ein- getni sonur — ljómi Guðs dýrðar og imvnd veru lians. Og líf hans og áhrif á jörðu sanna alt þetta. Hann vei’ður sá sem veldur aldahvörfum. Hann verður í samtið sinni og í frumkristninni andleg sól í skammdegi því, sem þá grúfði yfir andlegu og siðfei’ðilegu lífi þjóðanna. Og livar sem orð hans keniur til þjóðanna síð- ar, hvar sem andi hans nær áhrifum og tökunx — þar verða vetrarsólhvörf. Sól sannleika, réttlætis ‘og elsku liækkar á lofti hvarvetna þar sem Krist- ur kemst til valda i sálum mannanna. Mvrkrið snýr und- an, myrkrið, sem mennirnir villast i og hrasa. Og sólin sem skín í því skammdegi, er sú lxin nýja þekking á Guði og vilja lians, sá nýi kraftur til betrunar og þroska, sem Krist- ur flntti bræðrum sínum, hann, sem sýndi oss Guð í lífi hins sanna manns. Sú breyting, sem koma Krists hefir valdið í mannheimi, er af kristnum mönnum táknuð með fjölda líkingarorða og spámæla úr lieilagri ritningu, er tala um hækkandi sól og vaxandi völd og áhrif ljóssins. Eitt þessara spámæla er það senx s.tendur í riti Jesaja (9, 2): „Sú þjóð, senx í myrkri geng- ur, sér xxiikið ljós; yfir þá, sem húa í landi náttmyækranna, skín ljós.“ Þetta ljós stafar frá andlegu sólinni, Jesú Kristi, þessari inxynd þess Gxxðs, sem eigi að eins er skapandi mátt- ur, heldur og siðgæðisvilji og eilífur kærleikur. I geisla- nxagni persónxi sinnar opiix- berar Kristxir oss alt eðli Guðs og tilgang og takmark lifs vors. Það skildi skáldið, er lieilsar jólabarniixu og hyllir það nxeð þessum orðum: „I þér vér sjáxuxi þýðing lifs, í þér vér fáum bætur kífs og skipan hneigjxun skaparans er skilja vegir Guðs og manns.“ Já. Jesús senx er fæddur í fá- tækt, Jesús senx lifir til þess að gera Guðs vilja, Jesús senx birt- ir elsku hans á krossi — hver hefir betur en hann kent oss að skilja þýðing lífsins og lxxta vilja liins hæsta? I skamm- degismyrkri maiíhlegrar synd- ar skín hann senx sólin, er leysir bundna orku úr læðingi og gefur nýtt líf. Ljósið skín í nxyrkrinxx og flytur fölskva- lausan fögnuð öllxun þéinx sem vilja taka við þvi. Það varð forðum fögnuður við jötuna og í nætui’kyrðinni i hópi liirð- anna fátæku. En gistihúsið fór á nxis við fögnuðinn, af þvi að þar var ekki rúm fyrir bai-nið lieilaga. Það er svo enn, að fæðing Krists getur ekki valdið timanxótum þar sem þi’engsli eru fyrir. Það verður að vera rúixx lijá mönnununx haixda Jesú Kristi, þrá eftir hugsjóix- uni lians og fyrirmynd, brenn- andi löngun til að njóta ávaxt- arins af prédikun lians og kær- leiksfórn í lífi og dauða. Að eins þar getur hailn orðið ljós og' sól þeim, senx x ínyrkri gengur. III. Bjartasti geislinn í sólgeisla- flóði jólanna er boðskapurinn unx það, hve nálægur og ástrík- ur Guð er oss öllum. Hugur minn og lijarta dregst æ meir að þeim atriðunx jólasögunnar lielgu, sem fræða um englana og dýrð Drottins. Það senx lengi var torskilið og eins og fjarlægt og óskylt öllu því sem vér eigunx að venjast, einmitt það verður nxér því hugljúfara sem eg liugsa oftar um það, og reyni að skilja það. Einn af jólasálnxum vorunx liinxxnx feg- urstu, hefst nxeð þessum orð- uni: „Sjá, hinxins opnast lxlið.“ Já, fæðingarsaga Jesxi sýnir oss himininn opinn xxxeð sérstök- um lxætti. Hulunni, sem hylur æðri veruleika sýix, er burtu svift frá augum hirðanna. Englar Gxxðs, sjaldséðir gestir, birtast nú, hjúpaðir xlýrðar- Ijóma. Hin yndislega jólafrá- saga sýnir oss einnig í þessu atriði, að það er ekki eins langt milli heinxanna, þess er vér sjáum, og þess er vér ekki sjáum, eins og vér flest nxun- um venjulega halda. Og eigi er hitt siður sælurikt að sjá, að englar Guðs geta verið oss nær en oss gi’unar. Þeir þux’fa ef til vill ekki nema eitt augna- blik til þess að koixia inn x hryggar, óróar og kvíðnar sál- ir vorar, á liinum öx’ðugu stundum, huggandi, styrkjandi, leiðbeinandi og helgandi álirif- iiin. Áður en varir, kánn að verða við oss sagt, ef til vill þá, er dimmast er yfir oss: Verið óhi’æddir; eg boða yður mikinn fögnuð! Slík kærleiks- afskifti Guðs sem gaf oss sinn eingetna son, lialda stöðugt áfranx. Og þá opnast nxönnun- xuxx liinxins lilið, er þeir sjá, að Guð er nærgætiixix og ástrík- xxr, alheimstilveran axxðug og fögur, og að til eru æðri, fegri og sælli heiixiar en sá, senx vér byggjuin, og að þaðan ná til vor kraftai’, af Gxiði sendii’. Þannig sýna jólin oss, frá öll- unx hliðunx skoðað, liimininn opinn. Frá þeim skína sólgeisl- ar skilnings yfir í-áðgátxir lífs- ins, sólgeislar íxáðar yfir þá seixx mæðast undir byrðunx þess, sólgeislar fvrii’gefandi elsku yfir synduga sál, senx þráir lausn og frið. I einum spádónxi gamla testanxentisins er nefnt eitt

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.