Vísir - 05.06.1930, Blaðsíða 3

Vísir - 05.06.1930, Blaðsíða 3
V 1 S I R Gerið gðð kanp. Komið holna lelð í Við seljum verulega fallega silkikjóla fyrir mjög lítið verð. Efni í fallega kjóla úr silkicrep selst á 4.50. Taft-silki, afar ódýrt. Silki-undirkjólar og silkibuxur, stórt úrval. Silkisokkar, svartir og mislitir á 2,20 parið. Skoðið sterku unglingasokkana, sem eru ódýrir. Karlmannaföt, dökkblá, eru nýkomin, sem menn ættu að athuga strax. Drengjaföt, fallegt snið, langsamlega ódýrast í borginni. Divanteppi frá 11,90. Sængurveraefni, 5 krónur í verið. Skinnhanskar á dömur seljast ódýrt eftir gæðum Allskonar nærfatnaður á karla, konur og unglinga. Lífstykki, mikið úrval, frá 2,90. — Munið, að við seljum 6 silfurteskeiðar i kassa á að eins kr. 2.90 kassann. — Það, sem hér er talið upp, er að eins lítið sýnishom af öllu því, sem við höfum að bjóða. Laugaveg 28. Mikið af nýjum vörum er komið og mlklu melra er á leiðinni nú með næstu skipum. Komið í KL0Pí* það mun boiga slg. Húsgag'naverslun Reykjaviknr, Vatnsstíg 3. Simi 1940. Mýjasr fröms1. Hægindastólar, samanfeldir, hægir og sterkir, frá 10 kr. Beddar, rúm, borð og stólar frá 2 kr., sérstaklega hentugir hlutir í tjöld, garða og sumarbústaði. Barnakerrur frá 30 kr. Barnavagnar fallegastir í bænum. Barnastólar, Rólur og Varnargrindur. — Brúðurúm, Brúðukerrur o. m. fl. Hátíðaskór nýkomnir. Dömulakkskór fi’á kr. 12.90. — Ljósir dömuskór, með háum og lágum hælum. — Lakkskór fyrir börn og ung- linga, mjög ódýrir. — Karlmannaskór og strigaskór í miklu úrvali. Skóbúð Vestnrbæjar. Vesturgötu 16. Það tilkynnist hér með, að eg hefi flutt á GRETTISGÖTU 16, og opnað þar verslun með flest allar bifreiðavörur, og skal hér talið upp nokkuð af því„ sem eg hefi á boðstólum: Rafgeymar, Rafkerti, Rafperur, Rafurmagnshorn, Lúðurhorn, Kertaþræði, Bifreiðaflögg, með stöng kr. 4.75, Keðjur. Stefnuijós, rnargar teg., Fjaðrir, fram og aftur, Fjaðrablöð i alla bíla, Fisk-dekk og slöngur, Federal-dekk og slöngur, Michelin-dekk og slöngur, Lím og kappa. Jeg mun leitast við að hafa góðar en þó ódýrar vörur. Sími 1717 (verslunin). Sími 673 (heima). Egill Tilhjálmssoi. Best að auglýsa í Yísi. | Komid á | hátídaútsölu Xlljódfæx'a.ltússiiis Plötur. Fónar. Nótup. - Hapmonikup. Af SláttaF! iO°L 25° „ 33 50' o Notid þetta einataka tækifæri og Mrgid yður upp með góðar dancplðtup fypip It&tíðina. — LÁGT VERÐ! MIKIL SALA! Efnisyfirlit: Eins og ljóssins skæra, skriiða. Leitin. Sólar- dagur. Til næturinnar. Regn um nótt. Hún kysti mig. Aðfangadags- kveld jóla. Vorvindur. Vald. Iíossavísur. Vors- ins friður, vorsins þrá. Hreiðrið mitt. Ath. Nokkur af þessum lögum eru nýkomin á plötum, sungin af Egg- ert Stefánssyni. — Fást áð eins í Hljóðfærahúsinu Hðfum nú aftuv fyrlrliffgjandl: Dósamjðlklna ,BEST BRAND* 10 IIMlir. iOOOOOOOOOÍiOOOOOOOÍlOOOOOOO Fypip heppa: Manchettskyrtur, hvítar og mislitar. Byronskyrtur, ný tegund. Sokkabönd. Vasaklútar, ýmsar tegundir. Rakblöð. Burstar. Sápur. Einnig ágætt krem eftir rakstur, er gerir húðina matta og mjúka og vei’ndar hana fyrir sólbruna. •— Margt fleira. — Tiskubúdra, Grundarstíg 2. LÁGT VERÐ! MIKIL SALA! Fyipip demup; Samkvæmis-, sumar- og morgunkjólar og kjólaskraut. Svuntur, ýmsar gerðir, hvítar og mislitar. Náttkjólar og nátthúfur. Undir- föt allskonar. Sokkar, hanskar, slæður, vasaklútar frá 0.15. — Einnig möppur, kassar og handmálaðir silkiklútar. — Ilmvötn, Púður, fleiri tegundir. Húðkrem, þektar tegundir, o. m. fl., senx þér kunnið að þarfnast. — Þegar þér hafið athugað verð og gæði annarstaðar, skuluð þér koma i Tiskubúðraa, Grundarstíg 2. Málarasveinafélag Reykjavíkur heldur fund á morgun, föstudag, kl. 8y2 í K. R. húsinu. Nýjum sveinum, er vilja gerast félagar, er hér með boðið á fundinn. Stjópnin. Útboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa þvottahús við Lands- spítalann, vitji uppdrátta etc. á teiknistofu húsameistara ríkis- ins. — Tilboð verða opnúð 13. þ. m. Reykjavík, 2. júní 1930. Guðjón Samúelsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.