Vísir - 10.04.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 10.04.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 19. ár. Miðvikudaginn 10. apríl 1929. 96. tbl. XJtsalan heldup áfpam i dag og á morgun, Afgpeiðsla Alafoss Laugaveg 44. Islenskip dúkap klæða íslendinga best — Gamla Bíó H Drotning spilavítisins. Paramountmynd í 8 þátt- um. Aðalhlutverk leika: Pola Negpi, Paul Lukas, Olga Baclanova, Warner Baxter. Sðngskóll Slg. Blrkls. Stefán Quðraundsson syngur í Nýja Bíó fimtud. 11. apríl U. 772. Hr. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir lijá frú K. Viðar, í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og í Nýja Bió eftir kl. 7 á fimtudag. Breytt söngskrá. Florizel Ton Reuter Fyrirlestur með skugga- myndum verðnr endurtekinn föstudag kl. 7Y2 í GI. Bíó. Lækkað verð: 1,00 00 1,50 í Hljóðfæraliúsinu og hjá Katrínu Viðar. Sportskyrtur, Byronsskyrtur, Khakiskyrtur, alllv litir. ný upptekið. S. Jóhannesdóttir Austurstræti 14. (Beint á móti Landshankanum) Sími 1887. XXSOOOOOOtSOOOOftOOOOOOOíXSÍÍOÍSCSCÍKÍÍlOÍXXSOOOOÍSOOOOÍXXSOOOOqí Þökkvtm innilega heillaskeijti og vinagjafir á silfur- brúðkaapsdeginum. Þnríður FilijjpusdóiMr.. J. N. Jóhannessen. XSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCXSOOÍSOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOOOOl Leikfélan Reykjaviknr. Sá stepkasti, •jónlelkur i 3 þáttum eftir Karen Bramson, verðnr leiklnn 1 íðnö fimtndagskvðld 11. þ. m. kl. 8 e. h. ABgðngumiðar seldir f Iðnó i dag kl. 4—7 og leikdaginn frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Pantaðir aðgöngumiðar skulu sóttir fyrir kl. 4 leikdaginn. Simi 191. Alþýðusýning. H.f. Reykjavíkurannáll 1929. Lausar skrúfur, Drammatiskt þjóðfélagaœflntýri i 3 þáttum, Með ýmsum hreytlngnm og nyjnm vísnm. Lelkið 1 Iðnó 1 kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag eftir kl. 2. Engin verðhækkun! E.s. Suðurland fer til Breiðaijarðar 15. þ. m, (sunnudags- kvöldið,) kl. 12 á miðnaötti. Viðkomustaðiif samkvæmt ferðaáœtlnn. Flutnlngur afkendist á fttstudaginn 12. þ. m., fyrir kl. 6 siðdegls. Farseðlar sékist sem fyrst. H.f. Eiraskipafélag Snðurlands. XXXXXXXXXXXXXXXXXÍOOOOOÍXXXXXXSOOOOCXSOOOOCXÍÖOOQOOOOOCiOC Vorvörurnar komnar. Baðföt — Baðhettur — Sportnet — Kápuspennur, stórar og smáar — Kjólaspennur við allra hæfi — Kjólaskraut, t. d. rós- ir, palliettubönd, fjaðrir — Hárspennur — Hárnet við peysu- föt, langtum sterkari, en fengist hafa áður. Hárgpeidslnstof&n, Laugaveg 12. Sími 895. Opgel Píanó nýkomin. BorgunarskiLmálar við hvers manns hæfi. Notnð hljóðfæri tek^ in í skiftnm. Hljóðfærahúsih. Fiskvinnuskór með bíladekksbotnnm. Til sðln á gámmívinnnstofunni á Laugaveg 22 B. ^ Nýja Bíó. — Föður hefnd. (The Blood Ship). Áhrifamikill sjónleikur i 8 þáttum frá Columbia fé- laginu. Aðalhlutverkin leika: Hobart Bosworth, Jacqueline Logan (og Paramount-leikarinn frægi) Richard Arlen. í mynd þessari er lýst á prýðilegan hátt lífi þeirra sjómanna, er sigldu á hin- um stóru og tignarlegu seglskipum, sem áður fyr fóru landa á milli. Myndin er bönnuð fyrir ------- börn. --------- Nýlenduvöruverslun verður opnuð á morgun (fimtudag 11. apríl) við Laugaveg 58. Þar verða seldar allskonar matvörur, hreinlætisvörur, tóhaks- og sælgætisvörur. — Kapp verður lagt á að alt verði selt með sanngjörnu verði — Hringið í síma 1491 og 1658 og pantið nauðsynjar yðar, þær verða afgreiddar fljótt og vandlega og sendar heim til yðar um hæl. Trygging viðskiftanna er vörugæði. Sig. Þ. Skjaldberg. Verslun Sig. Þ. Skjaldberg Laugaveg 58. Mjólkurbúðin, sími 1658 selur mjólk og mjólkurafurðir frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur — 0g brauð og alls konar kökur frá G. Ólafsson og Sandholt; ennfremur heimabakaðar vöfflur, flatbrauð og kleinur. — Athygli skal Vakin á því, að allar vörur úr mjólkurbúðinni verða sendar heim til yðar strax eftir að þér hafið pantað þær. — Notið tækifærið — , sparið yður ómak. — Hringið í síma 1658 og pantið það, sem yður vantar. — Fastar pantanir verða sendar heim strax að morgni. Trygging viðskiftanna er vörugæði. Verðlækkun. Frá í dag lækkum við verð á 2-turna silfurpleííi um 30^. Lægsta verð borgarinnar. K, Hinapssoxi & Bjöpnsson. Bankastrœti 11. XXXXXXXXXXÍQCXXXSOQQÖCXXXXXXXXÍOCCXÍíXXXXXXXSÖöaQÖCXXXXSCXX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.