Alþýðublaðið - 11.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1928, Blaðsíða 3
JtL&VÐUBiíAÐIÐ W MiWfflf Te í pökkum, Kakaó, Bénsdorp's, Súkkulaði, Bénsdörp's og Kehlets, Kaffi, Kaffibæti, Ludvig Davids. Lámpaskérniar, luktir, smáskermar á kerti, hita-hettur á kaffikönriúr, . hylki utan um juriápötta og ýmisr egt fleira úr pappír og pappa Ódýrt en, fallegt. Allra síðasta tiska. Bókaverzlun Isafoldar. 95 >*t airí Um ecsgsu áreksíssB' ssð raða, Skipshof mSn mfssis* alt sitt. Alpýðublaðið leitar frétta hjá tveÍMiur skipverjum. * Það sló felmtri á menn, er þeir fréttu að „Menja" væri sokkin. „Það er naumast okkur helzt á togurunum," sögðu sumir — og auðheyrt var, að skelfingar „For- seta"-slyss'ins yöknuðu upp í hugö.1 þeirra. En rruenn vildu ekki trúa því„ að „Menja" hefði sokkið, án þess að árekstur hefði orðið. Töldu sumir fullvíst, að annað- hVort hefði skip siglt á hana eða hún lent^á hafísjaka. Kl. 7 í gærmiorgun kom tog- aiinn „Surprlse" með skipshöfn- ina af „Menju" til Hafnarfjarðar, bg í gærdag hitti Alþfol. áð máli tvo af skipshöfninni. Sögðu þeir söguna á sörriu leið báðir. i „Menja" fór héðan út á þriðju- dagskVöldið var. Fór hún norður að Reykjarf jarðarál og var þar fyrst að veiðum. Síðan var haldið suður á Hala og var þar fjöldi togára að veiðum, 45 sjóinílur undan landi. Síðari hluta föstu- dagsins var stinningsgola, en hægði með kvöldinu. Um nóttina var hægviðri, en þó var allmikil alda. Hafði aflast dável, og mun hafa látið. nærri, að „Menja" hafi haít um 20 tn. lifrar á föstudags- kvöldið. Kl. 2 um nóttina tók kyndari eftir því, að sjór fór að koma í vélarrúmið. Streyrridi hann allört npp, og fór kyndarinn þVÍ irm til yíSrvélmeistarans og sagði hon- um tíðiridin. Vélmeistari vildi í fyrstu vart trúa, en fór þó niður í vélarrúmið. Var þá sjórinn þar í ökla. ¦ Nú var skipstjóra gert aðvartj Var þegar tekið að dæla og varpan dregin upp. En dælumar höfðu ekki við. Sjórinn jókst í skipinu, og ómögulegt reyndist að komast að lekastaðnum. Neyð- arfáni var dreginn upp, eimpípan blés og þeir af skipshöfninni, er sváfu, voru vaktir. Bátar voru settir út, og.tók það alllangan Híma. Kl. um 31/2 kom togarinn „Imperialist" og fór öll skips- höfnin af „Menju" yfir í harnn. Skömmu seinna bar að „Sur- prise", og kvaðst skipstjóri vera á leið heim. Fór þá „Menju"- skipshöfnin yfir í „Surprise". En kL 4 og 40 mínútur sé „Menja" i djúpið. „Surprise" lagði af stað heim- leiðis kl. 10 f. h. á laugardag, og eins og sagt hefir verið, korri hann til Hafnarfjarðar kl. 7 í gær- morgun. Skipverjar á „Menju" héldu lífi og limum, en mistu allan sinn farangur. Á þinginu í vetur kom iihaldið ;í veg fyrir það, að fram næði að ganga lög um skyldu út- gerðarmanna til að tryggja f öt og farangur skipverja, þó að svo sé ákveðið í sjólögum margra ann- ara þjóða, að útgerðinni beri að greiða skipshöfnum tjón á fötum og farangri, er þeir verðaskip- reika. „Menja" sökk án þess að hún ræki sig á önnur skip ,sker eða ís. ís var ekki einu sinni. nokkurs staðar sjáanlegur. Fólk er slegið ótta, sem vonlegt er. Hverjir verða næstir, og hvernig fer þá? Verða skip í nálægð, og er víst að veður verði sæmilegt, svo að tiltök verði að fara í bátana? Svo spyrja menn. „Menja" var smíðuð í Hamborg árið 1920. Hún var 296 br. smá- IIlkkllF nýkomnarí smáar og UAAIII stórar. Úr af ýmsum gerðnoB, vandaðap feg« nndir, en í»« ódýrar. ilginndsson, öHlísffliður, Laugavegi 8. Siml 383, 60 tegnndnm af nollapðrum ár að velja. fflarsson & Bjðrnsson* Sfmi 915. Bankastræti 11. V©FMIP beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalákk Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvita, Gopallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbuinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. Parrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt,. græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt,. Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. lestir að stærð. Félagið „Grótti" átti hana. Skipstjóri var Kolbeinn Þorsteinsson. Framkværiidarstjóri „Grótta" er Hjalti Jónsson. Skip- ið var vátrygt hjá „Trolle & Rothe", og ér vátryggingarupp- hæðin um 400 þús. krónur. Jafnaðarmannafélagið „Spar^a" skoraT á ríkisstjómina að sam- pykkja ekki ákvörðun bæjarstj. Rvíkur um lækkun á meðlagi barnsfeðra með óskilgetnum hörnum. Samþykt með öllum atkv. Khöfn, FB., 10. júní. Nobile á lífi. Frá Kingsbay er símað: Skip- stjórinn á Citta di Milano kveðst hafa haft radiosamband við No- bile nokkrum sinnum í gær. Seg- ist Nobile hafa lent við Foyris- eyju, sem er smáeyja að norðan- verðu við Norðaustur-Spitzberg- en. Hyggur skipstjórinn, að allir skipsmenn loftskipsins séu á lífi. Álítur hann ólíklegt, að loftskeyt- in séu fölsuð. Riiser-Larsen flýgur af stað til Foyneyju undir eins og veður leyfir. Skotið á brezk og japönsk herskip i Kina. Frá Lundúmim er símað: Suð- urherinn "hefir tekið Peking mót- spyrnulaust. Herstjórnin hefir lof- Branð! Branðf Sparið pehinga með því að kaupa brauð hjá Jóh. ReyndalBergstaðastræti 14. Fyrst um sinn verða þau seld með þessu verðií' Súgbrauð Iiálf á 60 aura. Normalbrauð iiálf á 60 aura. Fraaskbrauð Iieíl á 50 aura* Súrbrauð heií á 34 aura. Auk þess eru gefin 10 % af kökum og hörðu brauði, ef tekið er fyrir 1 krónu í senn. AIí seut heim, eí ðskað er. Sfnii S7. að að vernda útlendinga. F]*öru- ííu þúsund Suðurhérmenn hafa næstum þVí umkringt Tientsln, Skotið hefir verið á brezk og japönsk heískip á Peihofljótinu. Umdaginnog veginn. Hjónaefni 1 gær opinberuðu; trúlofun sína þau Guðný Árnadóttir og^ ölaf- ur Hannesson vélasmiður, bæðx til -heimilis á Nýlendugötu 15. Namdal kom »* ««"ðan frá Siglufirðf í morgun með 250 skpd. -; af þorski. Aflaði skipið þessa fiskj- ar á 9 dögum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.