Vísir


Vísir - 20.09.1930, Qupperneq 1

Vísir - 20.09.1930, Qupperneq 1
Riístjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 20. ár. Laugardaginn 20. sept. 1930. 256 tbl. Gamla Bió Litli og Stúri á kvistinum. Skopleikur i 8 þáttum. Mynd þessi er þögul eins og allar aðrar myndir sem Litli og Stóri hafa leikið í. Þeir láta áhorfendur um það hvað á að segja, en eins og venju- lega, kemur enginn upp orði fyrir hlátri. Spaðsaltað dllkakjöt ur öllum bestu sauðfjárhéruð- um landsins, hefi eg til sölu i haust. Hagkvæm kaúp. Talið við mig sem fyrst. Jón Bjarnason. Austurstræti 14. Sími: 799. Innistúlku vanlar mig nú þegar eða frá 1. okt. Gunnar Sigurðsson, Yon. Drengjaföt (úlpur og' pokabuxur). Matrósaföt. Matrósahúfur. Drertgjasokkar. Peysur o. fl. o. fl. Ódýrar en ágætar vörur! FataMðiMíM. Skinnkápur. Vetrarkápur. Peysufatafrakkar Kjólar o. fl. o. fl. Alt nýtt! Yandaðar og fallegar vörur. Mjög ódýrt! FataMðinðtM Ráðnir verða að útvarpinu í vetur: 1. Fréttamaður; hann þarf að vera vel fær í erlendum málum og kunnugur íslenskum þjóðarhögum. 2. Þulur (,,speaker“); hann þarf að vera vel máli farinn. Sami maður gæti annast bæði störfin, en enginn verður ráðinn nema til reynslu íyrst um sinn. Umsóknir sendist formanni útvarpsráðs, Helga Hjörvar, Að- alstræti 8, sem allra fyrst, og ekki síðar en 5. október. Útvarpsráðið. XJngup maðuf um tvítugt, óskast á skrifstofu hér í bænum. Umsókn með launa- kröfu, merkt: „Ábyggilegur“, sendist afgr. hlaðsins sem fyrst. úp skpifsíofu ep til sölu. ýmsar íegumdip fast í Bókaversliii Sigfásar Eynmndssonar. Til Vifilsstaða. Á hverjum degi sendum við okkar góðu Buick-bifreiðar í tæka tíð til að ná lieimsóknartímanum og bíða bifreiðarnar meðan heimsóknartíminn stendur yfir: Frá Reykjavík kl. 12 á liádegi og kl. 3 e. h. Frá Vífilsstöðum kl. 1% e. h. og kl. 4y2 e. h. Hentugustu bifreiðirnar fyrir gesti hælisins. — Ennfremui ferðir fyrir heimilisfólk og starfsmenn hælisins: Frá Reykjavík ld. 8 e. h. og 11 e. h. Frá Vifilsstöðum kl. 8 % e. h. og kl. 11% e. h. Bitreiðastöð Steindtirs. Sími: 581. Duglegur ungur maður, vanur verslunarstörfum, óskar eftir atvinnu. A. v. á. barinn, egg, jarðepli, perur, epli og blómkál. Verslunin Merkjasteinn. Vesturgötu 17. Simi: 2088. Barnlaus hjón eða lítil fjöl- skylda óskast til að byggja í fé- lagi við aðra fámenna fjöl- skyldu. Lóðin er til á góðum stað. — Uppl. merktar: „Bú- staður“, sendist afgr. Vísis inn- an tveggja daga. Egprt Claessen hæstmréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. Nýja Bíó (Zwel Herzen in 3/4 takt). Þetta er mynd, sem allir lofa einum munni, enda tekur myndin langt fram þeim tón- og tal-myndum, sem hingað til hafa verið sýndar hér. Nýja Bíó mun hér eftir eins og að undanförnu sýna bestu myndirnar, hvort heldur það eru tal- og tón-myndir éða þöglar. Tekið er á móti pöntunum frá kl. 1 á hverjum degi. — Aðgöngumiðar verða fyrst um sinn afhentir og seklir frá kl. 5. Þökkum hjartanlega öllum sem sýndu samúð og liluttekn- ingu við andlát og jarðarför Guðjóns Einarssonar bátasmiðs. Lindargötu 8, 19. sept. 1930. Kona börn og tengdabörn. I Nýja Bíó Kvikmynd í Nýja Bíó. « Alþingisliátídiimi - á Þingvöllum 1930, ásamt hátíðisdegi íþróttamanna 17. júní og Vestur- íslendingum fagnað á Álafossi 22. júní. Ennfremur nokkrir þektustu staðir frá Kaupmanna- höfn. Myndirnar hefir Loftur Guðmundsson (Nýja Bíó) lekið og fullgert. Sýningar: Sunnud. 21. (á morgun) kl. lýo, kl. 3 og kl. 4. Panta má aðgöngumiða í dag lijá Lofti í sima 1772 og seldir í Nýja Bíó á morgun frá klukkan 10. Pantaða aðgöngumiða á að sækja klukkutíma fyrir hverja sýningu, annars seldir öðrum, án undantekninga. ATH. Vegna mikillar aðsóknar að talmyndunum verður ekki hægt að sýna þessar myndir á venjulegum sýningartíma. í eldhús til dtboðs. Sig. Gaðmnnðsson, ^,«9 83. Sími 2349. Sími 2349. er opnuð að nýju í í Háfkiarstræti 1S (þar sem matardeildin var áður). HEFIR Á BOÐSTÓLUM: Nýreykt hrossakjöt — Dilkakjöt — Grænmeti — Ný- reykt hrossbjúgu — Kæfu — Smjör — Allskonar Pylsur á brauð — Sultu — Tólg o. fl. o. fi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.