Alþýðublaðið - 16.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.06.1928, Blaðsíða 4
*Lf> fÐUBfi AÖIB NankinsfSt nýkomin. Jakkar, Smekkbuxur og buxur án Smekks iyrir fullorðna. — Einnig allar barnastærðir ai smekkbuxum. Málnleag. Zinkhvíta á 1/35 kilóið, Blýhvita á 1/35 kílóið, Fernlsolía á 1/35 kílóið, Bnrkefni, terpintina, lökk, alls konar pnrrir litir, penslar. Komið og semjið. Sionrtmr KJartanssoa Laugavegi 20 B. Allsherjarmót. í. S. I. verður haldið á morgun. Kl. IV? leikur Lúðrasveit Reykja- víkur á Austurvelli, og verður síðan haldið suður á iþróttavöll. Málningarvörur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvitt, Zinkhvíta, Blýhvita, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvitt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. B»arrir litirt Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblétt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Líin, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. — «1. am mm tm w M wn anxa^nn ■■ — ■» m — j AlDýðuprentsmiðjan. [ j toerflS0ötu 8, simi 1294, j Ítekur að «ér ails konar tækifærisprent- J un, svo 8em erfiljóð, aðgðngutniða, bréS, | reihninga, kvittanir o. s. frv., og af- J greiðir vinnuna fljótt og við réttu^verðk J Revkinpmenn viija helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegund ir: Waveriey Mixtfiíi*e, Glasgow ------------- Capstan ------------- Fást í öllumverziunum. Kaupið Alpýðublaðið Við leiði tóns Sigurðssonar verð- ur staðnæmst, og Tryggvi Þór- hallsson forsætisráðherra ílytur ræðu. Þá er suður á völlinn kem- ur, leikur Lúðrasveitin. Ræður á vellinum flytja borgarstjóri og formaður í. S. í. Kept verður i íslenzkri glímu, hlaupum, spjót- kasti, þrístökki, íangstökki og boðhlaupi. Ymislegt fleira verðu r til skemtunar. Rólur hafa veiið settar upp handa börnum og full- orðna fólkinu gefst kostur á að danza frá kl. 8—11. Ágætar veit- ingar getur fólk fengið á vell- inum. Útbreiðið Alpýðublaðið. Æfintýrið verður leikið á mánudags- kvöldið. Þeir, sem keypt höfðu miða að sýningu þeirri, er áitti að verða nú í vikunni, geta not- að þá á mánudaginn. Gunnlaugur Stefánsson hefir nú opnað hina nýju búð sína í Austurgötu 25 í Hafnar- firði. Skátafélagið „Ernir‘‘ heldur fund í kvöld kl. 8 í Barnaskólanum. Foringjafundur á eftir. Nauðsynlegt er að allir félagar mæti. „Suðuriand“ kom í morgun úr Breiðafjarðar- för. Togararnir. I nótt komu af veiðum „Maí“ með 120 tn. lifrar og „Draupnir“ með 110. í morgun komu „Barð- inn“ með 180 og „Gylfi‘“ með 140. Kirkjugarðinum verður lokað á murgun frá kl. 12—4. St. Brnnós Fiake pressað reyktóbak, er uppáhaid sjómanna. læst í iiliuni verzIaniB. Gerið svo vel atluigið vðrMrnraa* og veröið. Guðffli. Eí. Vliutr, LaugavögS 21, s ml ®58. Hólaprentsmiöjan. liaínari.træti 18, prentar smekklegast-og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentim, sími 2170. Mjólk fæst allan daginn í Aj- þýðubrauðgerðinni. Mikil verðlækkun á gerfitönn- um. — Til víðtals kl. 10—5, símí 447. Sophy Bjarnason Vesturgötu 17- - ‘ » Kitstjöri og ábyxgðarmaðui Haraldur Guðmundjson. Alþý Ouprentsmið jan. William le Queux: Njósriarinn mikli. samlegt við hann. Hanm hafðd grimdarleg augu, og það var eins og hann gagnþekti tnig, að mér fanst, og þó kannaðist ég ekki við að hafa séð hann áður. Mig fór að gruna, að hann hefði verið búinn að fá líákvæma lýsingu af mér — frá leynilög- reglunni — áður en ég náði fundi hans, og mér fór ekki að lítast á blikuna. „Símskeytið var sent frá hóteli í Miilano beint hingað til Ozeroff-hallarinnar. Því hef- iir áreiðanlega verið veitt viðtaka hér, því að öðrum kosti hefði það verið endursent ■(* éál Milano." „Mér er ókunnugt um það, og meira að segja oss öllum. En ég get staðhæft með fullri vissu, aö stúlku, sem Clare Stanway heitir, er ekki að finna í þessari höll. Þér getið alveg reitt yður á það.“ „En mér riður á að finna hana.“ „Einmitt það. Þér eruð sem sé Englend- ingur, — frá Lundúmim, geri ég ráð fyrir?“ „Rétt til getið,“ svaraðj ég og sá, að ili- úðlegt bros 'lék um varir hanis. „Stúlkan, sem ég er að leita að — og verð að finna —, var í Lundúnum þangaö til fyrir fáum vikum." „Og þér hafið komið hirigað í þeirri von að finna hana hér, eða er ekki sro ?“ „Nákvæmlega eins og þér segið. Ferð mín er 'löng, og hún hefir verið erfið og þreyt- andl. Ó, að þér vjlduð nú gera mér þann mikla greiða að biðja hennar allrahávirðu- legustu götfgi, Ozeroff prinzessu, að aðstoða mig! Leyfið mér að rita niður nafnið.“ Ég ritaði það syo á blað og fékk honum. Ég horfði biðjandi á hann. „Vill yðar tign --?“ ,Já,“ tók hanp grimdaríega fram í fyrir mér, snérist á hæli og þaut út úr her- berginu og skelti hurðinni á eftir sár. Beiðni mín 'hafði áreiðahlega gert hann enn verri í skapi. Hann fór með áritunina mjög á móti vilja sínum. En því þvertök hann ekki með öllu fyrir að gera það? Hins vegar óttaöist ég, að h,ann myndi syíkxast um að spyrja prinzessuna nokkuð um þetta og myndi koma með svar frá sinu eigin brjótsti. Það var eitthvað grunsamlegt við hann, og ég var næstum því sannfærður um, að hann væri að beita mig svikum. 22. kapitúíi. Undursamiegur atburður. Manninum hafði orðið hverft við, er ég nefndi nafnið Clare Stanway. Framkoraa hans gagnvar.t mér breyttist frá þvi augna- bliki. Hann .var allra snöggvast eins og steini lostinn. En svo náði hann sér sam- stun.dis. Alt þetta var ærið grunsamlegt auk þess, sem jiað virtist bera vott um það, að hann reyndi af' fremsfca megni að fara í kring um sannieikann einis og köttur í kring um heitan graut. Ég hafði fexðast yíir þvera álfuna tii þess að finna Clare Stanway. Ef til ri.li var það einmitt sjálf prinzessan, sem gat orðið mér að liði í þessu eíni, hugsaði ég. En hér .var að vísu við ramman reip að draga. Þó var það ætlun inín, að enginin þjóna hennar, jafnve! eklu yfirritarinn, skyldi geta hindrað það, að ég næði fundi hennar fyxr eða síðar. Ef náuðsyn kreiði, væri mér unt að komast að þessu takmarki með því að komast m3Ö aðstoð brézka sendiherrans inn í samkvæmislíf aðalsins rússneska og þannig í kynni við prinzessuiia í stórveizl- um valdst/ttar.innar. Þessi hugsun huggaði mig. En svo leið og be ð, að eicki kom aðal- ritarinn tjJ baka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.