Vísir - 27.12.1928, Page 4

Vísir - 27.12.1928, Page 4
VÍSIR Ýmisleg smáborð, póleruð og úr elk. Alt nýjap vörup með nýju verdi. Hfisgagnaverslunin við dómkirkjuna. Svefnherbergis^ og BorðstofnMsgögn best og ódýpust i Húsgagnaversluninni við Bómkirkjuna. Til daglegrar notkunar „SIRIU8“ stjörnukakao. Athugið vörumerkið. TORPEDO fullkomnustFVitvélárnar. Vélalakk, Bílalakk, Lakk á miðsteðrar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu Sí. &mii 5 8i!U VINNA | Vantar stúlku strax. Brúar- enda Grímsstaðaholt. (563 Stækkaðar .myndir, best og ódýrust innlend i. fl. vinna. Vöru- hús Ijósmyndara, Carl Ólafsson. (346 Innrammaðar myndir, ódýrast í bænum, fjölbreytt úrval, ramrnar og listar. Vöruhús ljósmyndara, Carl Ólafsson. (348 ■« „Góðtt frá Sigríðnr, hvernigr íerö þú aö bú» til Bvona gróðar kökur?“ „Eg skai kenna þér galdnrinn, ólof min. NotaÖu aöeius Gerpúlver, Eggjapúlver og alla dropa frá Efna- gerö Reykjuvíkur, þú verða köknrnar svoua lyrlrtaks góöar Það ftest lijá öllmn kaupmönnnm, og eg bið altal' um Gerpúlver írá Efnagerðinni eða Lillu Ger- púlver. Album nýjar f|ftibreytiar birgðir. LeðnFvöiPiiF fyrir dftmur og herra. SiitMiM lEitJniiir. Srntar: 1053 og 553 ÍQÍSÍSOíSQÖQÍSOeíSSXSSSSaöOOÍSÍKXiOÍ SOKKAR í mjög stóru úrvali. Verð frá 70 aurum parið. Svartir silki- sokkar í úrvali. Mjög lágt verð. Sækketvistlæpred, gQ flwp 2t Parti svært, ubleget, realiseres mindst 20 m. TtU ]Lll Ua Samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 Öre i Iille og Middelstörrelse, stor 225 öre, svære uldne Herre-Sok- ker 100 öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 öre p. m. Viske- stykker 36 öre, Vaffelhaandklæder 48 Öre, kulörte Lommetörklæ- der 325 öre pr. Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene tilbage. — Forlang illustreret Katalog. Sækkelageret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavn K. Guðm. 9. Vlkap. Laugaveg 21. Til jóianna. L»gst ves*ð, - bestap vöpur, og alt á eiuum stað. Við hárroti og flösu liöfum við fengið nýtísku geisla- og gufuböð. Öll óhreinindi i húð- inni, fílapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. Hárgreisðlu- stofan Laugaveg 12. (581 Andlitsböð og nudd. Hefi nú fengið öll nýjustu og fullkomn- ústu áhöld til andlitsfegrunar. Reynið hinn fræga, spánska olíukúr. Ekkert gerir hörundið eins slétt og mjúkt. Lita augna- hár og augnabrúnir, lýsi hár, mjókka fótleggi o. fl. Lindís Halldórsson, Tjarnargötu 11. Sími 846. (697 Föt hreinsuð 09 pressuð fljótt og vel á Hverfisgötu 16 R. Hansen. Stúlka óskast í vist nú þeg- ar eða frá nýári. Uppl. á Njarð- argötu 45. Árni porkelsson, skipstjóri. (570 Stúlka óskast i mánaðartíma á Klapparstíg 37, til Nóa ICrist- jánssonar. Simi 1271. (569 Stúlka óskast í vist hálfan daginn frá 1. janúar. — Uppl. Laugav. 8 B, uppi. (567 VÍSIS-KAFFIÐ flBFir alla glaða. Von, sími 448. Kjötbúðin sfrni 1448. SMT- Frammistöðustúlku vantár strax á kaffihúsið Björn- inn í Hafnarfirði. Sími 156.(572 Stúlka óskast hálfan daginrr frá 1. janúar. Kjartan Gunn- laugsson, Laufásveg 7. (564 Stúlka óskast í vist frá ám- mótum. Theodóra Sveinsdóttir. Iíirkjutorgi 4. (571 KAUPSKAPUR Ljósmyndatæki, pappír, film- ur og plötur. Kaupið þetta helst hjá fagmanni. Vöruhús Ijós- myndara. Carl Ólafsson. (721 ggjgr*- Margar tegundir af lega„ bekkjum, með mismunandU verði. Stoppuð húsgögn tekiiss til aðgerðar. Grettisgötu 21. — (1135- ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 íslensk vorull keypt hæsttt verði. — Álafoss, Laugaveg 44^ íslenskir dúkar eru ódýrasí- ir og lialdbeslir frá Álafossi. — Afgreiðsla á Laugavegi 44. Sími 404. (682 Remington-ritvél til sölu fvr- ir einn þriðja verðs. A. v. á. (568 gggT- Góð stúlka óskast stmx til sængurkonu. Sími 1901. — (573- TILKYNNING Hnappar hafa verið skildir eftir í Skóverslun Stefáns Gunnarssonar, Auslurstræti 12. (565 ffiaTAP^H^^DI^li| Tapast hafa peningar frá rakarastofu Valda að Manchest- er. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þeim á Laugaveg 82, kjallara. (562 2 frakkar hafa tapast, blár og grár. Skilist lil Gunnars Bjarg- mundarsonar, Nýlendugötu 21. (561 Frakkasjöldur, merktur „V. A.“ tapaðist. Skilist á Berg- staðastræti 31 A. (566 t clagsprcntsuuB} an. FRELSISVTNIR. „Hver ósköpin eru þetta, herra minn?“ sagði ofurstinn. „Skammbyssur! Við höfum ekki heimtað skammbyssur!“ Latimer lyfti höfðinu seinlega og sagði því næst: „Við höfum eklci heimtað neitt. Við ætlum alls ekki aö heyja einvígi við sir Andrew!“ Því næst stóð hann á fætur. „Hr. Fletchall, mér væri þökk á því, að þér vilduð biðja sir Andrew að koma til máls við mig. Eg vona, að mér takist að sannfæra hann um, að eínvígi okkar á milli má ekki fara fram.“ „Eins og nú er komið málum, er þessháttar málaleitun gagnstæð gildandi reglum,“ maldaði hr. Fletchall í móinn. ,-,Eg hirði ekki um neinar reglur í þetta sinn. Látið yður skiljast, að hér er mikið í húfi.“ Fletchall hneigði sig og gerði sem Latimer bað hann. Augnabliki siðar stóð Sir Andrew fyrir framan Latimer, rogginn og hirðuleysislegur á svip. „Sir Andrew!“ Latimer mælti þetta hátt og snjaít, svo áð allir viðstaddir máttu heyra mál hans. „Mér er ómögu- legt að heyja einvígi við yður. Eg skal segja yður sánn- leikann afdráttarlaust. Myrtle og eg vortim gefin saman í hjónaband í morgun!" Hann bjóst við, að þessi fregn kæmi sem þruma úr heiðskíru lofti yfir Sir Andrew. Og hann hélt, að Sir Andrew muiidi verða viti sínu fjær af bræði — eða rengja fregnina að öðrum kosti. Hann gerði fastlega ráð fyrir, að svar hans yrði á alt annan veg, en raun gaf vitni. „Það væri þá enn ein ástæðan, til þess að heyja ein- vígið, herra rmnn. Eg vil ekki eiga uppreisnarmann fyrir tengdason. Og því síður“ •—• hann talaði nú enn hærra — „blauðan og hundragan þorpara!“ „Gerið svo vel að ljúka við undirbúninginn, Moultrie — það er best að þetta sé sem fyrst á enda kljáð,“ sagði Latimer. Sir Andrew vék frá þeim að sinni, og Moultrie hóf aftur að ræða mál það, er fyrir hendi lá. „En skammbyssur — i húsum innij — Slíkt hefir ekki spurst fyrri. Það cr svívirðilegt — óhugsanlegt. Við heimt- tun sverð!“ „Þér hafið yfirleitt engan rétt til að heimta neitt. Við eigum að kjósa okkur vopn. Við höfum verið skoraðir á hólm!“ „Eg hefi ekki hcyrt neina áskorun —“ greip Moultric fram í, hvass í bragði, en Latimer lagði þá orð i belg: „Reynið nú áð útkljá þetta i snatri, Williams. Við skul- um binda enda á málið sem allra fyrst!“ „Þeir heimta skammhyssur!“ Moultrie var að verða æfareiður. „Lofum þeim að nota skammbyssur. Hvern fjandann gerir það til!“ „Hvað það gerir til? Getur þér ekki skilist, að það er óhugsandi vegna fjarlægðarinnar — hún verður engiu/' Hann sneri sér að Fletchall. „Hver á fjarlægðin að vera? Hafið þér hugsað um það ?“ spurði hann. Hann var hand- viss um, að þessi spurning setti andstæðingana i mesta vanda. Hr. Fletchall var lítill maður og gildur, á að giska uirt’ fertugt og afar rólyndur að sjá. Honum varð engan Teg- inn hermt við spurninguna. Hann mældi stofuna með mestu stillingu. „Stofan er lítil. Eg sting upp á tíu skrefa færi.“ Moultrie hló æsilega. „Skammbyssur á tiu skrefa færi: Heyrirðu það, Harry! Tíu skref!“ „Þverhandarbreidd væri kaþpnóg, ef þeir óskuðu þess.“ „Þetta er blátt áfram morð!“ „Hamingjan góða, — var þér það ekki ljóst fyrr en nú?“ Rutledge tvilæsti dyrunum inn í danssalinn, en Fletchaií og Moultrie hlóðu slvammhyssurnar. Latimer fanst sem heil eilifð liði hjá, áður en Moultrie kallaði á hann. Bað Moultrie hann þá að ganga fram á mitt gólf í stofunni. Sir Andrew stóð þar fyrir og beið eftir Latimer. „Herrar mínir!“ sagði Fletchall. „Eg sting upp á því, að þið standið í miðri stofunni og snúið hökum saman. Þá verður talið upp að fimm og þið gangið fimm skref áfram, sinn í hvora áttina!“ Hann snerist á hæli. Beint fyrir aftan hann stóð Thornborough, grannyr og glæsí-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.