Vísir - 30.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁJLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 R. Simi: 400 Prentsmið j usimi: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 30. des. 1928. 3E6 tbi. Ben Húr sýnd f dagkl. 5 ög kl. 8V2 í síðasta sinn. Aðgöngum. seld- i* frá Jki. 1. G úmmistimpía? «ra b*nlx tíl I ffélngsprenttmiðjmnni. YuAiSir og •éýrif. Leikfélag Reykjavíknr. Nyársnóttin. Sjónlelkur i 5 þáttum efti* Indriða Einarsson verður leikinn i Iðnó i kvðld og á nýársdag kl. 8 siðdegls. Aðgönguiniðar fyrir háðar sýningarnar verða seldir í Iðnd í flag kl. 10-12 og eftir kl. 2. Aðgöngumiðar að sýningunni á nýjársdag verða seldir þann kl. 10-12 og effir kl. 2. Slmi 191. ,Suii-MaitT rúsínur eru svo hreinar, ú \ú má láíá^Jær í matinn lieint úr pakkanum. Meira en 12 miljónir húsmæðra í Norður-Evrópu taka þessar ljúffengu og ágætu rúsínur fram yfir allar aðr- ar. pessar konur eru fyrir löngu hætt- ar að þvo og taka steina úr rúsínunum; það er orðið gamaldags og úrelt. „Sun-Maid" rúsínur koma frá stærstu rúsínu-ekrum heimsins, og áð- ur en þær eru pakkaðar, eru þær hreinsaðar og stilkarnir teknir i burtu með sérstakri aðferð framleiðanda.- J?að er sóhn ein, sem breytir hin- um safamiklu vínþrúgum i dökkar „Sun-Maid" rúsínur. pessi safaríku vín- bér hafa i sér miklu meira sykux-efni en nokkur annar ávöxtur, sem þekst hefir. Sólþurkunin gerir það að verkum, að þessar þrúgur verða þrisvar sinnum sætari en áður. Húsmæður, notið eingöngu „Sun-Maid" rúsínur i kökur og mat, og munuð þér verða undrandi yfir, hvílíkur munur er á þeim og öðrum rúsínum, vegna hins sæta og ljúffenga bragðs. „Sun-Maid" rúsinur eru ekki einungis hreinastar, sætast- ar og bragðbestar af öllum rúsínum, heldur hafa þær líka í sér mest næringargildi þeirra allra. „Sup-Maid" rúsínúr eru besta og hollasta sælgæti, sem börn geta fengið. Engin kona, sem einu sinni hefir notað hinar heimsfrægu „Sun-Maid" rúsínur, getur fram- »x gert sig ánægða með aðrar. „Sun-Maid" rúsínur fást í öllum matvöruverslunum, í pökkum og lausri vigt. Heildsölnbirgðir ávalt fyrirllggjandi lijá eiiikasölnm fyrir Island: Fpiðpik Magnússon & Co. I Símap 144 og 1044. Flngeldar 25r 0 Rakettur, Púðurkerlingar, Kínverjar o. fl. verður selt með 25% afslætti ef keypt er fyrir minst 4,00. — 10—15% af minni kaupum. — priðjungs (33%%) afsl. af jólatrésskrauti. Verslun JONS B. HELGASONAR. Torgið við Klapparstig og Njálsgötu. Nýkomið í 63 kg, og 7 lbs. pokum. Hveiti, „National do. „Venus" Kartöflumjöl Sagógrjón Victoriubaunir Maísmjöl Mais, heill „Sun-Maid" rúsínur Flórsykur Epli, þufkuð Súpujurtir Perur, niðursoðnar Ananas, niðursoðið Jarðarber, niðursoðin Glóaldin Laukur Kerti, hvít Súkkulaði, „Consum" do. „Husholdning" Liptons te, ýmsar teg. ískökur Kremkex, ýmsar teg. Matarkex, ýmsar teg. Karamellur Lakkrís, allsk. Maccaroni, franskt Búðingsduffr, Liptons Svissneskir ostar í dósum Sardínur Grænar baunir Kristalsápa, dönsk besta tegund pvottasódi Handsápur, ýmsar teg. Skóáburður Fægilögur Ofnlögur Gólfklútar Gólfgljái Klemmur Skúre-duft Toiletpappír Smjörpappír Brauðapappír Pappír Pokar, allar stærðir Rjóltóbak, B. B. Skraatóbak, B. B. f heildsölu kjá RÐRIRnilBHnB ^ Nýja Bió. ^ Ást einstæðingsins. Sjónleikur í 7 þátttiiii, leik- inn af: Sessue Hayakawa og Huguette Duflos. Efni myndarinnar er af ung- mn japönskum listamanni, er fo'rlögin hafa hrakið frá fóst- urjörðinni iun í hringi'ðu Parísarboi-gar, þar sem skil- yrði eru fyrir ungan lista- mann, að ná takmarki til frægðar og frama, en hvern- ig hcnum hepnast það, sýnir myndin best. Sýningar kl. 6, 7'/2 og 9. Börn fá aðgang kí. 6. Alþýðusýning kl. 7'/2- Aðgöngum. seldir frá kl. 1. laiiGliettsRyrtur, Flilibar, \ Simar 144 og 1044. [ sv. og hy. Hatiskar, fæst hjá S. Johannesdóttnr Austurstrætí 14. Sími 1887. Beint á móti Landsbank- anum. Klöpp selur: Karlmannanærföt frá kr. 3.90 settið, góðir silkitreflar á 1.45, stór handklæði á 95 au., hvítir borðdúkar á 1.95, stórar servi- ettur á 95 au., khaki skyrtur á 4.83, drengjapeysur frá 3.25, kven-náttkjólar 3.25, góðar kvenbuxur 1.85, golftreyjur seljast fyrir lítið verð, kven- svuntur 1.75, drengjanærf öt 2.65, mikið úrval af silkisokkum frá 1.75 parið, kven-undirkjólar á 2.95, góðir kVenbolir 1.50 og svo margt fleira. petta er að eins lítið sýnishorn af okkar afarlága verði. Komið og gerið góð kaup. KL0PP, • Laugayeg 28.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.