Alþýðublaðið - 16.06.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.06.1928, Blaðsíða 2
AEÞÝÐUBlíAÐIfi Af skif ti „Morgimblaðsins" af fslenzkam stjoramáium. ** „Mgbl.f' brigslar Borgbjerg ritstjóra, formanni danska hlnta lögjafnaðarnefndarinnar uui, að liann vinni að pvi að spilla sambúð þjéðanna og nm „seiling" til áhrifa á íslenzk stjórmál. Þnð er alkunna, að ihaldið danská barðist mjög eindregið gegn pví, að við íslendingar lengjum viðurkent sjálfstæði okkar áiið 1918. Hitt vita og allir, að einmitt jafnaðannannaflokk- arínn danski beitti sér pá iyrirmálstað okkar í Danmörku og vann. mest að pví, að 6ámbands- teganefndin par var skipuð. Svo mögnuð var óvild íhaldsinis danska — andlegra fóstbræðra „M0rgunblaðB"-liðsins, par á meðal eigenda blaðsins í Danmöx'ku, — að pað skipaði engan í æfndina pá ag tók heldur ekki isæti í lögjafnaðarnefndininá næstu 8 ár. U Borgbjerg ritstjóri var 1 sambandslaganefndinni af hálfu jafnaðarmannaflokksins danska og íéði málstað okkar par beztan stuðning að dómi íslenzku sjálfstæðismannanna í nefindiwni, enda er pað i fullu samræmi við stefnú jafnaðarmanna. &~ í gær ræðst „Morgunbláðið". meb gífuryrðum á þennan mann, biigslar honum um, að hann misskilji Mutverk sitt í nefndinni og að framkoma hans hér sé „likleg leið til sundrungar og ósamlyndis milli pjóðanna". Enn fremur lætur blaðið, sem pví pyki pað „merkilegt", að islenzk- ir jafnaðarmenn skuli leyfa honum, ritstjóra stærsta jafnaðarrnannablaðs á . Norðurlöndum, að koma á pingi Alpýðuflokksinis. Þegar ritstjóri Alpýðublað sims hafði lesið penna furðulega samisetaing „Morgunblaðsins", snéri hann sér til Borgbjergs ritstjóra og bað hann að segja álit sitt um samsetninginn. Borg- bjerg varð fúslega við peim tilmælum og mælti á pessa leið: Ummæli Bor^lijergs. Greinin i „Morgunblaðinu" er ésvikið sýnishorn af auðvalds- ga'spri, nákvæmlega sams konar orðagjálfur og auðvald annara landa notar, pegar rökin eru protin. Annaðhvort er greinarhöf- undur gersamlega ófróður um al- þjóðasaimslarf og samband jafn- aðarmanna eða hamn gerir sér npp fáfræði um þessi efni. íslenzkir jafnaðarménn halda saimbandsping sitt. Ég er jafn- aðarmaður. Ég <er staddur hér í bænum. Þeir bjóða mér að koma á pingið og ávarpa flokksbræður mína héx. Ég págg boðið, er við- staddur pingsetninguna og flyt þar ræðu. Og „Morgunblaðið" lætur sem pað undrist petta! Ég er jafnaðarmaður. Hvar sem ég fer„ í hvaða landi, sem ég er, hverra erinda, sem eg fer, tel ég mig hafa rétt til- að tala, tek ég mér leyfi til að tala um á- hUgamál mín við alla pá, sem óska pess, sem vilja hlýða á mig. Enginn hefir leyft sér að vé- fengja penna rátt minn — ' fyr en „Morgunblaðið" nú. Danski jafnaðarmannáfilokkur- inn býður ávalt erléndum jafn- aðarmannaf lokkum áð sienda menn á pingin, sem hann heldur. Slíkt hið sama gera jafnaðar> mannaflokkar allra landa, Ein- mitt pessa dagana heldur sænski jafnaðarmannaflokkurinn, ping í Stokkhólmi. DanisMT jaf naðar> smenn eru boðnir pangað, og vaia- föríháður dahská lafcaðarrhanina- ilókksins hélt ræðu við ping- ftetnitaiguna, eins og ég Við ping- setningu Alpýðusambandsins hér. Ég hefi mætt fyrir hönd dönsku sfjórnarinnar á fulltrúafundum I>jóðabandalagsins í GieSnf í Sviss. Samtimis hefi ég haldið ræður á fundum svissneskra ]"afnaðar- .manna, og sVissnesku jafnaðar- mabnablöðm hafa birt Viðtöl við mig og ræður, sem ég hefi haldið. Hver alpýðuflokkur innan Al- pjöðasambands verkamanna og jafnaðarmanna (II. Intemationaile) er f ullkomlega sjálfráður og ó- háður pví um sín innri mál. Gagnkvæm hjálp og styrkur til ko'sninga, bJaðafyrirtækja, útgáfu- starfsemi eða í deilum við at- vinnurekendur hafa engm áhrif á stjórnmálastarfsemi flokkanna i hinum einstöku löndum. „Morgun'blaðáð" pegir vandlega um pau ummæli mín, að daniskir verkamenn hafi fengið styrk frá stéttarbræðrum sínum í öðrum löndum, t. d. yfir eina milljón króna meðan vérkbainmið mi'kla stóð yfir. Prátt fyrir pessa geysi miklu hjálp, voru peir auðvitað látnir algerlega sjálfráðir um páð', hvenær og hvernig þeir bundu enda á deiluna. I peim löndum ;sem lengst eru á Veg komhr, lögbjóða verklýðs- félögin beinlínís gagnkvæmam styrk og stuðning í vinnudeilum. „Morguntolaðið" rangfærir orð míií algerlega. Ég hefi ékki neitt um pað sagt, að pað gleddi mig að „auðvaldið" væri hér ,skamt á vég komið", ekki „glaðst yfír pví, hve fátækir íslendingar eru". Ég hefi pvert á rrióti sagt, að stóratvinnurekstur, auðvald, hafi myndast hér á íslandi, alveg á sama hátt og auðvaldið mynd- aðist í Danmörku fyrir 50 ár- Um og í Englandi fyrir yfir 100 árum síðan. En ég sagðist gleðj- ast yfir pví, að aiþýðusamtökin, jafnaðarstefnan virtist hér á Is- landi, eins og í Danmörku, hafa myndast, fest rætur, samtímis auðvaldinu, en ekki áratugum síðar, eins og í Englandi, þar sem auðvaldið í heilan manns^ aldur fékk að leifca lausum hala, gat óhindrað sogið merg og blóð úr verkalýðnum. f Englandi var vinnutíminn lengdur upp í 15—16 stundir á dag. Launin lækkuð sVo, að verkalýðurinn svalt, þrátt fyr- tr þenna langa vinnutíma. Kon- urnar voru þrælkaðar í verk- smiðjum. Fjögra ára böm send [niður í kolanámurnar, látin draga þar hlaðna vagna gegn um þröng og myrk námugöng- — „Morg- unblaðið" getur lesið lýsingar á þessu ástandi í opinberum skýrsl- Hin frá þessum tímum um iðn- aðinn bxezka og verksmiðjurnar. — Heimilin voru eyðilögð með öllu og alþýðan var að sökkva í forað eymdar, lasta og siðspilí"< ingar. Lífskjörin eyðilögðu hana andlega, ilíkamlega og siðfeíði- lega. Það var ekki fýr en sam- tök alþýðu, verklýðsfélögin og stjórnmálasamtökin, voru orðin allröflug, að það lánaðist _að stöðva pessa ægilegu rányrkju mannlegrar orku. En eyðilegg- .ingin var svo stórkostleg, að annar mannsaldur , ileið, önnur kynslóð dó út, áður en verka- lýðurinn hafði nokkurn veginn náð sér aftur. Hjá þessum hörmungum kom- umst' við í Danmörku, og ég kvaðst vona, að Islendingar gætu komi'st hjá þeim líka; einmitt vegna þess, að mér virtist jafnað- arstsfnan, verkalýðssamtökin, hafa fest hér' rætur samtímis auðvald- inu. Það gladdi mig. „Morgunblaðiö" siegir, að ÍMSttn sé á þvi, að áraugurinn af sjáíf- stæðisbaráttu íslendinga veifti flft engu gerðuT, vegna „áhrifa, áem danskir stjórnmálamenn" (p. é. Jafnaðarmenn) „kaupi sér á Is- lenzk stjórnmál". Nei. — Við jafnaðarmenn kaap- um ekki stjórnmálaáhrif. Við óált- um ekki að drotna yfir öðrum; þjóðum. Við fylgjum ekki yfi*- drotnunarstefnu herveldanna ogf auðvaldsins. Þvert á móti. A$- þióðasamband verkarhanna og jafnaðarmanna (II. Internationalie) vinnur að því, að hver þjóð hall fult frelsi og sjálfstæði. Islenzk- ir og danskir jafnaðarmenn er» hvorir tveggja í þessu alþjóðB- isambandi Hugmyndin um alþjóðasamstarff er ekki gagnstæð hugmyndinni um sérstakt þjóðerni. Alþjóðleg- ur er ekki hið sama og óþjód- legur. Þvert á móti. Þjóðasamtðlc byggjast á því, að til séu sjálf- stæðar, sérstakar, þjóðarheildir. Þjóðræknin er einmitt undirstaÖa alþjóðasamtakia, eins og íean Jaw* rós svo oft hefir sagt. Ég er ekki, eins og „Morgun- blaðið" gefur í skyn, andstæ?-- ingur þeirra manna, sem elskat tsjálfstæðið. Þvert á m.6ti. Ég, vann einmitt með peim árið 1918, pegar „Morgunblaðið", sem péi var' heimastjórnarmálgagn* lét b* igert að berjast fyrir sjálfstæði Islands. Árangurinn af samvinnu miimi og axmara danskra nefndarmanna við íslenzku sjálfstæðismennina varð — prátt fyrir fastheldnl „Morgunblaðsins" við dönsk yf- irráð — sjáifstæði íslands. Innlend tíðindi- Keflavik, FB., 15. júni Enginn afli vegna beituleysis. Bátar hafa verið á sjó margar nætur til pess að veiða síld tíl- beitu, en ekkert fengið. Fimm bátar famir norður, príí peirra komnir pangað. Fengu peiK 30—40 skpd. eftir fyrsta túr. Sláttur byrjaður hér. Einn maS- ur heyjaði 35 hesta. Akranesi, FB., 15. júní. Bátar hættir fyrir, alllöngu. Ó- ákyeðíð hve margir fara á síld- veiðar, isennilega færri en vant er. — Túnasléttur víða byrjaður. Víða búið að slá og hirða lítií tún. Akureyri, FB., 15. júní.. I dag útskrifuðust pessir fimni stúdentar úr Akureyrarskóla: Haukur Þorleifsson, Gunnar ío- hannesson., Baldur Steingrimsson, Guðmundur Benediktsson og Bragi Steingrímsson. Haukur fékk I. einkunn, hinir II. Benedikí Einarsson, hreppstjóri á Hálsi, er nýlátinh á spíManuni hér. Carl Schiðth kaupmaðto lezt I dag í Hrisey.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.