Vísir - 28.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 28.12.1928, Blaðsíða 4
Ví SIR Bankastp. T• Útsalan og verslunin hætta 1. janúap. Komið því strax ef þér viljið gera góð kaup. Karlm. skyrtur................. kr. 1,50 Karlm. buxur .................. — 1,50 Karlm, skyrtur ................ — 2,25 Karlm. buxur................... — 2,25 Baðhandklæði .................. — 1,00 Póstkortarammar ............... — 0,35 Cabinetrammar . . ............. — 0,75 Myndir í ramma................. — 1,00 Þvottabretti .................. — 0,75 Vasahnífar ..................... — 0,50 Hárgreiður . ................... — 0,25 Matskeiðar, alm................. — 0,15 Handsápa ...................... — 0,15 Hvíta handsápan stóra ......... — 1,00 Tannburstar..................... — 0,35 Karlm. sokkar.................. — 0,50 Karlm. slifsi................... — 0,75 Kvensokkar .................... — 1,00 Blómsturpottapappír ........... — 0,35 Kventöskur.......... kr. 1, 2, 2,50 og 3,00 Hengilásar .................... — 0,35 Ilmvötn........................ — 0,50 Hitamælar ..................... — 0,50 Vasabók m. spegli.............. — 0,50 Brjóstnælur .................... — 0,50 í dag seljast bollabakkar fyrir 1,25 ) 2,00 í hafa kostað áður J fjórfalt verð.— 4,50 j Nú er tækifærið til að fá vörur fyrir sama og , ekkert verð, og ætti fólk að nota sér það. Komið strax í ] Hanlcasti?. T. ----Eftir 2 daga er það of seint.- FABRIEK8MERK æ æ æ æ æ æ æ æ æ Suíusúkkulaði, „Overtræk“ Átsúkkuiaði, Kakaó, Úviðjafnanlegt að gæðnm. SÖKKAR í mjög stóru úrvali. Verð frá 70 aurum parið. Svartir silki- sokkar í úrvali. Mjög lágt verð. Guðm. B. Vlkar. Laugaveg 21. Rekkjavoðir | 2 stærðir nýkomnar. VGRUHÓSIÐ. K.F.U.K. ÆaL—MJm ?ít Kaffifundur annað kveld kl. 8V,. Sama fyrirkomulag eins og vant er. Set npp skinn og geri við skinnkápur. Fljót og vönduð vinna. Hvergi ódýr- ara í borginni. Uppl. i Ingólfsstræti 21 B. Sími 1035. aura gjaltÞ mælls bif- SSSSliiiii Lægsta gjald 1 borginni- MæðurT Alið upp hrauda þjóð. Geíið börnunum ytkar þorskalýsi. Ný ©0g, dajdega. Fæst í VöN OG BREKKUSTÍGI. Kex og kökur. Nokkuf hundruð kassar eru eftir af g«. ðum, sætum kök- um. sem seljast á kp. 3.45 og 3,75 kassinn. Notið þetta gœða verð. — Þetta selst á basaraum 1 Klöpp, Laugaveg 28. Vélalakk, Bilalakk, Lakk á mlðstoðvar. Einar 0. Maimberg Vesturgötu 2. Sími 1820. í bæjarkeyrslu ' hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vifilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur 1 Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. 2 herbergi og eldhús vantar mig frá 1. jan. Fyrirfram- greiðsla til 14. mai getur kom- ið til mála. Magnús V. Jóhann- esson, Nýlendugötu 22. Sími 2047 og 197. (588 Eitt herbergi óskast í janúar og aðgangur að eldhúsi. A. v. á. (579 Herbergi óskast til leigu nú þegar, um þriggja mánaða tíma, helst sem næst miðbæn- um. Uppl. í sima 424. (577 V Lítið herbergi til leigu á Lind- argötu 1 C. (599 TAPAÐ - FUNDIÐ Dömu-úr fundið í húðinni. Versiunin Ivatla, Laugaveg 27. (586 Bifreiðadekk, á felgu, tapað- ist á aðfangadagskvöld, á leið- inni frá Sogamýri að Öldugötu Uppl. í síma 1326. (583 Lyklar á hring töpuSust. Skil- ist á Spítalastíg 6, gegp fundar- lauiuun. (600 Sá, sem fékk sjálfblekunginn minn að láni í pósthúsinu á að- fangadag, er heðinn að skila honum á Hverfisgötu 100 B. Aðalsteinn Tryggvason. (581 f TILKYNNING 1 Blaðið Brautin kemur ekki út milli jóla og nýárs. (594 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Simi 281. (636 í VINNA JJggp Góð stúlka óskast frá ára- mótum. Uppl. Grettisgötu 44 B, uppi. (592 Duglega stúlku vantar nú þegar eða 1. jan. liálfan dag- inn, Mjóstræti 3, uppi. (590 2 Iiraustir og duglegir pilt- ar geta fengið góða atvinnu á góðu heimili nálægt Reykjavík. Þurfa að kunna að mjólka. Uppl. í síma 222, kl. 1—3 og 6—8 e. h. (587 2 góðar slúlkur geta fengið vist um lengri eða skemri tíma, á góðu heimili nálægt Reykja- vík. Uppl. í síma 222, kl. 1—*-3 og 6—8 c. h. (585 Unglingsstúlka óskast í létta vist. Má vera roskinn kvenma'ður. A. v. á. (601 Göð stúlka óskast í létta vi*t frá 1. jan. A. v. á. (59§ Látið gera við búshluti yðar. — það er gert fljótt, vel og 6- dýrt hjá Christensen, Hverfís- götu 101. (595 Framköllun og kopiering, beste fáanleg vinna. Vöruhús ljósmynd- ara, Carl Ólafsson. (34f Stúlka óskast með annari nú um nýáriS. Uppl. Laugaveg 28. (602 Stúlka óskast í vist nú þeg- ar eða frá nýári. Uppl. á Njarö- argötu 45. Árni þorkelsson,. skipstjóri. (576; Slúlka óskast í vist frá áro> mótum. Theodóra Sveinsdótfír. Kirkjutorgi 4. (571 Stúlka óskast hálfan dagirur frá 1. janúar. Kjartan Giuiw- laugsson, Laufásveg 7. (564 Stúlka óskast í visf á fámení heimili, til vanalegra húsverka, Getur fengið að læra að straua, Guðrún Jónsdóttir, Miðstræti 12. (58C’ Stúlka óskast frá áramótum i gott hús i nágrenni Reykja- víkur. Uppl. hjá frú Bjarnhjeð- insson, Hverfisgötu 46. (574 Álbyggileg stúlka óskast, frá' áramótum um óákveðinn tíma. Uppl. í shna 2332. (598 Stúlka óskast í vist. UppL í Ingólfsstræti 7 A. (597 Stúlka getur fengið lierhergL með annari. Uppl. á Hverfis- götu 96 B, kl. 6—7. (584 Stúllca óskast í vist frá 1. jan. Barnlaust heimili. Sérherbergi. Uppl. á Lindargötu 1 D. (582' Stúlka óskast í vist fyrrí hluta dags, frá 1. jan. A. v. á. (589 r KAUPSKAPUR Nýkomnir vandaðir sleðar í; ÁFRAM, Laugaveg 18. (5§1 Tröppur, sem einnig eru stól- ar, til sölu í Tjarnargötu 8; (smíðaverkstæðið), hentugt £ húðir og i lieimahús. (578 Peningakassi (National), lít- ið notaður, fæst með tækifæris- verði. Sími 2358. (575' Kaupum hálf- og lieilflöskur. Magnús Th. S. Blöndahl hf.c Vonarstræti 4B. (5751 Scandía mótor, 9 liesta, er til sölu. Grimur Guðmundsson, Bakkastíg 5. (59S Mesta ánægja í skammdeg- inu er skemtileg sögubók; hane> fáið þér með því að kaupa „Sæ- gamminn“ eða „Bogmanninn". Fást á afgreiðslu Vísis. (675> Islensldr dúkar eru ódýrast-- ir og haldbestir frá ÁlafossL — Afgreiðsla á Laugavegi 44. Sími 404. (6SM Íslensk vorull keypt hæste verði. — Álafoss, Laugaveg 44. ÍSLENSK FRÍMERKI keypt é UrtSarstíg 12. (34 FélagaprentímiB j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.