Vísir - 05.06.1930, Blaðsíða 2

Vísir - 05.06.1930, Blaðsíða 2
VÍSIR Höfum fyrirliggjandi: RÚÐUGLER, í 200 ten.feta kössum 21 oz. Það verður hyggilegast og hagkvæmast að kaupa rúðugler hjá okkur. Kynnið yður okkar lága verð, áður en þér festið kaup annarstaðar. — Símskeyíi London (UP), 5. júní. FB. Bandaríkjamenn og flotamála- samningurinn. Washington: Hoover, forseti Bandaríkjanna, hefir tilkynt, að öldnngadeild þjóSþingsins muni staSfesta Lundúna-flotamálasamn- inginn á yfirstandandi þingi. Landvarnarmál Svía. Stokkhólmi: Sérfræðinganefnd, sem skipuö var í Sviþjóð 1929, til þess að athuga landvamirnar og stjórnarfarsleg mál í sambandi við þau, hefir skilað áliti sínu til landvarnarráðuneytisins. Nefndin er þeirrar skoðunar, að algerð af- vopnun í Sviþjóð sé útilokuð. Vitnað er til baltisku ríkjanna og sambands þeirra við Soviet-Rúss- land. og ennfremur er í álitinu getið um hina þýðingarmiklu legu Danmerkur, að því er snertir inn- siglinguna til Baltiska flóans. Frh. II. Handliafi ákæruvaldsins (dómsmálaráðherra) hefir það í hendi sér, hvort opinber rann- sókn er hafin og livort henni er fram haldið. Hann ræður því og að öðrum þræði, hvort opin- hert mál er liöfðað og hvort því er áfrýjað, að fengnum undir- réttardómi, til hæstaréttar. — Þetta mikla vald má elcki vera í höndum ólögfróðs manns, pólitísks ribbalda eða hlutdrægs st j órnmálamanns. Jónas Jónsson dómsmálaráð- herra ber ekkert skynbragð á Iög og er það vitanlega ekki sagt honum til ámælis. Hann er því sakir vanþekkingar á Iög- um, þó að ekki kæmi fleira til, óhæfur til þess, að fara með á- kæruvaldið. Hann er floltksráð- herra, harðvítugur, hlutdrægur og ranglátur. Og því er auðsætt, að ákæruvaldið hlýtur að verða að hættulegu, pólitísku vopni i höndum hans. Pólitískir skoðanabræður hans eru friðhelgir. 1— Stjórnmála- andstæðingar hans eru ofurseld- ir gerræðinu. Guðbrandur vínverslunarfor- stjóri slapp við rannsókn, þó að hann hefði stsert sig opinberlega af stórkostlegri vörufölsim. Sveinn nokkur á Egilstöðum þurfti ekki að hafa ökuskíríeini til þess að mega aka bifrciðum. Jafnframt var hann leystur undan ábyrgð fyrir að hafa ek- ið bifreið um mörg ár próf- laust og leyfislaust. Sjóðþurðarmálið á Seyðis- firði óg nafnafölsunarmálið í Skaftafellssýslu eru svo kunn, að ekki er ástæða til að ræða þau hér. Þessi dæmi sýna þá hlið á ráðherranum, er veit að tagl- hnýtingum hans. — Sú hliðin, er snýr að andstæðingum hans, er nokkuð á annan veg. Síðustu útbrotin af þessu tæi, sem hér skulu nefnd, eru læknarannsóknin og fyrirskip- unin um sakamálarannsókn gegn borgarstjóra. Sakamálarannsóknin á hend- ur læknunum er einstakt fyrir- brigði. — Heilbrigðisstjórnin getur engu um það ráðið, hverir sækja um embætti. En það, sem gerðist i málinu, var, að læknarnir fólu nefnd manna, er þeir sjálfir höfðu kosið, að ráða þvi, hverir skyldu sækja um læknaembætti sem losnuðu. Og slíkt getur á engan hátt ver- ið saknæmt. Nú er það vitað, að ráðherr- ann hefir ekki flanað út í þessa rannsókn, án þess að hafa leitað sér upplýsinga. Og hann hefir vafalaust haft hugmynd um það, áður en hann lét byrja á rannsókninni, að hún gæti aldrei leitt til þess, að sakamál yrði höfðað. Enda fóru leikar svo, þrátt fyrir „Tíma-greinina sælu“, að dómsmálaráðherrann hefir ekki fyrirskipað saka- málshöfðun. — Rannsókninni sýnist ekki hafa verið ætlað annað hlutverk, en að gefa Tímanum tækifæri til að svi- virða læknana og hossa dóms- málaráðherra á kostnað þeirra. — Henni var aðeins ætlað að vera einn þáttur í pólitískum skrípaleik. Fyrirskipunin um sakamáls- rannsókn gegn borgarstjóra er af sama sauðahúsi. Henni er hleypt af stokkunum í greiða- skyni við ritstjóra Tímans. En þar sem nýlega hefir verið rætt um hana hér í blaðinu, er óþarfi að gera hana að umtalsefni. Niðurstaðan er þessi: Dómsmálaráðherrann beitir ákæruvaldinu ekld, þegar vinir hans og kunningjar eiga hlut að máli. Hann beitir því gegn and- stæðingum sínum, þó að þeir hafi ekkert til saka unnið. Hann beitir því til þess að ná sér niðri á andstæðingum sinum. Hann beitir því til þess að upp- hefja sjálfan sig. Hann beitir því til þess, að vinna pólitíska sigra!! Og hann beitir því i greiðaskyni við kunningja sína og lagsbræður. Slíkt framferði er viðurstyggi- legt. Það er smánarblettur á þjóðinni og stórlega hættulegt fyrir öryggi og framtíð rikisins. Dánarfregn. Látin er á Akureyri nýlega frú Álfheiður Jónsdóttir, ekkja Páls heitins Árdals skálds, sem lést ný- lega á Akureyri. Útför þessara merkishjóna fer fram á morgun. Bæjarstjóm Akureyrar sér um út- förina og kostar hana. Var lagt til á bæjarstjómarfundi atS heiöra minningu Páls heitins á þennan hátt, og var það samþykt einróma. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 7 st., ísafirði 5, A.kureyri 11, Seyðisfirði 11, Vest- mannaeyjum 7, Stykkishólmi 10, Blönduósi 7, Raufarhöfn 8, (skeyti vantar frá Hólum í Hornafirði og Grindavík og ennfremur öll erlend skeyti). Mestur hiti í Reykjavík í gær 10 st., minnstur ó. Úrkoma 1,0 mm. Grunn lægö suöur af Vest- mannaeyjum á hreyfingu austur- eftir. — Horfur: Suðvesturland: Austan og síöan norðan kaldi. Léttir til. Faxaflói, Breiöafjöröur: Hæg norðan átt. Smáskúrir í dag, en léttir til meö kveldinu. Vestfirö- ir, Noröurland: Norðaustan gola. Rigning í útsveitum. Norðaustur- land, AustfirÖir: Austan gola. Dá- lítil rigning meö nóttinni. Suðaust- urland: Austan og norðaustan kaldi. Rigning í dag. Léttir til í nóti. Bæjarstjórnarfimdur verður haldinn í dag á venju- legum staö og tíma. Ýms mál á dagskrá, og auk þess skipun í und- irkjörstjóm viö landskjörið, skip- un í bæjargjaldkera- og aöalbók- arastöðuna, tillaga borgarstjóra um almenningsbifreiðir o. fl. L. F. K. R. biður þess getið, að bókaútlán verður á morgun kl. 4—6 síðd. — Ennfremur að frá og með 9. júní n. k. verður safnið opjð hvej-n mánudag í sumar kl. 4—6 síðd. Kinnarhvolssystur verða leiknar i kveld i næst síð- asta sinn. " Kristján Kristjánsson söngvari syngur í Nýja Bíó í kveld. Fær þessi efnilegi og vin- sæli söngvari væntanlega húsfylli. .Hr. Emil Thoroddsen aðstoðar. Skemtiskipið „Britannia“, eign Anchor Line, kemur til Reykjavíkur þ. 5. júlí og fer héðan samdægurs, beina leið til Glasgow. Kemur þangað 7. júlí. Skipið flytur héðan farþega sem „Antonia“ skildi hér eftir um miðbik mánaðarins. Nokkurir farþegar héðan munu geta feng- ið far með „Britannia“ héðan og gefur lir. Geir H. Zoega upp- lýsingar um það. Dr. Helgi Tómasson hefir beðið blaðið fyrir þau skilaboð til þeirra, er vildu tala við hann í sjúkúdómserindum að gera það fyrir lok þessa mánaðar. Sími heima 433, á lækningastof- unni 2386. Gísli Sæmundsson verkam., Laugavegi 45, verð- ur 50 ára á morgun (6. júní). „Antonia", Cunard-eimskipið, kemur hingað frá Vesturheimi þ. 13. þ. m. Er skip þetta um 14,000 smálestir að stærð. Á skipinu koma 600—700 farþegar, mun um helmingur þeirra vera ís- lendingar eða fólk af íslenskum ættum. Liðugur helmingur far- þeganna fara á lana hér og verða til húsa á Elliheimilinu nýja, en þar er nú starfað af kappi undir komu gestanna. Móttöku „Antoniu“ annast hr. Geir H. Zoéga kaupm. Embættisprófi í lögum luku í gær Bjarni Benedikts- son og Hákon Guðmundsson, báðir með I. einkunn. — Ein- kunn sú, er Bjarni hlaut, 146% stig, er hæsta einkunn, sem kandidat hefir hlotið \4ð laga- próf síðan háskólinn var stofn- aður. Hæsta prófið hafði áður Thor Thors, 14514 stig- E.s. Botnia fór kl. 8 í gærkveldi frá Leith, áleiðís til Islands. Tískan krefst þess, að veskið hæfi fötunum. — Við höfum töskur af nýjustu gerð og litum, sem hæfa yð- ur, hvað gæði og verð snertir. Leðnrvði’DdeiId Hljóöfærahússfiis. WMsr- Lax reyktup og nýp. Mttarve fsIuxi Tómasar Jóassoaar. Esja fer héðan samkv. áætlun í hringferð vestur og norður um land þriðjudaginn næst- an eftir hvítasunnu. Tekið verður á móti vörum í dag og á morgun. Skípaútgerð ríklsins. Stór peniogaskápur óskafit tll kaups. A. v á. Hjúskapur. Á laugardaginn var voru gefin saman i borgaralegt hjónaband, af lögmanninum í Reykjavik, ungfrú Snjólaug Guðrún Jó- bannesdóttir frá Laxamýri og Eiríkur Jónsson, húsgagnasmið- ur frá Klifsliaga í Axarfirði. Heimili þeirra er að Ránargötu 7, Reykjavík. Mentaskólinn. Inntökuprófum verður lokið i dag. Skólanum verður sagt upp á laugardag. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga. Próf hafa staðið yfir í skólan- um undanfarna daga og verður skólanum sagt upp á morgun. Bifreiðaskoðunin. I dag skal komið með til skoðunar bifreiðir og bifhjól nr. 351—400, á austur-hafnarbakk- ann, kl. 10—12 og 2—7. Auk skoðunarvottorðs síðasta árs, ber bifreiðaeigendum að hafa ineð sér ökuskírteini sín og skil- ríki þess, að lögboðnar trygg- ingar séu í lagi. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kveld. Allir velkomnir. í. R. Æfing í frjálsum íþróttum i kveld kl. 8. Brúarfoss kom til Gautaborgar í dag, 4. Ðerangervogir Tugavogirjog borðvogir. Vogar- lóð og lóðakassar. — Miklar birgðir nýkomnar. Lægst verð á landinu. VERSL. B. H. BJARNASON. Golftreyjurnar og hinar sérstaklega fallegu og vönduðu barna- og 'unglinga- peysur, af ýinsum gerðum, munu öllum mjög kærkomin gjöf fyrir Hvítasunnuna. Komið og sjáið hvort eg hefi ekki rétt að mæla. TískuMðin, Grundarstíg 2. Glevvövuv og Búsáhöld, Einnig Burstavörur nýkomnar. Hjá Valfl. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24. H V r I T A S U N N U V Ú R U R BÖKUN AREFNI, viljum vér sérstaklega benda á. Flórsykur -— Púðursykur —- Vanillesykur — Cocos- mjöl — Syróp, svart og Ijóst — Vanillestengur, stórar — Möndlur, sætar og bitrar, o. fl. o. fl. EGG, glæný, stór. 1 þetta ,sinn höfum við eingöngu keypt ný egg í Hvítasunnu- baksturinn, svo að heiðr- aðar húsmæður geti verið alveg vissar um, að allar skemdir séu útilokaðar. — Lægst verð. SULTUTAU, bestu tegund- ir höfum við ávalt verið ódýrastir með og erum enn. SMJÖR frá Mjólkurbúi Flóamanna, einnig danskt, nýliomið. GRÆNMETI, margskonar. KARTÖFLUR, italskar — nýjar. CRAWFORD’S kex & kök- ur, munið eftir að fá yður eitthvað af því, handhægt að taka til og léttir við baksturinn. ÁVEXTIR: Delicious-epl- in og fleiri af okkar góðu ávaxtategundum. Alt best frá okkur. misuzidi, júní. Flutti skipið þangað 350 smálestir af nýjum fiski, fyrir sænsk-íslenska frystiliúsið hér. E.s. Island fór kl. 10 í morgun frá Kaup- mannahöfn, áleiðis hingað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.