Alþýðublaðið - 16.06.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 16.06.1928, Qupperneq 2
« ALÞVÐUBLAÐIÐ Afskifti ,9Morgunblaðsinsu af islenzkum stjérnmálum. „Mgbl.“ brigslar Borgbjerg ritstjóra, formaani daaska hlnta logjafnaðarnefndarinnar nua, að hann vinni að pví að spilla sambúð pjéðanna og nm „seilingu til áhrifa á íslenzk stjérmál. Þnð er alkunna, að ihaldið danska barðist mjög eindregið gegn því, áð við islendingar fengjum viðurkent sjálfstæði okkar áiið 1918. Hitt Vita og allir, að einmitt jafnaðarmannafIokk- urinn danski beitti sér þá fyrirmálstað okkar í Danmörku og vann mest að því, að sambands- laganefndin þar var skipuð. Svo mögnuð var óvild íhaldsims danska — andlegra fóstbræðra „Morgunb!aðs“-liðsins, þar á meðal eigenda blaðsins í Danmörku, — að það skipaði engan í nefndina þá og tók heldur ekki sæti í lögjafnaðamefndinmá næstu 8 ár. Borgbjerg ritstjóri var I sambandslaganefndinni af hálfu jafnaðarmannaflokksins danska og iéði málstað okkar þar beztan stuðning að dómi íslenzku sjálf stæðismannanna í nefndinni, enda er það í fullu samræmi við stefnu jafnaðarmanna. tfj 1 gær ræðst „Morgunbláðið “ með gífuryrðum á þennan mann, brigslar honum um, að hann misskilji hlutverk sitt í nefndinnii oig að framkoma hans hér sé „líkleg leið til sundmngar og ósamlyndis milli þjóðanna“. Enn fremur lætur blaðið, sem þvi þyki það „merkilegt ', að ísfemzk- ir jafnaðarmenn skuli leyfa honum, ritstjóra stærsta jafnaðarmannablaðs1 á Norðurlöndum, að koma á þingi Alþýðuflokksinis. Þegar ritstjóri Alþýðublað sims hafði lesið þenna furðulega samisetning „Moigunblaðsins", snéri hann sér til Borgbjargs ritstjóra og bað hann að segja álit sitt um samsetninginn. Borg- bjerg varð fúslega við þeim tilmælum og mælti á þessa Leið: Ummæli liorfsiilerffs* Greinin í „Morgunblað:inu“ er ósvikið sýnishom af auðvalds- ga'spri, nákvæmlega sams konar orðagjólfur og auðvald annara landa notar, þegar rökin eru þrotin. Annaðhvort er greinarhöf- undur gersamlega ófróður um ai- þjóðasamstarf og samband jafn- aðarmanna eða hann gerir sér upp fáfræði um þessi efni. íslenzkir jafnaðarmemn halda sambandsþing sitt. Ég er jafn- aðarmaður. Ég er staddur hér í bænum. Þeir bjóða mér að koma á þingið og ávarpa flokksbræður mína hér. Ég þigg boðið, er við- staddur þingsetninjguna og flyt þar ræðu. Og „Morgunbiaðið" lætur sem það undrist þetta! Ég er jafnaðarmaður. Hvar sem ég fer, í hvaða landi, sem ég er, hverra erinda, sem ág fer, tel ég mig hafa rétt til að tala, tek ég mér leyfi til að tala um á- hugamál mín við alla þá, sem óska þess, sem vilja hlýða á mig. Enginn hefir ieyft sér að vé- fengja þenna rétt minn — fyr en „Morgunb!aðið“ nú. Dansk i jaf naðarmanwaflokkur- inn býður ávalt eriendurn jafn- aðarmannaflokkum að ssnda menn á þingin, sem hann heldur. Slíkt hið sama gera jafnaðar- tnannaflokkar allra landa, Ein- mitt þessa dagana heldur sænski jafnaðarmannaílokkur.km þing í Stokkhólmi. Dan-skir jafnaðar- menn eru boðnir þangað, og vaia- formaður danska jafnáðármairina- flokksins hélt ræðu við þing- setninguna, eins og ég v,ð þing- setningu Alþýðusamban.clsins hér. Ég hefi mætt fyrir hönd dönsku sfjórnarinnar á fulltrúaíundum í>jóðabandalagsins í Giejnif í Sivisís. Samtímis hefi óg haldið ræður á fundum svissmeskna jafnaðar- manna, og sVissnesku jafnaðar- mannablöðin hafa birt viðtöl við mig og ræður, sem ég hefi haldið. Hver alþýðuflokkur innan Al- þjóðasambands verkamanna og jafnaðarmanna (II. Intemationale) er fullkomlega sjálfráður og ó- háður því um sín ininri mál. Gagnkvæm hjálp og styrkur til ko'Sininga, blaðafyrirtækja, útgáfu- starfsiemi eða í deilum við at- vinnurekendur hafa engín áhrif á stjómmálastarfsemi flokkanna í hinum einstöku löndum. „Morgunblaðið“ þegir vandlega um þau ummæli mín, að danskir verkamenn hafi íengið styrk frá stéttarbræðrum sinum í öðrum löndum, t. d. yfir eina miiljón króna meðan verkbamnið mifcla stóð yfir. Þrátt fyrir þessa geysi miklu hjálp, voru þeir auðvitað látnir algerlega sjálfráðir um það, hvenær og hvernig þeir bundu enda á deiluna. í þeim löndum ,sem lengst em á veg komin, lögbjóða verklýðs- félögin beinlíni'S gagnkvæman styrk og stuðning í vinnudeilum. „Morgumblaðlð" rangfærir orð mín algerlega. Ég hefi ekki neitt um það sagt, að það gleddi mig að „auðvaldið" væri hér ,skamt á veg komið“, ekki „glaðst yfir því, hve fátækir íslendingar eru“. Ég hefi þvert á móti sagt, að störatvinnurekstur, auðvald, hafi myndast hér á Islandi, alveg á sama hátt Oig auðvaldið mynd- aðist í Danmörku fyrir 50 ár- ,um og í Englandi fyrir yfir 100 árum 'Síðan, En ég sagðist gleðj- a'st yfir því, að alþýðusamtökin, jafnaðarstefnan virtist hér á Is- Iandi, eins og í Danmörku, hafa myndast, fest rætur, samtímis auðvaldinu, en ekki áratuigum síðar, eins og í Englandi, þar sem auðvaldið í heilan manns- aldur fékk að leika lausum hala, gat óhindrað sogið merg og blóö úr verkalýðnum. f Englandi var vinnutíminn lengdur upp í 15—16 stundir á dag. Launin lækkuð scVo, að verkalýðurmn svalt, þrátt fyr- ír þenna langa vinnutíma. Kon- umar voru þrælkaðar í verk- smiðjum. Fjögra ára börn send [niður í kiolanámurnar, látin draga þar hlaðna vagna gegn um þröng og myrk námugöng. — „Morg- unblaðið“ getur lesið lýsingar á þessu ástandi í opinberum skýrsl- nm frá þessum tímum um iðn- aðinn brezka og verksmiðjurnar. — Heimilin voru eyðilöigð með öllu og alþýðan var að sökkva í fiorað eymdar, lasta og siðspill-c ingar. Lífskjörin eyðilögðu hana andlega, ilíkamlega og siðferði- lega. Það var ekki fyr en sam- tök alþýðu, verklýðsfélögin og stjómmálasamtökin, voru orðin all-öflug, að það lánaðist að stöðva þessa ægi!egu rányrkju mannlegrar orku. En eyðitegg- .inigin var svo stórkostleg, að annar mannsaldur leið, önnur kynslóð dó út, áður en verka- lýðurmn hafði nokkurn veginn náð sér aftur. Hjá þessum hörmungum kom- urnst við í Danmörku, og ég kvaðst vona, að íslendingar gætu komist hjá þeim líka; einmitt vegna þess, að mér virtist jafnað- arstsfnan, verkalýðissamtökin, hafa fest hér rætur samtímis auðvald- inu. Það gladdi mig. „MorgunblaðiÖ“ segir, að keeatta sé á þ.vi, að ánangurinn af sjélf- stæðisbaráttu íslendinga vertti ak engu gerður, vegna „áhrifia, senu danskir stjórnmálamenn“ (þ. e. jafnaðaxmenn) „kaupi sér á to- lenzk stjórnmár. Nei. — Við jafnaðarmenn kaiip- um ekki stjómmálaáhrif. Við óák- um ekki að drotna yfir öðruna þjóðum. Við fylgjum ekki yfi*- drotnunarstefnu herveldanna og auðvaldsins. Þvert á móti. Af- þjóðasamband verkamanna og jafnaðarmanna (II. Intemationale) vinnur að því, að hver þjóð haíS fult frelsi og sjálfstæði. Islenzk- ir og danskir jafnaðarmenn ean* hvorir tveggja í þessu alþjóÖB- 'Sambandi. Hugmyndin um alþjóðasamstaif er ekki gagnstæð hugmyndinni um sérstakt þjóðemi. Alþjóðleg- ur v er ekki hið sama og óþjóó- legur. Þvert á móti. Þjóðasamtðfc byggjast á því, að til séu sjálf- stæðar, sérstakar, þjóðarheildir. Þjóðræknin er einmitt undirstaða alþjóðasamtaka, eins og Jean Jau^ rés svo oft hefir sagt. Ég er ekki, eins og „Morgun- blaðið" gefur í skyn, andstæð* ingur þeirra manna, sem elskai sjálfstæðið. Þvert á móti. Ég vann einmitt með þeim árið 1918, þegar „Morgunblaðið", sem þá var heimastjómarmál'gagn, lét ó-< gert að berjast fyrir sjálfstæði íslands. Árangurinn af samvinnu minni og annara danskra nefindarmanna við íslenzku sjálfstæðismennina varð — þrátt fyrir fastheldnii „Morgunblaðsins“ við dönsk yf- irráð — sjálfstæði íslands. Innlend tíHindi. Keflavik, FB., 15. júní. Enginn afli vegna beituleysis. Bátar hafa verið á sjó margar nætur til þess að veiða síld til. beitu, en ekkert fengið. Fimm bátaT farnir norður, þrír þeirra komnir þangað. Fengu þeir 30—40 skpd. eftir fyrsta túr. Sláttux byrjaður hér. Einn mað*- ur heyjaði 35 hesta. Akranesi, FB., 15. júní. Bátar hættir fyrix alllöngu. Ó- ákveðiö hve maxgir faxa á síld- veiðar, sennilega fiærri en vant er. — Túna&láttur víða byrjaðúr. Víða búið að slá og hirða Iítit tún. Akureyri, FB., 15. júní.. í dag útskrifuðust þessir fimm stúdentar úr Akureyxarskóla: Haukux Þorleifsson, Gunnar Jö- hannesson, Baldur Steingrímssou, Guðmundur Benediktsson og Bragi Steingrímsson. Haukur fékk I. einkunn, hinix II. Benedikt Einarsson, hxeppstjöri á Hálsi, er nýlátinn á spítalammt hér. Carl Schiöth kaupmaðux lézt i 'dag í Hrísey.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.