Vísir - 10.04.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 10.04.1929, Blaðsíða 3
VÍSIR lánadeild mætti lána bændum til verkfærakaupa. Undir umr. •andmælti Magnús Jónsson frv. nokkuð, taldi hann miður heppi- ilegt að ríkið tæki upp viðtæka 'bankastarfsemi; væri og réttara að fela Landsbankanum um- •sjón þessara búnaðarlána, held- ur en að setja upp sérstaka, dýxa stofnun er yrði til að keppa við Landsbankann. — Frv. var afgreitt til efri deildar jneð 19 : 1 atkv. Nýtt frumvarp. Frv. til 1. um breyting á I. nr. 4J1, 1919, um sjúkrasamlög. Flni.: Sveinn Ólafsson, Jón Ól- iafsson. Síjo Bæjarfréttir | 00(9 'Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 8 -St., ísafirði 8, Akureyri 9, Seyðis- firði II, Vestmannaeyjum 7, Stykk- íshólmi 9, Blönduósi 9, Raufarhöfn 7, (engin skeyti frá Hólum í Horna- firði og Jan Mayen), Færeyjum 1, Julianehaab 4, Angmagsalik 1, Hjaltlandi 7, Tynemouth 6, Kaup- ínannahöfn 1 st. Mestur hiti hér i gær 12 st., minstur 5 st. — Hæð {773 nrm) um 'Færeyjar. Kyrstæð lægð (744 mm) við Suður-Græn- 3and, — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirð- ír: í dag og nótt sunnan kaldi. Úr- Jcomulítið. Norðurland, norðaustur- land, Austfirðir: í dag og nótt stilt ■og bjart veður. Suðausturland: í dag og nótt hægviðri. Þykt loft en úrkomulítið. jLeikhúsið. Ixikfélagið hefir alþýðusýningu á „Sá sterkasti“ núna á fimtudag- ínn (11. þ. m.), þar sem frumsýn- jng á næsta leik félagsins (Dauða Natans Ketilssonar) verður, að öllu forfallalausu i næstu viku, verður þetta líklega eina alþýðu- íýningin á þessum leik. -78 ára er í dag ekkjan Björg Ólína Júlíana Jónsdóttir, Þórsgötu 21 A. iStefán Guðmundsson syngur í Nýja Bíó annað kveld jkl. 7J2. Páll ísólfsson aðstoðar. :Sjá augl. ÍErindi fiðlusnillingsins F. v. Reuter var * ævo fjölsótt i gærkveldi, að margir urðu frá að hverfa. Ræðumaður lýsti stuttlega rannsóknum sínum á dularfullum fyrirbrigSum og skýrðí því næst frá helstu rann- sóknar-aSferðum spíritista og £Ýndi margar rnyndir til skýringa. Einar H. Kvaran þýddi erindið og var þeirn báSum þakkað með :mikiu lófataki. Skákþingið 1929. Þau urðu úrslit, sem mörg- um kom á óvart, eftir því sem á Jiorfðist fram á síðustu stund, nð Eggert Gilfer varð skák- jmeistari í 7. sinn. Hann hafði 7 yinnínga. — 2.—3. verðlaun fengu Jón Guðmundsson og Ásmimdur Ásgeirsson (6y>). 4. verðlaun Einar Þorvaldsson (6). 5. Brynjólfur Stefánsson (ö1/^) • 6.—7. Hannes Hafstein og Steingr. Guðmundsson (5). :8. Ari Guðmundsson (3 þ^). 9.—10. Árni Knudsen og Garð- ar Þorsteinsson (3). 11.—12. Ebs Guðmundsson og Ágúst Pálmason (1). í 2. fl. varð fyrstur Jón Guð- ijnundsson, 8 vinningar, 2. Ás- grímur Ágústsson (7y2). 3. jGústaf Sigurbjarnason (5y2). Á Hverfisflöta 59 fást brauð og kðkur frá Björnsbakaríi. Sjövetlingar. Við kaupum velunna sjó^ vetlinga og góðan lúðurikling. Von. Reykiavík Simi 249. Nýkomið: Rjúmabússmjðr i V2 kg. pöxkum, Verðlð lækkað. 4,—5. Páll Guðmundsson og Þorsteinn Gíslason (5). Kveðjukonsert fyrir lækkað verð mun v. Reuter halda á sunnudaginn. Af veiðum , komu í gær: Maí, Draupnir og Leiknir (snögga íerð). Skipafregnir. \ Gullfoss fór frá Leith í fyrri- nótt. Kemur sennilega hingað á laugardag. Goðafoss koro til Hull í morg- un, á leið til Hamborgar. Brúarfoss fór frá Akureyri í morgun. Lagarfoss fór frá Leith í gær, áleiðis til Austfjarða. Selfoss fór frá Hull í gær, áleið- is til Reykjavíkur. Magnhild (leiguskip Eimskipa- félagsins) kom hingað í morgun frá útlöndum með áburðarfarm. Esja var á BorgarfirSi í morg- un. Félag matvörukaupmanna heldur fund í dag í Varðarhús- inu kl. 8ýú s'rödegis. Sjá augl. Fundur, i í Kvenréttindafélagi íslands í Kaupþingssalnum næstkomandi fimtudag kl. 8þý síðdegis. Hjálparstöð Líknar fyrir berklaveika, Bárugötu 2 (inngangur frá Garðastræti). — Læknir viö á mánudögum og mi'S- vikudögum Jd. 3—4. Unglingast. Bylgja nr. 87 heldur hátiSlegt afmæli sitt næstkomandi föstudagskvdd kl. 6 í G. T.-húsinu. Þar verSur margt til skemtunar. Sumarmálapóstarnir, NorSan- og vestani stur fer frá Rvík 12. þ. m., Austanpóstur 18. þ. m. Þeir, sem ætla aS senda sumarkort til vina sinna. ættu aS kaupa nýju fallegu sumarkörtin í Safnahúsinu ÞaS er vel til falliS, aS senda sumarkort nú og þakka fyrir veturinn, sem hefir veriS hinn besti, sem komiS hefir á íslandi i manna ininnum. Snmarið 1929 Við bjóðum okkar heiðruðu við- skiftavinum að lita inn í búðina og skoða nýju sumarvörumar. — Þessar vömr, sem hér em nefnd- ar, eru allar nýjasta tíska. Vör- urnar eru afar smekklegar, og verðið er eins og vanalega í Vöm- húsinu, mjög lágt Næstu daga verða margar teg- undir af allskonar vörum teknar upp. Áður en þér kaupið annarsstað- ar, skoðið þá sumarvömrnar hjá okkur. | VÖRUHÚSIÐ. Snmarvörnr: margar teg. afar smekklegar. Kvensumarkápui’ Kvenkjólar Telpusumarkápur Kvenpegnkápupnap ljósu á 33,85, era komnar aftur. Karlmanna ryk- oj repnfrakkar í miklu úrvali. Kaplmannat? t. Fleiri bundruð sett blá og mislit, fyrir fuil- orðna og unglinga. Vorvörurnar eru komnar. Kápuefni frá 3,90 mtr. Klæði, í mötla, margir litir. Skinnkantur, svartur og misl. Upphlutasilki hvergi ódýrara. U pphlutsskyrtuef ni, 3,75 í skyrtuna. Peysufatasilki, margar teg., frá 14,75 mtr. Silki-undirfatnaður í miklu úrvali. Undirkjólar á telpur frá 2,75 og margt fleira. Verslun Guðbj. Bergþórsdóttur, Laugaveg 11 Sími 1199 og Öldugötu 28. Vortðskur og bapnatöskup aýkomnap í mjtfg fallegu lipvall. Leðurvðrudeild Hljóðfærahússius. Andlitscream, Andlitsduft, Brilliantine, Hárvatn, Hárlitur, Hárgreiður, Höfuðkambar, Myndarammar.. Altaf í stærstu og ódýmstu ------- úrvali.--------- Hárgreiðslustofan Laugaveg 12. K. f. u. M. U-D Fundur í kveld kl. 8%- Stflvl. Allir piltar velkomnir. A. D. Fundur annað kveld kl. 8%* Allir karlmenn velkomnir. ,Fulgurit‘ Ashest-Sement-íakhellur útvegum vlð í alskonar stærðum og lltum frá verksmlðju i þýskalandi. Leltið tilboða hji okkur. 99 66 Asbest-sement-pltftur að stærð 120X120 cm. og 120X240 cm. altaf fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Funk. Em. biisáhöld, Aluminium biisáhöld. Vatnsfötur 4- stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. — Sími 24. Jarðepli 10,75 pokinn. Saltkjöt í heiltunnnm, ódýrt. Hallðór R. Gunnarsson, Aöalstræti 6. Simi 1318. Uppboðið í Bárunni heldur áfram á morg- un kl. 10 f. h., og verðúr þar selt, auk þess sem áður hefir verið auglýst: Speglar, gler í forstofuhurðir, jurtapottar, skóflur, kvíslar, saumur, skrúf- ur o. fl. Lögmaðurinn í Reykjavík, 10. april 1929. Bjfirn Þórfiarson. Vt<*. I1 SIFR0S1 hefir síma 1529 og 2292. =m 1 f. ^ ^ TORPEDO. fullkomnustn ritvélarnar. fiolftreyjnr. Fallegt úrval af Golftreyjum- með kraga, var tekið upp í gær; Fundur B. S. F. M ' • *' * • - • . verður í Bárunni uppi, fimtu- daginn 11. þ. m. k. 8 e. li. Manchester Laugaveg kO. Sími 894. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.