Alþýðublaðið - 11.06.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1928, Blaðsíða 2
B ttB&YÐUBBAÐIÐ Samtðk alpýðumrar. Vorn - Sékn. Áttcsnda {ting Alpýðnsambands Islands hefst í dag. Þingtð verður sett kl. 5 síðdegis í Tenaplarahúsfnu. Þing alpýðu hefst í dag. Að réttum lögum ætti pað að vera ping alpjóðar. Alpýðan er fjöl- mennasta stétt pjóðarinnar, sú stéttín, siem ber byröarnar, yrkir landið, veiðir og verkar fiskinn, reisir húsin, byggir brýr og vegi. Pað er hún, sem varðveitt hefir íslénzkt mál og íslenzka menn- ingu. Það er hún, sem hefir pol- að plágur, eldgos, harðindi, ein- okun og kúgun auðs án pess að m;iss:a manndóm sinn eða trúna á sjálfa siig. Hún heíir jafnan til pessa haft hlutskifti pjónsins, valdhafarnir heimtuðu pjónustu hennar. Þeir skipuðu; hún varð að hlýða. Oft bjó hún við prælakjör, en prællynda gátu peir aldrei gert hana. Erfið lífskjör, óblið náttúra, á- gengir auðdrotnar, alt hefir petta kent alpýðunni, að hún verður að treysta á sjálfa*si.g, treysta á mátt sánn og megin. Ekki hver og einn út af fyrir sig, heldur allir saman. Máttur hvers eins er smár, máttur allra til samans lyftir Grettistaki, sem fis væri. Samtök islenzkrar alpýðu um- land alt eru að eins 12 ára göm- ul. Alpýðusamband islands var stofnað árið 1916. Þetta er hið áttunda piing íslenzkrar alpýðu. Fyrár liðlega hálfu öðru ári siðan var síðasta pingið háð; var paö sett hér í bænum 29. nóv. 1926. Mar.gt hefir á dagana drifið á pessu eina og hálfa ári. Er pví miargs að minnást. Fulltrúar alpýðufélaganna eiga nú að leggja dóm sinn á gerðir sam- bandsstjórnar og pingfulltrúa Al- pýðuflokksins. Þeir eiga að fá glögga skýrslu um starfsemi flokksáns og hinna einstöku fé- laga. Þingið en hvort tveggja í senn dómstefna og liðskönnun; pað á að dæma um unrain störf og nema af fenginni reynslu til varnaðar eða eftírbreytni; pað á að kanna fylkinguna og efla par til sóknar og varnar. Samtökin eru í senn vopn al- pýðu og verja. Þau eru jafn nauð- synleg til söknar og varraar. Tál p,essa hefir samtökunum verið beitt öllu fremur til varnar en sóknar. Áuðvaldáð ,hefár gert hverja tilraunina eftir aðra til að sundra félagsskap verkamanna, neitað að viðurkenna félögin sem samningsaðila um kaup og kjör, rekið úr atvinnu pá, sem beitt hafa ' sér fyrir samtökum verkamanna og ofsótt pá á allar lundir. Verkalýðurinn he.rir pví fyrst og fremst orðið að snúast til varnar, til varnar réttindum sínum, félagsskap og foringjum. En vörnin er að snúast í sókn. Félögin eru viðurkend orðin víð- ast hvar; pau sækja á. Um stjórnmálasamtökin er hið sama að segja. Til pessa netir Alpýðuflokkurinn lítils mátt sín á pángi og í héraðsstjórnum. Full- trúar hans hafa lítið getað sótt á, peir hafa varist ásóknum eftir getu. íhaldið hefir sótt á, viljað prengja kost alpýðu enn mieir með hátollum, raefsköttum, rikis- lögreglu, sparnaði á alpýðu- fræðslu og sjúkrahjálp. En nú er vörn alpýðunnar að snúast í sókn. Alpingiskosningarnar síðustu voru rnikill sigur fyrir alpýðu- samtökin, pótt Alpýðuflokkurinn fengi að eins helming peirra ping- sæta, isem honum bar, miðað við atkvæðatölu. íhaldið sækir ekki lengur á á pingi. Fulltrúar alpýðu sækja á. Tkattur á efnamönnum er hækk- aður, tollar á nauðsynjum lækk- aðir, stigið spor í áttina til að bæta úr órétti kjördæmaskipun- arinnar, lögtryggður hvíldartími á togurum. Alt er petta gert gegn harðvítugri mótspyrnu íhaldsins. t bæja- og sveáta-stjórnum fjölgar fulltrúum alpýðu stöðugt, eánnig par sækja peir á. Sums- staðar hafa peir pegar náð full- um meiri hluta. Saga alpýðusamtakanna er hér e:ins og annars staðar saga um mátt samtakanna. Því er hverj- um einum nauðsynlegt að kynina sér hana vel. En pótt hverjum einstökum og pinginu sem heild sé holt og skylt að rifja upp hið liðna, pá er ,pó aðalverkefni fulltrúanna, pingsins, að undirbúa starf kom- andi ára. Fjöldi viðfangsefna bíða úrlausnar. En fyrist og fremst ríður á að fánna ráð til að efla alpýðusamtökán, gera pau enn styrkari til sóknar og Varnar. Þess eru engin dæmi, að sú stétt, ,sem hefir umráð yfir fé og friðindum og nýtur peirrar áð- stöðu, að hún getur tekið ávöxt- inn af striti annarar stéttar, hafi af sjálfsdáðum' gefið henni jafn- an rétt og hlut á við sjálfa sig: Vilji undirokuð stétt bæta kjör sín, ná rétti sínum, verður hún að gera pað sjálf. Þetta verður íslenzk alpýða líka að gera. Hlutverk pingsins er að leggja á ráðin, ákveða stefnuna, finna leiðirnar. Takmarkið er: Yfirráðin til alpýðunnar. Viðtal við Borgbjerg ritstjóraíaöalblaðs jafnaðarmanna í Danmörku. Með ,,ísland“ í gær komu dönslcu lögjafnaðarnefndar- mennixnir, Borgbjerg ritstjóri, Kragh, Arup, og Hendriksen. Tíðindamaður Alþýðublaðsins hitti Borgbjerg að máli í gær- kveldi. ■— Velkominn til íslands. -— Hvernig gekk ferðin? — Ágætlega, segir Borgbjerg, — og Reykjavík, mér hefir al- drei sýnst hún jafnfalleg og nú. Hér er alt svo grænt og blóm- legt, eins og komið væri langt fram á sumar. Ribsrunnarnir hér eru minsta kosti jafnblóm- legir og þeir voru í Danmörku þegar ég fóf þaðan. Útsýnið er alvég óviðjafnanlegt, — og ann- að eins sósetur; það hreint og beit borgar sig að koma hingað bara til að sjá sólarlagið. Ég hefi komið þrisvar sinn- um áður til Islands, 1918, 1920 og 1922. Meðan ég sat í stjórn- inni, lét ég af nefndarstörfum, en í fyrra tók ég við þeim aftur. Ég hlakka til að heilsa upp á kunningjana og sjá framfarirn- ar, sem orðið hafa hjá yltkur síðustu 6 árin. Reykjavík held- ur altaf áfram að stækka; um- ferðin er eins og í stórborg. — Já Reykjavík stækkar mjög ört. — Getið þér sagt mér, hvað þið hafið á prjónunum, nefndarmennirnir? — Um það get ég lítið sagt að svo stöddu. Nefndin mun ræðá um strandvarnirnar, gerð- ardómssamning og svo að sjálf- sögðu um síldareinkasöluna og önnur hin helztu lög, sem þing- in hér og í Danmörku hafa sett síðan í fyrra. Þegar nefndin hefir lokið fundahöldum verð- ur, að venju, gefin út skýrslá um starfsemi hennar. Annars lit ég svo á, að aðal- starf nefdarinnar eigi að vera að koma á sem nánastri sam- vinnu yfirleitt milli beggja ríkj- anna og eyða ríg og kala milli þjóðanna. Þetta er spor í átt- ina að því glæsta marki, sem við jafnaðarmenn stefnum að. samstarf Norðurlandaþjóðanna, samstarf allra þjóða, samstarf alþýðu allra landa, raunveru- legt þjóðabandalag. Það er tak- markið. Það er það eina, sem getur eytt ófriðarhættunni, út- rýmt styrjöldum, drepið yfir- drotnunarstefnuna. — Hvað getið þér sagt mér um flokksbræður okkar í Dan- mörku? — Við búum okkur af kappi undir kosningarnar til Lands- þingsins (svarar til efri-deildar hér), þær verða í september í haust. Nú er flokkaskiftingin þar þessi: Vinstrimenn ...... 31 þingsæti Jafnaðarmenn .... 25 — Hægrimenn ......... 12 Gerbótamenn ........ 8 — Samtals 76 þingsæti Lögin um kosningar til Landsþingsins eru mjög ófrjáls- leg. Aldurstakmarkið er 35 ár; kjósendur kjósa ekki þingmenn- ina beint, heldur kjörmenn, sem svo aftur kjósa þingmenn- ina; að eins helmingur þing- manna, 38, er kosinn í einu, fjórða hvert ár, og af þeim kýs nú fráfarandi Landsþing 19; Landsþingið verður ekki rofið nema það felli lög, sem fólks- þingið (svarar til neðri-deildar hér) tvisvar, fyrir og eftir reglu- legar kosningar, hefir samþykt. Af þeim 19, sem Landsþingið nú kýs fáum við 6, bætum við okkur einum; Gerbóíamenn bæta líktP við sig einum. Ef í- haldsflokkarnir, Viristri og Hægri, tapa 3 þingsætum í við- bót við kosningarnar, sem telja verður mjög líklegt, hefir stjórnin réttan helming Lands- þingsins. Ef þeir tapa 4 sætum verður hún í minni hluta. Hvort heldur, sem þeir nú tapa 3 eða 4 sætum, verður erfitt fyrir stjórnina að fara með völd framvegis, því að í fólksþinginu hefir hún að eins- eins atkvæðis meiri hluta. — Hvernig er sainkomulagið við Gerbótamenn? — Jæja, það hefir nú verið svona, eins og þér vitið. Eigin- lega slitnaði alveg upp úr því rétt áður en jafnaðarmanna- stjórnin lét af völdum. En nú er Rode farin af þingi, Zahle fer í Landsþingið og P„ Munck, sagnfræðingurinn frægi, orðinn formaður flokksins. Hann hefir mikinn hug á þjóðfélagsumbót- um, og býst ég því við sæmi- legri samvinnu nú. I öllu falli verða þeir með okkur á móti í- haldinu. — Jafnaðarmannastefnunni er altaf að aukast fylgi hjá okkur, segir Borgbjerg enn- fremur, og svona er það als- staðar; í Svíþjóð fara fram almennar þingkosningar í sept- ember í haust. Þar eru líkur til að jafnaðarmenn nái hrein- um meiri hluta, þá vantar að eins 10 þingsæti til að hafa helming þingsæta; í Noregi fleygir flokknum fram síðan innbyrðisdeilurnar hætiu; kosn- ingarnar í ÞýzkaJandi hafið þið frétt um og sigur jafnaðar- manna þar; í Englandi vinna jafnaðarmenn hverja aukakosn- inguna eftir aðra. Hvarvetna treystir alþýðan samtök sín og sækir fram til sigurs, víða á hún að eins herslumuninn eftir. Hvernig gengur hjá ykkur? — Þing Alþýðusambandsins hefst á morgun kl. 5, segir tíð- indamaður Alþýðublaðsins. — Nei, það var gaman, þang- að kem ég þá á morgun og heilsa upp á ylckur, segir Borg- bjerg að lokum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.