Vísir - 27.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 27.12.1928, Blaðsíða 3
V I S I R K.F.U.K, Eaffifundur annað kveld fcl. 8'/,. Sama fyrirkomulag fiius og vaut er. t* úmmiotimpiají «jc» banií tíl f I «lagapr«tunu8 puuil FtutáaSir og édýrit. að æ hlýtur að knýja til sam- anburðar, meðan einhver man leik Árna. En fráleitt verður „Gvendur" Árna Eiríkssonar þó „sígildur", eins og t. d. ¦Álfakoriungur Jens B. Waage, og veldur þar miklu um, að þeir, sem með hlutverkið haf a farið á eftir Árna, hafa ekki hirt um, að taká hann sér til fyrirmyndar, eins og áður er sagt. Að þessu sinni leikur Har. Á. Sigurðsson Gvend snemmbæra. Leyndi sér ekki i gærkveldi, að hann var mjög ragur og hikandi, og er þess að vænta, að hann nái betri tök- nm á hhitverkinu, er „fyrsta- kvelds-hræðslan" er liðin hjá. Áslaug álfkona hefir verið Jeikin af sömu leikkonuníii alla tið frá 1907 og þangað til jiú. Sú leikkona var frú Stef- anía heitin Guðmundsdóttir. — Það verður nii ekki sagt, að Aslaug sé eða hafi verið með- ;al betri eða bestu hlutverka frú SJefaníu, enda er hlut- verkið hvorki stórt né sérlega vel fallið til leiks. En frú Stef- anía hafði meðal annars þá leikkosti í ríkum inæli, er ^gerðu þetta hlutverk ánægju- legt og aðlaðandi í höndum »énnar,t— I þessu hlutverki •s— eins og raunar öllum hlut- ver'kum — bar mjög á radd- fegurð hennar og virðulegri framkomu. — Nú er hlutverk Áslaugar komið í hendur frú ' SoffkuKvaran. Frúin er stór sog fönguleg og fagurlega búin, en leikur hennar er litill og fá- íæklegur, og hefir nú Áslaug „sett ofan" all-mjög frá því -$em áður.var. Af öðrum leikendum, sem nú haf a ný hlutverk með hönd- nm er ástæða til að nefna ung- frú Þóru Borg. Hún leikur GuÖrúnu og gerir það með mikilli prýði. Yar verulega ánægjulegt að sjá, hversu vel og eðlilega henni tókst að sýna þetta leiðinlega hlutverk. Skal svo ekki farið fleiri orðum um leikinn eða einstaka ieikendur að sinni, en væntan- leg'a verður nánara sagt frá 'leiknum hér í blaðinu innan jskamms. Áhorfendur virtust skemta sér prýðilega, og að leikslok- tim var höfundurinn „kallað- vur fram" og fagnað hið besta. Slys á Kára Sölmundarsyni. A Þorláksmessukveld (sunnud. ,23. þ. m.) um k.I. 8 a?5 kveldi var Kári Sölmundarson norður á Horn-mrði, og vildi þá til þai5 sorglega slys, aS einn af skipvérj- um tók fyrir bor'S og- druknaSi. Hann hét Mons Olsen og var bræ'Ssluma'ður á skipinu. — Slys þetta varð meS þeim hætti, að síórsjór féll yfir skipiS. Tók þá manninn fyrir bcrS, en annar skipsbáturinn. brotnaSi, og einnig bræSsluhúsi'S og eitthváíS fleira fyrir ofan þiljur. Kleppsspítalinn níi. 21. des. FB. Nýl spítalinn á Kleppi mun væntanlega geta tekið á móti fyrstu sjúklingum i mars 1929. Umsóknir um upptöku send- ist lœkninum, Helga Tómas- syni, fyrir 15. febr. 1929. Umsóknunum verður að fylgja: 1. Læknisupplýsingar um hvern sjúkling. 2. ítarlegar upplýsingar um allan kostnað sem veiki hvers sjúklings hefir haft í för með sér. Eyðublöð fyrir hvorutveggja þessar upplýsingar hafa verið sendar út um land til lækna. Þegar eftir 15. febrúar verð- ur ákveðið hvaða sjúklingum unt verður að veita móttöku og hve nær, og þeim, eða nánustu aðstandendum tilkynt það bréflega eða símleiðis. Áður en sjúklingum verður veitt móttaka á spítalann, verð- ur að leggja fram ábyrgð hreppsnefndar eða tveggja val- inkunnra manna á skilvísri greiðslu alls kostnaðar, er af sjúklingnum kann að hljótast. Hvert meðlag verður með sjúk- lingnum, verður ákveðið síðar af dómsmálaráðuneytinu. Spít- alinn áskilur sér rétt til þess að krefjast fyrirframgreiðslu á meðlaginu fyrir ársfjórðung í senn. Uían af landi. Úr Jökulsárhlíð. F.B. í des. Þetta ár hefir veriS einmunatíð aS kalla má. Veturinn frá nýári mjög góSur, en voriS kalt alt til Hvítasunmu og úrkomulaust. Sum- ariS þaSan frá mjög hagstætt og heyskapartíS meS afbrigSum góS. HaustiS átS þessu milt, aldrei fest snjó, en rignt nokkuS. Grasspretta %ar. mikiS meS v'erra móti, bæSi á túnum og útengjum, en þó -spruttu þau tún vel, sem saltpét- ur var borinn á me'ð húsdýra- áburSinum. Heyfengur manua var þó allgóSur, sem þakka má hinni ágætu heyskapartíS. Skepnuhöld ágæt, utan dýrbitur lá mjög í fé bænda framan af sumrinu, þrátt fyrir þaS, þó aS mikil ástundun væri lögS á aS út- rýma honum. Bóndinn í SleS- brjótsseli telur, aS tófan hafi.drep- iS þar 50 fjár í 2 ár og á nokkr- uín bæjum allt aS 10 í vor. Ófögn- uSur þessi hefir borist hingaS nú síSastliSin ár pg virSist enn vera aS fjölga. Fé reyndist vel hér í haust, sér- staklega þó dilkar. ,Var á nokkr-. um bæjum nálægt 40 kg. meSalvigt á (lifandi) dilkum og sumsstaSar betur. Verklegar framkvæmdir eru ckki á háu stigi hjá ökkur. en eru þó á framfarastigi. ÁriS 1920 voru 14 bæir hér í hreppnum og nokkru fieiri búendur, en aS eins einn bær sæmilega hýstur, enginn kofi eSa lilaSa undir járni, ein túngirSing, engar téljandi jarSábætur og fé- lagsskapur enginn, utan ung- menna-félag. Nú er þetta komiS í annaS horf. 1 fyrra voi-u reist vönduS steinsteypuhús á Ketils- stöSum, .TorfastöSum og Hnit- björg'um. "Einnig vönduS baSstofa á Fossvöllum. í SleSbrjótsseli var reist steinhús 1922. SiSan haía all- ar hlööur þar veriS bygSar undir járnþaki; einnig stærSar votheys- tótt úr steypu og i sumar var þar komiS upp fuUkominni rafmagns- stöS, er virt var á 7000 krónur. Nú hafa og 9 tún veriS girt og nokk- uS sléttuS og grædd út, eini út- hagagirSing veriS gerS og í ráSi aS gera fleiri nú á næstunui. Flest- ar hlöSur komnar undir þak og nokkuS af gripahúsum. ÁriS 1926 var vandaS kirkjuhús ú.r steinsteypu bygt á SleSbrjót. ÁSur þurfti fójk héSan aS sækja kirkju yfir Jökulsá, aS Kirkjubæ, oft nær ófæra leiS. ÁriS 1920 bygSi Magnús Krist- jánsson frá SurtsstöSum nýbýli i Másseii og hefir hú húsaS þar og ræktaS, svo aS jörSina má telja meSaljörS. í hreppnum er nú starfandi: BúnaSarfélag, lestrarfélag, kven- félag og ungmennafélag. Samg-öngur eru mjög erfiSar hc'San til versIunarstaSa. Hér versla flestir á SeySisfirSi og er- um viS fimm daga, þegar okkur gengur best, aS fara lestaferS þangaS. En þær eru nú aö mestu lagSar niSur og er þaS að þakka hinum alkunna dugnaSi St. Th. Jónsson- ar> kaupmanns. Hefir hann nú á kverju vori i mörg ár sent vörur °g byggingarefni upp á „Ker" og lagt i ærinn kostnaS viS þaS. Ker er, eins cg kunnugt er, alversta lending á Austurlandi og er illt aS þurfa a'S nota hana. Fögnum viÖ þvi mjög, aS Fagradalsbrautin er mí komin aS Jökulsárbrú og von;- umst viS eftir henni sem fyrst út aí5 Kaldá, en þaSan er kerrus* og bifrei'ðarvegur af náttúrunnar hendi um alla ÚthliS. Heilsufar manna hefir veriS all- gott, nema undanfariS hefir geng- i'S inflúensa, fremur væg, og misl- ingar hafa veriS á nokkrum bæj- um hér á héraSinu. Eru þeir yfir leitt vægir, en þó dó á GaltastöS- utri í Hróarstungu tveggja ára gamalt barn úr þeim. Þ. 16. þ. m. lést aS heimili sínu í Sle'Sbrjótsseli ekkjan Sigurbjörg M.agnúsdóttir, af innanmeini. Var hún alkunn hér um slóSir fyrir dugnaS og rá'Sdeildarsemi. Börn bennar eru: Björn GuSmundsson, bóndi í SleSbrjótsseli, Ólafur, tré- smiSur í Kaupmannahöfn, og Magnús, kaupfélagsstjóri á Flat- eyri.. (BréfiS skrifaS 28./11.). n EI)1>A 592963 - H -.St. D EDDA 5929167 — V .-.'sf Llsti i D og hjá S.. M.. til 2. jan. kl 6 siðdcgis. Jarðarför l Kristins Guðmundssonar mur- ara fer fram á morgun og hefst með húskveðju á Vitastíg 18 A, kl. 1 miðdegis. Veðrið í morgun. Frost í Beykjavík 3 st., ísa- firði 6, Akureyri 7, Seyðisfirði 5 (?), Vestmannaeyjum 0, Stykkishólmi 2, Blönduósi 9, Færeyjum 2, Julianehaab 2, Jan Mayen 2, Hjaltlandi hiti 3, Tynemouth 2 (skeyti vantar frá Baufarhöfn, Hólum í Horna- firði, Grindavík, Angmagsalik og Kaupmannahöfn). Mest frost hér í gær 4 st., minst 1 st. — Alldjúp lægð suðvestur í hafi, sennil. á norðausturleið. Sunnan gola á Halamiðum. HORFUR: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður: í dag vaxandi suðaust- an átt. í nótt allhvöss suðaust- an átt. Snjókoma og síðar þíð- viðri. Vestfirðir: í dag hæg- viðri. I nótt vaxandi suðaustan átt. Norðurland, norðaustur- land og Austfirðir: I dag stilt og bjart veður.í nótt vaxandi sunn- an og suðaustan átt. Suðaustur- land: 1 dag hægviðri. í nótt vaxandi suðaustan átt. Úrkoma vestan til. Leikhúsið. „Nýársnóttin' í kveld. verður leikin Veðrið um jólin var hið fegursta að þessu sinni: Hægviðri og lítið frost, föl á jörðu og tunglskin á hverju kveldi. Ágætt skautasvell er nú á Tjörninni. St. Iþaka lieldur skeiiitifimd í kveld kl. 8%. Sjá augl. Merkúr heldur afmælisfagnað með dansleik annað kveld. Sjá augl. Kristileg samkoma kl. 8 í kveld á Njálsgötu 1. — Allir velkomnir. St. Skjaldbreið. Skuldlausir félagar fá ókeyp- is aðgang að afmælishálið stúk- unnar, sem haldin verður næst- komandi sunnudag. Afmælis- nefndin gefur skýrslu á fundi aunað kveld. — Sjá auglýsingu í blaðinu á laugardag. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur jólafund annað kveld kl. 8V2 i kaupþingssalnum. Hljómsveit P. O. Bernburgs spilar. Síra Árni Sigurðsson heldur ræðu. Sveinn porkels- son kaupm. syngur einsöng. Helgi Helgason verslstj. , les upp. Jólasálmar verða sungnir á fundinum. Félagsmenn eru beðnir að mæta stundvíslesa. Stfikan íþaka Skemtifandur í kvöld kl. 8V2. Félagar hafi með sér spil, Rekkjuvoðir 2 stærðip nýkomnap. YÖRUHÚSIfl. F, A-D-fundur í kveld kl. 8«/í. Allir ungir menn velkomnir. Félagar f jölmenni. Esja fór héðan í gær kl. 5 áleiðís til Kaupmannahafnar. Skipafregnir. Um jólin hafa þessi skip komið frá Englandi: Mai, Belg- aum og Gylfi. — Af veiðum hafa komið: Apríl, Geir, Hilmir, Gulltoppur og Bragi. Ennfrem- ur komu tveir enskir botnvörp- ungar til þess að leita sér að- gerðar. Gullfoss fór héðan 2. jóladag til Leitbi og Kaupmannahafnar, farþegar voru: Ólafur Proppé, Guðm. Hlíðdal, Frú Bjerg m. barn, porgils G. Einarsson, Jón Guð- mundsson, endursk., Stefátt Bunólfsson, Anna Ingólfsdóttir, Niels Dungal, Sigurður Síg- urðsson, Bragi Ólafsson, Karl Jónasson, Friðrik Petersen, pórður pórðarson, Ólafur Ein- arsson, Jón Karlsson, Jón Steffensen, Stefán Guðnason, Gudberg, Vilberg Jónsson, Manús Hannesson, Karl Ein- arsson, Guðl. Bósinkransson, 8 menn frá Óskari Halldórssyní og fjöldi farþega til Vestmanna- eyja. Sjómannakveðjur. F.B. 26. des. '28. Erum á leiS til Englands. Óskumi ættingjum og vinum gleöilegs nýárs. VellíSan. Skipverjar á Júpíter. Gjafir til heilsulausa drengsins, af- hentar Visi: 2 kr. frá dreng, 5 kr. frá N., 10 lcr. frá H. K., 2 kr. frá N. S., 5 kr. frá N. N., 4 kr. frá P. D., 5 kr. frá hjónum, 5 kr. frá S. bg Á., 10 kr. frá J>. S., .2 kr. frá Unni, 2 kr. frá Fjólu, 5 kr. frá Skúla og SystU, 5 kr.frá konu, 5 kr. frá ónefndrí stúlku, 10 kr.^frá Nonna, 3 kr, frá ónefndum, 10 kr. frá G.«B., kr. 1,50 frá mæðgum. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 5 kr. frá R. E,, kr. 2,60 frá H. J. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.