Vísir - 28.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 28.12.1928, Blaðsíða 3
Ví SIR KAUPUM flösknv og glös, Ingólfs Apótek. fT) Míiádél^náHk ^ „Góða frú Sig-ríðar, hverníg ferð þú að búa til svoua góðar ko'kur?“ „Egr skai kenua þér galdurinu, ólSf mín. Notaða aðeins Gerpúlver, Eg'gjapúlver og alla dropa frá Efna- gerð Reykjavíkur, þá Terða kökurnar svona fyrirtaks g-óðar Það fost bjá Siium kaupmSnnum, og eg bið altaf um Gerpúlver frá Efnagerðinni eða Lillu Ger- púlver. □ EDDA 5929 >63 — H \ St. o EDDA 5929167 — V.\ St* Listi í □ og hjá S.. M.. til 5Í. jan. kl 6 síðdcgls. I. 0.0. F. = 1101228872. Vcðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., ísa- firöi 4, Akureyri 1, Seyðisfirði 1, Vestmannaeyjum 5, Styldc- ishólmi 5, Blönduósi 2, Raufar- liöfn 5 (vantar skeyti frá Hólum í Hornafirði og Grinda- ■vík), Færeyjum 1, Julianeliaab 8, Jan Mayen h- 7, Angmag- salik 3, Hjaltlandi 4, Tynemouth 5, Kaupfnannahöfn 2 st. — Mestur hiti hér í gær 4 st., minstur-:-3 st. Úrkoma 7,3 mm. Alldjúp lægð yfir Grænlands- hafi, lireyfi.st liægt norður eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói, Breiðafjörður, Vestfirðir: í <!ag og nótt suðaustan átt, fltundum alllivass. Hláka. Norð- urland: í dag og nótt suðaust- an kaldi. Úrkomulaust. Norð- austurland, Austfirðir: í dag og nótt: Hægur sunnan og suð- austan. Úrkomulaust. Suðaust- nrland: í dag og nótt: Suðaust- an kaldi. Dálítil úrkoma vestan fil. Silfurbrúðkaup eiga í dag Ingibjörg' Gíls- dóttír og Jón Oddur Jónsson, Haðarstíg 22. Hjúskapur. 25. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríöur Helga- dóttír (kaupmanns Eiríkssonar) og Hjálmur Konráösson kaupfé- lag'sstjóri í Vestmannaeyjum. Síra Magnús prófessor Jónsson gaf þau saman. Brúöhjónin fóru til Vestmannaeyja á Gullfossi. Vinnustöð vuninni víö Þjóöleikhússgrunminn er nú 3oki‘ð cg vinna hafin á ný. Kom í 3jós við nánari athuganir, a'ö verkamennirnir heföi boriö tir býtum heldur liærra kaup en sem svara'öi vinnutaxta Dagsbrúnar. Aukapóstur fer í fyrramáliö austur aö Vík og Prestshakka á Síöu. Trúlofanir. Á aðfangadag jóla birtu trúlef- un sína ungfrú Lilja Eyjólfsdóttir 5 Hafnarfirði og Bessi G. Bach- anann, niámsmaður í Stýrimanna- skólanum. —• Á jóladaginn opinr oeru'öu trúlofun sína ungfrú Emilía Þóröardóttir og Þórarinn Söe- beck. — Um jólin birtu trúlofun sína ungfrú Júnía Stefánsdóttir, Bergstaöastræti 9 og Kristinn M. Sveinsson, Laugaveg 19. Hjúskapur. < Gefin verða sarnan í Dómkirkj- unni í Bergen á morgun, ungfrú Henny Öthelia Hcjgesen og Arn- grímur Kristjánsson kennari. Ut- anáskrift þeirra er þessi: „Hjem- jnenes Vel“, Bergen. ' Bjarni Bjarnason á Geitabergi hefir veriö veikur aö undanförnu og er enn, og getur ekki sjálfur sint viðtölum i síma .a'ö svo stöddu. ,;Fálkinn“ kemur út á morgun. Söludreng- ir kom.i i fyrramálið á afgreiðsl- una. „Vestri“ lcom til Stokkhólms í gærkveldi. Fór þangaö með fiskfarm. Goðafoss 1 fór frá Aberdeen í fyrramorgun beint til Kaupmannahafnar. Jólatrés-skemtun heldur Verslunarmannafélag Reykjavíkur fyrir börn félags- manna 2. janúar. Aögöngumiöar veröa seldir á morgun og til há- degis á gamlársdag. Sjá augl. Gígja. heldur dansleik annað kveld. — Sjá augl. „Erla“ heldur dansleik á Hótel Heklu ánnaö kveld kl. 9. * Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. (nýtt og gamalt áheit) frá N. N. Gjöf ttil heilsulausa drengsins af.hent Vísi: 3 kr. frá Þ. lltllF ll III iítM. —o— Fyrir hálfu þriðja ári (i júní 1926) skrifaði eg grein, er birt- ist i Vísi, undir fyrirsögninni: Greftrun og líkbrensla. Mér er kunnugt um, að greinin vakti á sínum tíma, talsverða athygli meðal lesenda blaðsins, enda þótt ekki rituðu fleiri um þetta málefni í það skiftið. Á árinu, sem nú er að líða, hefir formaður sóknarnefndar dómkirkjusafnaðarins minst á það i blaðagrein, að grafreitur bæjarmanna væri að verða of litill, og að rúmið, sem þar er enn ótekið, gæti að lilundum ekki enst nema fá ár; yrði þvi að fara að hugsa bænum fyrir landi undir riýjan grafreit. Vit- anlega er það alveg rétt, að grafreiturinn er þegar þrotinn, en þá er að athuga, livort bæj- arfélagið geti eigi sneitt hjá gömlu leiðinni, og tekið hér upp nýrri og liagkvæmari að- ferð, er útrými þörfinni fyrir kirkjugarða. Almenningur, sem hér á lilut að máli, verður að hugleiða þetta,og það þvi frem- ur, sem nú hafa lieyrst vekj- andi raddir, er ráða bæjar- mönnum til að leggja kirkju- garðsgreftranir niður, en brenna likami látinna manna. Eg las nýlega í Vísi þrjár greinir, er fjölluðu um þetta alvarlega mál. Höfundar að þeim eru þeir dr. Helgi Pjet- urss, dr. Gunnlaugur Claessen læknir. og Einar M. Jónsson. Allir eru þessir merku menn meðmæltir hálförum, og styðja þannig sömu skoðun og þá, er kom fram i áðurnefndri greiu minni. — Er vonandi, að þessu velferðarmáli verði hér eftir lialdið vakandi, og að hér verði eigi látið sitja við eintóin orðin. Bálstofu verða Reykja- víkurbúar að koma á stofn lijá Dansleikar annað kvöld K0Futois.Fgsflok.k:- nPÍEríi spilap. HúsiS skreytt. Stjórnin. 1 Allskonar fiugeldar 1 Kínverjar & Púðurfeerl-* ingar, Tappar, Tappa- feyssur. ^ Stærst örvai. Lægst verð. ÍSLEíFUR JÓNSSON. Laugaveg 14. sér, og það á mjög nálægum thna. Ritað á Þorláksmessu 1928. Pétur Pálsson. Einu sinni enn væri máske reynandi að áininna eigendur lirossa um, að van- rækja ekki að láta þau bera merki er sýni, hvar þau eiga lieima. Sé hirt um þetta, hætta óskil á lirossum að eiga sér stað, þvi þá getur hver sem hrossið finnur komið þvi til skila. Merkið getur verið lítið spjald úr tré eða pappa, sem nafn heimilisins er skorið, brent eða skrifað á, og spjaldið siðan fest í fax eða tagl hrossins. jpetta þarf ekki að kosta annað en að liirða um það, en sé það vanrækt, eins og algengast er, eru hross sífelt að tapast, og flækjast i óskilum, sífeldar leitir að þeim, fyrirspurnir í síma, vinnutap af þeim og margvislegur kostnaður og ó- þægindi, oft svo tugum króna skiftir. Á haustin er sífelt rek- ald af óslcilahrossum í Kjósar- sýslu, og er þeim venjulega lof- að að lilaupa áfram, vegna þess að þau eru ómerkt. Eyrna- mörk og kliptir stafir upplýsa sjaldnast neitt. En-ef þau stað- næmast, má þar selja þau eftir viku, og verður þá eigandi, ef hann vill innleysa lirossið, að greiða kaupanda 10% af upp- hoðsverðinu, auk liagagjalds. Nokkrir liafa orðið fyrir þessu. Er þvi áhætta að vanrækja merkinguna. Philhippos. Skrifstofoherbergi, 5,50x575 mtr. ab stærð á 1. hæÖ með gluggum útað Laugavegi og sÓFÍnngangi til leigu nú frá áramótum í húsi Andrésar Andrés- sonar Laugaveg 3. Sími 169 og 698. Basarinn i Rlðpp selur öll Ieikföng, sem eftir eru, me8 gjafverði. Skoðiö grammó- fónana fyrir börn, sem seljast á 5,90, 8,90, ,17,90, Góðir ferða- grammófónar fyrir fullorðna á 29,50. Klepp, Laugaveg 28. Dansskúli Sig. Gnðmundssonar Dansæflng í kvöld í Good' templarahúsinn. Jóladansleiknr verður sunnn- daginn 6. jan. á Hótel Hekln. Aðgöngumiðar fást í síma 1278, Þingholtsstræti 1 og á æfingu. Cheviotföt fyrsta flokks að efni, sniði og frágangi, bæði einhnept og tvi* hnept nýkomin í Fatabúdinft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.