Alþýðublaðið - 16.06.1928, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 16.06.1928, Qupperneq 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ S beæt Sterknsta reiðla|élias fásf á Laagavegi 69 Ibijólliestí'verkstæðið, simi 2311. ---- í(ffir#3TlHmi % Loftiar Nýkomið: Flngnaveiðarar „Loke“. Fifig'ssaspraatur „Black Flag“. hefir sýningu á nokkrum myndum í gluggum Verzl. E. Jacobsen á morgun 17. 18. og 19. júní. Ath. 17. og 19. júní verður myndastofan að eins opin frá 1 — 4 báða dagana. Loftair. Nýia Biá. M.s. Skaftfelliip Weður til Vestmannaeyja og Víkur eftir helgina. Flutningur afhendist á mánudag. Nic. Bjarnason. Hafnartirði, 16. júni 1928. Tilkinnioo. Hafnfirðingar! Nýju vornrnar komnar, nýja búðin opnnð. Heiðruðu bæjarbúar! Ég leyfi mér að tilkynna yður að ég i dag hefi opnað nýja sölubúð i húsi mínu við AsistMrijjjitu 25. Búðin er sú vandaðasta, og fullkomnasta sölubúð í Hafnarfirði, og vona ég því að verða ekki síður viðskifta yðar aðnjótandi nú, en að undanförnu. Verið velkomín f dag, og alla daga. Gunnlaugur Stefánsson. Grænlands Ieiðangur Hellyers bræðra. Eins og kiumugt er, lét enska Htgerearfélagíö Hellyers Btos frá Hull stunda lóðaveiöar við Green- tand 2 sFðast liðin. sumur. Var stórt gufuskip notað sem verstöð, og gat pað tekið á móti aflamrm og geymt hann frosinn, þar til skip komu cg fluttu hann til Eng- iands. Pullyrt er, að arðurirm af þessum veiðum sé geysimilrifl. í ár á aö færa út kvíarnar að mikl- am mun. Gufuskipið „Helder", hið sama og áður hefir verið notað, fór fná Alasundi 28. apr. s. I. tíl Grænlands og á að stunda veiðár á sama hátt og 2 undan farin ár. í Álasundi voru sikráðir 240 norskir fiskimenn og matvæli og veiðarfæri keypt fyrir hundruð þúsunda. Annað ,sMp verður sent i sama tilgangi, pg er það enn þá stærra en „Helder" eða 11 200 smáJ. Heitir það „Arctjc Queen". Skipið var \4:entan!egt til Ála- sunds um ,m:ið|an maí. Þar býst það til veiðanna og tekur 600 norska fiisMmenn. Bæði skipin eru útbúin með kælirúmum til að frysta lúðuna. Enn fremur er tilætlunin sú, að salta í skipin allan þorsk, sem veiðist, og flytja hann til Englands. 2 undan farin áx hefir enginn þorskur verið hirtur. Meðan á veiðunum stendur, flytja togarar aflann til Englands. Veiðarnar eru stundaðar meö lóð á smábátum („dorier"). Síðast liðið ár voru Isiendingar ráðnir til veiðanna á togarann „Imperialist", er hafði 4 smábáta. Þóttu þeir standa Norðmönnum fyllilega á sporði um aflasæld og sjósókn, sem sagt er að verið hafi íullmikil hjá báðum. Þrátt fyrir það heíir ekki heyrst, að íslenzk- ix fiskimenn hafi verið falaðir í ár til veiðanna. Hvort það er fyr- ir áhrif Norðmanna eða ráða- xnanna meðal ísl. útgerðarmanna, að það hefir ekM verið gext, skal ósagt látið. Atvinna við þessar veiðar hefir reynst #vö undan far- in ár allgóð, og betri en menn eiga að venjast hér á þeim fíma árs. Ef. alimikill hluti rslenzkra fiskimanna væri ráðinn í Græn- iandsleiðangur Hellyexs, rnyndi erfiðara að þrengja kjör þeirtta, er stunda síldveiðar hér vlð land, þar eð; minna framboð yTði á fólM, en það mim útgerðarmöinm- unum hér líka miður, að aðstaða þeirra um Bð þrýsta niður kaup- gjaldinu versni að mun. Khöfn, FB„ 15. júní. Leitín að Nobile. Frá Kings Bay er símað: Hjálp- arsMpinu Hobby Braganza geng- ur erfiðlega að komast í gegn um ísinn norðan við Spitzbergen. Óhagstætt veður hindrar stöðugt flugferðir. Riiser-Larsen hefir sent af stað sleðaleiðangur til Norð- austur-Jandsins. Stjórnarmyndunin i Þýskalandi. Frá Ber.lín er símað: Stjómar- myndun Hermanns Miiller mætir allmiklum erfiðleikum. Þjóðflokk- urinn heimtar, að ríkisstjórnin fallist á byggingu brynvarins beitiskips, en ríMsráðið feldi það í vetur. Enn fremur krefst þjóð- flokkurinn einnig sætis í stjóm Prússlands. Jafnaöarm. og demo- kratar eru á móti beitiskipsbygg- ingunni. Stjórnarforseti Prúss- lands isegir, að þingið í Prúss- Jandi leyfi ekki ríMsþinginu að fyrirsMpa breytingar á stjórn Prússlands. Khöfn, FB., 16. júní. Kirknadeilan í Englandi. Frá Lundúnum er símað: Helgi- siðahókin, dálít.ð breytt, var lögð að nýju fyrir þingíð. Neðri mál- stofan feldi hana í fyrr dag. Merk kvenréttindakona látin. Kvenréttindakonan Emeline Pankhurst látin. (Emeline Pankhurst, f. Goulden, brezka kvenréttindakonan al- kunna, var fædd í Manchester. Hún gekk í óháða verkalýðsflokk- inn 1892, en stofnaði í októher 1903, ásamt dóttur sinni Christa- bel, félagið „Women’s Social and Politioal Union" og var tilgang- urinn að sameina bxezkar konur, sem vildu vinna að því marki, að konur fengju kosningarrétt og í öllu jafnrétl^ á við karla. Unnu meðlimir félagsius i fyrstu að framgangi áhugamála sinna á vanalegan og löglegan hátt, en frá árinu 1905 fóm þær að grípa tti óvægilegri bardagaaðferðar. Er sú barátta „suffragettnanna" brezku alkunn. Mrs. Pankhurst var oftsinnis dæma til fangelsis- vistar. Hún hefir skrifað æfisögu sína („My own story", 1914) BæÖi Chiistabel og Sylvla, dætur henn- ar, eru kunnar kvenréttindakon- ur, og starfsemi þeirra allra hefiir átt miMnn þátt í því, að brezk- ar konur fengu kröfum sínum framgengt. Mrs. Pankhurst mun hafa verið komin á áttræðisaldur, er hún lezt). Dýrt brúðkaup. Nýlega kvæntist bóndasonur einn í Ungverjalandi dóttur veit- ingamanns. Boðsgestir voru 500. Stóð brúðkaupið í 8 daga. Étin var ein kýr, 3 kálfar, 4 svín, kökur bakaðar úr 500 kg. af méli, 400 hæns og 400 kg. af sykri. Drukknir voni 2300 lítrar af víni. Bsndaginnog veglnn. Fimleikasýning kvennaflokks Iþróttafél. Reykja- víkur var vel sótt og þótti fara ágætlega fram. Sýningin hófsti stundvislega og flutti forseti I. S. 1. Benedikt G. Waage ræðu. Bauð hann flokkinn velkominn, þakkaði honum frægilega för og óskaði honum allra heilla. Allmargt á- horfenda var á vellinum og fóm þeir heim í góðu skapi. Sjómannaatofan. Guðsþjónusta M. 6 síðd. é morgun. Ólafur ólafsson trúboði talar. $ Messur á morgun. 1 fríkirkjunni kl. 91/2 árd. séra, Ámi Sigurðsson. 1 dómkirkjunni M. 11 séra Bjarni Jónsson. Eng- in síðdegismessa. I Landakots- kirkju: Sömu messur á sama tíma og vanalega. Hjónaband. Séra Friðrik Hallgrímsson gef- ur sama í dag ugfrú Margréti; Jakobsdóttur, Mentaskólanum, og Sigurð Maríasson, sMpverja á „GuJlfossi".

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.