Vísir - 30.08.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 30.08.1929, Blaðsíða 4
V I S I R Boltar, Skrúfnr, Rær. Margar gerðir. Vald, Foulsen* Klapparstfg 29. — Sfmi 24. B. S. R. hefir ferðir til Þingvalla, í Þrastaskóg og til Fljótshlíðar. Einnig til Yífilsstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukku- tíma. Notið góða veðrið og ferðist með bílum frá Bifreiðastöð Reykjavíkur. LJósa kvenrykfrakkarnir eru komnir aftur í öllum stærðum. Fatabúðin-útbú* KENNI akstur og meðferð bifjreiöa. Til viðtals Isl. 12-2 00 kl. 7-8. Kristinn Helgason, Laugaveg 50. — Simi 1954. KJOOOOCCXXXSXSOíÍÍÍtlíSOOOÖCOOC fiökuuaregg á 18 aura. Verslnnin Kjiit & Fiskur. Símar SSiJ’t og 1764. KJQOOOOOQOCXXKXJOQQOQOOOOOC fœst i öllurii helstn verslnnnm. Besti gólfflijáinn er Menja. Fernisolía. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. TORPEDO Die UnverwusHiche mit le*chtestem Anschlag MODELL Wc- 6. t ulliiuiiiijustu atvelarnar. VlaCTÓP Bepinn'fppsor & C< Soya. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í allflestum verslunum bæjarins. Húsmæður ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá H/f Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX - FILMUR = ny verðlskkun. PramkðllnB og kopíerlng — ðdyrust. — ImlmM SijMr, (Einar Björnsson) Bankastræti 11. — Sími 1058. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Hvalur. Soðlnn og súr hvalur er mesta sælgætl, þægllegnr á kveldborðið. — Fæst í Von oc Brekkostíg 1. Bitreiðaíerðir. Mnnið ferðirnar frá Gnð- jðni Jónssynl, Hverfisg. 50, uppí Tungur og Langardal. — Síml 414. Bolftreyjar Höfnm ávalt fjölbreytt og fallegt úrval af treyj- um á fullorðna og fiörn. Hanchester Laugaveg 40. Sími 894. Herbergi óskast. Leiga gjald- ist með vinnu síðdegis. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax“. (649 Herbergi til leigu, fæði og þjónusta getur fylgt, Hverfis- götu 74, uppi. (648 Einhleypur maður óskar eftir lierbergi með miðstöðvárhitun. Uppl. á Freyjugötu 10. (647 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu í Miðstræti 4. (645 Tvö herbergi með búsgögn- um til Ieigu. Uppl. í sima 227. (665 2 verslunarmenn óska eftir samliggj andi sólarberbergj um. Tilboð merkt: „7“ leggist inn á afgr. Vísis. (644 Einbleyp eldri kona óskar eftir litlu lierbergi með aðgangi að eldliúsi, nú þegar éða 1. okt., helst á neðstu liæð. Trygg greiðsla. Uppl. í síma 2229. (643 Hei,l hæð, 4—6 herbergi og eldhús, með baðherbergi og öll- um þægindum, óskast 1. okt. — Uppl. á afgr. Vísis. (642 2 ágæt herbergi fást á Lauf- ásveg 2. Rafljós og miðstöðvar- liiti. Uppl. i síma 182. (639 2 ungir námsmenn óska eftir herbergi með miðstöðvarhita ásamt ræstingu, í eða nálægt miðbænum. Allar nánari upp- lýsingar gefur Carl D. Tulinius. Sími 2124. (636 Herbergi óskast nú þegar. — Uppl. í síma 228. (663 Roskin kona óskar eftir litlu herbergi, belst í vesturbænum. Uppl. í síma 1488. (662 Sólríkt lierbergi til leigu fyrir reglusaman mann. Grandaveg 37. (653 Upphiluð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 2 herbergi og eldbús ,helst ut- an við bæinn, óskast til leigu nú þegar eða uin miðjan sept- ember. Uppl. i síma 1568. (593 2 lierbergi og eldhús eða 1 lierbergi og eldliús óskast 1. okt. Uppl. á Bóklilöðustig 7, kjallara. (621 Gott litið sólarberbergi ineð miðstöðvarbita óskast 1. sept. Sími 88 og 622. (608 2—3 herbergi og eldhús með nútíma þægindum óskast 1. okt. Þrír í heimili. — Uppl. á afgr. Vísis. (623 | VINNA | 1-2 kaupakonur óskast aust- ur í Þingvallasveit. Uppl. á Nýju Vörubílastöðinni. Simi 1232. (641 Barngóð stúlka óskast um óákveðinn tíma. Uppl. á Njáls- götu 8 C. (634 Vön stúlka saumar í liúsum. Uppl. i síma 230. (633 Stúlka óskast nú þegar um mánaðartíma. Tvent í heimili. Uppl. á Bjarnarstig 7, uppi. — (664 Stúlka óskar eftir þvottum, ræstingu á skrifstofum og þjón- ustumönnum. — Uppl. í síma 1362. (670 Stúlka óskast um mánaðar- tíma. Sími 2195. (659 Ungur maður óskar eftir at- vinnu í 2 tíma á dag, við að innheimta reikninga. — Uppl. Laugaveg 6, milli 7—8. (651 Myndir stækkaðar, fljótt, vel og ódýrt. — Fatabúðin. (418 Dugleg stúlka getur fengið at- vinnu á Álafossi 1. september. Uppl. á Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (616 Mótoristi, góður og ábyggi- legur, gelur fengið atvinnu á Álafossi 1. september n.k. Uppl. á Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Simi 404. (617 r KAUPSKAPUR Steinhús og timburhús tilí sölu, eitt steinhúsið á sérstak- lega góðum stað við miðbæinn. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. (658 Fallegj úrval af kvenna, ung- linga og barna prjónatreyjun* og peysum. — Versl. „Snót'V Vesturgötu 16. (596 Púkkgrjót til sölu nú þegar. Uppl. á Bræðraborgarstíg 31. Sími 2058. (646 Nokkurir góðir ofnar til sölu í Ingólfsstræti 10. (638 Athugið. Údýrastar og bestar karlmannafatnaðarvörur. Hafn- arstræti 18. Karlmannahatta- búðin. Einnig gamlir battar gerðir sem nýir. (037 Nýtt rúmstæði, hvítt, lakker- að, með 2 madressum, til sölu. Aðeins 90 kr. Til sýnis í Brauns- Verslun. - • (635 Bollapör frá 45 aurum parið, 6 stk. silfurplett-teskeiðar á kr. 3.95 kassinn, aluminium pottar frá 1.50, kolakörfur 3.95, Vaska- stell á 11.50, kaffikönnur, djúp- ir diskar, mjög ódýrt. Verslunin Merkjasteinn, Vesturgötu 12. — (657 Nýr grammófónn og plötur til sölu nú þegar. Uppl. á Fram- nesveg 38, efstu hæð. (656 Tveggja manna rúm og barna- vagga til sölu, hvorttveggja í á- gætu standi, ódýrt. Uppl. á Ný- lendugötu 19 C. (655 Pantið vetrarfötin í tíma. — Nýkomið stórt sýnishornasafn, Hafnarstræti 18, Leví. (578 Garðblóm (m. a. Georgínur, Gladíólurr rósir) til sölu. Hofi. Sólvalla- götu 25. (539 Taða til sölu. Uppl. i síma 1503. (619 l KENSLA Kenni vélritun. Tek einnig að mér vélritun. — Cecilie Helga- son, Tjarnargötu 26. Sími 165. (654 \ FÆÐI Nokkrir menn geta fengið fæði og þjónustu ódýrt, Sól- vallagötu 45. (650 TXLKYNMXNG 1 SKILTAVINNUSTOFAN Bergðtaðaatræti 2. (481 Enginn býður betri lifs— ábyrgðarkjör en „Statsanstal- ten“, Öldugötu 13. Simi 718. (839 Karlmannssteinbringur, með áletrun, fundinn. Uppl. í sima 825. (640 Tapast liefir mósvarlur ketl- ingur frá Grundarstíg 4. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila bonum þangað. (661 Biísveif befir týnst á leiðinni austur yfir fjall. Skilist á Vöru- bílastöð Islands. (652' FélagsprentemiCjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.