Vísir - 07.03.1929, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1929, Blaðsíða 2
yisiE Dósamjólkinn Milkmann frá Fyens Flöde Export Co. , — Ep bædi ódýp og góð. — Biðjið kaupmann yðar um „MILKMANN". Símskeyti —X— Khöfn, 6. mars. FB. Uppreisn í Mexico. Stjórnin i Mexico tilkynnir, að uppreisnin sé að eins í rikj- unum Sonora og Vera Cruz. Hins vegar segir í fregn frá United Press, að uppreisnin breiðst út um landið. Uppreisn- armenn hafi numið úr gildi lög- in á móti kaþólsku kirkjunni og skipað svo fyrir, að opna skuli kirkjumar á ný. Uppreisnar- menn segjast hafa unnið sigur á stjórnarhernum í ríkinu Nue- voleon og tekið mikið af skotfærum. Aguirra hershöfðingi kvað hörfa undan stjórnarhernum nálægt borginni Vera Cruz. — Uppreisnarmenn vilja, að sögn, stey[>a Gil forseta í Mexico. Ætla þeir sér að setja Valenzu- ela hershöfðingja á forseta- stólinn. Skjalafölsunin í Belgíu. Frá Berlín er símað: Geer, forseli stjórnarinnar í Hollandi, hefir lýst því yfir, út af birt- ingu fölsuðu skjalanna um frakknesk-belgiskan hermála- samning, að liollensku stjórn- inni þykir miður,að skjölin voi’u birt. Stjórnin liafði ekki fengið vitneskju um birtinguna á tæka tíð, til þess að koma í veg fyrir hana. Geer áleit, að HoIIandi væri engin hætta bixin frá nokk- urri þjóð. Samningur Hollendinga og Þjóðverja 1918. Frá París er símað: Opinber frakknesk tilkynning hefir ver- ið gefin út, vegna skjals þess, sem birt hefir verið, þess efnis, að Hollendingar hafi leyft Þjóð- verjum að nota járnbrautir sín- ar 1918. Segir í þessari opinberu íilkynningu, að bandamenn hafi f'allist á að Þjóðverjum væri leyft að nota liollenskar járn- brautir 1918, af því að handa- menn lxafi óttast, að Þjóðverj- ar mundu annai-s i’áðast inn á Holland. Khöfn, 7. mars. FB. Sarnbúð Breta og Bandaríkja- manna. Fi’á London er simað: Þar eð góð sambúð Bretlands og' Bandarikja er talin eitthvert mikilverðasta skilvrði fyrir tak- mörkun herliúnaðar, þykir breskum blöðum einkennilegt, að Hoover skyldi ekki minnast á sanxbúð þjóðanna, í ræðu þeirri, senx liann hélt 4. þ. m. Bandaríkin og Mexico. Frá Washington er simað: Hoover hefir ákveðið, að bann- ið gegn vopnaflutningi til Mexi- co slculi gilda áfram. Talið er, að ákvörðunin kunni að leiða það af sér, að Mexicostjórn geri sér von um að vinna sigur á uppreisnarmönnum. Frá Alþingi. --O-- Þar gerðist þetla í gær: Neðri deild. Frv. til laga um lend/ngar og leiðarmerki og' frv. til 1. um tannlækningar voru hvort- tveggja afgreidd til Ed. Frv. til laga um breyting á 1. um xitflutningsgjald af síld var vísað til 3. umr. og frv. til 1. um fiskiræktarfélög til 2. unxr. og landbn. Uixi mál þessi urðu ekki um- ræður. Vinnudómurinn. — Þá var tekið til, þar sem fyr var frá liorfið, að ræða um vinnudóm- inn. Sig. Eggei’z lióf umr. og er útdráttur úr ræðu lians birtur á öðrum stað hér í blaðinu. — Þá er Sig: Eggerz hafði lokið máli sínu, töluðu þeir Lárus á Klaustri, Haraldur og Ólafur Thors. Gengu ræður þeirra að nokkuru út á, að andnxæla ýmsu því, er áður var franx komið undir umræðunum, og skal það ekki rakið hér. Ólafur gat þess, rneðal annars, að fi’amtíðai’horfur útgerðarinnar væri síst friðvænlegri nú en áð- ur. Samningaumleitanir værxi stöðugt að vei’ða erfiðari og' erf- iðari; gæti hann vel borið um það, því að hann hefði verið í í flestum sanminganefndum þeim, senx slai’fað hefði síðustu árin. En með vinnudómi vonaði liann að verkföll væri dauða- dæmd hér á landi. Að lokum venjulegs fundar- tíma var málið tekið út af dag- skrá og umr. um það frestað. —• Er málið aftur á dagskrá í dag. Efri deild. Um till. til þál. um kaup á á- höldum til að bora með eftir heitu vatni og gufu voru á- kveðnar tvær umræður. Málsýking. —o— » Hvergi hefi eg séð minst á iskyggilega málspillingu, sem er þó orðin svo mögnuð að hún gerir vart við sig hjá vel rit- færum mönnum. Málspillingu þessa mætti kalla þágufallssýki (dativitis), því að hún lýsir sér þannig, að menn nota mjög þágufall orða þar sem á að vera þolfall. Þannig skrifa nú orðið flestir: „að bola einhverjum burt“, þó að hið rétt sé: að bola einhvern burt. Og fremur sjald- gæft er að sjá skrifað: berast á banaspjót, eins og rétt er; menn skrifa: berast á bana- spjótum, alveg eins og sagt væri: að bera vopmun á ein- lxvern. Málsýkingu þessa þyrfti að rannsaka og islenskukennar- arnir í barnaskólunum æftu að geta átt góðan þátt í að útrýnxa henni. 6. mars. Helgi Pjeturss. Gerðardómurinn. --X-- Svo atidstæSar sem sko'Sanir manna viröast vera unx vinnu- dónisfrunxvarpiS á Alþingi, þá veröur þó niöurstaöan af rökum andmælenda sem meömælendíx sú, aö geröardómur í vinnudeilum sé eina úrræöiö til aö fá vinnufrið og samkonndag um kaupgjaldið rnilli atvinnurekanda og verkamanna. Ræður jafnaöarmanna gegn frv. hiiíga allar í þá átt, aö verkamenn eigi aö hafa ótakmarkaöan rétt til þess að krefjast kauphækkunar, aö það sé þjóðfélaginu í heild sinni, ‘atvinnurekstrinum og at- vinnurekendum sjálfum fyrir bestu, að verkamenn hafi hátt kaup og aö kaupkröfurnar reki á eftir framförum í atvinnurekstrin- um. -— Þessu andmælir enginn. En hlutverk gerðardóms er vitan- lega alt annað en það, aö hamla þ,vi, að verkamenn geti gert rétt- mætar kaupkröfur. Hlutvei’k hans cr einmitt að styðja réttmætar kröfur verkamanna og hjálpa þeim til að fá þeim fullnægt. Eins og það er á hinn bóginn hlutverk hans að koma í veg fyrir það, að atvinnurekstur landsmanna þurfi að stöðvast eða lamast vegna of hárra krafa. Það er hlutverk gerð- ardóms að meta sanngjarnlega livað hver eigi að bera úr býturn. Aðrir hafa það mest á móti gerðardómi, að þvingunar dómar séu til ills eins. Þeini sé ekki unt að framfylgja gegn vilja aðila, annars eða beggja, gerðardómur eigi því að eins rétt á sér, að aðil- ar komi sér samlan unx, að láta gerðardóm skera úr ágreiningi sin á milli. — Nú er þaö að visu orð- að svo í frumvarpinu um vinnu- dónx, að dómarnir eigi að skuld- binda aðila. Hins vegar eru engin viðurlög ákveðin við því, ef aðilar neita að hlýða dómi, og rikis- valdinu ekki fengin nein meðul til þess að þvinga þá til þess. Þessa þvingun, senx þarna er um að ræða í orði kveðnu, virðist því alveg að skaðlausu nxega fella í burtu. I’aö hefir ekki verið tilgangur flutningsmanna, að þvingun yrði beitt og virðist þá ákvæðiö þýð- ingarlitið og ef til vill aö eins til óg'agns. Ef til vill mundi það ein- mitt reynast affarasælla, að lög- skipa ekki gerðardóm þegar í stað, heldur sáttanefnd, sem væri skipuð á sania' hátt og gerðardóm- ur ætti að vera skipaður og ynni á sarna hátt, en að eins kvæði upp mat á því, hvað væri hæfilegt lcaup. — Það skiftir engu máli, hvort sérstök lög yrðu sett um þetta, eða þá breyting gerð á lög- umun um sáttasemjara í þessa átt. En það rná ekki ætla sáttasemjara einurn að vinna það starif, sem hér er um að ræða, þvi að hann mundi vafalaust verða tortrygður. Hins vegar væri þetta spor i átt- ina til lögskipaðs gerðardónxs d§; lítill vafi á þvi, að gerðardóm- ur kænxi þá innan skamms. Ein mótbáran gegn gerðar- dómi er sú, að gerðardómur sé „ósamrýmianlegur auðvaldsskipu- lagi", að . verkföll og vinnudeilur séu einskonar . óaðskiljanlegar „fylgjui-" auðvaldsskipulagsins á atvinnuvegunum. í raun og veru mætti alveg eins halda því frarn, að þingræði og konungsstjóra geti ekki farið sanxan. Hefir því og vafalaust verið haldið fram á einveldistímunum, bæði af þeini, semí vildu halda fast við einveldis- fyrirkonxulagið og cins af hinum, sem vildu gcrbreyta skipulaginu. Viðast hvar hefir þó farið svo, að konungsvaldið hefir smátt og smátt verið takmarkað með lög- giöf og venjum, svo aö nú er það I Krístalsápa I M fypirliggjandi. I Þúrður Sveinsson & IFATAEPKTI nýkomin í fallegu og miklu úrvali. g RY, KFRAKKAR ^ með lang-fallegxxstu sniði. | G. Bjarnason & Fjelösted. KxOOQOOOQOCXXXXXXXÍOOOOOOCM orðið að éins einn þáttur í lýðræð- isskipulaginu. Alveg á sama hátt n'já með löggjöfinni takmarka veldi auðsins í atvinnurekstrinum, smátfc og snxátt eftir því sem þörf krefur, án þess að gerbreyta skipulaginu í einum svip. Og eitthvert fyrsta sporið sem stigið verður í þá átt, er einmitt gerð- ardómur í kaupgjaldsmálum. Það eru engin rök gegn gerðar- dórni, að atvinnurekendur og verkamenn í Englandi hafi orðið sammála um, að gerðardómur eigi ekki við; hjá þeinx. Það sannar ekkerfc annað en það, að þá brest- ur þroska til þess að geta hlýtt gerðardómi. Þaö eru heldur engin rök gegn gerðardómi, að „við íslenddngar þurfum ekki að hugsa okkur ]xað, að við getum fundið úrræði í þeim málum, senx aðrar Jxjóðir hafi ekki fundið á undan okkur“, eins og einn þingmaður sagði. íslendingar hafa einmitt ýms skilyrði til þess að geta ráðið fram úr þessum málum, sem aðr- ar þjóðir brestur, og þá fyrst og fvenxst almennari'og jafnari rnent- un og menning, lítt gróna auð- valdshyggju og tónxlátan bylting- arhug. En hér er nú ekki einu sinni um þaö að ræða að finna úrræði, sem aðrar þjóðir hafi ekki fundið á undan okkur. Þeir, sem ekki nxega til þess hugsa, að íslending- ar gerist svo ofdirfskufullir, að lxugsa sér slíkt, geta verið alveg rólegir. Það eru ekki íslendingar senx lxafa fundið upp gerðai’dóm •í kaupdeilum. Aðrar þjóðir hafa íeynt hann á undan okkur, sumar íxxeð litlum árangri, aðrar með ágætunx árangri. Ilvers vegna ætti okkur ekki að geta tekist vel? Utdráttur úr ræðu. Sigurðar Eggerz um vinnudóininn. —x— Verkfallið seinasta hefir hlotið að opna augu þjóðarinnar fyrir hættu þeirri, sem henni stafar af verkföllum. Samniugum varð loks konxið á fyrir nxiilligöngu for- sætisi’áðlxerrans. Og til þessí að samningar næðust, varð stjónxín að fara þá óvenjulegu leið, aS leggja frami fé úr rískissjóði, eða " gefa eftir skatta, til þess að koma sættum á. Á þessu sést,hvaÖstjórn- in taldi rnálið alvarlegt, þar sem hún réðist í þessa lausn á rnálinu. Framvegis verða deilur eins og þessar ekki leystar á þennan lxátt. Það virðist full ástæða til að siá því föstu. En hvað á þá að gera? Öllum ætti að vei’a ljóst, að átökixx eru svo mikil i deilum eins og þessurn, að þær geta beinlínis stofnað þjóðfélaginu í voða. Hvert vei’kfall eða verkbann er eins og dauð hönd, senx rétt er yfir viðskiftalíf þjóðarinnar. Og því oftar senx dauða höndin er rétt fram, því betur finna hinir gætnai’i og rólyndari nxenn í þjóðfélaginu, hvílík hætta er á feiiium. Dómur í vinnudeilum er ein leiðin til aö vimxa gegn þessum háska. Unxi það frunxvarp, sem hér er á ferðinni, vil eg fyrst taka fram, aö eg hygg, að skipa mætti dómimi betur en gert er ráð fyrir ■ 4. gr. frunxiv. En á því veltur íxxjög mikið, að dóminum sé kom- ið fyrir á þann hátt, að báðir aðil- ar beri sem best traust til hans. Eg treysti þvi, að málið komist í nefnd og nxiun eg þá gera tillögu um nýja skipun á dóminunx. AS öðru leyti virðist fflér mjög furðu- legt, hvernig lxáttv. foringjar jafu- aðarmanna hafa tekið í þetta máá. Þeir tala mjög hávært um þving- un þá, seml felist í frunxvarpiixu: Og byggja svo árásir sínar á þvingunum þeimi, senx þeir leggjá inn í frunxvarpið. Aðalákvæði frumvarpsins eru í xo. gr. Þar er bannað að gera verkfall eða verk- bann áður en deilumálin koma til STÓM ÚTSALA Hafafipdingapl Sökuixx breyliiiga á verslun minni uni næstu mánaðamót, liefst slór útsala á morgun. Alt á að seljast og því afar nxikill af- sláttur gefinn af öllum vöi’unx — frá 10—50%. Mcðal margs annars má nefna: Léreft og Tvista, frá 0,60 pr. mtr. Flónel og Sirs, ódýr. Morg- unkjólatau, 3,50 í kjólinn. Rekkjuvoðir og efni. Sængurdúkar, liv. og misl.. Rúmteppi. Prjónagarn, á 3,50 pundið. Kápu- og Kjólatau fyrir neðan hálfvirði. Golftreyjur og Peysur fyrir lítið. Sokkar kvenna og barna með nxiklum afföllum. Fatatau, áður 14,50, nú 6,50. Reiðfata- efni, áður 12,75, nú 6,75. Silkisvuntuefni, nxikið lækkuð. Karlanærföt, frá 2,45 stk. Hanesfötin þjóðfrægu seljast ódýrt. Manchettskyrtur nxeð flibba, frá 5,00. Brúnar Spoi’lskyrtur sterkar á 5,90 stk. Sokkar karla, frá 0,55 parið o. m. m. fl. Allur skófatnaður selst með ixxinst 10% afslætti. Komið meðan nógu er úr að velja og gerið góð kaup. ¥©rsl, Þ. Bepgmann. Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.