Vísir - 28.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 28.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁt^L STEINGRlMSSON. Síini: 1600. PrentsmiSjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmið j usimi: 1578. 18. ár. Föstudaginn 28. des. 1928. 354 tbl. ©amla Bíö «&* B W w Hup sýnd i kvöld kl, $>/¦• Fiugeldar 25' 0 Rakettur, Púðurkerlingar, Kinvei-jar o. fl. verður selt með 25% afslætti ef keypt er fyrir minst 4,00. — 10—15% af minni kaupum. — priðjungs (33%%) afsl. af jólatrésskrauti. Verslun JÓNS B. HELGASONAR. Torgið við Klapparstíg óg Njálsgötu. JSarðarför mannsins míns ogföður okkar, Guðmundar J?or- ktífssonar frá Rútsstaða-Norðurkoti fer fram laugardaginn 29. y. m. og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Kárastíg 4, kl. 11 árd. Ingibjörg Stefania Magnúsdóttir og börn. JarSarför Raghhildar Gisladóttur frá Hringsdal fer fram frá Dóm- kirkjumú laugankginn 29. þ. m. kl. 27a **• h. Aðstandendur. túllca, sem. hefir fallega rithönd, helst hraðritari, og sem getur á eíg- ia spýtur annast bréfaskriftir á ensku og dönsku, getur feng- M atvinnu við heildverslun hér í bænum frá áramótum. Umsóknir með mynd og. upplýsingum um kunnáttu og Syrri starfa sendist blaðinu fyrír áramót, merkt „Efficiency". PÁSPILIN með skýpingum, eftir hlna heimsfrægu spá- konu Lenormand þurfa alliv að eignast fyj?- ii» 1929. — Fást aðeins bjá K, Einavsson & Biövnsscm* BÍTSÁHÖLD alls-konar VERKFÆRI alls konar VÉLAREIMAR LÁTÚNSPLÖTUR og STANGIR Fæst á Klapparstíg 29, hjá VALÖ. POULSEN. eggioaur. Fjolbreytt órotl mjög ódýrí, nýfcomið. Gnðmnndar Ásbjðrnsson SlMI: 1700. LAU6AVE6 1. Heildsala. Smásala. Fíugeldar frá kgl. hirðsala, Pains í Lunðúmim. Landsins mestu og fjölskröð- ugustu hirgðir. Ait sem nöft> um tjáir að nefna, verður allajafna heppilegast að kaupa í versl. B. E. Bjarnason. Bansleikur. „Erla" heldur dansleik laugard. 29. á Hótel Heklu kl. 9 e. m. Aogöngumiðar seldir á sama stab frá kl. 7 sama dag. Stjópnin. 99 nenpitor. Fundur verður haldinn snnnudaginn 30. þ. m, kl. 4 e. m. á Framnesveg 4 (nibri). — Áríðandi mál. STJÓRNIN. Ungnp maðnp sem hefur góða tungumála^ kunnáttu og sem hefur unn- ið fleiri ár við erlend versl^ unarhös, óskar eftir bttðar' eða skrifstofustarfi frá 1. janúar. Tilboð merkt „Tungu- málakunnátta" sendist afgr. |jessa blaðs. Gigja. DANSLEIKUR laugardaginn 29. þ. m. kl. 9 að Skólavörðustíg 3, Jaðri. Aðgöngumiðar afhentir |iar eftir kl 6 e. m. Stjórnin. Gummistimplav •ra bánít til | FélAgspreafcsaniíjttna!. Vim.ia.Bix og éáfxit. Wýja Míó. Hinsta nóttin, Stórkostlega fallegur kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum—leikinn af þýskum leikurum, þeim LILY DAMITA PAUL RICHTER HARRY LEIDTKE RUDOLF KLEIN-ROGGE og fleiri. Efni myndar þessarar er um unga prinsessu frá Kraya, sem var neydd til þess að setjast í drotningarstól — en þráði það eitt að geta lifað lífi sínú, í meðlæti og mótlæti, með manni þeim, er hún unni hugástum. Þó er það sérstaklega hinn snildarlegi leikur hinn- »ar undrafögru Lily Damita, sem hefur kvik- myndina langt upp yfir hið venjulega. Ný sending af hálftilbúnu fötunum komin. — Þeii* sem urðu of seJni* fyxir við fyrrl sendinguna, œttu ekki að draga &ð koma á meðan urval- ið e* nóg. Aðalstvæti 16. Landsins elsta saumastofa og klæðaverslun. Jöiaírésskeiuíun fyrír börn félagsmanna verður haldin miðvikudaginn 2. jan. kl. 5x/2 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir á niorgun og á Gamlársdag til hádegis, hjá Sigurgísla Gssðna- syni á skrifstofu Jes Zimsen. Er vissara að tryggja sér Já í tíma. STJÓRNIIN. F. H. Kjart&nsson & Co. Stpaiieykui0, Molasykuv, Hveiti, Hafj-amjöl, Rísgrjón, Rismjöl, « Vieto*iubauniv, Sago, Kavtöflumjöl. Vepdid hvergi lægva.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.