Vísir - 24.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.12.1928, Blaðsíða 1
VÍSIR Mánudaginn 24. des. 1928. Lokaður inni um jólin. Tveim dögum fyrir jól sat María viS skrifborS sitt. Hún annaSist afgreiSslu cg skriftir hjá gamla Jóni Westlake. Hann gekk til hennar, studdi hnúunum á borSiS og stótS þegjandi, þangaS til hann sá, aS hann mundi ekki fipa hana viS vinnuna, þó aS hann yrti á hana. . Hann mundi ekki hafa dokaS svona viS fyrir mánuSi, en nú var hann orSinn rólyndari og miklu mildari í umgengni en áSur, síSan hann hafSi átt nærri klukkustund- ar tal viS starfsbróSur sinn, ein- hvern fornsala frá París. sem kom- 18 hafSi aS heimsækja hann. En í kaupum og sölum var hann þó samur eins og áSur. Hann hafSi á boSstólum hvers konar trausta muni og listaverk, en einkanlegá allskonar forna gripi, hringa og gamlar klukkur, Búdda-likneski úr eiri, skraut- gripi skorna úr fílabeini, ábreiSur, kínverskar drekamyndir og forn húsgögn úr eik. Hann versIaSi í gömlu húsi viS Matthew-stíg, og öllum þessum fjölbreytta varningi var þrengt inn í hvern krók og kima, hvar sem því varS viS kom- iS. Jafnvel í baðherberginu var hrúgaS saman postulínsvarningi, og húsiS alt, gamalt og crpiS, Var æriS draugalegt innan veggja. María sat þarna eins og blóm í forngripásafni og leit á hann brosandi. Henni var orSiS hlýtt til gamla mannsins, þó aS hann yrti stundum ekki á hana klukku- stundum saman. „HvaS hafiS þér ætlaB ySur aS gera um jólin, ungfrú Gregcry?", spurSi hann. „Eg hefi ekkert um þaS hugs- aS," svaraSi María, og furSaSi sig hálfvegis á þessari spurningu. „Svo að þér verSiS þá einar Í leiguherbergi ySar, og konan, sem þér búiS hjá, verSur aS bera á borS fyrir ySur um jólin, og gremst, eins og von er, aS þér hafið ekki fariS neitt aS heiman. Þér eruB ekki öfundsverSar af þvi. Þér rangliS eitthvaS út, og komiS svo heim og setjist einmana aS miSdegisverSi. Þér lesiS einhverja bók og grátiS líklega yfir henni. Og loksins fariS þér snemma aS hátta, til þess aS láta daginn líSa sem fljótast. Eg þekki þetta." „Þessi skemtilega lýsing ySar er hárrétt í alla staSi," svaraSi María. „En þaS hefir engum verSlaunum veriS heitiS fyrir lýsing á næstu jólum mínum, herra Westlake. En tilraun ySar er þó góSra gjalda vertS." OfurlitiS bros fór um hrukkótt og fölt andlit gamla mannsins. „Mér hefir dottiS í hug tilllaga, sem ySur kynni aS falla i geS," sagSi hann. „Hún gæti gefiS ySur dálítiö í aSra hönd, og orSiS til þess, aS eg færi aS heiman um jólin. Eg þyrfti aS bregSa mér til Parisar, en mér er ekki um atS fara frá þessum verCmætu mun- um, án þess aS einhver sé til þess aS gæta þeirra." „Til Parísar?" spurSi María. Henni var örSugt aS hugsa sér gamla Jón Westlake í jólaglaumi þeirrar borgar. „Já, til Parísar," svaraSi hann. „Eg ætla aS reyna aS ná þar aftur í nokkuS, sem mér er dýrmætt. — ViljiS þér þá eySa jólunum í þessu húsi, ef eg sé um, aS þér fáiS allt, sem þér þurfiS hendi til aS rétta á meSan? Eg skal útvega ySur góSan grammófón meS skemtileg- iim lögum, og eg skal greiSa ySur vikukaup fyrir ómakiS. ESa óttist þér aS vera hér einar innan um drekana?" „Alls ekki, — en væri nægilegt liS aS mér til þess aS gæta búSar- innar?" „Nei, — en eg væri sjálfur ónýt- ur til þess. Þér eruS sennilega sterkari en eg er crBinn, en dvöl ySar hér væri nóg til þess, aS fæla alla frá aS brjótast inn, og þó aS svo færi, aS einhver kæmi, þá veit eg, aS þér munduS hljóSa upp yfir ySur og fæla hann burtu. Þér get- 'ð gert ySur i hugarlund innbrots- þjóf, sem væri allur á nálum; ætli honum brygSi ekki í brún, ef hann iieyrSi unga stúlku hljóSa upp yfir sig og kalla á hjálp. — Hann mundi taka til fótanna og fara tkemstu leiS út, en þér þyrftuS ekki annaS en aS biSa rólegar eft- ir lögreglunni." „Mér er ánægja í aS vera hér, hr. Westlake. ÞaS yrSi þó altaf til- breytni. Má eg hafa danslög á p'.ötum eftir vildr'" „Svo mörg sem eg get fengiS keypt." Þetta var þá fastráSiS, og gamli Jón Westlake hélt af staS til Par- ísar, en þegar hann var farinn, varS Mariu hálfvegis órótt, og hún gekk upp á loft, þegar hún hafSi lckaS búSinni. Hún bjó þar um sig, eldaSi sér kveldverS, tók sér bók í hönd og settist við eld- inn. Hún var öSru hverju aS Iíta upp úr bókinni og horfa á fólkiS, sem flyktist fram og aftur um götuna. ÞaS var aS flýta sér aS Ijúka jóla- kaupunum, En skömmu eftir lok- unartíma búSa, var gatan orSin mannlaus og alt varS hljótt, ná- lega eins og í mannlausri borg, því aS Jón gamli var eini maSur í allri þessari götu, sem bjó uppi vfir búS sinni. María fór nú aS heyra til gömlu klukknanna, sem gengu hér og þar í húsinu, og „sungu hver mefi sínu nefi", og brak og brestir heyrSust öSru hverju i gömlum innviSum hússins og jafnvel út úr dimmum skotum, þar sem ófrýnilegir drekar lágu og Búdda-líkneski störSu á eitt- hvaS, sem hún kom ekki auga á. „Hér virSist eitthvaS óhreint á sveimi, sem gott væri aS losna viS," hugsaSi María. Hún valdi sér danslag, dró upp grammófóninn og ögraSi öllum þessum gömlu myrkravöldum með uýmóðins glaumi og gleSi. SíSan tók hún til aS dansa þarna alein, á auöum bletti á miSju gólfi, eins og kongsdóttir, sem hefSi ver- iS heilluS þangaS einhvers staSar utan úr víSri veröld. Hún var mjög ungleg, fögur og einmana innan um allan þenna gamla og fornfá- lega varning. Hún vissi, aS hún hefSi ekki blíSkaS skap hinna ygldu dreka eSa mildaS ásjónu Búdda, sem horfSi á hana eins og honum stæSi alveg á sama um allt og alla. En hún hélt áfram aS dansa, til þess aS sannfæra sjálfa sig um, aS hún væri ekki hrædd. Skuggar grúfSu í hverju horni, og henni heföi ekki komiS á óvart, þó aS kaldir fingur hefSi þrifiS til hennar út úr einhverju horninu. En þaS urSu ekki kaldir fingur, sem vöktu hana af þessum draumi, heldur karlmannsrödd. „Ágætt!" heyrSi hún kallaS til sín. „AfbragS! Framúrskarandi! GeriS þér svo vel aS halda áfram!" í dyragættinni stóS ungur maS- ur. Hann hallaSist áfram cg svip- urinn allur bar merki einlægrar aSdáunar. Hann klappaSi saman lófunum, brosti svo aS skein í hvítar tennurnar og var hinn alúS- legasti i viSmóti. „Hver eruS þér?", spurSi María einarSlega, „Hvernig hafiS þér komist hingaS." „Þér hverfiS þá ekki eins og þokuhnoSri, þegar yrt er á )'Sur," svaraSi hann. „Ætli þér hverfiS eins og draumur, ef eg heilsa yS- ur meS handabandi?" „Hvernig komust þér inn?" „Þér eruS þá mannleg vera! Annars hefSuS þér vitaS alla hluti. Álfameyjar vita allt." „ViljiS þer tala í alvöru og svara mér tafarlaust?" „Eg vona aS þaS skelfi ySur ekki, þó aS eg segi eins og er, aS eg er sonur húsbóndans hérna og komst inn meS útidyralyklinum mínum. Eg ætlaSi aS finna West- lake, föSur minn. En eg er ekki aS flýta mér. Hvernig væri aS heyra annaS lag, eitthvaS skemti- legt?" . „Sonur húsráSandans! Á þá hr. Westlake son á lífi?" „Svei mér, ef eg skrökva! Eins cg eg stend hérna, þá er eg son- ur hans." „En eg hefi unniS hér hjá hon- um nokkra mánuSi, og hann hefir aldrei nefnt ySur á nafn." „ÞaS er mér aS kenna. Eg hugs- aSi mest um minn hag pg skeytti ekkert um föSur minn. Hann hefSi átt aS vita, aS ySur þætti gaman aS fræSast um annan eins efnis- mann eins og mig! SjáiS þér ekki hvaS viS erum líkir?" „Ekki liggur þaS i augum uppi. Mér finst, ef satt skal segja, aS ykkur svipi ekkert saman. En þér eruS éftil vill líkur móSur ySar?" „ÞaS kann aS vera. En ætliS þér ekki aS segja mér, hvaS þér heitiS? Svo gætum viS sem best dansaS saman, þangaS til eg fer aftur til gistihússins." „Hvaða gistihúss?" „Anchor heitir þaS." María gekk aS simanum, og baB um samband viS Anchor gisti- húsiS." „Er herra Westlaké þarna? Eg sem spyr, heiti ungfrú Gregory." „Nei, ungfrú, hann er nýlega íarinn út," var svaraS i gistihús- inu. Hún sneri sér aS unga mannin- um, sem stóS hjá henni og hlustaSi. „Þér hafiS aS minsta kosti skráS nafnið ySar í gestabókina," sagSi hún. „ÞaS er þó heldur til aS sanna sögu ySar." Hún tók sím- ann aftur og spurSi: „GetiS þér lýst honum? ÞekkiS þér hann r.okkuS ?•" „Þessu getur enginn'svaraS þar. SarfsfólkiS er alt nýkcmiS," sagSi ungi maSurinn. „ViS höfum enga ástæSu til þess aS rengja, aS hann segi satt til sín," sagSi sá, sem talaSi í sim- anum. „Hvers vegna spyrjiS þér?" „Af því aS hann er hér aS spyrja eftir föSur sínum, sem far- inn er aS heiman, en húsiS er fullt af verSmætum munum." „Væri þá ekki ráSlegast, aS þér leyfSuS honum aS koma inn?" „Hann hefir komist inn meS úti- dyralyklinum sinum." „Honum ætti þá aS vera borgiS, úr því aS svo er, eSa sýnist ySur þaS ekki?" „ÞaS er líkast til," svaraSi María og hætti símtalinu. Francis Westlake horfSi á hana ' og leit út undan sér, en góSlátlegt brcs lék um varir honum. „Ef mig hefSi grunaS þetta," svaraSi hann, „þá hefSi eg haft eitthvað meS mér, til þess aS sanna hver eg væri," „Mér þykir fyrir því, aS þurfa aS vera svona varkár, en mér hef- ir yeriS trúaS tyrir húsinu. En mér sýnist samt, aS þetta geti veriS satt. Má eg bjóSa ySur eitthvaS yS eta eSa drekka?" „Eg dansa aldrei, þegar eg er saddur," svaraSi hann. „Eg ætla nú aS draga upp grammófóninn. ÞaS eru fimm ár siSan eg hefi dansaS viS enska stúlku, og mér þætti gaman aS mega dansa fyrst viS yBurl" „Gott og vel. Þér ræniS engu á meSan þér dansiS viS mig." Francis Westlake fór úr yfir- frakkanum og lagSi hann yfir höf- uS eins ljótasta drekans. Þau höföu ekki stigiS nema fá- ein spor, þegar þau fundu, hve létt og Ijúft þeim varS um sporiS. María fann, aS hún hafSi aldrei á ævi sinni dansaS betur, og Fran- cis varS þess Var, aS hann hafSi aldrei dansaS, viS Iéttstígari dans- mey. ,.ÞaS er eitthvaS í fari enskra stúlkna," sagSi hann, „sem skygg- h á allar aSrar. Þér dansiS vegna listarinnar og berist eins og lauf fyrir vindblæ. Þér trúiS ekki, hvaB eg skerriti mér vel." „Sama má eg segja." „Þér hafiS veriS hræSilega ein- mana hér. Er ekki svo?" Maria kinkaBi kolli. „Þér þekkiS þenna ógurlega dreka, sem þér breidduS frakkann ySar yfir? Mig langaSi lika til aS hylja hann meS einhverju, en var hrædd um, aS hann færi þá aS ygla sig, svo aS eg þorSi þaS ekki." „ÞaS er mesta ónærgætni, aS skilja ySur hér eina eftir. En faS- ir minn er nú svona gerSur. Af því aS hann hefir aldrei haft nokk- urn beyg af þessum munum, þá kemur honum ekki til hugar, aS uörir hafi þaS. ESa hann mundi telja slíkt til istöSuleysis, ef hann yrSi þess var, og síst vilja glæSa þaS meS vorkunsemi." „Eg skil ekkert i, aS hann skyldi aldrei minnast á ySur." „Eg skil þaS. ViS vorum ólíkir í mörgu. Hann er allur í þessu gamla, og vildi, aS eg tæki þátt i þessu stafi hans. En eg vildi skemta mér og fást viS listir. Sein- ast varS okkur sundurorða, og þá fór eg mína leiS. Mig langaSi til þess aS mála glaSa menn og glæsi- Iegt landslag. En hann sagSi, aS þaS væri gagnslaúst, því aS ekk- ert fengist fyrir listaverk, fyrr en lcngu eftir dauSa listamannanna. Hann var vanur aS segja, aS þaS borgaSi sig aS yersla meS listaverk dauSra manna, „en þú hefir hvorki í þig né á, ef þú ætlar þér sjálfur aS gera þess háttar listaverk," sagSi hann oft viS mig. Og loks- ins fór svo--------." „Eg hefi sjálf heyrt hann segja þetta margsinnis," sagSi María. „Eg fór svo til Parisar, og fór eS mála smámyndir á filabein. Og eg var svo heppinn, aS Banda- ríkjamenn, sem þar eru, fóru aS sækjast eftir verkum mínum. Nú er eg á leiS til Bandaríkja og verS þar nokkura mánuSi, — eSa ef til vill fer eg þangaS alfarinn. Eg á þar kcst á miklu meiri atvinnu en eg get af hendi leyst." „Og þér hafiS komiS til þess aS kveSja hr. Westlake?*" sagSi Mar- ía. „Mig langaSi til aS reyna þaB. Vinur minn kom nýlega frá París og átti tal viB hann um mig, en hann vildi þá ekki heyra mig né sjá. Gott og vel! FaSir minn er nú ekki heima, svo aS þá er ekk- ert viS því aS gera." „Hvenær leggiS þér af staS?" „Eg ætlaSi mér aS fara frá Li- verpool á morgun, eSa--------." „Á morgun? Sjálfan jóladag- inn?" „Hvers vegna ekki? Á morgun eSa hinn daginn." Hann tók f rakk- ann sinn af gamla drekanum og horfði á Maríu. „Eg geri ráð fyrir, að óhætt sé að skilja yður eina eft- ir hér. Eg á við, að engin hræðsla grípi yður, þangað til eg kem i fyrramálið." „Mér er óhætt," svaraði hún. „Eg veit ekki, hvort mér er óhætt að trúa yður, og eg veit ekki, hvað við ættum til bragðs að taka, nema að þér viljið vera i herbergi mínu í gistihúsinu í nótt og láta mig sofa hér?" Maríu fanst þetta þjóðráð fyrst

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.