Vísir


Vísir - 27.12.1928, Qupperneq 2

Vísir - 27.12.1928, Qupperneq 2
Ví SIR Höfum til: Mestaliafpa, Maísmjöl, Maís, lieilan, Blandad hænsnafóðuF. Símskeyti --X— Khöfn 23. des. FB. SkaSabótanefnd. Frá Berlín er símaö: Þa'ö hefir veriö opinberlega tilkynt, aö sam- koniulag hafi komist á niilli Þjoð- verja og Bandamanna um skipun skaöabótanefndar. Þýskaland. Bretland, Frakkland, Belgía, Jap- an og ítalía skipa tvo fulltrúa hvert í nefndina. Nefndarmenn eiga að vera merkir, óháöir sér- íræöingar og ekki bundnir viö fyrirskipanir ríkisstjórnanna. Er það hlutverk nefndarinnar, að gera tillögur um fullnaðarúrlausn jíýska skaðabótamálsins. Nefndin kemur saman í París, éins fljótt og því verður við komið, J)á er lrver þjóðin um sig hefir valiö menn i nefndina. Bandarikjunum hefir veriö boöiö að taka þátt i nefndinni. Frá London er simaö: Reuter- fréttastofan birti fréttaskeyti fiá Washington, þess efnis, að Cool- idge álíti skaðabótamálið nær eiu- göngu korna Evrópuþjóöunum við, en samt sé hann reiðubúinn til þess að mæla með þátttöku Banda- rikjanna í nefndinni. 'Ný stjórn í Finnlandi. Frá Helsingfors er símað : Man- tere skólamálastjóri hefir myndaö stjórn. í stjórninni eiga sæti sex meðlimir Framsóknarflökksins, fjórir „samlings“-flokks, einn sænska ])jóöfíokksins og einn jafnaðarmaður. Procope er utan- rikisráðherra, Kotonen dómsmála- ráðherra, Cajander hermálaráð- herra, Relander fjármálaráðherra, Ingmann kenslumálaráðherra og Castren samgöngumálaráðherra. Banatiiræðið við Facot. Frá París er símað: Banatilræð- iö viö Facot hefir vakiö mikla gremju. Blöðin heimta, að strang- ar ráðstafanir verði gerðar til þess að gera tilraun til að fyrirbyggja, að slíkt komi fyrir aftur. Benda blöðin á, að blöð sjálfstjórnar- sinna i Elsass hafi hvatt til of- behlisverka út af Colmar-dómin- um. Benoit kveður engan samsek- an sér. Siglingadeilur. Frá Washington er símað: Út af því að Cunard-línan lætur skip- ið Caronia sigla milli New York og Havanna, hefir forstjóri sig'l- ingamáladeildar Bandaríkjanna lýst yfir J)vi, að ])ar eð þessi skipaleið sé „amerísk“, þá sé Cun- ard-línan að skaða hagsmuni ame- rískra félaga með þessu tiltæla. Cunard-línan hefir lýst yfir þeirri skoðuh sinni, að farleiðin sé frjáls öllum þjóðum. Khöfn 24. des. FB. Deilur Króata og Serba. Frá Belgrad er símað: Bla'ðið Poliyika skýrir frá ])ví, að sendi- herra Breta hafi rætt við Matschek Króata-foringja um deilumál Kró- ata og Serba. Lagði Matschek það til, að Bretar ynnu a'ð því, að kom- iS yrði á breytingu á stjórnarfar- inu í Júgóslafíu. Álítur Matschek heppilegast, að skifta Júgóslafíu í sjö sambandsriki, annars vilji Kró- atar að eins vera í persónusam- bandi við Serbíu. Giskað er á, að sendiherra Breta rnuni gera tilraun til ])ess að miðla málttm á milli Króata og Serba. Úrskurður í vjnnudeilum. Frá Berlín er síma'S: Ger'ðar- dómur hefir kveðið upp úrskurð í deilumálum þeim, sem leiddi af sér verkfallið í skipasmíðaiðnaðinum, og nú hefir staðið yfir um þriggja mánaða skeið. Féll úrskurðurinn á þá leið, að vinnutími verði styttur um tvær klukkuátúndir á viku og tímalaun hækkuð um fimm fenn- inga að meðaltali. Búist er við, að háðir málsaÖiljar fallist á úrskurð- inn. Severing he'fir kveði'ð upp gerð- ardóm i vinnudeilunni í járniðnað- inum í Ruhrhéraðinu. Tímalaun hækka um einn til sex fenninga og vinnutími verkamanna, sem unnu sextíu kiukkustundir á viku er stytt- ur um þrjár klukkustundir á viku. Poiucaré og kosningarréttur kvenna Frá París er símað: Poincaré hefir sent landsfélagi kvenna bréf og lofað því, að vinna a'ð því, að konur fái sama kosningarrétt og karlar. Breskum konum og börnum bjargað frá Ivabul. Frá New Delhi er simað: Flug- vélar Breta hafa flutt fjórar kon- ur og sextán hörn hreskra manna, sem starfa i sendisveit Breta í Ka- bul, til Peshawar. — 'J’ilkynt hef- ir verið opinberlega, að afghanska hirðin hafi verið flutt til Kardahar. Erfitt að segja um hvernig ástand- ið er sem stendur í Afghanistan. Þó virðist áreiðanlegt, að Aman- ullah hafi ekki enn verið relcinn frá vöklum. Sennilega reynir hann að safna liði í Kardáhar. Khöfn 26. des. FB. Bandarikin og skaðabótanefndin. Frá París er símað: Stjórnin í Bandaríkjunum hefir fallist á að hafa fulltrúa í sérfræðinganefnd- inni, sem samkomulag heíir nýlega orðið um að skipa, til þess að ráða fram úr skaðabótafnálinu. Þjóð- yerjar og Bandamenn útnefna nefndarmenn í samráði við stjórn- ina i Bandaríkjunum. Frá Afghanistan. Frá Berlín er símað: Fregn frá fréttaritara LTnited T’ress skýrir frá ])vi, að sendiherrarnir í Kabul hafi ákveðið að láta ílytja útlendar konur og börn þaðan vegna styrj- aldarinnár. Stjórn Þýskalands hef- ir þess vegna ákveðið, að, hreskar og rússneskar flugvélar flytji ])ýsk- ar konur og börn til Pessawar og Tashkent. Frá London er símað: Sendi- sveit Afghana segir aðstöðu stjórn- arhersins ágæta. Verslun Breta og Kússa. Blaðið Daily Telegraph skýrir frá ])ví, að samkomulag hafi nýlega komist á milli Rússa og Breta um kaup og sölu á rússnesku timbri. Hafa nokkur bresk' timburfirmu kcypt alla timhurframleiðslu Rússa á næstkomandi ári, kringum hálfa rniljón timbur-standards. Bálstofur á Norðurlöndum. —o— I öllum rikjum Norðurlanda eru l.'álstofur, nema á íslandi, og fer þeim óðunr fjölgandi. í þessurn löndum eru og mannmörg félög', c-r beita sér fýrir aö koma upp btenslustofnunum, c>g vinna yfir- leitt aö j)ví, að almenningur taki upp hálfarir, í staö greptrana. Svíþjóð. Bálstofur eru í Stokk- hólmi, Gautahorg og’ Örebro. Hóf- ust hálfarir í Sviþjóö árið 1887. Tvær aðrar bálstofur eru í smíö- unj,—• í Helsingjaborg og Málmey. Bálstofan í Helsingjahorg verður stærst og dýrust í sinni röð á Norðurlöndum. Byggingarmeist- arinn er Ragnar Östberg, sem réði bygging ráðhússsins (Stadshuset.) í Stokkhólmi, og varð frægur fyr- ir. — Bálfarir eiga formælendur meðal ýmsra mætra Svía. — Þjóö- skáldiö sænska, Verner von Hei- denstam kvað j;essa „Bæn við bálið“: Helige ande, dig tillbeder jag, Eld och segersáng ár d'itt namn. Vedermödans ande cch nödens, Ljus över táramas stund och dödens, Bránn, till stoft varmánniskohamn! Mot dina eviga lágor hreder jag Án ur döden i bön min famn. í Svíþjóð er mannmargt félag, „Svenska Eldbegángelseförenin- gen“, sem vinnur að því, að gera bálfarir algengar og ódýrar. Aðai- setur er í Stokkhólmi, en félags- deildir i 18 sænskum borguu,. Samkvæmt konungl. úrskurði. í sumar sem lei.ð, er hálför heimiluð, eítir ósk aðstandenda, j)ótt hinn íramliöni hafi ekki látið eftir sig skriflega yfirlýsing um, aö hann óskaöi sig brendan. Danmörk. Bálfarir hófust þar 1893. Bálstofur eru í Kaupmanna- höfn, Árósum, Slagelse og Rönne, á Borgundarhólmi. Áriö sem leið fór fram 1191 brensla í Kaup- mannahöfn einni. Bálstcfurnar í Slagelse (14. þús. íbúar) og i Rönne (11 þús. íbúar) eru nýreist- ar. Á Borgundarhólmi eru alls rúm 40 þús. manns og er þvi myndarlega gert af eyjarskeggjum, að koma sér upp nýtísku, einkar snoturri, bálstofu. Þessi hygging- í Rönne er ljóst dæmi þess, að bál- farir eru ekki neitt guðleysingjá- fyrirtæki, því að eyjarhúar þykja I-ðlensk: ljósmynd í hvefjum ptkka EíN c KRÓNA ' MssM 20 8TYKKI. Fást hvarvetna Ctgareiies aura u mælis bif- M reiðaraltaf( til lelguhjál Lægsta gjald í borginiii- nri mjög harðir trúmenn. Sóknar- nefndina í Rönne skipa þjóðkirkju- menn, frikirkjumenn, heimatrú- hoðsnienn, og fulltrúar tveggja á- líka strangtrúaðra safnaða. Nefnd- in („Menighedsraadet") samþykti j)ó í einu hljóði, að bálstofan skýldi reist. — Bálstofan í Slagelse þykir fyrirmynd handa litlum bcrgttm. Útbúnaður allur í hesta lagi. Verð 50 þús. 'krónur. í „Dansk Lighrændingsfor- ening“, sem er öflugasta félagiö í sinni TÖð á Norðurlöndum, voru 44 þús. félagar í árslck 1927. Ut- an höfuðstaðarins eru 12 félags- deildir. Formaður er Dr. Kn. Sech- er, yfirlæknir á Bispebjærg spitala. Eigi allfáir íslcndingar hafa verið lirendir í Kaupmannahöfn, síðast fiármálaráðherra Magnús Krist- jánsson. Noregur. Bálstofur eru í Osló, Björgvini, Niðarósi og Drammen; cnnfremur í smíðum í Arendal og Larvik. Félagið „Norsk Krern- aticnsforening" vinnur að málinu í Noregi. Á bálstofunni í Osló fer hvern gamlársdag eða nýársdag fram — með prests aðstoð — minningarathöfn um j)á, sem hrendir hafa verið á næstliðnu ár-i. Finnland. Þar hefir „Krematorie- fórening-en)" komið upp bálstofu í Helsingfors. Var hún tekin til notkunar fyrir tveim árum. Bæj- arstjórnin í Helsingfors veitti fé- laginu ódýrt lán til byggingar- innar. Samvinna hefir tekist með bál- félögunum á Norðurlöndum um ýms mál. Á síðastliðnu sumri héldu félögin í fyrsta skifti sameiginlegt ' l>ing, í Kaupmannahöfn, fyrir for- göngu „Dansk Lighrændingsfcr- ening“ undir forystu Dr. Kn. Secher. Ýms. erindi vorn flutt, er varða umhætur á líkofnum, og ný- asta fyrirkomulag á bálstófum. Bálfélögin norrænu styðja hvert annað eftir megni og treystu á þessu móti sambandið sín á milli. íslandi var hoðin ])átttaka — sem sjálfstæðu ríki — en' þáð var ekki j-egið, enda hefir ekki hingað til verið neinn félagsskapur hér á landi. sem vinnur aö jjessu rnáli. G. Cl. Leikhúsið. „Nýársnóttin“ eftir Indriða Einarsson var leikin i fyrsta sinn í gærkveldi og var livert sæti sldpað í leikhúsinu. —- Eiiis og margir vita, er „Ný- ársnóttin“ æskuverk liöfund- arins. Mun liún liafa verið leikin hér fyrst, er höf. var í skóla og svo úr því við og víð fram undir aldamót. — En skönunu eftir aldamótin tók liöf. að endursemja leikinn, og var hann sýndur hér í fyrsta sinn i núverandi mynd á jól- um 1907. — Síðan hefir „Ný- ársnóttin“ verið leikin oft, og ávalt við bestu aðsókn. — Er hún einhver allra vinsælasti leikur, sem „Leikfélag Reykja- víkur“ hefir nokkuru sinni tekið til meðferðar. — Má vænta þess samkvæml fyrri reynslu,' að aðsóknin verði hin besta að jiessu sinni. Og víst cr um það, að þessi skemtilegí og skrautlegi æfintýraleikur á eftir að verða uppáhald og eftiríáeti óborinna kynslóða. Nokkur hlutverkanna eru enn í liöndum sömu leikenda og fyrir 21 ári (1907), en þó eru hin að vonum mun fleiri, sem komin eru i hendur nýrra leikenda. -— Árið 1907 og næstu árin var Álfakonungurinn leik- inn af Jens R. Waage, en síðar hefir hann verið leikinn af Ilelga Helgasyni, Ágústi Kvar- an og nú af Tómasi Ilallgríms- syni. Má óhætt fullyrða, að J. B. W. liafi fengið Álfakon- unginum þann svip og gervi, sem hann hefir haft siðan. Áhrifin frá leik J. B. W. á leik allra þeirra, er síðar hafa far- ið með lilutverkið, eru svo ber- sýnileg, að ekki verður um deilt. Hitt er annað mál, að engum þeirra hefir tekist, þrátt fyrir mjög virðingarverðan leik, að ná liinni miklu og ágætu fyrirmynd. Gvendur snémmbæri var leikinn al' Árna lieitiium Ei- ríkssyni 1907 og oft síðar. Sá Ieikur var að mörgu leyti ágætur, en ekki liafa þeir, er síðar hafa spreytt sig á lilut- verkinu, hirt um, að taka þann leik sér til fyrirmyndar, og er það að vísu illa farið. Árni Iieitinn lagði ákaflega mikla 'vinnu í Iilutverkið og leysti það af liendi með einstakri trúmensku. Og þó að Gvend- ur snemmbæri liafi kannske ekki verið svo skemtilegur í höndum Árna, sem ákjósan- legast liefði vérið, þá fór hann þó’þann veg með hlutverkið,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.