Vísir - 18.04.1929, Blaðsíða 2

Vísir - 18.04.1929, Blaðsíða 2
VlSIR Höfum til: Akraneskarlöflur. Lauk í poknm. Wpá Alþingi í fyrradag. Efri deild. Einkasala á nauðsynjavörum. — Frv. Erl. um heímild fyrir sýslu- og bæjafélög að taka upp einkasölu á nauðsyttjum er komið frá allslm. J. Bald. m'ælti með frv. óbreyttu, Ingvar gat gengið að því, yrði því, breytt, en Jóh. Jóh. lagði eindregið á móti þvi. Frv. var fram borið til þess að tryggja landsbúa fyrir hallæri í hörðum árum. En ár- ið 1913 var stofnaður Bjarg- ráðasjóður einmitt í hinum sama tilgangi; geta héruð varið •i eign sinni í þeim sjóði til kaupa • á vöruforða, ef óáran verður eða haustbirgðir reyndust liflar. Eru £>g ýmsar ráðstafanir lögfestar ttíl að forða frá hallæri. Og, eins »og Jóh. segir í nefndaráliti, virð- íst það „mjög hæpið ráð til þess að koma i -veg fyrir hallæri í landinu að banna frjálsan inn- flutning til þess af nauðsynja- vöru og breyta fyrirkomulaginu i svipaða átt og var á einokun- artímunum. Hins vegar væri frv., ef að lögum yrði, rothögg á alla frjálsa verslun í landinu." Frv. fell með 7 gegn 3 atkv. Nöf n bæja og kaupstaða. — Stj.frv. um nöfn bæja og kaup- staða var samþ. með nokkurum breytingum allshn. Gengu þær í þá átt að frumkvæðið að nafn- breytingunum liggur nú hjá íbúunum sjálfum, en vaysam- kvæmt frv. hjá stjórn og þingi. Neðri deild. Afnám verðtolls. — Jafnaðar- menn Nd. flytja frv. um að und- anþiggja verðtolli neðangreind- ar vörur: Kjólaefni kvenna og barna úr baðmull; tvisttau; sirs; slitfataefni, svo sem blússuefni, molskinn og nankin; boldang; sængurdúk; fóðurefni, svo sem nankin og shirting; léreft; til- búinn karimannafatnað úr ull og slitfataefni. Er þetta svar jafnaðarmanna við afnámi skattaukans. Telja þeir að tekjumissir ríkissjóðs nemi yfir 400 þús. kr. ef -frv. verður að lögum. —-• Frv. var samþ. til 2. umr. með 11 .10 atkv. Nokkurum frv. sem komin voru frá efri deild var visað til nefnda. Og að siðustu urðu all- langar umr. um ábúðarlaga- frv., en frá efni þess hefir áður verið skýrt. KSÖÍÍCíSÍSttöíSííiííSííiSíKÍÍÍÍSaCÖÍÍÍSÍÍÍ Vcnskér Margar tegundtp framúk skarandi fallegar nýkomnap. Hvannbergsbræðnr. x»o<x*oooa<xxxxxxx*oQooaoao< Nýlíomið: kjalatöskur og Bakpokar E^arga*- tegundir, gott verð. VÖRUHÚSIÐ - 1 gær. Efri deild. Dýrtíðaruppbótin. Jón Bald. bar fram á öndverðu þingi þál. till. um að greiða embættis- mönnum sömu dýrtíðaruppbót á laun sín árið 1929 og greidd var árið 1928, eða 40% af launa- upphæðinni. En um áramótin lækkaði hún, sem kunnugt er. — Till. er nú komin frá fjhn. er mælti með henni, að Páh. Herm. undanskildum. Telur hann eng- an mima um þessa hækkun nema rikissjóðinn, en hins veg- ar sé bráðnauðsynlegt að endur- skoða launakjörin og geti þetta orðið til að tefja fyrir þvi. Till. var þó samþ. að viðhöfðu nafna. kalh' með 8 gegn 5 atkv. Greiddi Framsókn, að undanteknum Ingvari, atkv. gegn henni. í neðri deild hefir Magnús Jónsson borið fram frv. um að dýrtíðaruppbótin skuh fram- vegis reiknast af öllum launun- um, en ekki með þeim takmörk- unum, er nú eru þar á; yrði dýrtiðaruppbótin þá næsta ár 51% af launaupphæðinni. Það frv. hggur nú í nefnd. Neðri deild. Ákveðin var ein umr. um till. til þál. um þjóðaratkvæða- greiðslu um samkomustað Al- þingis. Fjárlögín. — 2. umr. um f jár- lagafrv. hófst í gær. Hefir fjár- veitinganefnd gert ýmsar brtt. við það og einstakir þingmenn þó enn fleiri. Leggur nefndin til að hækka tekjubálkinn um 650 þús. kr. og gjaldabálkinn um rúmar 550 þús. kr. Tekju- afgang áætlar hún þá rúmar 150 þús. kr., en samkvæmt frv. er hann 53 þús. kr. — Umr. var skift, og var lokið að ræða fyrri hluta frumvarpsins. Af breyt- ingartillögum við þennan hluta, er samþyktar voru, má nefna: Alþingiskostnaður var hækkað- úr um 25 þús. kr. vegna fyrir- hugaðs aukaþings á Þingvöllum vorið 1930. Jón nuddlæknir Kristjánsson til kenslu við Há- skólann 1200 kr. Sjúkrastyrkur til Ólafs Stefánssonar 3000 kr., til Unnar Vílhjálmsdóttur 1200 kr., til Þorgils Þorgilssonar 3500 kr. Feld var m. a. tih*. frá H.Vald. um að fella niður skóla- gjöld. Símskeyti Kliöfn, 17. apríl. FB. Takmörkun vígbúnaðar. Frá Genf er símað: Á afvopn- unarfundi Þjdðabandalagsins var samþykt? að ræða fyrst máía tillögur Rússa, ér þeir báru fram á fimdinum í mars, þess efnis, að stórþjóðirnar mlnki vígbdnað um helmíng. Fulltrúi Kína á fundinum hefir borið fram tillögu um að afnema ahnenna herskyldu. Fulltráí Tyrklands ætlar í dag að bera fram sjálfstæðar til- lögur, þess efnis, að þar sem ófriðarbannssamhíngur sá, sem kendur er við Kellog^ ,hafi dregið að miklum mun úr ófriðarhættunni, þá beri að koma því til leiðar, að samþykt verði, að engin þjóð hafi meirí hðsafla en nauðsynlegt er til sjádfsvarnar. Stjórnin í Tyrk- landi leggur því til, að ákveðin vexði hámarksstærð hðsafla stórveldanna, sama hámark gildi fyrir öll stórveldin, og megi e&kerí &tórveldi hafa meiri liðsafla en Þýskalandí er heimilt samkvæmt Versalasamningn- urn. Boðskapur Hfoovers forseta. Frá Washihgfon er símað: — Boðskápur Hoovers forseta var lesinn upp í báðum deildum þjóðþingsins. Kveður forsetinn aukaþingið kallað saman sam- kvæmt loforðum þeim, sem hann hefði gefið fyrir kosning- arnar, aðalhlutverk aukaþings- ins verði að ræða, á hvern hátt hægt verði að efla landbúnað- inn, og breytingar á toll'alögun- um. Tilganginn með tolllaga- breytingunum kvað hann ekki vera þann, að beina þeim gegn iðnaðargreinum annara' þjóða, heldur að eins til þess að Iag- færa ýmiskonar misfellur á toll- lögunum. Jarðarför Ölafs Ó. Thorlacius frá Saur- bæ á Bauðasandi för fram í gær að viðstöddu fjölmenni, enda var þar til grafar borinn alorku- og mannkostamaður — fágætur að drengskap og óeig- ingirni og hjálpfús öllum, sem til hans leituðu. Er mikil eftir- sjá að shkum rnönnum. Veðrið í morgun. Frost um land alt. 1 Reykjavík 4, ísaifirði 6, Akureyri 3, SeySis- fir'ði 2, Vestmamiaeyjum 5, Stykk- ishólmi 3, Blönduósi 5, Hólum í Hornafiröi 3, Grindavík 3 (ekkert: skeyti frá Raufarhöfn). 6 st. frost í Angniagsalik og 3 st. á Jan May- cn„ en hiti á öSrum erlendum sföðvum. Færeyjum 7, Julianehaab 1, Hjaltlandi 9, Tynemouth 12, Kaupmannahöfn 6 st. Mestur hiti hér í gær 4 st. Mest frost 5 st. LægS um Færeyjar á austurleiö, en háþrýstisvæði yfir Grænlands- hafi og Grænlandi. — Horfur: Suövesturland, Faxaflói, Breiöa- fjörí5ur og VestfirSir: í dag og nótt minkandi norSan hvassviíiri. Léttsk)'ja8. Nor'Surland, noii5aust- urland, Austfirðir :. í dag og nótt allhvass noröan og noröaustan. Hríöarveöur, •einkum í útsveitum. Suöausturland: í dag og nótt hvass norSaustan. Léttskýja'ö. Verslun Ben. S. Þórarinssonar er nýbúia að fá mikið og fallegt úrval afmatrosafötuia úr ágætu efni og með handmáluðum nöfnum og ísl. fánanum. — Sömuleiðis skínandi fallegar telpnahúfur. VerfSiS ásegj- ----------- anlega gott ----------- Heð myndum úr íslendiDgasogum. 20 stk. 1 króna. Góður gestur. Magnus Olsefí, prófessor við Oslóar-háskóla, var meðal far- þega hingað á „Lyra" síðast og dvels-t hér fyrst um sinn. Mun hann vera einn hinri allra lærðasfí maður í norrænum fræðum, sem nú er uppi. Hann flytur nokkur erindí hér á veg- um háskdíans og verður hið fyrsta haídið í kaupþingssalnum kl. 6—7 síðcfegis á morgun. Eft- ir það verða erindin flufí tvísv- ar i viku, á natíðvikudögum og föstudögum. Fir þess að vænta, að fyrirlestrar próf. Magnúsar Olsens verði vel' sóttir, því að þangað verður áreiðanfega mikinn fróðleik að sækja, og sennilega talar hann umf ýms; hugðarefni Islendihga. Sigurður Pétursson" fangavörður á sjötugsafmæli i dag. 70 ára er í dag María Magnúsdóttir,. áöur hjúkrunarkonu, nú' tii' heim- ilis á BergstaSastíg 55: Elds varð vart í morgun á Grettisgötu 13: HafSi kviknaS í hefilspónum á kjallara- gólfi. Skemdir urSu engar. Var búiö aíS slökkvá elduim, þegar slökkviliöi'S kom á vettvang. Leikhúsið.' „Dauði Natans Ketílssonar" verður sýndur í fyrsta sinn í kveld. Þorsteinn M. Jónsson, bóksali á Akureyri, stendur nú mjög framarlega um bóka- útgáfu hér á landi. Hefir hann gefið út mörg góð rit og gagn- leg síðustu árin og er vonandi, að hann haldi því áfram. Ný- lega hefir hann sent „Vísi" þessar f jórar bækur til umsagn- ar: 1. „Saga af Bróður Ylfing" eftir Friðrik Asmundsson Brekkan^ 2. „Gráskinna II." Út- gefendur Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson; 3. „Þjóð- skipulag Islendinga, kenslubók handa skólum og í heimahús- um", eftir Benedikt Bjö'rnsson; 4. Mahatma Gandhi", eftir Frið- rik Bafnar (Lýðmentun II. — Brautryðjendasögur 3). Bóka- þessara verður nánara getið við hentugleika. Lausar skrúfur verða leiknar annað kveld (20. sinn). Fjármálaráðuneytið tilkynnir: Innfluttar vörur í mars kr. 3,859,899,00. Þar af til Beykja- víkur 2,140,986,00. 16. mai. FB. Hagskýrslur. „Fiskiskýrslur og ldunninda árið 1927" eru nýlega komnar út. Míkíð úrval af FATAEFNUM kom ttíéð Gullfosíá. Einnig Rykfpakkapnip viðurkenéa;- •*¦ Alíar stærðtr. § CBjarnastftt&rleldgtei. KíöiXXX50CÍKXS5SQ;SÍÍÍÍö5iOOt5ÍSíXX íslandsmynd LoftsJ- Loftur Guðmundssön, k£* sænskur hirðljósmyndári, sýndí alþingismönnum og iíökkuruna gestum öðrum „íslandsmyttd** sína í gærkveldi (í Nýja Bíó), Hefir hann fengið nýtt eUatáJc af myndinni og er hún nú 5B skýr og hin greinilegasta. Myndin er nú aukin nokkuð1 fré því sem áður var, en ýmsir kaHar feldir burtu, þeir er ekkS þöttu vera til neinnar sgrstakp- ar upplýsingar um land og þjöð. — Myndarinnar verður síðar getið hér í blaðinu. K. F. U. K. heldur basar í„ Hafnarfírðl annað kveld. Sjá augl. Verslunarmannafélag Rvíkur heldur fund annað kveld te& 8% í kaupþingssalnum. Hr. Magnús Magnússon ritstjóri flytur erindi á fundinum. Freyja, 18. tbl. kemur út á morgun, og er aö vanda hin læsilegasta. Af efni hennar má nefna m. a.: Du3- arfulla húsið, Málverkiö (leikrít), Dætur miljónamæringanna á a8- alsmannaveiðum, Eftirlíking, Mií- jónaarfurinní (saga), Srígvélaði kötturinn, Uppsagnarbréfin, að ó- refndum öllum myndunum, sem ertt hver annari betri. Af veiðum komu í morgun botnvörpung- arnir Gylfi og Andri, báðir meS sæmilegan afla. Great Hope, kolaskip til H.f. Kol og Salt kom hingað í morgun. Franskur botnvörpungur kom hingað í morgun og lagð- ist út i ytri höí'n vegna veðurs. Er þvi ókunnugt um erittdi hans. Lyra fer h'é'ðan kl. 6 sítklegis í dag. Samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 3 kveld. Bæjarstjórnarfundur veröur haldinn í dag á venjuleg- um tíma. Dpengip komi að selja Freyju á morgna. Freyja kostar nfi 30 aiu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.