Vísir - 20.09.1930, Side 3

Vísir - 20.09.1930, Side 3
VlSIR jFía giftist. Mun óhætt að treysta því, að hún verði ekki síður vin- sæl en hinar fjrrri, því að allir, sem kynst liafa Önnu Fíu, vilja að sjálfsögðu lesa um svo mik- ilsverðan atburð í lífi' hennar, sem hér er um að ræða. — Bók- ín endar á þessum orðum: .,En 'Viktor og Anna Fía héldust í hendxu* og sigldu áleiðis til ó- kunna landsins, þar sem fram- tíðin dul og óráðin beið þeirra.“ — Freysteinn Gunnarsson hefir snúið sögunni á íslensku, en höfundur hennar er, eins og allir vita, sem lesið hafa Önnu Fíu sögurnar, Eva Dam Thom- sen. Opnum vélbát, sex manna fari, var stolið hér í höfninni aðfaranótt sunnu- dags, og hefir ekki spurst til hans síðan, en til hans sást út úr höfninni, og var einn maður á honum. Lögreglan mun vita hver maðurinn er, en ekki er kunnugt, að hann hafi átt neitt sökótt. Suðurland fór til Borgarness í morgun. Ægir kom að norðan í nótt. Fisktökuskip kom í gær til Ól. Proppé, og annað fer héðan í dag frá li.f. Alliance. Mm nosmag - fi1 & Til að spara fé yðar sem > inest og jafnframt tíma og \ erfiði þá notið ávalt kimi f óviðiafnanlega I S gðlfgljáa Og skððburðinn Feest í Öllum helstu verslumrm. I 1 f Það er ekki ?íst að ör- ;Leiðinlegt verður það að teljast, svo ekki sé faslara að orði kveðið, er börn leggja það í vana sinn, að laumast inn í garða óvið- komandi fólks, til þess að kippa upp og liafa á brott með sér rófur og næpur eða ber af ribs- frjám. Ilefi eg oft verið sjónar- -vottur að því, að krakkar fari inn í garða og tíni upp í sig eða í lófa sinn ribsber, þegar þau eru orðin þroskuð og rauð. Þetta er nú að vísu ekki mikið tjón fyrir eigandann, en börn eiga ekki að venja sig á að taka í leyfisleysi það sem aðrir eiga. Mörg þessara harna vita ber- sýnilega, að þau mega ekki gera þetta. Þau hvima og skima í all- ar áttir, og sýnir það, að þau íelja þetta ófrjálst. Mundu margir heldur vilja gefa þessuin litlu öngum nokkur ber, rófu eða næpu, heldur en þau væri að venja sig á að taka í leyfisleysi. Foreldrar og aðstandendur barna ætti að brýna fyrir þess- um litlu horgurum, að taka aldrei nokkurn lilut í leyfis- jeysi. Aðgætinn. Girðingahlaup. Síöan dimma tók á kveldin eru strákar á ýmsu reki teknir upp á þeim óvanda, aö riöla yfir girS- ingar og va'Sa.þvert yfir matjurta- garSa og blómgarða víSa hér um hæinn. Fara víkingar þessir oft í flokkum og eira engu, sem fyrir verSur: brjóta og sliga girSingar, en troSa niSur garSávexti og spilla þeim. Er ilt aS þola þennan yfir- Það sem eftir er af Alþing- ishátíðarvörum, koddum, lökum, servíettum, kodda- verum o. fl., verður selt næstu daga við sama lága verðinu. 'ýívta&kctfó/iaion tæat sé um þitt ásíami. Þegar um langvarndi hægðaleysi er að ræða, má það teljast ná- lega ómögulegt að lækna það með meðulum. Þúsundir kvenna hrjóta heilann um það, hvernig á því standi, að þær þjáist þannig. Þær liafa höfuðverk, ljótan litarhátt, eru magnlausar og liggur við að ör- vænta. En Kellogs All-Bran hefir iðu- lega ráðið bót á þessu, eftir að öll ljT hafa brugðist. Og það er svo ljúffengt til neyzlu, lieil- næm kornfæða, sem etin er dag livern með kaldri mjólk eða rjóma. Forskriftir eru á hverj- um pakka. Ábyrgð er tekin á því, að Kel- loggs All-Bran lækni hægðaleysi og komi í veg fyrir það. Tvær matskeiðar daglega.— í þrálát- um tilfellum með hverri máltið. Engin þörf er á að sjóða það. eBCTvanií-awir' i i'TiriiiiB—iBu Mim whiiiiibhiw^i gang og skemdir, og þyrfti lög- reglan aö reyna aS hafa eftirlit ineð þessu. Hún getur aS vísu ekki veriö alls staSar, en gagnlegt gæti þó veri'S, a‘S hún tæki í hnakka- cirambi‘5 á þeim strákum, sem hún stæSi aS skemdarverkum. ÞaS á ekki aS líöast, aS unglingar og fulloröiö fólk sé aö stytta sér leiö meö því, aö fara yfir giröingar og inn á húsalóöir fólks. Fólk ætti aö geta sagt sér þaö sjálft, að girðingar eru yfirleitt til þess geröar, aö hindra umferð. Og girö- ingariðl, traök og hlaup og ólæti stráka um lóðir einstakra manna og umhverfis hús þeirra, er meö öllu óþolandi. Fylgja hlaupum þessum og eltingaleikum oft hróp og köll og allskyns óhljóö og er heldur óyndislegt á aö hlýöa. — Eg bendi á þetta í þeirri von, aö 99 *%Kr TIKA« V A Ju TJ: AL 'EE. VIRGIMIA Með hverjum pakka, 20 stk., fylgja fjtsí um sinn „Swastika“ -— vestisvasa-eldspýtur. — ást hyarvetna. 20 stk. 1 kp. Þvottabaíar allar stærðir. Elnnlg ViTNSFÖTDR & GÓLFKLDTAR. v e r s l u N ?ali Poalsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Fornsalan, Aðalstræti 16 hefir til sölu margskonar liús- gögn, hæði ný og notuð, svo sem klæðaskápa, rúmstæði, ser- vanta og nátthorð, toiletkomm- óðu, vöggustóla, stóla og lítil borð. Höfum einnig mikið af fatnaði með mjög góðu verði. Sími: 1089. lögreglan reyni að gera eitthvaö í málinu. H. Ó. Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit og gjafir: Frá E. A. H. kr. 5.00, frá Oddrúnu kr. 10.00, frá Kr. E. kr. 10.00, frá J. B. kr. 5.00, frá Ó. H. kr. 5.00. Alls kr. 35.00. — Með þökkum með- tekið. — Ásm. Gestsson. HVEITl! Gold Medal............. 140 Ibs. og 5 kg. R. R. R.............. 140 — Matador ............. 140 — Diamant ............. 50 kg. Ódýrara en nokkuru sinni áður. H. BENEDIKTSSON & 08. Sími 8 (fjórar línur). 1 * u * n w u i» i. im k » m II I I M | m n wnra Bportvöruhús Reykjavikur. •H Smnrt brauö, |« 1 111 aosti otc. mM § H | I ! I seat heiia. 50 ILUIU Teitlngar. MATSTOFÁN, Aðalstrætl 9. cneltingarörOugleika. Varist eftirlikingar* Fæst h)á héraösiæknum, Iyfsölum 03 •

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.