Vísir - 24.12.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 24.12.1928, Blaðsíða 2
VlSIR a í staS, en í samri svipan greip hana nýr grunur. Hún hafÖi ekkert nema sögusögn þessa unga manns fyrir því, að Jón Westlake væri fft'ðir hans. Hún efaÖist ekki um, aS hann hefÖi sagt henni satt, en þó mátti hún ekki treysta dómgreind sinni. „Eg þakka yÖur fyrir, en eg ætla aS vera hér,“ svaraÖi hún. „En þá ætla eg, áSur en viö skilj- um, að vita hvaSa skrípi eru þarna inni, þar sem þér eigiS aS sofa, og eg ætla aS bera þau öll út. Her- bergiÖ verÖur þá vistlegra og betra.“ „Eg væri ySur mjög þakklát fvr- ir þaÖ,“ svaraði hún. Hún hafSi aS eins litið inn í her- bergið í svip við dagsljós, og hroll- ur farið um hana. Þar voru margs- konar ægilegar myndir, skornar í tré eSa málaSar, og henni var ekki um þær. Francis Westlake bar nú alt út úr herberginu og spurSi síÖan: „Líst yður nú ekki betur á ySur hérna ?“ „Þetta er afbragS, þakka yður fyrir.“ „Þér getiÖ hringt til mín í gisti- húsinu, hvenær sem er í nótt. Þér getið látiÖ símann standa við rúm- ið ySar og þurfiS þá ekki annaS en aÖ rétta út höndina, ef eitthvað ber út af, til þess aS ná tali af mér." „Þakka ySur fyrir, en eg ætla aS breiSa upp yfir höfuS, þegar eg er háttuS.“ Hann varð hugsandi, og hún bætti þá viS: „En eg síma til ySar, ef eg verð hrædd.“ „Mér líst vel á þaS. Eg kem hér í fyrramálið, og þá líklega i síðasta skifti.“ „Er það alveg víst? ViljiÖ þér ekki bíSa eftir föSur yðar?“ „Til hvers er þaÖ? Ekki til ann- ars en aS okkur lenti aftur saman Hann hefir nú farið til Parisar án þess aS gera sér þaÖ ómak, aÖ láta mig vita, aS hann væri aS koma. Hann er skapharSur og eg líka, og best að láta sitja viS þetta.“ „En hvers vegna voruS þér þá nokkuð aS koma hingaS?“ „Hvers vegna ekki? Þetta var í leiÖinni til Liverpool. Og svo voru hérna einn eSa tveir hlutir, sem —. En hvaÖ um þaÖ! Hann fór til Parisar, þar sem hann vissi af mér. án þess aS vilja sjá mig, eÖa gefa mér færi á aÖ sjá sig. ÞaÖ er svo sem augljóst svar viS öllu, sem mér kynni að hafa flogiÖ í hug.“ „HafiÖ þér keypt farbréf ?“ „Nei, ó-nei, en það er aldrei þröngt á skipunum rétt upp úr jól- um.“ „Þér hafiS þá vonað, að honum kynni að snúast hugur ?“ „Eg væri þá flón, ef mér hefSi komið nokkuS slikt til hugar.“ Hann fór til gistihússins og hún lofaði hátíSlega að síma til hans, ef hún fyndi til nokkurrar hræðslu, en þó varð ekki úr því, og lá hún þó vakandi mikinn hluta nætur og var aÖ hugsa um hann og gamla Jón. sem var svo gramur, að hann hafði tekist ferð á hendur til borgarinn- ar, þar sem einkasonur hans átti heima, án þess aÖ gera honum við'- vart, fremur en hverjum öSrum vandalausum manni. Þeir voru báðir ágætismenn, og henni fanst sundurþykkja þeirra hörmulegt gæfuleysi, þó aÖ hún sæi ekkert ráð til þess að sætta þá. Henni kom ekki í hug neitt fólk, sem átt gæti ömurlegri jól en þess- ir stórlátu feSgar og hún sjálf. Þarna var gamli Jón í París að svipast eftir einhverjum kjörgrip- um, sonur hans, þessi ágætismaSur, einmana og á leið til annarar heims- álfu og hún sjálf, sem engan átti aS, siöan faðir hennar dó, og varð nú aS vinna fyrir sér hjá vanda- lausum, og hafði nærri orðiS feg- in, að taka að sér umsjón á annars manns húsi, til þess aÖ gera sér ofurlítinn dagamun. Næsta morgun kom Francií, og talaðist þá svo til meS þeim, að María eldaði þeim miðdegisverS, og ætlaðist hún til, aÖ hann gengi út á meSan. Hún vandaÖi sig eins og hún kunni best til þess aÖ gera jólaverÖinn sem bestan, en þegar hann var tilbúinn, var Francis horfinn. Hún leitaÖi að honum uppi og niðri og gekk síðast upp á háaloft, og sá þá, að hann hafSi fariS þar inn í geymsluherbergi, hafði lokiÖ þar upp kistu og tekiö eitthvaÖ úr henni og lagt á gólfiS hjá sér. „Hann er þá innbrotsþjófur!“ hugsaði María, skelti aftur hurS- inni og læsti með lyklinum, sem stóð í skránni. „Hver e'r þarna ? HvaS er þetta ?“ spurÖi Francis. „ÞaÖ er eg, og þér eruð fangi!“ „HvaSa rugl er þetta. Eg var —“ „Þér komist ekki út, fyrr en f a S i r yðar kemur heim,“ sagði hún og lagÖi sérstaka áherslu á orð- ið „faSir“. „HvaÖ er þetta? TrúiS þér ekki, að hann sé faSir minn?“ „Eg ætla ekkert aö eiga á hættu lengur." Francis reyndi á allar lundir að sannfæra hana um sakleysi sitt, en hún sat við sinn keyp og sagSist ekki ljúka upp fyrir honum, hvað sem í boði væri. „ViljiS þér lofa mér að komast út, ef eg lofa hátíðlega aÖ fara ekki úr húsinu fyrr en faöir minn er kominn heim?“ spurÖi Francis loks í bænarrómi. María svaraSi svo seint, að Francis hugsaði að hún væri far- in, og lamdi í hurÖina meS hnef- anum. „Hvernig á eg aS trúa ySur, þeg- ar þér látiÖ eins og óþægur strák- ur, sem lokaður hefir veriÖ inni i eldhússkápi ?“ spurði Maria. „Nei, eg vil ekki hleypa ySur út og get ekki tekið ySur trúanlegan. Hér er alt of mikiS alvörumál á ferðum.“ „Mér finst meira alvöruefni, hvernig þér ætliS að sjá mér fyrir mat i dag,“ sagði Francis. „Eg hefi hugsað mér ráð til þess,“ svaraði María. „Ó, þaÖ var gott. Þér megiS trúa mér til þess, að eg skal vera yður hjálplegur til þess aS það geti tek- ist,“ svaraSi hann. „Gott og vel! Eg kem þá með steikta kjúklinga á bakka hérna aS hurðinni. Þér gangið yfir í hinn enda herbergisins, en á meSan lýk eg upp, og rétti bakkann inn. Vilj- iÖ þér hlýðnast því?“ „Já, eg geng aÖ öllum yðar skil- málum, þó aS skemtilegra hefði veriö að sitja aS þessari hátíðamál- tíð með yður. Eg gæti skoriS fugl- ana sundur og þér skemt mér með sögum og —“ „Eg hefi heyrt nóg af sögum hjá yður og hlusta ekki á þetta lengur. Þér hafið heyrt, hvaS eg býS yÖur. og megið ganga aÖ eða frá!“ „Eg þyrfti aS ná í skipið í Liver- pool. Mér ríSur mikiS á .að kom- ast til Ameríku! FöSur minn lang- ar ekki til aS sjá mig, og þaS væri öllum fyrir bestu, aÖ eg fengi aS fara tafarlaust. EÖa hvaS ætlið þér að tefja mig lengi hér?“ „ÞangaÖ til hr. Westlake kemur heim, nema þér viljið heldur, að eg kalli á lögregluna?" svaraSi María. „Mér fer nú að sýnast þaÖ einna tiltækilegast," svaraði Francis. „Nei, mér sýnist það nú óþaríi, úr því aÖ eg fór að búa til handa yður þenna mat. Þér eruð ekki of- góÖir til þess aS bíÖa eftir hr. West- lake héðan af. Nú fer eg að sækja matinn.“ SíÖan kom Maria með steiktu kjúklingana og rétti þá inn fyrir, eins og ráðgert var, og skelti síðan í lás, en Francis þakkaði henní fyrir. Nú varð þögn, og Francis fann, að henni mundi vera alvara. SiÖan fór hann að bliÖka hana og biSja meÖ mörgum fögrum orÖum, að lofa sér út, en hún tók því fjarri, og seinast hljóp hún ofan og sagð- ist ætla aS sækja honum jólagraut- inn. Þegar hún var aÖ ná jólagrautn- um út úr mótinu, sem hann var kældur í, heyrði hún alt í einu fóta- tak, sem hún þekti vel. Það var gamli Jón Westlake aS koma inn „Þér komið fljótt heim,“ sagði hún. „Já, maÖurinn, sem eg þurfti að finna, hafÖi farið að heiman um jólin," svaraSi hann. „Svo aS þér hafið þá engin kaup- in gert?“ „Eg fékk því ekki framgengt. sem eg ætlaÖi mér, býst eg við. Eu eg hefi látið nokkuð óvænt eftir mér, ferðast í flugvél frá París og hingað. Og mér finst það þægilegra en sjóferð eða járnbrautaferð. Og svo fanst mér, — af öðrum ástæÖ- um, — best aS komast sem fyrst heim. Eg vissi ekki nema ySur þætti einmanalegt að vera lokaðar hér inni um jólin." „ÞaS var fallega gert af yður. að hugsa til min. Eg hcfi líka reynt nokkuS nýstárlegt." „Þér líka. — í raun og veru fór eg til Parísar til þess að hitta son minn. Eg hafÖi hugsað mér aS koma til hans að óvöru á jólunum. ÞaS er sagt, aS margir beri þá hlýrri hug hver til annars en endranær. Eg hefi liklega aldrei haft orð á því við yður, aÖ eg ætti son, eSa hvað ?“ „Nei, þér hafiÖ aldrei minst á hann.“ „Nú, einmitt! — En hvað var þetta, sem fyrir yður kom?“ „ÞaS kom gestur hingaÖ, — karlmaSur. ÞaS er fríÖleiksmaSur, skemtilegur, hár og beinvaxinn. Hann sagði, aS sig langaði til þess að sjá ySur.“ Hún vildi ekki segja honum þessa gleSifregn of fljótt. „ÞaS er svo! SagSi hann. hvert erindiS væri?“ „Nei, ekki gerði hann það. Hann komst sjálfur inn með útidyralykli. og gerSi mér hálfvegis hverft viS, en var mér annars mjög hjálplegur á eftir. Mér var fariÖ að geðjast vel að honum, og honum að mér, hugsa eg. ViS ætluðum aS sitja hér saman að jólamáltið, en yðar vegna varð eg að hætta viÖ það.“ „Komst inn sjálfur með lykli? Hvað er orðiS af honum? Á hann þetta?“ spurSi gamli maðurinn og benti á frakkann, sem var á stól- bakinu. „Já,“ svaraði Maria. „HafiÖ þér leyft honum aS fara?“ spurði Jón gamli önugur. „Eg fór til Parísar til þess aS hitta hann. Vinur hans sagði mér frá honum nýlega og síSan hefi eg saknaÖ hans. LétuS þér hann fara, þegar hann kom heim?“ „Mér fanst, að hann væri sonur yðar. En þegar eg kom aÖ honum í dag uppi á hæstalofti, þar sem hann var aÖ taka eitthvað upp úr kistu, þá vissi eg, að hann væri það, svo aS —“ „ÞaS var þá sonur minn! Grip- ir móSur hans eru geymdir þar í kistu. Hvers vegna leyfÖuS þér honum aS fara?“ „BíSiS þér við, hr. Westlake. Eg vildi ekki láta yður verða fyrir von- lirigÖum. Eg læsti hann inni uppi á lofti. Eg vildi ekki gefa honum ráðrúm til þess að komast til Ame- ríku á'ður en þér sæjuð hann. Hann ætlaði þangaS og bjóst við, aS þér væruÖ sér reiðir, og hefÖuÖ ekki ætlaS að hitta hann í París." Gamla manninum brá - við þessi orð, og lá við, að hann riÖaði. „Eg sem ætlaðr' aS koma aÖ óvöru inn til hans og segja: Sæll, Frank, þekkirSu karlinn? Þcr skilj- i'Ö niig, eg ætlaSi að gera hann for- viða að gamni mínu, og snúa öllu í kátínu, áSur en okkur kæmu gamlar væringar í hug. Hann mun vera inni í —“ „Jólagrautinn, María, elskan mín!“ heyrðist kallað ofan af lofti. „María mín besta, þér megið ekki ljúka honum öllum!" „Þetta er Frank„“ sagði gamli maðurinn og rétti fram titrandi hendurnar. „Eg ætla aÖ færa hon- um þetta, góSa min! Oft hefi eg fært honum eitt og annað upp. Svo aÖ þér hafið þá lokað hann inni! GuS blessi ySur! Ykkur hefir ekki orÖið sundurorSa út af því?“ „Eg óttaðist það altaf. En mér var svo hlýtt til ykkar beggja, að þegar eg sá hann vera að taka upp úr kistunni, lét eg sem eg héldi, að hann væri innbrotsþjófur og lokaÖi hann inni.“ „María ntín, besta. FariÖ þér ekki að koma?“ var kallaÖ ofan af loftinu. „Segið þér honum, að þér séuS aS koma,“ sagSi gamli maðurinn. „FáiS þér mér diskinn, eg ætla aS færa honum hann!“ Hún gerði eins og hann baS hana. „ÞaS ber ekki á öSru, en aS ykk- ur hafi komiÖ vel saman, ef nokk- u'Ö rná rnarka af orSum hans,“ sagði gamli maSurinn. „Ó, hann er aS stríða mér, af því að eg læsti hann inni,“ svaraÖi María. „Er það svo? En hefir ySur þá verið stríð í þessu?“ „Ekki svo mjög,“ svaraði hún. „Máría, þér verSið að þola hon- urn þetta stríð ofurlítið lengur, til þess að hjálpa mér til þess að halda honum hér heima, úr því að hann er nú kominn,“ mælti gamli maður- inn hlæjandi. „Eg gæti best trúað, aS ySur geðjaSist vel að honum, þegar frá líSur. Ætlið þér að reyna þaS ?“ „Eg býst við þvi,“ svaraði hún brosandi og horfÖi á eftir gamla ntanninum ganga upp á loftið. (Lauslega þýtt).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.