Vísir - 30.08.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 30.08.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrentsmiC jusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 19. ár. Föstudaginn 30. ágúst 1929. 235 tbl. VIKU-ÚTSALAN í Allar elflrí vðrnr seijast með gjafverði. - KL0PP, Laugaveg 28, er 1 fuUum gangl. - Hotlð þetta einstaka tæklfærl. — Hanlð að vlð gefam samt sllfarskelð 1 kanpbæti (2 tnrna). Gamla Bíó Leyndardómur næturinnar. Paramountmynd í 6 þáttum, eftir hinu heimsfræga leikriti „Ferpeol kapteinn<( Aðalhlutverk: Adolphe Menjou og Evelyn Brent. Sýnd f jkvöld f sfðasta sinn. ÍOÍÍOöCCíÍOOOOÍSOOOOOtXíOOQÍXÍÍXSOOÍÍÖÍÍOtlOÍÍOOÍÍCÍÍOOOCÍíaCOÍÍOWO! Þökk fyrir sýnda vináttu á 50 ára afmæli mínu. Salomon Jónsson. XXiOOOOaOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO! Nýtlsku leðurvöpup. Dömuveski, allskonar nýjungar frá París. Buddur, smáar og stórar, iianda dömum, herrum og drengjum, með lægsta verði. Seðlaveski, afar fjölbreytt og fallegt úrval. Skjalamöppur, fjöldi tegunda, frá kr. 9.50. Skólatöskur, bakpokar, handtöskur. Barnatöskur, vasaspeglar, Lyklabuddur. Handkoffort, merkispjöld. Allt nýkomiö með lægsta verði. Leðurvörndeild Hljööfærahússins. feggíóöor. P|Slfcrcytf irra| mjða éáýrt, aýkcmlS. Euðmundur Áshjörnsson BfMII 1799. LAU6AVI6 1. Loggiltup skjalapappíp og aðrar afbragðstegundir af pappir frá John Dickinson & Co. í London, þar á meðal fjölbreytt úrval af allskonar bréfa- pappír í kössum. Snœbjörn Jónmon. íUr EIMSKIPA F JE3-AO ÍSLAND3 W Kodafoss“ fer í dag kl. 6 til Vestur- og Norður- landsins ardínur morgar tegundir, nýkomnar. Verslnnin Kjöt & Fiskur. Sími 828 og 1764. Ódýpt. Hveiti 25 aura % kg., hris- grjón 25 aura ýó. kg., rúgmjöl 20 aura Vé kg., jarðepli 15 aura y2 kg. og rófur 15 aura % kg. - Alt ódýrara í stærri kaupum. Jóhannes Jóhannsson, Spítalastíg 2. Simi 1131. Nýtt úrval af: kom helm í dag. VÖRDHDSIÐ Þessar pafmagnspepup lýsa toest, — endast lengstfog kosta mfnst. Allar stæpðir fpá 5-32|kepta aðeins etna krónu stykkið. Hálfvatts-perup afar ódýpai°: 30 40 60 75 100 150 Vatt. Kr. 1,30 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 stykkið. Nýja Bfó Skygnst inn í framtlðina. Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum. Sýud í síðastA sixm. f Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, fyrv. bankastjóri Sig- livatur Bjarnason, andaðisl að heimili sínu 30. þ. m. Agústa Sigfúsdóttir, börn og tengdabörn. Hérmeð tilkynnist, að dóttir okkar elskuleg, Sigríður, and- aðist á farsóttahúsinu kl. 1 í nótt. Þuríður Kristjánsdóttir. Kristján Ólafsson. mmmm r góðu munu vlnna hyill yðar. — Reynlð þau — það borgar ®lg. — Með því að ég verð að flytja frá Eiliða-ánum og er hús- næðislaus, neyðist ég til að selja eigur minar, sem eru: 1 hest- ur, 1 björn, 2 svín, 2 kindur, hænsni, endur, dúfur, borðstofu- selt, klæðaskápa, stóla, borð, kommóður, buffet, spegla, klukku, kartöflur, grænmeti, ýmsar trétegundir, Jass-trommu, „Klokke- spil“, grammófóna, plötur, fiólín. — Er til sýnis hvern eftir- miðdag, þar til uppboðið hyrjar. Virðingarfylst. Ísabella Miehe, Elliðaánum. óskast á togarann Skallagrím. - Uppl. um borð hjá fyrsta vélstjðra. Skemtisamkomu heldur U. M. F. „Hvöt“ að Borg í Grímsnesi næstk. sunnu- dag kl. 3 e. h. — Verður þar margt til skemtunar, þar á meðal fyrirlestur um ferð „Gotta“ til Grænlands, og sýndar skuggamyndir. Bill fer austur frá Krisíni, og Gunnari. 3 sæti laus. Auk þess mjög ódýr bílför frá Vörubílastöð Íslands. — VÍSIS'KAFFIB gerir aUa glaða. Helgi Magnússon & Co

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.