Vísir - 24.12.1928, Page 4

Vísir - 24.12.1928, Page 4
V í SIR ( vðku og drauini. ■—x— Ýmis atvik veriSa oft í lífi manna, er þeir eiga erfitt meS aö skýra. Eg ætla aS segja hér frá tveim at- vikum, sem báru fyrir mig á siS- astliSnu sumri, annaS í draumi, en fcitt í vöku. KveldiS áSur en eg flaug norS- ur í fyrsta skifti, geTck eg til hvílu um miSnætti. Féll eg brátt í fast- an svefn og dreymdi þá tvo ólíka drauma; fyrri drauminn hefi eg sagt nokkrum kunningjum mínum óg er hann engu ómerkari en síS- ari draumurinn, er nú skal sagt frá. Dreymdi mig aS eg var orS- inn rennblautur í fætuma upp fyr- ir hné og kom þannig til reika inn í eitthvert herbergi, en þar var fyrir kona meS ákveSnu nafni, sem skipaSi mér þegar aS fara úr sokkum og dró þá af mér líkt og eg hafSi vanist, er eg var drengur í sveit á sumrum og kom votur heim af engjum. Nafn konu þess- arar er draumnafn mitt og verSur mér ætiS til góSs, er mig dreym- ir hana eSa einhverja aSra meS sama nafni, líkt og eg á annaS draumnafn, karlmannsnafn, sem er ætíS fyrir lasleika eSa einhverj- um óþægindum, ef mig dreymir þaS. Draumurinn var ekki lengri og hrökk eg upp úr fasta svefni kl. Iy2 um nóttina og lá all-lengi andvaka og hugsaSi um báSa draumana. Morgunin eftir flaug eg norSur, eins og frá er sagt, til ísafjarSar, SiglufjarSar og Akur- eyrar, og gekk alt-eins og í sögu, en daginn þar á eftir kom þaS fyrir á heimleiS, aS hreyfill flug- vélarinnar bilaSi í 6000 feta hæS yfir SnæfellsnessfjallgarSi. Eg skal geta þess nú, aS örfá augna- blik var eg sannfærSur um, aS viS myndum hrapa niSur i stórgrýtiS, er gein fyrir neSan, og allir láta lífiS. Engin hræSsla gat komist aS Hjarðmenn. Um afkima íslenskra bygða var aðfangadagur á ferð. Um foldina fannbreiðan skygða til fagnaðar honum var gerð. En yfir skein himininn heiður og háfjöllin björt eins og sól, í hrímperlum mjallir og meiður, í mjúksnævi lægðir og skjól. 1 brekkunum sunnan við bæinn þeir bræðurnir stóðu hjá fé í frostinu, draumljúfan daginn uns djásn hans i vestrinu hné. Þeir hamra og hléborgir gistu á hlaupum um fannir og grjót. En sauðirnir síðlagðinn hristu og surfu hvert krafs nið’r í rót. Úr haganum heim vildi lokka mörg hugsun, sem óþreyju jók, um kjörgripi: Klút eða sokka, um kerti’ eða fallega bók. — Því gjafirnar gáfust þar bestar, til gleði og þarfa i senn. Við finnum þær fagnaðarmestar hjá fátækum hjarðmönnum enn. Og loks gat hann liðið, sá dagur. - Þá ljómaði himinn á ný, svo bjartur og barnæskufagur hann bar hvorki rák eða ský. Sem harpa á livelfingu dregin um heini voru norðurljós þönd. Og glampandi gullborðum slegin þau geislunum dreifðu um lönd. Þá opnuðust himnanna hallir. Um hásæti drottins varð bjart. Þar fylktu sér englar hans allir, en orð þeirra jörðina snart: „Lát gleðjast, þú mannheimur rnæddur, svo miklist vor fagnaðargjörð. I dag er þér frelsari fæddur og friður guðs settur á jörð.“ Og bræðurnir liugfangnir horfðu, uns hvarf þeim hin dýrlega sýn. Hvert orð fer sem ilmur um storðu, hvert atvik í draumhelgi skín. — Af haganum heimleiðis bentu þeir hjörð sinni um ákveðna stund, og hurðir að húsdyrum fentu með hraustri og brennheitri mund. Og alt var að endingu þrotið, sem önnin óg dagskyldan bauð. Þeir fagnandi í fannbyrgða kotið sjer flýttu með himneskan auð. Um göngin var albirta’ og ylur, — en annars var myrkt þar og kalt — því hátíðin djásn sín ei dylur, sú dýrð ljómar jafnt yfir alt. Jón Magnússon. :>-cg viö þessa sannfæring, því aö hræöslan gerir sennilega aö eins vart viö sig, ef einhverjir mögu- leikar eru að komast undan. Þög- ull og algerlega rólegur horföi eg niöur í stórgrýtiö fyrir neöan og óljóst duttu mér nú í hug orö hins deyjanda hershöföingja Talbots í „Meynni frá Orleans": Því er nú lokið, brátt, og aftur gef eg eindir jörðu og sólu, þær, er sorg og gleði í brjósti hafa búið mér — af Talbot þeim, er mikils mátti sin, — hans herfrægð var um heim- inn allan kunn — er hnefafylli af dufti eftir aíS eins. Svo líöur maður undir lok, en arður af lífsins striti, er ber hann burt með sér, er þekking hégómans í heimi þessum og fyrirlitning alls, er áður hugð- um, að eftirtektarvert og háleitt væri. Á þessu augnabliki fann eg aS eins til gremju yfir að eiga að skilja við líf-ið svo skyndilega, og síðan hef eg skilið frásagnir ým- issa þýskra vina minna, er hafa sagt mér, að margir hermenn, er 'féllu á vígvelli, hafi bölvað rétt áður en þeir gáfu upp öndina — þótt ófagurt sé frásagnar. En á þessu augnabliki, er dauðinn virt- ist bíða min, greip sál mína grun- ur um framhaldslíf eftir dauðann. Eftir örstutta stund vorum við lentir heilu og höldnu fyrir utan Akraós og skömmu síðar fór eg út úr flugvélinni og óö upp fyrir lmé til þess að ýta vélinni fram með klettum, svo að hún kæmist inn í sjálfan ósinn og gæti rekið þar til lands. Hitt atvikið varð nokkru seinna, er það óhapp vildi til, sem er afar sjaldgæft, að skrúfan datt af ílug- vélinni í háa lofti. Stóð eg þá niðri á hafnarbakka og horfði á flugvélina allan tímann, er hún var uppi. Er hún sneri til baka og virt- ist vera um það bil yfir Kirkju- sandi, greip mig alt í einu óstjórn- leg hræösla, svo að eg leit snöggv- ast undan; eg þóttist sannfærður um, að vélin myndi steypast niður. Eg leit nú við aftur og leið vélin hægt og örugglega, að ])ví er virt- íst, í all-mikilli hæð yfir höfninni, en rétt á eftir sá eg, að skrúfan var farin af og flugvélin var kom- in á renniflug niður til sjávar. Hræðslan greip mig áreiðanlega á Lukkupotturinn. Gamanleikur í einum þætti. Baðstofa í sveit. Borð fyrir gafli. Rúm til beggja handa, tvö vinstra megin, en 'eitt til hægri. — Stundaklukka forn á stafninum yfir borðinu. Súðargluggar yfir rúmunum vinstra megin. — Tvær hillur á gafli, sin hvoru megin við klukkuna, og standa logandi tólgarkerti á báðum. — Nokk- urar bækur á hillu yfir innra rúminu, til vinstri handar. — Ullarkömbum, tóbaksjárni, stórum gæruhníf og fleiri munum er stungið undir sperrur í baðstofunni. Dyr til hægri handar, fyrir aftan rúmið. — í skoti, fjær rúminu, stendur spuna-rokkur húsfreyju, snældustóll og kembu-lár. Gamall olíulampi hangir í miðjum baðstofumæni og ber daufa birtu. Sæunn, fjörgömul kona, hvít fyrir hærum og blind, ligg- ur i rúminu til liægri handar. Henni er þungt fyrir brjósti og örðugt um mál. Yfirbragðið er sjúklegt. — Hún heldur á prjónum, fitlar við þá annað veitið, en verður ekicert úr verki. Ásdís, barn-ung stúlka, hnellin á velli, rjóð í kinnum og hraustleg, opinskátt og ósnortið sveitabarn, situr á þri- * fættum, kollóttum stól við rúm gömlu konunnar. — Siná- bógmil í rauðrósóttum vasaklút, liggur í kjöltu hennar. •— Hún er sýnilega mjög angurvær og tárast í hljóði. Sæunn (fálmar til hennar og klappar henni á vangann): Gráttu ekki, elsku-barnið! — Hann kemur í dag. (Röddin verður kaldari). Samúel fer sér ekki að voða. Ásdís (fleygir sér á kné við rúmið og grætur æ því meira). — Eg er svo hrædd — svo hrædd. — Hann lofaði mér því, að hann skyldi ekki vera nema fimm nælur að heim- an — — — Og nú er liann búinn að vera fullan hálfan mánuð — Sæmunn: Þú hefðir ekki átt að treysta þvi loforði. Heit Samúels eru ekki til þess gerð, að þau sé haldin, fremur en verkast vill. Ásdís: Hann gæti bafa veiksl eða slasast, þó að við höf- um ekki frélt það. Sæunn: Iiugsanlegt væri það. En ekki hafa þó draumar mínir bent i þá áttina, að neitt amaði að honum.- — — Samúel kemur nógu sneroina. Ásdís: Þú veist hvað heiðin er löng og vandrötuð, þeg- ar öll kennileiti eru sokkin i fönn. — Og svo myrkrið og fjúkið og reimleikarnir. — Þeir eru vist orðnir æði-margir, sem látið hafa líf sitt liérna á héiðinni.-----Og þeir vilja fá fleiri og fleiri í hópinn------ Sæunn (eftir andartak): Okkur stendur lítil ógn af þeim, sem dauðinn hefir misluinnað sig yfir og leyst úr álögunum. Ásdís (grætur enn). Hann hafði líka orð á því við mig, daginn áður en liann fór, að verið gæti, að eittlivað merki- legt kæmi fyrir sig bráðum. Og liann kysti mig óvenju- lítið og lauslega að skilnaði. Síðan hefir mér dottið í hug, að feigðin hafi verið að kalla á hann---------- Sæunn: Það væri ávinningur fyrir marga, ef svo hefði verið, og þó einkum fyrir ódauðlega sól hans sjálfs.--------- — Og nú ætla eg að segja þér eitt, I)isa min. Samúel er ekki eins góður piltur og þú liyggur. — Hann er liverf- lyndur maður, istöðulaus og eigingjarn — andlega brot- hættur smælingi, óþolinn og deigur, ef á reynir.---------Eg tek nærri mér að segja þetta. En eg segi það végna þess, að mér þykir vænt um þig. — Þú erl saklaust og elsku- legt barn, og þú gætir átt glæsilega framtíð fyrir höild- um, þó að þú sért fátæk. — Þú verður falleg stúlka og góðir menn munu sækjast eftir þér.--------Þú þekkir ekkert Ijótt, og í brjósti þínu býr ástin og sakleysið og traustið á góðleik mannanna. — — Þú þekkir ekki vélabrögð og táldrægni heimsins. Þú þekkir ekki lausung og vonsku mannanna. — — — Samúel clskar engan, nema sjálfan sig. Þess vegna hlýtur honum að farnast illa. Ásdís (þykkist við og stendur upp). Eg veit, að þér þykir eg ekki vera samboðin honum. Og þú hefir sjálfsagt reynt að fá hann til þess, að verða mér afhuga. — En eg veit líka, að hann hefir neilað að hlusta á þær ræður.------------ Og nú snýr þú við blaðinu. Þú vilt fá mig til þess, að rjúfa éiðinn. En það skal ekki takast. Sæunn (rís upp á olnboga með miklum erfiðismunum): Samúel gerir gælur við fleiri konur en þig.---------Hann á unnustu á öSrum hverjum bæ liér i grendinni. — — Nú veislu það (hnígur út af á koddann). Ásdís (hrædd — hleypur til og krýpur við rúmið): — „Amma“ — amma mín! (hristir hana varlega). Sæunn (eflir litla þögn): Barnið mitt — barnið mitt — Það er svo sórt að þurfa að segja þér þetta (tekur krækl- óttum höndunum um höfuð hennar). — Eg var ekki eldri en þú ert núna, þegar mér fanst sorgin vera að leggja líf mitt í auðn. — En tíminn leið og guð sneri öllu lil góðs. — Á efri árunum hefir mér stundum fundist, sem sú mikla og þungbæra sorg liafi vcrið mesti ávinningur lifs mins. — Samt hryllir mig við, er eg hugsa til þess, að komið geti til mála, að á aðrar jafn-veikar lierðar verði lagður þvílikur kross. — Valgerður (kemur inn. Hún er væn yfirlitum og hæglát): Heldurðu nú ekki, að mömmu og pabba fari að leiðast eftir stúlkunni sinni, Dísa mín? Ásdís (stendur upp — þerrar augun): Eg fékk leyfi til að vera fram á kveld. Og þá ætlar pabbi að sækja mig. Valgerður: Jæja, væna mín. Þau undrast þá ekki um þig. Og nú skaltu strjúka tár af auguin, og reyna að hjálpa mér svo lítið. Það dreifir áhyggjunum. Sæunn: Hún er úrvinda af hræðslu og söknuði, blessunin litla. Og þó hefi eg sagt henni, að hún þurfi ekkert að óttast. Samúel er á næstu grösum. Valgerður: Draumarnir þinir hafa aldrei brugðist. Þess- vegna er eg örugg og ókviðin. Fig veit, að drengurinn minn er aðeins ókominn. Sæunn (við sjálfa sig): Sá kemur líka að Selhólum í kveld, sem öllum er æðri og meiri. — En komu hans lagna ekki aðrir en þeir bræðurnir munnur og magi. Ásdís (faguandi): Eg hefi sofnað með bæn á vörum öll þessi kveld — eg hefi sofnað með hugann fullan af kær- leika til mannanna og trúnaðartrausti til guðs, sem lieyrir allar fagrar bænir (hleypur upp um hálsinn á Valgerði). — En hvað við skulum verða góðar við hann, þegar hann kemur til okkar, — bæði eg og þú og annna og pabbi hans. Ertu nú alveg viss um, að draumarnir rætist? Valgerður: Já — alveg viss. Sæunn (cins og áður): Stundum hugsa eg með skelfingu til þeirra drauma, sem eiga eftir að rælast. Ásdís (leysir utan af bögglinum): Mig langar til að sýna þér hvað eg ætla að gefa honum. Það er ekki merkilegt, en

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.