Alþýðublaðið - 12.06.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublað CtofiO út af AlÞýðnflokknunt 1928 Þriðjudaginn 12. júní 137. tölublaö. QAWLA BtO A kvikmynd í 7 páttum, úr sögu hvitu prælasöl- unnar. Myndin er aðaliega leikin af pýzkum leikurum. Aðalhlutverk. Jenny Hasselquist, Henry Stuart, Helen V. Miinchhoíen. Ágæt rnynd og vel leikin. Mranið, að Tnngnahill- inn fep ávalt i bverpi ferð að Felli. Afgrdðsia hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötra 50 Simar 414 og 1852. Konan m£n, Sigrarlina Filippusdóttir, anclaðist á Víiils- stoðnm aðfiaranótt laugardagsins 9. jiíní. Likið verður filratt til Eyrarbakka og fier firam kveðjuathöfn ú Vífilsstöðum næstk. fiimtudag kl. 1 e. h. Helgi Olafsson. Hluta velta. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna hefir ákveðið að halda hlutaveltu og útiskemtun að Brúarlandi sunnudaginn 24. p. m. Er pess vænst, að meðlimir verklýðsfélaganna og aðrir, er styrkja vilja starfsemi peirra, gefi muni á hlutaveltuna og sæki skemtunina. Mununum verður veitt móttaka í Alpýðuhúsinu til 22. p. m.. Reykjavík 11. júní 1928. Haraldur Graðmnntísson, Slgnrjón A. Olafsson, Felix Gnðmundsson, Jóhanna Egilsdóttir, Aslang Jónsdóttir. Kanptaxti Verkakvennafélagsins „Ósk4( á Siglufirði. Kr: 1,00 fyrir að kverka og salta tunnu síldar. Kr: 1,25 — — krydda — kverka — — Kr: 1,50 — — — —hausskera.— — Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr, 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr Landsbanki Islands Kr: 1,60 Kr: 1,75 — kverka og magadraga tn. síldar. — hausskera, — — — — — — sporðskera Kr: 2,50 —— — — — tunnu sildar. Almenn dagvinna kr. 0,75 pr. tíma og eftirvinna og helgidagavinna kr. 1,00 pr. tíma. ,— Enn fremur áskiljum við hverri ráðinni verka- konu lágmarks tryggingu kr. 120,00- hundrað og tuttugu krónur yfir sildveiða-tímann. Siglufirði, 11. júní 1928. Verkakvennafélagið „ésk“ Siglufírði. SjómaanaíélaB ReykjavihHr. Fundur V. Kola-'simi Valentinusur Eyjðlfssonar er »r. 2340. St. Brnnós flafee pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í illim verzlnnum. í Báruhúsinu (uppi) í kvöld kl. 8 7* siðd. Umræðuefni: Síldarsamningarnir. 4 Eftiriit með öryggi skipa og báta. Þess er vænst, að allir sjómenn, sem í landi eru, sæki fundinn. Stjórmn. MálningarvSrnr beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentínaj Black fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. Þrarrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kirirok, Líin, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va 1 d. Paulsen. NYJA mo 9* Orl|off“ Stórkostlega fallegur sjón- leikur i 8 páttum, tekinn eftir samnefndri »operette*. Aðalhlutverkin leika: Vivian Gibsor, Iwan Petrowitch o. fl. Orloff er sýnd um pessar mundir víðsvegar um Evrópu og fær alls staðar sömu góðu viðtökurnar. í Kaupmanna- höfn hefir hún gengið und- anfarnar 7 vikur samfleytt og er sýnd par enn, altaf við mikla aðsókn. Þetta er merki á hinram velsniðnu og hald- góðra vinnufiötum. Athugið það! Málning. Zinkhvíta á 1/35 kílóið, Blýhvita á 1/35 kilóið. Fernisolía á 1/35 kílóið, Þnrkefni, terpintína, lökk, alls konar jmrrir litir, penslar. Komið og semjið. Slgurðar fijartanssoa Laugavegi 20 B. Feibna úrval af Gnskum húf- nm nýkomið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.