Vísir - 12.09.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Rrentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prenísmiðjusími: 1578. 19. ár. Fimtudaginn 12. sept. 1929. 248. tbl. m Gamla Bíó B Kásakkarnirl Kvikmyndasj ónleikur í 10 þáttum (Metro-Goldwyn- kvikmynd). — Aðalhlut- verkin leika: John Gilbert, Rene Adoree, Ernst Torrence, Niels Asther. Myndin gerist í Kákasus- fjöllum, þar sem Kósakkar eiga í sífeldum erjum við Tscherkessa. — Kósakka- flokkur var fenginn til að sýna sínar víðfrægu reið- kúnstir, og inn í myndina er fléttuð afar spennandi ástarsaga. Söngskenitun Gagga Lnnd með aðstoð Emil Thoroddsen. kl. 71/2 í GI. Bíó. Aðgöngumiðar á kr., 2.00, 2.50, stúkusæti 3.00 í Hljóðfærahúsinu, Bókaverslun ísafoldar og Sigfúsar Eymunds- sonar og við inn- ganginn. Lftid á. Velrarkápurnar okkap. Fatabúðin útbú. Skúlavörðostíg 21. Ódýrustu matpósafötln seluF FATABÚÐIN vlö Klappaistíg. Gummikápurnar mislltu fyrir telpur og drengi komnar aftnr í Ansturstræti 1. Ásg. G. Gnnnlaugsson & Co. Með 3000 króna útborgun getur þú eignast hús sem gefur í leigu 240 krónur á mánuði. —- Up])lýsingar gefur Jónaían Þorsteinsson, Ljósvallagötu 32. Sími: 64. Hafnfirðingar! ÁðaRaustfitsalan í Hafnarfirði hefst á morgun. Þá má fá alveg sérstök tækifæriskaup á öllum Vefnaðarvörum. Ullarkáputau frá 3.00 mtr. Ullarkjólatau afar ódýr. — Sömuleiðis Morgunkjólaefni, Tvisttau, Léreft og fleira. Kvensokkar undir hálfvirði 'og ýmiskonar Kven-nærfatnaður. FYRIR KARLA: Manchettskyrtur frá 4.00 stk. Stakar buxur frá 5.00. Nærföt á 2.10 stk. Treflar ódýrir. Nokkur sett af Al- fatnaði karla verða seld frá 25.00. Allir, sem vilja gera góð kaup, koma beint í Yfirvélstjóra vantar á línuveiðara frá Bolun garv'ik Jóliannsson, Vitastig 8. Upplýsingar gefur Egill VéFSlimin ÆGIR 0idugötu 29 selur góðar vörur með bæjarins lægsta verði. Kaffi 1,15, Ex- port 0,55, rúgmjöl 20 au. % kg. og gulrófur 15 au. % kg. Hveiti (Swan) 0,25. Haframjöl 0,25 o. s. frv. Hreinlætisvörur, Persil 0,60, Flik Flak 0,55. Sápur allar ódýrar. — Þurkaðir og niðursoðnir ávextir afaródýi’ir. — Sími 2342. Sendum heim. Efnalaug Reykjavíknr. Kemisk fatahreinsnn og litnn. Langaveg 32 B. — Sími 1300. Símnefni; Efnalang. Hreinsar meö nýtísku áhöldum og aSfeftSum allan óhreinan fatnafl og dúka, úr hvafla efni sem ér. Litar upplitufl föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparar fé. Boltar, Skrnfnr, Rærs MargnF geæðii*. ¥ald« Klapparstíg 29. ®ími 84. Landsins mesta úrval af rammalistun. Myndir innrammaðar fljótt og rel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmnndnr ísbjðrnsson. Laugaveg i. Framvegis höfum við á boð- stólum frá Skandinavisk Kaffe og Kakao Company i Kaupmanna- liöfn, sem eins og lcunnugt er, er stærsta kaffibrensluhús á Norðurlöndum. Til þess að kaff- ið haldi sem best sínum rctta ilin og hragði, er það flutt brent hingað og malað eftir hendinni. — Við munum ávalt hafa fjór- ar tegundir fyrirliggjandi: Hreint Java á 1.80 pr. % kg. Blandað Java - 1.65 —-------- Campina - 1.45 — — — Brasil - 1.05 — -— — , fiilistfaídi, Aðalstræti 10. Simi 2190. Hýja Bíö igur kærieikans. Stórfenglegur kvikmynda- sjónleikur i 7 þáttum. — Gerður undir stjórn Al- fred Santell. -— Tvö aðal- lilutverkin leikur: Versluni OOOOÖttíXiS Baidursgðtu. Ssimi 828* Mjög aðlaðandi og þægjleg sérverslun á besta stað, í einu stærsta og skemtilegasta verslunarplássi úti á landi, er til sölu nú jtegar með sérstaklega rýmilegri útborgun og góðum greiðsluskilmálum. — Verslunin veitir atvinnu einum karlmanni og einum kvenmanni. Kaup þurfa að gerast áður en Dronning Alexandrine her 17.. jx m. — Afgreiðsla blaðsins vísar á. > Öllum, sem áhuga liafa fyrir alþýðukveðskap, gefst kost- ur á að gerast meðhmir í Kvæðamannafélagi, sem ákveðið er að stofna liér í Reykjavík sunnudaginn 15. þ. m. kl. 3 e. h. í Goodtemplarahúsinu, uppi. Undirbúningsnefndin. vélas? með bakaMofni og hitageymi. tæki,etn & tvlhóifuð, elönguF. JOHS. MANSENS ENKE Laugaveg 3. H. Biering. Sími lr 50.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.