Alþýðublaðið - 16.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.06.1928, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ métorbjói ern bezt. Sterkustu reiðhjóliu fiást á Langavegi 6ð ----- = hjólhestsverkstæðið, sími 2311. ======----- JIBSthmm i Qlseím ClM Loftur Nýkomið: FlngnaveiOarar „Loke". Fiegisasprantnr „Black Flag". Grænlands leíðangiir Hellyers bræðra.. Eins og kunnugt er, lét enska átgerðarfélagið Hellyers Bros frá . HaH stunda lóðaveiðar víð Græn- land 2 siðast öðin sumur. Var slórt gufuskip notað sem verstöð, «g gat það tekið á móti af lanuim og geymt hann frosinn, þar tíl ákip komu og f Iuttu hann tíl Eng- iands. Fullyrt er, að arðumiín af þessum veið'urn sé geysimiMH. 1 ái á að færa út kvíarnaT að miklS win imun. Gufuskipið „Helder", híð sama og áður hefir verið notao, fór frá Álásundi 28. apr. s. I tíl Gaæolands og á að stunda veiðar á sama hátt oig 2 undan farin ár. 1 Álasundi voru skráðir 240 norskir fiskimenn og ""mátvæli og veiðarfæri keypt fyriir hundruð þúsunda. Annað skip verður sent i sama tilgangi, pg er það enin þá stærra en „Helder" eða 11200 smál. Heitir það „Arctic Queen". Skipið var . \*.entanlegt til Ála- sunds ium niiðjan maí. Þar býst það til veiðanna og tekur 600 norska fiiskimenn. Bæði skipin eru útbítín með kælirúmum til að frysta lúöuna. Enn fremur er ¦Éilætlunin sú, að salta í skipin allan þorsk, sem veiðist, og flytja hann til Englands. 2 undan farin ár hefir enginn þorskur verið mrtur. Meðan á veiðunum stendur, flytja togarar aflann til Englands. Veioarnar eru stundaðar tneð lóð á smábáitum („dorier"). Síðast iiðið ár voru Mendingai' ráðnir til veiðanna á togarann „Imperjalist", er hafði 4 s'mábáta. Þóttu þeir 'standa Norðmönnum fyllilega á sporði um aflasæld og sjósófen, sem sagt er áð verið hafi lullmikil hjá báðum. Þrátt fyrir það hefir ekki heyrst, að íslenzk- ir fiskimenn hafi verið falaðir í ar til veiðanna. Hvort þaðer fyr- ir áhrif Norðmanna eða ráða- manna imeðal ísl. útgerðarmanna, áð það hefir ekki verið gerf, skal ósagt látið. Atvinna við þessaT veiðar hefir reynst |vö undan far- in ár allgoð, og betri en menn eiga að venjast hér á þeim línja árs. Ef. allmikill hluti íslenzkra fiskimanna væri ráðinn í Græn- landsleioangur Hellyers, myndi erfiðara að þrengja kjör þeínta, er stunda sfldTOiðar hér vSð land, þar eð; minna ifraTnboð yrðí á fólki, en það mun útgerðarmönn- unum hér Ifka miður, að aðstaða þeirra um sð þrýsta niðor kawp- gjaldinu versni að mun. föriesatí sfiimskeytl. Khöfn, FB., 15. júní. Leitín að Nobile. Frá Kings Bay er símað: Hjálp- arskipinu Hobby Braganza geng- ur erfiðlega að komast í gegn um ísinn norðan við Spitzbergen. Óhagstætt veður hindrar stöðugt flugferðir. Riiser-Larsen hefir sent af stað sleðaleiðangur til Norð- austur-Jandsins. Stjórnarmyndunin í Þýskalandi. Frá Berlín er símað: Stjórnar- myndun Hermanns Muller mætir allmiklum erfiðleikum. Þjóðflokk- Urinn heimtar, að ríkisstjórnin fallist: á byggingu brynvarins beitiskips, en ríkisráðið feldi það í vetur. Enn fremur krefst þjóð- f.lokkurinn einnig sætis í stjórn Prússlands. Jafnaðarm. og demo- kratar eru á móti beitiskipsbygg- ingunni. Stjórnarforseti Prúss- lands segir, að þingið í Prúss- landi leyfi ekki ríkisþinginu að f yrirskipa breytingar á stjórn Prússtods. Khofn, FB., 16. júní Kirknadeilan í Englandi. Frá Lundúnum er símað: Helgi- siðabókin, dálít.ð breytt, var lögð að nýju fyrir þingið. Neðri mál- stofan feldi hana í fyrr dag. Merk kvenréttindakona látin. Kvenréttindakonan Emeline Pankhurst látin. (Emeline Pankhurst, f. ^Goulden, brezka kvenréttindakonan al- kunna, var fædd í Manchester. Hún gekk í óháða verkalýðsflokk- inn 1892, en stofhaði í október 1903, ásamt dóttur sinni Christa- bel, félagíð „Women's Social and Politioal Union" og var tilgang- urinn að sameina brezkar konur, sem- vildu vinna að því marki, að konur fengju kosningarrétt og í öllu jafnrétl|i á við karla. Unnu meðlimir félagsins í fyrstu að hefir sýningu á nokkrum myndum í gluggum Verzl. E. Jacobsen á morgun 17. 18. og 19. júní. Atb. 17. og 19. júni verður myndastofan að eins opin frá 1 — 4 báða dagana. Loftnr. Mýin Bíó. H.s. Skaftfellínp hleður til Vestmannaeyja og Vikur, eftir helgina. Flutningur afhendist á mánudag. Nie. Bjarnasoii. Hafnarfirði, 16. júní 1928. Tilkpning flafnfirðingar! Nýjn vðrnrnar komnar, nýja búðin opnuð. Heiðruðu bæjarbúar! Ég leyfi mér að tilkynna yður að ég i dag hefi opnað nýja sölubúð í húsi mínu við Aast«pa5tn 25. Búðin er sú vandaðasta, og fullkomhasta sölubúð í Hafnarfirði, og vona ég því að verða ekki síður viðskifta yðar aðnjötandi nú, en að undanförnu. Veríð velkomin f dag, og alla daga. Gunnlaugur Stef ánsson. fratngangi áhugamála sinna á vanalegan og löglegan hátt, en frá árinu 1905 fóru þær- að grípa tíl óvægilegri bardagaaðferðar. Er sú barátta „suffragettnanna" brezku alkunn. Mrs. Pankhurst var oftsinnis dæma til fangelsis- vistar. Hún hefir skrifað æfisögu sína („My own story", 1914) Bæði Chiistabel og Sylvia, dætur henn- ar, eru kunnar kvenrettindakon- ur, og starfsemi þeirra allra hefir átt mikinn þátt í því, að brezk- ar konur fengu kröfum sínum framgengt. Mrs. Pankhurst mun hafa verið komin á áttræðisaldur, er hún íézt). Dýrt brúðkaup. Nýlega kvæntist bóndasonur einn í Ungverjalandi dóttur veit- ingamanns. Boðsgestir voru 500. Stóð brúðkaupið í 8 daga. Étin var ein kýr, 3 kálfiar, 4 svín, kökur bakaðar úr 500 kg. af méli, 400 hæns og 400 kg. af, sykri. Drukknir vora 2300 lítrar af víni. Umdaginnog veginn. Fimleikasýning kvennaflokks Iþróttafél. Reykja- víkur vac vel sótt og þótti fara ágætlega fram. Sýningin hófstí stundvíslega og flutti forseti 1. S.: 1 Benedikt G. Waage ræðu. Bauð hann flokkinn velkominn, þakkaði, honum frægilega för og óskaði! honum allra heilla. Allmargt á- horfenda var á vellinum og fóru þeir heim í gióðu tskapi. Sjómanna^tofan. Guðsþjónusta kl.. 6 siðd. é morgun. Ólafur ólafsson trúboði talar. ~ Messur á morgim. 1 frikirkjunni kl. 91/2 árd. séra Árni Sigurðsson. 1 dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jón^son. Eng- in síðdegismessa. 1 Landakots- kirkju: Sömu messur á sama tima og vanalegai Hjónaband. Séra Friðxik Hallgrimsson gef- ur sama í dag ugfrú Margréti! Jakbbsdóttur, Mentaskólanum:, og Sigurð Maríasson, skipverja á „Gullfossí".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.