Vísir - 20.09.1930, Blaðsíða 3

Vísir - 20.09.1930, Blaðsíða 3
VlSIR sFía giftist. Mun óhætt að treysta því, að hún verði ekki síður vin- sæl en hinar fyrri, því að allir, sem kynst hafa Önnu Fiu, vilja ;að sjálfsögðu lesa um svo mik- ilsverðan atburð í líff hennar, sem hér er um að ræða. — Bók- in endar á þessum orðum: .,En "Viktor og Anna Fía héldust i hendur og sigldu áleiðis til ó- &unna landsins, þar sem fram- tíðin dul og óráðin beið þeirra." — Freysteinn Gunnarsson hefir snúið sögunni á islensku, en höfundur hennar er, eins og tallír vita, sem lesið hafa Önnu Fíu sögurnar, Eva Dam Thom- •sen. Opnum vélbát, sex manna fari, var stolið hér i höfninni aðfaranótt sunnu- dags, og hefir ekki spurst til hans síðan, en til hans sást út úr höfninni, og var einn maður á honum. Lögreglan mun vita hver maðurinn er, en ekki er iunnugt, að hann hafi átt neitt sökótt. iSuðurland fór til Borgarness í morgun. .2Egir kom að norðan í nótt. Fisktókuskip kom í gær til 01. Proppé, og annað fer héðan i dag frá h.f. Alliance. ;Xieiðinlegt verður það að teljast, svo ékki sé fastara að orði kveðið, er börn leggja það í vana sinn, að laumast inn i garða óvið- Icomandi fólks, til þess að kippa •upp og hafa á brott með sér rófur og næpur cða ber af ribs- írjám. Hefi eg oft verið sjónar- •vottur að því, að krakkar fari inn i garða og tíni upp i sig eða í lófa sinn ribsber, þegar þau eru orðin þroskuð og rauð. Þetta er nú að vísu ekki mikið tjón fyrir eigandann, en börn Æiga ekkí að venja sig á að taka í leyfisleysi það sem aðrir eiga. Mörg þessara barna vita ber- sýnilega, að þau mega ekki gera þetta. Þau hvima og skima í all- ,ar áttir, og sýnir það, að þau ielja þetta ófrjálst. Mundu margir heldur vilja gefa þessum litlu öngum nokkur ber, rófu eða næpu, heldur en þau væri að venja sig á að taka i leyfisleysi. Foreldrar og aðstandendur I>arna ætti að brýna fyrir þess- Jim Iitlu borgurum, að taka aldrei nokkurn hlut í leyfis- Jeysi. Aðgætinn. írirðingahlaup. Síðan dimma tók á kveldin eru strákar á ýmsu reki teknir upp á þeim óvanda, aö riSla yfir girS- ingar og va'Sa.þvert yfir matjurta- garSa og blómgaröa víða hér um bæinn. Fara víkingar þessir oft í flokkum og eira engu, sem fyrir verSur: brjóta og sliga girSingar, jen íroSa niður garSávexti og spilla f>eim. Er ilt aí5 þola þennan yfir- 1 Það sem eftir er af Alþing- ishátíðarvörum, koddum, lökum, servíettum, kodda- verum o. fl., verður selt næstu daga við sama lága verðinu. Til að spara fé yðar sem. mest og jafnframt tíma og erfiði þá notið ávalt hinn óvið'jafnanlega gðlfgljáa og skðábarðmn Fæst í öllum helstu verslunum. Það er ekli víst ú ör- imt sé im þitt ástani Þegar um langvarndi hægðaleysi er að ræða, má það teljast ná- lega ómögulegt >að lækna það með meðulum. Þúsundir kvenna brjóta heilann um það, hvernig á þvi standi, að þær þjáist þannig. Þær hafa höfuðverk, ljótan litarhátt, eru magnlausar og liggur við að ör- vænta. En Kellogs All-Bran hefir iðu- lega ráðið bót á þessu, eftir að öll lyf hafa brugðist. Og það er svo ljúffengt til neyzlu, heil- næm kornfæða, sem etin er dag hvern með kaldri mjólk eða rjóma. Forskriftir eru á hverj- um pakka. Ábyrgð er tekin á því, að Kel- loggs All-Bran lækni hægðaleysi og komi i veg fyrir það. Tvær matskeiðar daglega.— i þrálát- um tilfellum með hverri máltíð. Engin þörf er á að sjóða það. AUBRAN ,x ALL-BRAN gang og skemdir, og þyrfti lög- reglan aS reyna aS hafa eftirlit með þessu. Hún getur að vísu ekki veriS alls staðar, en gagnlegt gæti þó veriö, að hún tæki í hnakka- drambiS á þeim strákum, sem hún stæði a'S skemdarverkum. ÞaS á ekki aS líSast, aS unglingar og fullorSiS fólk sé aS stytta sér leiS með því, aS fara yfir girSingar og inn á húsalóSir fólks. Fólk ætti að geta sagt sér þaS sjálft, a8 girSingar eru yfirleitt til þess gerSar, aS hindra umferS. Og girS- ingariSl, traSk og hlaup og ólæti stráka um lóSir einstakra manna og umhverfis hús þeirra, er meS öllu óþolandi. Fylgja hlaupum þessum og eltingaleikum oft hróp og köll og allskyns óhljóS og er heldur óyndislegt á aö hlýða. — Eg bendi á þetta í þeírri von, aS KA" VAL Með hverjum pakka, 20 stk., fylgja fyrst um sinn „Swastika" — vestisvasa-eldspýtur. — ást hvarvetna, 20 stk. 1 kr. ottabála allar stærðir. Elcnig V4TN8FÖTUR & CÓLFKLÖTAR. V E R S LUN Vall Ponlsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Fornsalan, Aðalstræti 16 hefir til sölu margskonar hús- gögn, bæði ný og notuð, svo sem klæðaskápa, rúmstæði, ser- vanta og náttborð, toiletkomm- óðu, vöggustóla, stóla og litil borð. Höfum einnig mikið af fatnaði með mjög góðu verði. Sími: 1089. lögreglan reyni aS gera eitthvaS í málinu. H. Ó. Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit og gjafir: Frá E. A. H. kr. 5.00, frá Oddrúnu kr. 10.00, frá Kr. E. kr. 10.00, frá J. B. kr. 5.00, frá Ó. H. kr. 5.00. Alls kr. 35.00. — Með þökkum með- tekið. ¦— Ásm. Gestsson. HVEITI! Gold Medal............ 140 Ibs. og 5 kg. R. R. R. ............ 140 — Matador.............. 140 — Diamant ............. 50 kg. Ódýrara en nokkuru sinni áður. H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 8 (fjórar línur). .....(IIMIIIdlllNMlillll lllltlllÍHtlllll|IIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIM[l'l:!i.iii:i^i:i!,;il:l^]l||{|mi1KllWliM w Mikil verð- lækkun. Sportvöruhús Reykjavíkur. Smnrt branO, aesti etc. sent heim. Teltingar. HATSTOFAN, Aðalstrstl 9. Takiö þaö nógu snemma, BíðW ekki með a9 taka Fersól, þangað til þér eruð orðin íasia Kyraetur 03 inniverur hafa skaðvænlea ílirií t Hffænn og svekkja likaraskraftana. Þaö fer aO bera t taugavciklun, raaga og nírnasiúkdoraum. glgt 1 vöOvum og tiBamötum, svcfnleysi 03 þreyU* og ol fljótum ellisljóleika. Bvrji'6 því slraks I dag aU nota Feríot, Þ»ö inniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnast. Fersól D. er heppilegra fyrir þí sem ha£» meltingarörOugleika. Varist eftirtfkingsr. Fæst hjá héraOslsknum, lyfsölum 03-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.