Vísir - 29.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 29.12.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Nýkomið viðarreykt úr Borprfiröi, MAtavbúdin HBÍHRIR Sími 2400. SOKKAR í mjög stóru úrvaii. Verð frá 70 auruni parið. Svartir siiki- sokkar í úrvali. Mjög lágt verð. Guðm. B. Vlkar. Laugaveg 21. ka aura mælis bif- mSSSBiri Lægsta gjaldí borginni- HrossadeiMin, Njálsgötu 23. Sími 2349. Reykt kjöt, af ungu, Spaðsaltað, Bjúgu, reykt, Rullupylsur, reyktar, Saxað kjöt, Kjötfars. !Alt ódýr en hollur og góður matur. Ennfremur: frosið dilkakjöt. tffsis itallil pfif ðllð giiii í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusimar 715 og 716. f TILKYNNING W FÆÐI Ingólfsbær heitir húsi'ö, sem Oddur Sigurgeirsson býr nú í; bét á'öur Höfn. Bærinn veröur skrautmálaöur eftir áramót meS fcrnmönnum cg skjaldarmerkjum þeirra. (630 Við liárroti og flösu höfum við fengið nýtislcu geisla- og gufuböð. Öll óhreinindi í húð- inni, fílapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. Hárgreisðlu- stofan Laugaveg 12. (581 ,g8£** GEYMSLA. Reiðlijól geymd eins og áður yfir vetur- inn. Sótt heim til eigenda ef þess e|r óskað. Fálkinn. (1431 HÓTEL HERLA Hljómleikar í veitingasalnum á hverju kveldi. HUSNÆÐI Herbergi og fæði óskast íyrir einlileypan, lielst í austurbæn- um. Uppl. í síma 281 og 1581. (617 2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. á Iíárastíg 16. (615 Herbergi óskast frá áramót- um fyrir einn mann. — Uppl. Lolcastig 15. Sími 2126. (608 Herbcrgi með miðstöðvarhita til leigu fyrir einhleypan, reglu- saman karlmann. Uppl. Hall- veigarstíg 9, niðri. (605 Sór stofa meö forstofuinngangi til leigu. Uppl. NjariSargötu 49. — (627 2 herbergi og eldhús til leigu nú þegar. Uppl. í símaóo7. (626 LEIQA 1 Get bætt við 2—3 mönn- um í fæði. A. v. á. (611 TAPAÐFUNDXÐ Síðastliðið laugardggskveld týndist peningabudda með kápuskildi og peningum. Skilist í Tjarnargötu 33. Fundarlaun. (618 Bílkeöja týndist frá Elliöaám niöur í bæ, Skilist á Nýju bifreiða- stööina. Sími 1216. (625 Peningabudda meö peningum týndist, frá Laugaveg 37 að Lauga- veg 58. Skilist á Laugaveg 82. (622 Búð til leigu á ágætum stað. Tilboð, merkt: „Búð“, sendist Vísi. (613 | Vinnustofa, björt og þokka- leg, með eldfæri og ljósi, óskast strax. Jóhann Sigurðss., Fram- nesveg 2. Sinii 962 fyrir kl. 7 e. m. (609 Stór stofa eða salur sem nota má við leikfimiskenslu óskast. — Tilboð merkt 25 sendist afgr. Nblaðsins fyrir 2. jan. (632 Stúlka getur fengið tilsögn við kjólasaum. — Saumastofan Grettisgötu 42. (619 Kennari óskast til barnahæl- isins á Vífilsstöðum. — Nánari uppl. hjá fræðslumálastjóra. — Umsóknir sendist þangað fyrir 3. janúar næstkomandi. (606 wjjgg^*1* Stúlka óskast á f jölment heimili nálægt Reykjavík. Ýms þægindi. Uppl. Vesturgötu 27. (620 Stúllca óskast sökum förfalla annarar, á Njálsgötu 6 B. (628 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Uppl. í Nýjabæ við Klapparstíg. (612 Stúlka óskast í vist um nýár á Hvergisgötu 69. (610 Stúlka óskast á sveitaheimili rétt við Reykjavík. — Uppl. á Holtsgötu 10, uppi. (607 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn, 11111 nýár. Lindar- götu 40. (604 Stúlka óskast hálfan daginn frá 1. janúar. Uppl. á Laugaveg 8B, uppi. (629 Stúlku vantar yfir vetrarver- tíðina á gott heimil í Njarðvík- um. — Kaup gott og skilvís greiðsla. Uppl. á Grettisgötu 8, uppi. (614 Vanur maöur óskar eftir aö fá atvinnu viö innheimtustörf eöa þessháttar. Góö meðmæli. Tilboð merkt: „7“, sendist afgr. Visis. — (623 Duglegan mann, vanan aö hiröa og nijólka kýr, vantar mig nú þegar. Skúli Thorarensen, Vín- versluninni. (621 Ábyggileg stúlka óskast frá áramótum um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 2332. (598 ---------------------------•--- Stúlka óskast í vist nú þeg- ar eða frá nýári. Uppl. á Njarð- argötu 45. Árni þorkelsson, skipstjóri. (570 Stúlka óskast í vist frá ára- mótum. Theodóra Sveinsdóttir. Ivirkjutorgi 4. (571 f KAUPSKAPUR l Stáss-stofuliúsgögn óskast til kaiqis. Tilboð auðkent: „X sendist Visi. (OIG Framköllun og kopiering, besta fáanleg vinna. Vöruhús ljósmynd- 'ara, Carl Ólafsson. (347 Innrammaðar myndir, ódýrast í bænum, fjölbreytt úrval, rammar og listar. Vöruhús ljósmyndara, Carl Ólafsson. (348 Stækkaðar .myndir, best og ódýrust innlend 1. fl. vinna. Vöru- hús ljósmyndara, Carl' Ólafsson. . (346 Föt iireinsuð og pressnð fljótt og vel á Hverfisgötu 16. R. Hansen, Húsgögn. 1 svefnherbergi: 1 og 2 manna rúm, náttborð, þvottaborð, Idæðaskápar, toilet- kommóður, kommóður o. fl. í borðstofu: Borð og stólar, buffei og Luffetskápar, allskonar smá- borð og skápar. Ennfremur: skrifborð, bókaskápar og bóka- hillur, skjaíaskápar, ritvéla- borð o. m. fl. Forstofu og eld- húsinnréttingar, stólar, sem má breyta í tröppur. pað, sem ekki er fyrirliggjandi, er smíðað eft- ir pöntun. Valið efni. Vöndu'ð vinna. Öll stærri stykki seld með afborgunum. Skoðið teikn- ingarnar og muni þá, sem eru tii sýnis og sölu, áður en þér farið annað. — Umboðssalinnr Vonarstræti 8. (603 l!W‘: Hagfeld kaup á húsum geta menn fengiö, ef talaö er vi'S mig fljotlega. Eg hittist heima eftir kl. 7 daglega. Sigurður Þor- steinsson, Rauðará. (Ö3r Stór klæðaskápur til sölu. Uppl,- á Laugaveg 114, bakhúsiö. Í624I- Margar tegundir af Iegu. bekkjum, með mismunandl verði. Stoppuð húsgögn tekic til aðgerðar. Grettisgötu 21. —^ (1135 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Uröarstíg 12. ' ('M íslenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafossi. — Afgreiðsla á Laugavegi 44, Sími 404. (682 íslensk vorull keypt hæsts' verði. —■- Álafoss, Laugaveg 44, Mesta ánægja í skammdeg- inu er slcemtileg sögubók; bans- fáið þér með því að kaupa „Sæ- gamminn“ eða „Bogmanninn**, Fást á afgreiðslu Visis. (675‘ Ljósmyndatæki, pappir, film* ur og plötur. Kaupið þetta helst hjá fagmanni. Vöruhús Ijós- myndara. Carl Ólafsson. (721 b élagaprentsiniO.iau. FRELSISVINIR. legur, í bláhvítum einkennisbúningi. „VilduÖ þér gera okkur þann greiða aÖ telja, Tornborough höfuðsmaður ?“ Andstæðingarnir leystu af sér sverðin, og afhentu þau einvigisvottunum, hátíðlegir í bragði. Þá sneru þeir bök- um saman og J'hornborough gekk fram og mælti: „Herrar mínir! Hr. Fletchall hefir þegar skýrt það fyr- ír ykkur, að þið eigið að ganga fimm skref áfram, meðan eg tel. Þegar eg segi fimm, gangið þið síðasta skrefið — snúið ykkur við — og skjótið!“ Moultrie ofursti rétti þeim skammbyssurnar, sem nú voru hlaðnar. Lét hann Látimer fyrst velja sér vopn, svo sem rétt var að fornum venjum. Hann hinkraði við augnablik, og lét alla þá, er viðstadd- ir voru, þoka sér til hliðar, eftir því sem honum þótti við þurfa. Einvígisvottarnir gerðu slikt hið sama — drógu sig til hliðar. „Jæja, góðir menn! Eru þið reiðubúnir ?“ —------- Nú varð þögn andartak, og á meðan gekk Thornborough nokkur skref aftur á bak. Því næst hóf hann að telja: „Einn — tveir — þrír — fjórir — fimm!“ í sömu svifum 'og hann nefndi töluna „fimm“, sneru báðir mennirnir, sér við og stóðu augliti til auglitis, sinn í hvoru hórni stofunnar. En það var aðeins annar þeirra, lyfti handleggnum og bjóst til að skjóta. Það var Carey. Hann lyfti handleggnum hægt og miðaði vandlega á mót- stöðumann sinn. En Latimer stóð teinréttur og gerði enga tilraun til að skjóta. Og nú — á sama augabragði, er sir Andrew hleypti af, var hurðin út í fordyrið rifin upp með miklum hávaða. — Hún var ólæst, því að enginn hafði haft hugsun á að læsa henni. — Myrtle stóð i dyr- unum, föl og óttaslegin, í sömu svifum heyrðist hvellurinn af skoti sir Andrews. Iiann hafði staðið kaldur og rólegur og miðað nákvæm- lega á mótstöðumanninn, en þá er Myrtle kom óvænt í dyrnar, á þvi augnabliki, er mest reið á, varð það til þess, að tnlfla hann og spilla hæfni hans, án þess þó að það kæmi í veg fyrir að skotið riði.af. Á síðásta augna- bliki lyftist skammbyssan örlitið í hendi hans, og skotið lenti í aflöngum spegli bak við Latimer. Glerið sprakk alt og molaðist. í þessum svifum heyrðist hin rólega rödd Fletchalls. Hún hljómaði svo, að undir tók í dauðakyrð þeirri, er á var í stofunni. „Við bíðum eftir skoti yðar, hr. Latimer!" „Þið þurfið ekki að bíða eftir mér.“ sagði hr. Latimer. Hann hafði staðið grafkyr allan tímarin. Höndin, sem hélt á skammbyssunni, hékk niður með hlið hans. „Eg ætla ékki að skjóta.“ Latimer sne%i sér að sjóliðsforingjanum, sem verið hafði nokkurs konar dróttseti við athöfnina. „Thornborough höfuðsmaður! Sir Andrew truflaðist við það, að hurðin opnaðist.“ „Það var að vísu óhapp, en hvorugur ykkar á sÖk á þvi, og breytir það þvi engu. Nú er komið að yðnr. Þér cigið að skjóta!“ „Er nauðsynlegt að eg skjóti? Fletchall svaraði. Rödd hans titraði og var auðsætt, atS- taugar hans voru æstar mjög og óstyrkar. „Já :— það er ekki um annað að gera. Ogiþað er and- skotann ekki rétt gert af yður, að draga þetta svona á langinn." „Eg býst við, að eg eigi rétt á því — fullkominn rétt á þvi — að bíða með að skjóta, þangað til mér sýnist." „Það er ekki neinum vafa bundið, að þér hafið full- kominn rétt til þess, hr. Latimer,“ svaraði Thornborough skiþherra. „En það er hinsvegar rétt hjá Fletchall — a<5 það er ekki allskostar viðeigandi, að þér dragið þetta svo mjög á langinn. Að standa fast á rétti sinum í vissutn, ákveðnutn kringumstæðum, cr ekki--------— —“ Hr. Latimer greip fram í fyrir honum. Hann brosti og bar höfuðið hátt. Hann hafði fullkomið vald yfir sjálfum sér, og var nú einvaldur í þessu máli. Myrtle haf'Si horft á hann óttaslegin, en nú fann hún, að henni mundi alger- lega óhætt að treysta honum, og kvíöi hennar rénaði smátt og smátt. „Herrar mínir! Eg krefst réttar mins afdráttárlaust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.