Vísir - 24.12.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 24.12.1928, Blaðsíða 2
] V 1 S T R nafn hins komanda lausnara, sem merkir: Guð með oss. Jesú Kristur er hinn máttugi boð- beri þessa sannleika. Alt sem jólin flytja oss af ástargæðum og fagnaðarefnum, sameinast loks i þessari sæluríku vissu: Guð er með oss öllum. Hve mörgum hefir ekki sú vissa verið sól í skammdegi! IV. Og svo að endingu þetta: Vér eigum sjálf að flytja sól- skin Jesú Krists til allra þeirra er „ljósið þrá ep lifa í skugga." Jólin eru máttug i þvi að vekja mildar og hlýjar tilfinningar og löngun og vilja til að gleðja hrygga og hjálpa bágstöddum. Gleymum þvi ekki, að til þess að ljós Krists megi breiðast um alla jörð og ná inn i hvern afkima og hvert myrkurbyrgi mannlífsins, þurfum vér öll, hvert um sig, að láta mildi, hlýju og birtu hjartans verða meira en hverfula tilfinningu, hrifning fáeinna augnablika. Eftirmynd Jesú Krists sjálfs verður að fæðast og vaxa að visku og mætti í hugsun vorri, viljalifi og athöfnum. Þá fyrst er frelsarinn orðinn i lífi voru sú sól sem aldrei lækkar á lofti, né gengur til viðar. Þá framkvæmast boð hans og fyr- irskipanir i mannfélagi og mannlifi. Þá er hann orðinn oss eins og i jólasálmi vormn segir • „____lávarður heims, lif andi brunnur hins andlega seims konungur lífs vors og ljóss." Það eru gleðileg jól. Amen. GLEÐILEG JÓLl Amatörverslunin (Þorl, Þorleifsson). Kínverskt æfintýri. SOOOOOÖOOÍXXXXXXXXSÖÖOÖÖOO! GLEÐILEG JÓL! 8 Versl. Fell. § í-jCOOoqöoíxxxsíxxxxsooooooo; GLEÐILEG JÓL! Skóverslun Stefáns Gunnarssonar. StSOOOOOOOÍXXXXXXXXSCöOöOOÖ! GLEÐILEG JÓL! Halldór R. Gunnarsson. q SOOOOOOOOÍXXXXXXXXXXSÖOÖOO! í hverjum einasta bæ í Kína eru' fleiri eSa færri menn, sem gert hafa aS iSju sinni, að segja fólki æfintýri og sögur. Þeim er ávalt vel tekið. En einkum hópast menn þó að „shoa shú dí" — sögumönn- um — um hátíSar og á tyllidögum, og þykir góS skemtun. Sögurnar, sem þannig hafa myndast og svo gengiS í erfSir frá ómunatíð til vorra daga, skifta tug- um þúsunda. Fæstar hafa þær ver- iS skráSar og hafa yfírleítt lítiS bókmentalegt gildi. Af þeim er þó ýmsan fróSIeik aS fá urn Kínverja a'ð fornu og nýju. Þær lýsa oft all- vel skapgerS þeirra og hugmyndum um trú og siSgæSi. — Þær fjalla þá um æSri völd, er mennirnir lúta, um óumflýjanlegt endurgjaldslög- mál, um „Tjen-lí" — guðdómlegt réttlæti —, sem hlýtur aS hafa framgang sinn. Bá-örh. Einu sinni fyrir langa löngu, þeg- ar yfirvöld voru handgengin al- múganum og guSir og andar leit- uSu samneytis viS mennina, var uppi maSur sá, er Djó Lá-örh hét. Einu sinni sem oftar var hann viS vinnu á akri sínum. VeSur var,heitt svo aS hann langaSi til aS halla sér út af í skóginum, sem þar var skamt frá. Þegar hann nú gekk stíginn inn í skóginn, kemur hann að lækjarsprænu, gengur niður meS henni og f innur þar hellisskúta og fer þar inn. En brátt varS hann þess var, að hellirinn víkkaSi mjög eftir því sem innar kom. Alt í einu sér hann fram undan sér hús, er stendur í yndisfögrum garði. Alt var þar hreyfingarlaust og undra- verð kyrð og friður yfir öllu, svo aS hann hugði aS húsiS væri mann- laust. DjóLá-örh HtaSist nú um, en loks rak forvitnin hann inn í húsið, og reikaSi hann þar um ótal sali. Hann var maður ráðvandur og hugSi því ekki að taka neitt af ÖH- um þeim fögru dýrgrípum, sem hann sá og þreifaSi á. En er hann kom þar aS, er sjaldséð tófuskinn hékk, stóSst hann ekki f reistinguna, en tók þaS meS sér. Fór hann síS- an beina leiS heim til sín, læsti skinniS niSur, og gekk svo til vinnu sinnar úti á akrinum, eins og ekk- ert hefSi í skorist. Þegar hann tók aS pæla moldina, heyrir hann átak- anlegan grát, og aS þaS er kona sem grætur. Honum .heyröist sem gráturinn komi úr fjarlægð — en þó svo nærri. Hann lítur þangaS, sem honum heyrístgráthljóSiSkoma frá, og sér þá unga stúlku standa þar í sólskininu, baSaSa í tárum. Hann þóttist þegar vita, aS hér var komin vera úr öSrum heimí. „Hví grætur þú svo sáran ?" spyr hann. „Eg er aS leita aS tófuskinninu mínu," svaraSi stúlkan. „Mér þótti svo-afar vænt um þaS og lít aldrei glaSan dag, fyr en eg finn þaS aftur." Djó Lá-öhr var hygginn maSur, en fátækari en svo, aS hann gæti keypt sér konu. Honum fanst nú berá vel í veiSi. „Viljir þú giftast mér, skal eg útvega þér skinnifr aft- ur; að öSrum kosti skalt þú láta mig í f riSi við vinnuna, því aS degi hallar og bráSum dettur myrkriS á." Eftir allmiklar bollaleggingar tók1 ust samningar meS þeim, og um kvöldið, kom hann með konu heim í litla og fátæklega hreysiS sitt. Um nóttina, meSan konan svaf, læddist Djó Lá-örh fram og brendi tófuskinniS. Öskuna og leifarnar, sem ekki brunnu, lét hann i ofur- lítiS skrín, lagSi skríniS inn í holu í veggnum og byrgSi fyrir meS kalkskán. Þau bjuggu nú í litla hreysinu í mörg ár, og farnaðist vel. Þau urSu aS leggja hart á sig; en kon- an tók sinn þátt í erfiSinu, og eftir nokkur ár datt engum annaS í hug, en aS þau væru venjuleg kinversk bændahjón, sem böfðust í bökkum á lítilli jörS, eins og miljónir manna • höfðu gert á undan þeím. Þau eignuSust son og dóttur. Drengurinn hét Bá-örh, og var 8 ára gamall, þegar hér var kömiS sögunni, en stúlkan 5 ára. Einu sinni, þegar konan sat og spann hör og börnin léku sér í kringum hana, fanst Djó Lá-örh sem hann væri hamingjusamasti maSur í heimi. Og þá fór hann að hugsa um loforS sitt, að afhenda henni skinniS. Hann hafði óttast, aS ef húii'fengi skinn- iS, mundi hún yfirgefa sig; en nú gæti varla veriS hætta á því aS hún færi frá honum og börnunum. Hánn tók hamar, opnaSi holuna í veggn- um, tók skríniS og gaf konu sinni. „Þetta er mér mikilsvert einmitt nú," sagði hún og brosti. Hún helti öskunni úr skríninu, lagSi skinn- tætlurnar til hliðar og hélt svo á- fram aS spinna. Þetta þótti manninum góSs viti og gekk meS börunum til svefnher- bergis og lagSist til svefns. Hús- freyja setti nú rokkinn frá sér. Hún tók eina skinntætluna og togaSi hana og teygSi á milli handanna, uns hún var orSin eins stór og skinniS upphaflega hafSi veriö. Þá hélt hún því upp viS birtuna og brosti ánægjulega. Því næst varp- aSi hún því yfir herðar sér og hvarf — og sást aldrei framar. Djó Lá-örh dó af harmi, og h'tla dóttirin hans af vanhirðú. — Bá- örh var nú einn eftir, fátækt og munaðarlaust barn, sem enginn hirti um að HSsinna. Og svo varS hann aS fara út í heiminn og biðja sér beininga. Fyrsti maðurinn, sem Bá-örh hitti, var flökkumaður, sem hafði sér til viSurværis aS flétta körfur úr viSartágum. Hann var gamall °g rnjög ískyggilegur útlits. En Bá- örh baS þó um aS fá aS vera meS honum, og gamli maSurinn lét þaS eftir honum. Þeir ferðuSust nú um öll héruS landsins. Þeir sváfu í kof- um og skuggalegum afkymumánæt- urnar, bæSi sumar og vetur. Einu sinni fenti þá inni í hofi í NorSur- Kína. Mat höf Su þeir engan né eldi- viS. Þe'ir reyndu að rySja sér veg út, en þess var enginn kostur, og uröu því aS hýrast áfram í hofinu Þeim þótti nú ekki vel á horfast. En þegar minst varSi, tóku þeir eft- ir stórri hersveit, er fór þar um. Gamli maðurinn hrópaSi nú á h'jálp, en hermennirnir virtust hafa öSru aS gegna. Faðir héraðsstjórans var nýlátinn, og hafði hermönnunum verið gefin skipun um aS rySja veg til grafreitsins. Gamla manninum f anst, aS þeir aS minsta kosti mundu geta útvegað honum matarbita. Þeir sögSust engu vilja sinna honum, nema ef svo væri, að hann gæti útvegaS þeim unglingspilt til jarS- arfararinnar. Lengi höfSu þeir leit- aS eftir pilti og stúlku, til aS kvik- sétja meS líkinu; stúlku höfSu þeir fundiS, en engan pilt. „Eg hefi einmitt piltinn, sem ykk- ur vantar," svaraSi gamli maSur- inn. — Gekk honum þá alt að ósk- um, er hann hafSi selt litla Bá-örh þeim í hendur. Hermennirnir fluttu Bá-örh meS sér til bústaSar héraðsstjóra; var hann lokaSur inni í litlu herbergi, ásamt stúlkunni, sem einnig átti að kviksetja. Bá-örh tók þá eftir þvi, aS reknir voru járnfleinar hér og þar í veggina, og kom nú strax til hugar, hvaS gera skyldi. Hann los- aði stærsta fleininn og stakk hon- um á sig. Jarðarfarardaginn voru þau færð í fín föt og látin gaiiga á undan Iíkfylgdinni, til grafarinnar. Gröfin var stór og veggirnir múraSir. Fyrst var kístunni komiS fyrir; þá var Bá-Örh og stúlkan látín inn í gröf- ína, ¦ ásamt venjulegum f jölda af hestum og httndum; því næst komu allskonar búsáhöld, eldhúsgögn, matvæli og vín og annaS þaS, sem þeim framííðna mættí aS gagni verSa í öSrum heimi. Var svo múr- að fyrir grafarmunnann. Strax og hættí aS heyrast tiT lík- fylgdarinnar, tók Bá-örh fram járn- fleininn og fór aS bora holn á milli steinanna. Nokkru eftir sólarlag skriSu þau ofboS ^varlega út úr gröfinni og hluptr alt hvað af tók í áttina til fjallá. Inn á miTTi fjall- anna réSist léópard á stúlkuna og reif hana á hol'. „Þú hefir tekiS frá mér förunaut minn," hropaSi Bá-örh örvingláSur, „taktu rnig nú einnig óarga villíciyr l" Honunr til mikillar undrunar svaraSi Teopard- inn: „Eg hefi satt hungur mítt. Og svo ert þu held'ur ekki af mensk- um uppruna; ákvörðun þín er svo háleit ,að æf i þihni getur ekki IokiS með þessuim hætti. Far þu íeiSar þinnar!" Bá-örh rakst á annan förumann, er Wang-y héfc, og slóst í fyTgd meS honum. FérðaSist hanrt með hon- um í mörg ár, og var rni orSinn stór maðúr og óvenjutega gervi- legur. EinU' siínni voru þeir uti í skógi að rífá' upp viSartágar. Sér þá Bá- örh- hvirfiívind mikinn koma á móti sér; en inn í hvirfíívindinum miSj- um var galdranora, er hélt á fag- urri' mey, sem sífelt hrópaSi á hjátp. Bá-örh hjó eftir galdranorninni meS sigSinni, en hún hélt áíram, helsærð. Hann flýti sér á eftir, og kom þá á troðning, sem lá aS djiip- um brunni. Sneri hann þá aftur til Wang-y og sagSi frá öllu, sem fyr- fr hann hafSi boriS. En Wang-y lét sem hann heyrSi þaS ekki. Nokkru seinna rákust þeir á op- inbera tilkynningu frá keisaranum sjálfum. Lofar hann þar miklum launum þeim, er kynni aS hafa fundiS dóttur hans, sem, horfið hafSi í síSasta stormviSri, og ekki sést aftur. Sneru þeír nú hiö bráð- asta aftur til skógarins. Wang-y lét Bá-örh síga niSur í brunninn. Kom hann þá auga á mjóan gang, sem hann svo fór inn í. Alt í einu var hann staddur í stórum helli, og var vatn á gólfinu. í hliSarhelli sá hann meyna sitja M30000000ÍXXXXXXXXXSOOOOOOÍ Sí g x GLEÐILEG JÓLl | o Verslunin Baldur. o 8 § XXXSÍXXSOOÍXXXXXXXXSOOOOOOOÍ aSframkomna af söknuSi og ótta. — „Vertu hughraust," hrópaSí hann, „eg er kominn til aS sækja þig, og mun fara meS þig til föSur þíns". — Sk;>mt nafian sá hann ealdranorn- ina aS d^nða komna af sárum. Þau ,fónt nú efttr eöneunttm fram 5 brunnihn. Wane-v dró m^vna ttnn nr. oe fór undir p'ns með htitia til haJlarinnar: en Bá- örh sk'Wí hann eftir niðri í brttnn- innm. HvaS átti hann nú til bragðs- að raka. I helb'nitm rak^t Bá-örh á afar- stóran fisk, hí'fdattSan. Tók hann þá hníf osr ætlaflí aS sk^ra stvkki af honttm. Fn bá fór fisknn'nn alt í einu að tala viS hann: ,.Þú harft ekki aS drena mi^ þér til matar." Er Bá-örh leit viS. sér hann rétt hjá sér borS, hlaðiS ljiíffeneitstu krásum. Settist hann aS því og saddi hungur sitt. „Sértu nógu þolinmóSur." hélt fiskurinn áfram, „mun eg hjálra þér aS komast héSan; annars verð- urðu hér um aldur og æfi. Eg er dreki hins syðra himinhliSs; en vegna yfirsjónar minnar sendi öld- ungur himínsins tnig híngaS í þetta varShald. En eftír j sinnum J daga, annan dag annars mánaSar, er eg aftur frjáls, og mun þá flytja þig aftur tíl JarSar." Meðan á þessu stóS fór Wang-y á fund keisarans og krafðist Iaun- artna. ,,Er þetta maðurirm, sem bjargaSi þér?" spurSi harm prins- essuna dóttur sína. „Það hlýtur vist aS vera," svaraSi húrr. „En eg man þó ekki neitt af því sem fyrir míg bar frá þvi er gaTdrarrornin tók mig og þangað tfl eg sá dagsbirt- una afturr og þá var þessi gamli maður hjá vaér. Eg lieft þó eitt- hvert hugboð um, aS eg hafi gef- ið einhver|um háífa hárnál mína fyrir einhvern greiSa." „Hm," sagði keisarinn, „liklegt þykir mér vera, að einhver meiri og betri maSur hafi freísað þig en Wang-y þessi, og tnan eg fjrrst um simi ganga frá loforði rnínu." Á öðrum degi annars mánaðar var drekinn látinn laus. Skifti hann þá um ham og fékk sitt upphaflega utlit. Hann fór niður aS vatninu og bað Bá-örh að fara sér á bak. leggja aftur augun og halda sér vel. Drekinn f ór svo með hann á f leygi- ferð niður í vatnið. ÁBur en Bá-örh gæti gert sér grein fyrir hvaS var aS gerast, var honum fleygt á þurt Tand. Hann fór beina IeiS til hallarin.n- ar og sagSi nú keisaranum frá öltu eins og þaS hafSi fyrir hann fooriS. Var svo fariS meS hann á fund prinsessunnar.' RankaSi hún þá skyndilega við sér og mundi efttr öllu, sem fyrir þau hafSi boriS. Og er Bá-örh sýndi þeim nálarhelming- inn og helmingarnir voru bornir saman, tók þaS af öll tvímæli. Bá-örh fékk prinsessunnar og varS frægur hershöfSingi. Dó hann í hárri elli mikils metinn af allrí þjóSinni. En þaS er af Wang-y aö segja, aS honum voru fengnir tötr- ar hans og hann rekinn út ,úr höH- inni. ó. Ó. þýddi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.