Vísir - 29.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 29.12.1928, Blaðsíða 3
VISIR iíngu, hvíldina og ylinn i eldhúsinu hjá henni, var'S eg léttfættur heiin- leiðis, og taf'Öi ekkert, nema hjálp vi'S aS losa hest og sleða, er fastur sat í skaflinum a'5 Mosfellsvegi, ut- an í Ártúnsöldu. — Þd fer'ðin væri skammvinn, hefir hún sjálfsagt reynt nokku'S á baki'Ö, því eítir a'Ö -eg hafÖi heima lyft sjúklingi milli rúma, var þvi líkast sem eg væri hryggbrotinn, svo eg lá í viku á eftir. — Og var þa'Ö þó ekki Mar- gréti a'Ö kenna. Ekki er eg hræddur um, því eg tel þa'Ö alveg víst, a'ö í slíkum vetr- um mætti járnbrautarlest hvíla sig samfleytt i nokkra mánu'ði. Ef eklci í skafli á mi'ðri leið, þá i stöðvar- húsi. Hvaða snjóplógur mundi anna því, að moka daglega upp úr snjó- iröðum þeim, sem næðu yfir tugi kílómetra, og altaf dýpkuðu, en gætu þó vel sléttfylst aftur að lest- arbaki, meðan hún væri á leiðinni? •Og ekki yrði krapinn, árhlaupin og ísingin, eða svellin og harðfennið, ■mýkra fyrir plóginn. Eg efast um, að í nokkuru járri- hrautarlandi þekkist slík veðrabrigði sem hér, og jafnóhagstæð fyrir um- ferðina og hreinsun brautarteina. Hvar i lieimi er t. d. mikil og hrein rigning, á að líta, þegar hitamælir sýnir o°, og alt verður að svelli, er niður kemur? Þetta hefi eg séð — .á hér um bil auðri jörð — í mars- mán. 1881, að kveldi dags. En morg uninn eftif var jörðin „einn kop- ar“, flughálka um graslausar slétt- ur og hallanda; en því verra að komast áfram þar, sem gras var mikið, því sérhvert strá er upp úr stóð, var orðið eins og mjótt strokk- kerti. Þar við sat, — að mig minn- ír — um hálfan mán., þar til hlán- .aði. Svona einkennileg ísing er að vísu fágæt, en með snjóslyddu er hún algeng, og hefir einatt gert vart við sig á símalínunum viða um land. Norðmenn þeir, er réðu fyrir og símann lögðu hér í fyrstu, kunnu eldd að vara sig á þessu; og varð það landinu dýrt spaug, að dylja þá ísingunni. Ennþá er þó algengara hér — og sennilega fremur en í nokkru öðru 3andi — að asaleysing og bullandi fegn, slydda og ísing, frost og byl- ur, komi alt á sama dægrinu. Svona viðrar suma daga, eigi síður á f jall- vegum en i sveitum. Og þó með þeim mikla mun, hve stormurinn, regnið, snjókoman, bylurinn og frostið, alt er miklu stórfeldara og harðara á heiðum en láglendi. Þeg- ar svo viðrar, fyllist hver lægð og flatlend hvilft af krapa og vatni, svo það hefir orðið á veginum í kvið eða meira, eins og hann er nú á sumum stöðum. Eftir eina nótt eöa stuttan tíma, getur krapinn og fannbreiðan haldið hesti og hlöðnum bíl. Á slíku hjarni, eins og á vegi, gætu bílar ekið þar yfir, sem járnbrautin lægi ónothæf undir. Og enn er þess vel að gæta, að á brúklegum vegi bagar ísing, svell og harðfenni ekki bilaferðirn- ar, þó alt þetta, og hvað eina út af fyrir sig, gerði járnbrautina ó- færa. Og ekki er þáð ímyndun ein, held- ur nokkurnveginn vissa, að á háum, vel settum vegi, mætti oft í illu færi troða snjóinn með breiðhjóla bíl, „tank“, eða annari slíkri vél, sem reynslan og vélfræðin mun smám- saman endurbæta. Með því móti mætti nota snjóinn sjálfan til þess að hœkka veginn, þar sem helst þyrfti með, svo að minni ófærð yrði þar í nýju áfenni. En ef vélar og bíla þryti, tækju við hestar, — því þeir hefðu lengi botn á svona vegi, — sem drægju flutning á breiðum skíðasleðum, og samsvarandi bíla- hjólförum. Snjóinn og óíærðina á að nota til þess að hœta fœrðina, en ekki til þess að auka hana, með sífeldum uppúrgrefti og upphækkun á óbotn- andi sköflum og harðfenni. Frh. Vigfús Guðmundsson. □ EDÐA 5929t6B — H St.. □ EDI)A 5929167 — V/. St.*. Ltsti í □ og hjá S.. M.. til 2. jan. kl 6 síðdcgls. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 f. h., síra Friðrik Hallgrímsson. Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. li., síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 2 e. h., síra Árni Sigurðsson. I Landakotskirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 síðd. guðsþjón- usta með prédikun. í spítalakirlcjunni í Hafnar- firði: Hámessa kl. 9 árd, og kl. 6 síöd. guðsþjónusta með pré- dikun. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 4 st., ísa- firði 0, Akureyri 4, Seyðisfirði 3, Vestmannaeyjum 4, Stykkis- hólmi 1. Blönduósi 1 (engin skeyti frá Raufarliöfn, Hólum í Iiornafirði, Grindavík, Jan Mayen, Angmagsalik, Juliane- liaab), þórshöfn í Færeyjum 4, Hjaltlandi 5, Tynemouth 3, Kaupmannahöfn frost 1 st. — Mestur hiti liér í gær 4 st., minstur 3. — Lægðin, sein var yfir Grænlandshafi í gær stefn- ir nú ausfur á hóginn fyrir sunnan land. — Horfur: Suð- vesturland: Stormfregn í dag og nótt: Hvass austan, skúrir undir Eyjafjöllum, sennilega þurt í uppsveitum. — Faxaflói: í dag og nótt allhvass austan, úrkomulítið. — Breiðafjörður, Vestfirðir og Norðurland: 1 dag og nótt suðaustan og austan átt, úrkomulaust. — Norðaustur- land, Austfirðir, Suðausturland: í dag og nótt allhvass suðaust- an. Regn og krapaskúrir. Iæikhúsið. „Nýársnóttin“ verður leikin ann- að kveld kl. 8. — Athygli skal vakiin á því; að aSgöngumiSasalan verSur opin; í dag frá kl. i—5, en ekki til kl. 7, eins og venja er til, kveldiö áSur en leikiS er. — Á morgun verSa aSgöngumiSar seld- ir á venjulegum tíma (kl. 10—12 og eftir kl. 2). Kaupdeilurnar. Sáttasemjari ríkisins, dr. Björn ÞórSarson, hefir bori'S fram' til- lögu um lajinakjör sjómanna næsta ár og verða greidd atkvæSi um hana í dag, bæSi meSal sjómanna Tilkynning. SiSasti dagur til afhendingar á tómum dósum undan okkar ágætu Fjallkonuskósverlu, skó brúnu og lakkáburði, er 31. des. 1928. Nöfn þeirra er verðlaun hlji.ta verða auglýst í blöðunum í byrjun febrúar næstkomandi. S.í. EM Miiur. og útgerSarmanna.. Er þess aS vænta, aS samkomulag náist, svo aS stýrt verSi hjá því tjóni, sem af vinnustöSvun hlyti aS leiSa. Hefir og heyrst, aS báSir aSiljar séu samningafúsir og vilji mikiS vinna til samkomulags cg friSar, en ekki er „Vísi“ kunnugt um, hver kjör þau muni vera, sem sjó- mönnum eru ætluS samkvæmt til- lögu sáttasemjara. Gullfoss og Esja fóru fram hjá Færeyjum í gær á leið til Kaupmannahafnar. Unglingast. Bylgja heldur jólafund á morgun. Sjá auglýsingu. Jólagleði Mentaskólans verSur þar i skólanum í kveld. Sérstök atvik höfSu orSiS til þess, að nærri lá, aS hætt yrði viS jóla- gleSina aS þessu sinni, en þaS fór betur en á horfSist. L ö gmannsembættið í Reykjavík hefir veriS veitt dr. Birni ÞórSarsyni hæstaréttarritara. Lögreglustjóraembættið i Reykjavík hefir veriS veitt Hermanni Jónassyni bæjarfógeta- fulltrúa. Bæjarfógetaembættið í Neskaupstað á NorSfiröi hefir veriö veitt Kristni Ólafssyni bæj- arstjóra i Vestmannaeyjum. Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Á morgun mun Sigfús Sigfússon frá Eyvindará flytja erindi um þióðsagnasafn sitt og segja nokkrar sögur. En eins og kunn- ugt er, er Sigfús mikilvirkasti þjóSsagnasafnari, sem nú er uppi hér á landi. Safn hans er afarstórt, einkum sögur frá Austurlandi, og hafa veriS prentuð af því 3 bindi. ErindiS verSur flutt í Nýja Bió og hefst kl. 2 e. h. Unnur Jónsdóttir leikfimis- og danskennari er ný- komin hingaS til bæjarins og ætl- ar aS hefja hér kenslu upp úr ný- árinu. Hefir hún stundaS nám viS Paul Pedersens Institut í Kaup- mannahöfn í tvö ár, og lauk þar prófi i september í haust í leik- fimi, plastik, dansi, sundi og knatt- leikum. SíSan hefir hún dvaliS við ýrnsa skóla, til að lcynna sér bet- ur þessi efni. Skipafréttir. þórólfur kom af veiðum í morgun. Rýskur togari kom hingað til viðgerðar i morgun. Baldur fór til Englands í gærkveldi. Skallagrímur kom af veiðum í gærkveldi. » Fyripliggjandi: Allar teg. af kexi og kðknm. H, Bonediktsson & Co. SímaF S og 532. St. Skjaldbreið np. 117 liefir afmæhsfagnað sinn i G. T.-liúsinu annað kveld kl. 8. —■ Skuldlausir félagar fá ókeypis aðgang. — Skemtiski’á fjöl- breytt. — Dansaðir nýir og gainlir dansar. — Bernburg ann- ast hljóðfæraslátt. -— Aðgöngumiðar afhéntir frá kl. 1 e. h. á. morgun í G. T.-húsinu. — Nokkurir miðar seldir félögum ann- ara stúkna. FABRIEK6MERK Saðusúkkulaði, Átsúkknlaði, „Overtræk" Kakað, Óviðjafnanlegt að gaíðHm. „Gðöa frá Slgrríðar, hvernig ferð þú að búa til svona g-óðar k8karl“ „Eg: skal kenaa þér g'aldarlnn, Ól’df mín. Notaðn aðelns Gerpálver, Eggjapálver og alla dropafrá Efna- gerð Reykjavíknr, þá verða k'dknrnar svona fyrirtak, géðar Það f»st bjá ölluni kanpmönnnm, og eg blð altaf nm Gerpúlver frá Efnagerðinni eða Lillu Ger- pálver. Unglingast „Bylgja" heldur jólafund á morgun (sunnu- dag) á venjulegum stað, kl. 2 e. h. — Félagar beðnir um að fjöl- menna og hafa með sér sálma- bækur. — Embættismenn stúk- unnar mæti kl. 1. Gæslumaður. Fimtugur veröur á morgun Jón Einarsson, múrari, Baldursgötu 22. Samkoma á Njálsgötu 1 annað kveld kl. 8. Allir velkomnir. TORPEDO, fullkomnnstu ritvélarnar. Viðgei»ðip á gpammófónum. % ÖRNINN. LSugaveg 20. Simi 1161,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.