Vísir - 07.03.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1929, Blaðsíða 4
VlSIR 'Ú'tsala, sem voft ©f um ad tala« Bestu tækifæriskaup jí kven- og barnahöttum, sem nokkurn- tima hefir þekst hér á landi, fást á Klapparstíg 37 frá i dag og fram að 12. þ. m. Frá hinu þekta lága verði verslunarinnar verður gefinn 25— 50% afsláttur. Þetta er gert til þess að rýma fyrir þeim miklu og f jölbreyttu nýtískubirgðum, sem koma með næstu skipum. Hattar sendir gegn póstkröfu um alt land. Komið og litið á þetta. Virðingarfylst Hattaverslunin Klapparstíg 37. Appelsinup Jaffa. - - Yalencia 300. Epli, I. Bryujólfsson & Kvaran. X Línuveiðarap og mótorbátai* 1 mega rarla án útvarpstækja vera. j|| Veðurskeyti eru send út frá loítskeytastöð- ^ inni 4 sinnum á dag, og auk þess fréttir einu § • • , , M smm á dag. ^ Alkunnugt er nú orðið, hvaða tæki henta M best til skipa, — það eru || TELEFUNKEN -TÆKI. 1 ÚtgerdapmeiiiiT Leitið tilboða hjá M oss um uppsetningu á Telefunkeil— Jjgg tæiíjum i skip yðar. M l.UUjL ffT. HJAJTI BJÖRNSSON & CO. Hafnarstrætl 15. Slmi 720. ii F. H. Kjar tansson & Co itrausykup, Holasykur, Hveiti, Hafrsmjöl, Risgfjón, Rismjöl, Victorfubaunii*, Sago, KartöflumjöL Verðið hvepgi lægwsz* 2 vi.ii báiinpmeni vantar nú þegap. Uppl. í £íma 323 og 2343. K.F.U.K. A, Ð, Fiuídur annað kvld kl. 8y2. Félagskonur fjölmenni. Utanfélagskonur og stúlkur velkomnar. 50 lægsta gjald í okkar 5 og 7 manna bifreiðum. Atliugið að gjaldmælirinn byrj- ar að telja, þegar bílstjórinn gefur merki. Nýja bifreiðastððin í Kolasundi. Símar 1216 & 1870. 2202 Sínti 2292 ÍAAAAAM i PAI£.£ x/. cn <M C35 CM <M . bílana þuría s il- v | ir ed reyna. | •g Avalt til leigu" [ý ‘<2 hjá okkur. y Hvergi lcegra % verð. tc Ey cC tc | BIFR0ST. 2292 S í m i 2292 HrossadeiMin, Njálsgötu 23. Sími 2349. TOIPEÐO, fullkonmustu rítvélarnar. liii í bæjarkeyrsiu hefir B. S. R. 5 manna og 7 maona drossíur. Studebaket eru bíla bestir. Hvergi ódýrar; bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. - FerSir til Vifilssíaða og Hafn arfjarðar alla daga. Austur Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af greiðeiusimm’ 715 og 716. K>CÍX5C.SXXX KX ií X X ií MaáQOUnt* © | Er húð jðar slærn ? H Hafið þér saxa, .-prongna § húð, fílapensa eða húðoima, 8 notið þá | RÖSÖL'Glyeerin, B sem er hið fuilkomnasta hör- « undslyf, er strax græðir og ö mýkir húðina og gerir hana silkimiúka og lit’agra. j| Fæst í flestum h irgreiðslu- 9 » stofum, verslunum og lyfja- 0 búðum. | !f. EfieiEtð Wbvilir U. M. A-D-fundur í kveld kl. 854« Ásmundur Guðmundsson do- cent talar. — Allir ungir menn velkomnir. Árdegisstúlka óskast sti*ax. AÖeins tvent í heimili. Klapparstíg 44 niðri. 2 ungir og duglegir menn óskast á trillubát frá Reykjavík. A. v. á. (180 Duglegur sjómaður óskast nú þegar. Uþpi. á rakarastofu Ein- ars Jónssonar, Laugaveg 20 B. (195 Stúlka óskast í vist um tíma. Uppl. á Bjarkargötu 10, kjallár- anura. (192 Góða stúlku vantar mig, lielst strax. Katrín Jónsdóttir, Skólavörðustíg 44. (189 Skó- og gúmmíviðgerðir. — Ferdinand R. Eiríksson, Hverf- isgötu 43. Sími 1808. (71 Stúlka óskast í vist til Hafn- arfjarðar. — Uppl- í síma 34 í Hafnarfiðri. (154 Stúlka óskasl í Árdegisvist. Tvent í Iieimili. Uppl. á Báru- götu 2, uppi, kl. 1—3. (174 Sauma allan kvenfatnað. Sig- urlaug Kristjánsdóttir, Bergi við Shellveg. (190 Stúlka óskast í hæga vist til Vestmannaeyja. Upplýsingar á Bjarnarstíg' 7. (204 Stúlka óskast. Hverfisgötu 69. (203; |..."" lHÚSNÆÐr™Tf 1 herbergi tii ieigu. Uppl. í Hildibrandshúsi. (186 Heil hæð, 3—4 herbergi og eidhris, óskast 14. maí. Skilvís greiðsla. Engin börn. Tilhoð, með tilgrcindri mánaðarleigu, herbergjastærð og herbergja fjölda, sendist Visi fyrir 10. þ. m., merkt: „Skipstjóri“. (183 Húspláss vantar mig 14. maí, heist i vesturbænum. Tilboð, nierkt: „Ingi“ sendist Vísi. (182 2 lierbergi og eldinis óskast sem fyrst. Uppl. í sírna 2055. (191 Maður í fastri stöðu óskar eftir íbúð 14. mai„ 2—3 her- bergjum og eldliúsi með ölium þægindum, tvent í heimili. — Uppl. í síma '1628. (126 2 herbergi og aögangur a'ö eld- búsi, ef vill, til leigu. Uppl. í SuS- urgötu 20. Sími 183. (207 r TILKYNNING 1 I.O.G.T. í lcveld kl. 8y2. ÍÞAKA: Siðastarfið. (197 SKILTAVINNUSTOFAN Bergstaðastræti 2. (481 r KAUPSKAPUR 25 krónur gefins. Reykvíkingur kemur út á morgun, með nöfnum þeirra, sem fengu krónurnar fyrir síðustu dönskuslettuna, og nýjar 25 krónur gefins. BlaSið fjörugt, fjölbreytt og skemtilegt. (208 Blómstrandi blóm í pott- um, ljómandi falieg, komu í dag. Amtmannsstíg 5. (188 Barnakerra, fyrir stálpað barn, til sölu. A. v. á. (187 Litið notuð peysuföt til sölu á Barónsstíg 12, uppi. (185 Góður liarnavagn til sölu á Njálsgötu 17. (184 FRÆSALA. — Blómfræ og matjurtafræ selur Ragnheiður .Tensdóttir, Laufásveg 38. (181 Til sölu, nýr rykfrakki, vetr- arsjal og sumarsjal. Hverfis- götu 16 A. (196 . Veggmyndir og rammalistarr ódýrt. Vörusalinn, Klapparstíg 27. (194 Dívanar í Vörusalanum kosta aðeins 48 kr„ en eru þó vand- aðir. Sími 2070. (19S- Nýjar bækur með gjafverði; Angeta, Baskervillehundurinn: og ívar Hlújárn verða seldar teð sérstöku tækifærisverði næstu daga. — Ráðlegra er að tryggja sér þessar góðu og ó- dýru bækur strax, því upplagið er rétt búið. Fornsalan, Vatns- stíg 3. (HS' PERGAMENT til baldýringar fæst i Acla. (614 Hafið hugfast, að Fata- og- tausafjármunasalan, Skóla- vörðustíg 4 C, selur ávalt fatn- að og ýmstt muni ódýrast. (424 Málverk af íslenskum stöð- um, afar ódýr, veggmyndir, sporöskjurammar og myndp- rammar í f jölbrej’ttu og ódýru úrvali á Freyjugötu 11. (263 ;iicoöcoocí>íií«i;;;K«iocKiocoooc ú t s a 1 a. Jf 100 dömukjólar seljast næstu S: daga fyrir hátfvirði. Matthildur Björnsdóttir, B | Laugaveg 23. icooooooaciocxiooooöooooöoal Tvíburavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 1444. (209 2 fremur stórir ofnar (annar fínn stofuofn) og 2 litlir ofnar, seljast fyrir mjög lágt verð. — Sleipnir, Laugaveg 74. Sími 646. (20I Smokingföt, sem ný, á metSal- mann, til sölu. Tækifærisverð. — ' Upplýsingar Öldugötu 26, uppi, kl. 8—9 síðd. í dag og á morgun. (200' B e s t a tegund steam kol» ávalt fyrirliggjandi í kolaversl- un Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. (10& TAPAÐFUNDIÐ T Peningabudda hefir týnst. Finn- andi er vinsamlega beSinn að skila henni gegn fundarlaunum á Lauga- yeg 10, brauðbúöin. (205 Grábröndóttur köttur hefir tap-- ast frá Ingóífsstræti 19. Skilist þangað. (199 | LEIGA 1 Kvengrímubúningur til leigu. ódýrt. Upplýsingar í Bankástrætí 14 B. . (206 Matvörubúð óskast leigö 1. apríl. Upplýsingar í síma 899. (19S f'élagspreritsmitíjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.