Vísir - 07.07.1930, Síða 4
VISIR
Fyripliggjandi:
Niðnrsoðnir ávextir
allar tegundiv.
I. Brynjölfsson & Kvaran.
Ferdir til Tíknr í Mýrdnl
á hvérjum virkum degi í Studebaker frá B. S. R., kl. 10 árd. frá
Reykjavík. — Samdægurs alla leið. — Bifreiðarstjóri austan
vatna óskar Sæmundsson.
Farbeiðnir séu komnar fyrir kl. 6 daginn áður en farið er.
Ferðir austur í Fljótshlíð á hverjum degi kl. 10 árd.
, R.
<í*b
Tii Þingvalla, alla daga og oft
á dag. Sætið 5 krónur.
Frá SteindóPi
Lilln-
límonaði-
púlver.
Besli og
ódýrasti
drykkur-
inn.
Aðeins 15 aura glasið. |
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Allskonar
pottablóm
og einnig afakor-
in blóm.
Yald. Ponlsen,
Nýtt áaglega.
Frosið kindakjöt, nýr Iax, nýtt
nautakjöt, nýtilbúið kjötfars,
nýlilbúið fiskfars, reyktur rauð-
inagi frá Norðurlandi, barinn
riklingur frá ísafjarðardjúpi. —
Allir í
Von.
Sinii 448 (2 línur).
Klapparstig 29.
Simi 24.
FRAMTÍÐIN 173. Fundur í
kveld kl. 8 y%. Von góðra
gesta. Fréttir af stórstúlui-
þinginu. Nauðsynlegt að fé-
lagar fjölmenni. (567
ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur
í kveld á venjulegum stað.
Þingfulltrúar segja fréttir o.
fl. Félagár fjölmennið. Æ. T.
(389
Skiltavinnustofa H. Nielsen
er í Aðalstræti 14. (387
Enginn býður betri lifs-
ábyrgðarkjör en „Statsanstalt-
en“, Vesturgötu 19. Sími 718.
(1264
pgr SKILTAVINNUSTOFAN
Túngötu 5. (481
r
HUSNÆÐI
1
Herbergi til leigu fyrir ein-
Iileypa. Aðalstræti 7. (376
Gott herbergi til leigu á
Hrannarstíg' 3. Sími 1432. (372
2 herbergi og eldliús óskasl 1.
okt. Tilboð auðkent J. G. send-
ist Visi fyrir 15. þ. m. (363
Lítið forstofulierbergi til
lcigu. Uppl. á Týsgötu 3. (362
Ung' hjón óska eftir 3—5 her-
bergja ibúð með öllum þægind-
um, frá 1. september eða 1. okt.
Uppl. lijá frú Áberg, Grettisgötu
16 B.
Reglusamur niaður getur
fengið sólríkt herbergi með öðr-
um á Ha.llveigarstíg 10, uppi.
Uppl. kl. 8—9 i kveld. (357
2 til 3 herbergi og eldhús ósk-
ast 11 ú þegar eða 1. ágúst. Uppl. i
sima 1841, kl. 7—8. (295
Herbergi lil leigu á Framnes-
vegi 10. (386
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
l
Reiðlijól fundið. Vitjist i
Varðarhúsið. (381
Víravirkisnæla týndist frá
Vesturgötu út í Örfirisey sunnu-
daginn 29. júní. Skilist á Vest-
urgötu 51 B. (380
Karlmannsúr tapaöist á Þing-
völlum á Alþingishátíðinni. Skil-
ist á Hrannarstig 3. Simi 1432.
(374
Silfurbúinn göngustafur með
áletrun befir fundist. Vitjist til
Snorra .Tóhanussonar, Úlvegs-
banka íslands. (356
Blá regnhlíf tapaðist frá
Bankastræti að Bræðraborgar-
slig. Vantar handfang. Skilist á
Bræðraborgarstíg 38 gegn fund-
arlaunum. (354
1
2 kaupamenn og' 4 kaupa-
konur vantar á besta heimili í
Giímsnesi. Uppl. hjá Gunnari
Sigurðssyni, Von. (397
PILTUR getur fengið atvinnu
á ljósmyndastofu. Uppl. hjá
Hans Petersen, Bankastræti 4.
(267
Kaupamann, kaupakonu og
dreng 12 til 14 ára vantar í sveil.
— Uppl. lijá Simoni Jónssyni,
Laugavegi 33. (378
Ivaupakona óskast áustur í
Eystri-Hrepp. A. v. á. (377
Þrjár kaupakonur óskast upp
Borearfiörð. UddI. á Bræðfa-
(371
X A JCll. lVC4.llJyclxYl.lll II1
í Borgarfjörð. Uppl.
borgarstíg 35 (uppi)
wjjggr- Stúlka óskast í vist fyrri
hluta dags eða allan daginn. —
Hátt kaup. — Þingholtsstræti
21. Sími 575. (370
Duglegur kaupamáður getur
fengið atvinnu við beyvinnu á
iieimili í grend við Reykjavík.
Gott kaup. Uppl. á afgr. Ála-
foss, Laugavegi 14. (369
Telpa, 10—12 ára, óskast til
að gæta barns, Bræðraborgar-
stíg 25. 368
Fullorðinn lcvenmann eða
unglingsstúlku vantar til inni-
verka í grend við Reykjavík. —
Uppl. hjá Bergsveini Jónssyni
kaupmanni, Hverfisgötu '84.
(365
2 til 3 menn óskast til síld-
veiða á gott skip. Þurfa áð fara
með íslandi á morgun. Uppl. á
Óðinsgötu 25. (364
2 stúlkur og 1 karlmaður
óskast til heyvinnu á gott heim-
ili í Borgarfirði, einnig 2 stúlk-
ur á kaffihús. Talið við mig
fljótt, sláttur er byrjaður. Egg-
ert Jónsson, Óðinsgötu 30. Sínii
1548. (360
Kaupamann, kaupakonur og
drcng til snúninga vantar að
Þorláksstöðum i Kjós. Uppl. á
Grettisgötu 29, kl. 7 til 10 i
kveld. (358
Ráðskona óskast á lítið
sveitaheimili i sumar eða leng-
ur, má hafa stálpa'ð barn. Uppl.
á Hverfisgötu 101, kjallara. (355
Tvær kaupakonur vantar í
grend við Reykjavík. Önnur
mætti vera eldri kona sem vildi
vera í eldhúsi. Uppl. gefur Guð-
hjörn Guðmundsson, Acta, sími
918 og 1391 (heima). (396
I stúlkur óskast í kaupa-
vinnu. Hátt kaup i boði. llppl. ú
Baldursgötu 29, frá kl. 8—10 í
kveld. (394
Kaupakona óskast. Gott kau]).
Uppl. Þingholtsstræti 26 (niðri).
(395
Árdegisstúlka óskast liú, þeg-'
ar. Þuriður Jóliannsdóttir, SuðV
urgötu 8 A. (392
Stúlka, 18 til 20 ára, óskast í
vist til Lofts Guðmúndssonar,
Þórsgötu 19. (390
Stúlku vantar lil innanhúss-
verka. Uppl. í síma 1047. (366
Kaupakona óskast austur í
Rangárvallasýslu. — Uppl. á
Njálsgötu 80. (391
2 kaupakonur óskast á heim^
ili í grend við Stokkséyri. UppL
á Bræðrahorgarstíg 38. (388
2 kaupakonur óskast á lieim-
ili við Reykjavík, öiinur til
inniverka. Má liafa með séf
stálpað harn. UppL.á Iiverfis-
götu 99 A. Sími 902. (385
Einn mann vantar til sild-
veiða. Uppl. Miðstræti 12, niðri,
(383
Kona óskast til að þvö þvott/
Sími 1185. (384
Stúlka óskast í vist nú þegar
til Bjarna Snæhjörnssonaf
læknis, Hafnarfirði. (289
Stúlka óskast í vist. nú þegar. —1
Ragnar Asgeirsson, GróðrarstöS-
inni. (44'
Kaupakonu vantar í Engev,
Góð og ábyggileg horgun. (284
Drengur, 16 ára, óskar eftif'
atvinnu i vérslun eða á skrif-
stofn. Sími 1713. (351
r
KAUPSKAPUR
t
Kvenreiðhjól í góðu standi til
sölu með gjafverði. Vesturgötu
18. Sími 554. (379
Vöruflutningsbifreið til sölu
i góðu lagi á nýjum gúmmium.
Uppl. Freyjugötu 10.A (375'
Steinhús til sölu með öllunl
nútíma þægindum, úthorgun
3-—4 þúsund krónur, 2 lierbergí
og eldhús ásamt baði laust til
ihúðar. Elias S. Lyngdal, Njáls-
götu 23. Sími 644. (372
Barnavagn til sölu. —Uppl. á
Baldursgötu 11, 2, liæð. (361
Vandað íhúðarhús i austur-
bænum óskast keypt. Nánarí
upplýsingar gefur Guðjón Jóns-
son kaupmaður, Hverfisgötú
50. Sími 414. (393
Gæsarungar, stórir og fallegif
lil sölu. Sími 1507. (382
FélagsprentsmiHian.
MiIIi tveggja elda.
hefði áður fyrri sætt sig við það, og gert sér óljósa
grein fyrir þvi, að þetta yrði svo að vera og að þessi
mál væri vel til þess fallin, að Austin gæti látið
sitt skæra ljós skína við hliðina á fjósatýrunni, sem
Dick hafði að hjóða. En mi virtist honum svo, sem
þessi mál liefði verið óþolandi móðganir.
Esaú hcfði ekki getað fvlst meiri heipl lil Jakohs,
en Dick nú gagnvart Austin, er liann hugsaði til
þess að Austin gæti náð Viviette frá sér. Honum
hafði ekld komið það til hugar fyrri, að hann gæti
átt keppinaút þar sem bróðir hans var. Og þossi
uppgötvun olli afská])Iegu appnámi i hug hans.
Hann hefði fyrrúm afsalað sér öllu til liagsnmna
fyrir Austin hann hafði að visu ekki gert það
fúslegá, en af fullri kurteisi og reynt að leyna von-
hrigðum sinum og lægingu og hei-a sig karlmann-
lega. En nú hafði Austin rétt ránshramminn
eins og Dick orðaði það með sjálfum sér eftir
einasta lamhi hins fátæka. Viviette hafði að vísu
ekki gefið honum ákveðnar vonir. Hún liafði ver-
ið honum hlíð og góð frá því cr hún var lítil stúlka,
en jafnframt skopast að honum í gamni, og liafði
liann að visu skilið gamansemi hennar seni háð, cn
fyrirgefið henni það. En honum hafði ekki verið
það jafn ljóst, að Iiann stæði henni ekki jáfnfætis
andlega eða félagslega og að honuni hæri ekki, að
heimta hana sér til handa sem ciginkonu. E11 Iiann
var þess ekki megnugur að rísa á móti karlmanns-
eðli sínu. Hann girntist liana ákaft og clskaði hana
af alhuga. Honum hefði ef til vill tekist að bæla nið-
ur ástriðu sína með tímanum. En þá kohi Austin
léttlyndur og látprúður, og þóttist vera Dick jafn
rétthár og vakti það villimannseðlið i Dick, hatur
og hefndarhug, og var hann svo æfur, að hann liafði
jafnvel engan áhuga á að ræða um vopnin, er for-
feður hans og aðrir höfðu notað á Iiðnum öldum.
Konurnar stóðu nú upp frá borðum. Austin sat
næstur dyrum, og stóð upp til þess að opna fyrir
þeim. Viviette gekk út siðust, leil í andlit honum
og ínælti nieð töfrándi brosi:
„Látið okkur elcki ln'ða of Iengi.“
Áður en Austin kæniisl aftur til sætis síns, spratt
Dick upp og mælti:
„Heyrðu, Austin, eg þarf að segja þér dáþtið.“
„Já — konidu hara með það, karl minn.“
Dick tók sér vindij, heit af honum oddinn, en sá
þá, að liann hafði eyðilagt hlífarhlaðið og fleygði
vindlinum strax i eldstæðið og var ergilegur.
„Heyrðu, karl minn, hver óskÖpin ganga að þér ?“
„Eg þarf að segja þér dálítið,“ hóf Dick máls á
ný. „Það er dálítið, sem mér við kemur, mér og lífí
minu. Eg verð að færa mér drenglund þína í nyt.“
Austin hafði hugann allan við mannúðar-starf-
senii þeirra Viviette. Hann slakk höndum í vasana
og horfði á Dick, hrosandi og umhurðarlyndur.
„Þú þarft ekkert að segja, karl minn. Mér er það'
alt kunnugt. Viviette liefir trúað mér fyrir því.“
Dick, sem hafði allan liugann við ást sína, varð
undrandi:
„Viviette? Hefir Vivictte sagt þér það?“
.„.Tá, auðvitað. Hvers vegna hefði hún ekki átt að-
gera það?“
Dick reikaði út að dyrunum. Hann fann, að lioll-
ast niundi, a'ð þeir yrðu ekki samvistum lengur, að
sinni. Þégar Auslin var orðinn einn i stofunni, hló
hann lágt. „Blessaður strákurinn hann Dick. -— Það
var víst illa gert, að striða honum. Nú — en lianp
sctur líklega upp dálitið annan svip á morgun.“-
Nú kom þernan inn með kaffi og hann sötraði það
með mcstu ánægju — gleymdi alveg að geta ])ess,
að það væri illa til búið.
Ein manneskja var á heimilinu, sem sá glögt hvert
stefndi og hvernig ástatl var.' Og henni féll það því
ver, þess meira sem hún hugsaði um það. Það var
Ivatrín. Hún var gædd næmri eftirtektargáfu og liafði
samúð með heimilisfólkinu, var trúnaðarvinur þeirra