Vísir - 20.09.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 20.09.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEÍNGRÍMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 20. ár. Laugardagjnn 20. sept. 1930. 256 tbl. Gamla Bíó Litli og Stdri á kvistinum szpp //p\ < Skopleikur í 8 þáttum. Mynd þessi er þögul eins og allar aðrar myndir sem Litli og Stóri hafa leikið i. Þeir láta áhorfendur um það hvað á að segja, en eins og venju- lega, kemur enginn upp orði fyrir hlátri. SpaísaltaS dílkakjðf úr öllum bestu sauðfjárhéruð- um landsins, hefi eg til sölu í haust. Hagkvæm kaúp. Talið við mig sem fyrst. Jón Bjarnason. Austurstræti 14. Sími: 799. Innistúlku vantar mig nú þegar eða frá 1. okt. Gunnar Sigurðsson, Von. Ráðnir verða að útvarpinu i vetur: 1. Fréttamaður; hann þarf að vera vel fær í erlendum málum og kunnugur íslenskum þjóðarhögum. 2. Þulur („speaker"); hann þarf að vera vel máli farinn. Sami maður gæti annast bæði störfin, en enginn verður ráðinn nema til reynslu f jtsí um sinn. Umsóknir sendist formanni útvarpsráðs, Helga Hjörvar, Að- alstræti 8, sem allra fyrst, og ekki síðar en 5. október. Úívarpsráðið. Ungup maðup um tvítugt, óskast á skrifstofu hér í bænum. Umsókn með launa- kröfu, merkt:' „Ábyggilegur", sendist afgr. blaðsins sem fyrst. úp sJkrifstofu ep tii sölu. lemngtoE fifvelahond ýmsar tegun'dip fást í Bókaverslim Sigftsar Eymunilssonar. Drengjaföt (úlpur og pokabuxur). Matrósaföt. Matrósahúfur. Drengjasokkar. Peysur o. fl. o. fl. Ódýrar en ágætar vörur! Fðtab&ÐiD'fitbú. Skinnkápur. Vetrarkápur. Peysufatafrakkar Kjólar o. fl. o. fl. Alt nýtt! Vandaðar og f allegar vörur. Mjög ódýrt! FataMðin-fitM Til Vífilsstada. Á hverjum degi sendum við okkar góðu Buick-bifreiðar í tæka tíð til að ná heimsóknartímanum og bíða bifreiðarnar meðan heimsóknartíminn stendur yfir: Frá Reykjavík kl. 12 á hádegi og kl. 3 e. h. Frá Vifilsstöðum kl. 1% e. h. og kl. 4ý2 e. h. Hentugustu bifreiðirnar fyrir gesti hælisins. — Ennfremui ferðir fyrir heimilisfólk og starfsmenn hælisins: Frá Reykjavík kl. 8 e. h. og 11 e. h. Frá Vifilsstöðum kl. 8y2 e. h. og kl. 11% e. h. Bitreiðastðð Steindðrs. Sími: 581. Duglegur ungur maður, vanur verslunarstörfum, óskar eftir atvinnu. A. v. á. iKWigiir, barinn, egg, jarðepli, perur, epli og blómkál. Verslunin Merkjasteinn. Vesturgötu 17. Sími: 2088. ¦^æææææææææS Barnlaus hjón eða lítil fjöl- skylda óskast til að byggja í f é- lagi við aðra fámenna fjöl- skyldu. Lóðin er til á góðum stað. — Uppl. merktar: „Bú- staður", sendist afgr. Vísis inn- an tveggja daga. Eupert Claessen bæstas-éttar málaf lutnmgsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. Nýja Bíó ¦¦ II (Zwei Herzen in 3/4 tafct). Þetta er mynd, sem allir lofa einum munni, enda tekur myndin langt fram þeim tón- og tal-myndum, sem hingað til hafa verið sýndar hér. Nýja Bíó mun hér eftir eins og að undanförnu sýna bestu myndirnar, hvort heldur það eru tal- og tón-myndir éða þöglar. Tekið er á móti pöntunum frá kl. 1 á hverjum degi. — Aðgöngumiðar verða fyrst um sinn afhentir og seldir frá kl. 5. Þökkum hjartanlega öllum sem sýndu samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför Guðjóns Einarssonar bátasmiðs. Lindargötu 8, 19. sept. 1930. Kona börn og íengdabörn. I Nýja Bí6 Kvikmynd í Nýja Bí6. - Alþingishátídinni - á Þingvöllum 1930, ásamt hátíðisdegi íþróttamanna 17. júní og Vestur- íslendingum fagnað á Álafossi 22. júní. Ennfremur nokkrir þektustu staðir frá Kaupmanna- höfn. Myndirnar hefir Loftur Guðmundsson (Nýja Bíó) tekið og fullgert. Sýningar: Sunnud. 21. (á morgun) kl. l1/^, kl. 3 og kl. 4. Panta má aðgöngumiða í dag hjá Lofti í síma 1772 og seldir i Nýja Bíó á morgun frá klukkan 10. Pantaða aðgöngumiða á að sækja klukkutíma fyrir hverja sýningu, annars seldir öðrum, án undantekninga. ATH. Vegna mikillar aðsóknar að talmyndunum verður ekki hægt að sýna þessar myndir á venjulegum sýningartíma. ar í eldhús til útboðs. SÍfl- GUðlllMflSSOH, Laufásveg 63. 8ími 2349. m<§ 'hh im Síml 2349. er opnuð að nýju í straeti 19 (þar sem matardeildin var áður). HEFÍR Á BOÐSTÓLUM: Nýreykt hrossakjöt — Dilkakjöt — Grænmeti — Ný- reykt hrossbjúgu — Kæfu — Smjör — Allskonar Pylsur á brauð — Sultu — Tólg o. f 1. o. f 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.