Vísir - 20.09.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 20.09.1930, Blaðsíða 4
VlSlR æ Fypipliggjandi: Rúgmjöl danskt í ÍOO kg. pokum. do. í 50 kg. pokum. I. Srynjólfsson & Kvaran. Slátur send heim, ef tekin eru 5 í senn. Gylt armband (fesli) tapað- ist í gær. Finnandi beðinn að skila í Verslun Jóns Þórðar- sonar, gegn fundarlaunum. (1051 Svið, Mör, Ristlar, Lifrar Hjörtu fæst nú daglega. Athugið að panta vörur þessar nú þegar, því oft er eríitt að fullnæg'ja þörfinni síðari liluta sláturtímans. Sláturfélag SuDurlands. Sími: 249. Stigstúkufundur verður hald- inn annað kveld, sunnud. 21. sept., kl. Sy2 í Bröttugötu. Ögmundur Þorkelsson talar um bindindisstarfsemi. (1047 Veiðiréttur fæst leigður í Elliðaánum á morgun (sunnu- dag). — Uppl. gefur Guðjón Bjarnason, Laugaveg 86. (1074 Líflryggið yður í „Statsan- stalten“. Ódýrasta félagið Vest- urgötu 19. Sími: 718. (868 FÆÐI óet bætt við nokkrum mönnum í fæði. — Matsalan í Þingholtsstræti 15. (1023 Fæði er selt i Mjóstræti 8 B. (940 Gott, ódýrt fæöi fæst í Vonar- stræti 12, niSri. Mjög hentugur staður fyrir skólafólk. Sími 1191. Sigriður Helgadóttir. (783 Á SkólavörSustíg 3 fæst fæði fyrir kvenfólk og karlmenn. GuS- ný Guðmundsdóttir. Sími 529. — (209 Stúdentshúfa tapaðist nýlega. Skilist á afgreiðslu Vísis. (1031 Karlmannsreiðhjól í óskilum á Bræðraborgarstíg 17 B. (1057 Frakki tekinn í misgripum á rakarastofunni Laugaveg 11, og annar skilinn eftir. Óskast skift strax. (1054 Jakki týndist i gærkveldi (ýmislegt verðmætt í vösun- um). Skilist á Aðalstöðina. (1073 | KENSLA SKÓLI okkar fyrir börn 5—9 ára byrj- ar um næstu mánaðamót. Vigdís G. Blöndal, Skálholtsstíg 2. Sími 1848. Sigríður Magnúsdóttir, Suðurgötu 18. Sími 533. (1064 Montessorískóli minn, fyrir börn 4 ára og eldri, tekur til starfa um mánaðamótin. Grund- arstíg 2, önnur hæð. — Anna Bjarnardóítir frá Sauðafelli. — Sími 1190. 1034 Eg kenni börnum i vetur, helst alveg byrjendum. Sigríður Hjartardóttir, Óðinsgötu 30 A. (1029 Kenni ensku og dönsku. — Uppl. Hallveigarstíg 8. Anna Matthíasdóttir. (1052 Eirikur Benedikz tekur að sér að kenna ensku. Til við- tals á Laugaveg 7 frá 5—7 eða í síma 285. (1080 Maður í góðri stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- húsi á góðum stað í bænum. 4 fullorðnir í heimili. — Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „Skil- vís“, sendist afgr. Vísis. (1045 Þýsk stúlka óskar eftir stórri stofu með húsgögnum og öllum þægindum. Má kosta 75—85 kr. á mánuði. Fyrirframgreiðsla mánaðarlega. — Tilboð, merkt: „Berlín“, sendist Vísi. (1043 Ábyggileg stúlka í fastri stöðu getur fengið góða ibúð með ann- ari. Tilboð, með upplýsingum, leggist á afgr. Vísis, merkt: „336“.___________________(1042 Á Sólvallagötu 14, uppi, er herbergi til leigu frá 1. okt. handa reglusömum einhleyping. (1040 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu, helst í austurbænum. — Uppl. í sima 400. (642 Stórt gott herbergi með mið- stöðvarhita til leigu á Öldu- götu 57, frá 1. októbér, hús- gögn gætu ef til vill fylgt. Til viðtals í Ingólfs Apóteki alian daginn, og eftir kl. iy2 á Öldu- götu 57. Jóhannes Sigfússon. (1009 2 samliggjandi stofur til leigu á Bjargarstíg 2. Uppl. á miðhæð, kl. 11—1. (1077 Lítið berbergi óskast. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 1272, eftir kl. 7. (1071 2 menn óska eftir stofu i austurbænum. — Fyrirfram- greiðsla til árs, ef óslcað er. — Fæði og þjónusta getur komið til greina. — Upplýsingar i síma 1232. (1038 Stórt herbergi með hita og Ijósi til leigu fyrir einlileypan reglumann 1. október, rétt við miðbæinn. Uppl. í síma 1036. (1033 2—3 herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 1. októ- ber. Tilboð auðkent „44“, legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskveld. (1030 Sá, sem vildi lána 3000 kr„ getur fengið ágæta ibúð seinni- partinn í vetur. Tilboð, merkt: „Nýtísku íbúð“, sendist Vísi. — (1028 Get leigt með mér reglusamri stúlku. Guðrún Jónsdóttir, Óð- insgötu 4. (1025 Ungur maður óskar eftir einu til fjórum berbergjum og eld- húsi. Fyrirframgreiðsla. — Til- boð, merkt: „Tvent í heimili“, sendist Vísi. (1024 Til leigu á Grettisgötu 47 A stofa með sérinngangi, ljósi og hita, hentug fyrir 2 stúlkur. Á sama stað er til sölu ljósakróna og barnatóll. (1022 2 herbergi og eldhús til leigu utan við bæinn. Merkjasteinn, Sogamýri. (1021 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Sími 2112. (1016 Kyrlát stúlka óskar eftir for- stofuherbergi. Tilboð, merkt: „8“, sendist Vísi. (1015 Til leigu gott herbergi í nýju húsi. Uppl. á Hverfisgötu 119, kl. 12—3. (1013 Húspláss, sem nota mætti fyrir hárgreiðslustofu, í eða sem næst miðbænum, óskast til leigu. Tilboð auðkent „Hár- greiðslustofa", sendistVísi. (1055 Til leigu eru tvö samliggj- andi herbergi með Ijósi og hita, fyrir einbleypan mann. Uppl. ÁsvaÍlagötu 8. (1066 Einhleyp stúlka i góðri stöðu óskar eftir einni eða tveimur stofum, helst með einliverjum aðgangi að eldhúsi. -— Tilboð, merkt: „Stofur“, leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir næsta þriðjudag. (1060 Eitt til tvö herbergi og eld- hús óskast 1. okt. Uppl. í síma 2007. (1056 Eitt eða tvö herbergi og að- gang að eldhúsi vantar mig frá 1. okt. Simi 187 kl. 5—6 og 8—9. Guðmunda Nielsen, Eyr- arbakka. (1050 Góð íbúð óskast 1. október til 14. maí. Öll húsaleigan greidd fyr- irfram, ef óskað er. Uppl. á afgr. Vísis. (826 Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð nú þegar eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1286. . (173 íbúð, 3 til 4 lierbergi, óskast. — Böðvar Jónsson. Sími 832. (1072 VINNA Duglegur trésmiður óskast. Helgi Eyjólfsson, Lokastíg 14. (1048 •Stúlka, vön matartilbúningi, óskar eftir atvinnu. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. á Mýrargötu 7. (1017 2 ráðskonur og 1 stúlka ósk- ast. Ágætt kaup. Uppl. á Hótel Island, herbergi nr. 26, kl. 6— 8 í kveld. (1014 Duglegur drengur, 16—18 ára, getur fengið atvinnu við sendiferðir og fleira hjá Jóh. Reyndal bakara, Bergstaða- stræíi 14. Sími 67. (1063 Stúlka, af góðu fóllci, óskast 1. okt., sem gæti séð um hús- verk á mjög fámennu heimili. Uppl. Njálsgötu 4, uppi. (1070 Á gott heimili i grend við Reykjavík vantar 2 duglega menn og þrifna vetrarstúlku og einn karlmann, sem er nat- inn og duglegur gripahirðir og vill læra að fara með mótor og mjaltavélar. Uppl. kl. 6—8 i dag á Bergstaðastræti 60, niðri. Sími 657. (1069 Stúlku vantar í létta vist. Þarf ekki að búa til mat. Uppl. Laugaveg 28 (KIöpp). (1068 Stúlka óskast i vist 1. októ- ber. Susie Bjarnadóttir, Lauf- ásveg 25. (1065 Hraust stúlka óskast í vist hálfan daginn nú þegar eða 1. október. Sigurður Einarsson, Vesturgötu 38. Simi 1535. (1063 Stúlka óskast í vist á Freyju- götu 16. Þorsteinn Bjarnason. Sími 1513. (1061 Stúlka óskast frá 1. október í ráðherrahúsið. (1058 Dugleg stúlka, sem kann matreiðslu, óskast í vist hálf- an eða allan daginn. Matsalan, Hverfisgötu 57. (1059 Ung dansk Mand söger Ar- bejde ved hvad som helst. —1 Eventuelt Videreuddannelse i Rörarbejde. — Billet mærkt: „Strax“. (1049 Stúlka óskast i vist nú þegar eða 1. okt. Þrent í heimili; sér- herbergi. Uppl. Sólvallagötu 14 (kjallarahæð). (1046 Unglingsslúlka óskast í létta vist. Upplýsingar á Grettisgötu 13 B, niðri. (1044 Stúlka óskast i vist á Tún- götu 2, útbyggingin. (1039 Stúlka óskast í formiðdags- vist á Óðinsgötu 21. (1036 Stúlka óskast í vist 1. októ- ber. — Bjöm Gunnlaugsson, læknir, Laufásveg 16. (1032 Vetrarstúlka óskast á fáment heimili. Klapparstíg 38. (1026 Á Stóra Seli við Framnesveg eru saumuð karlmannaföt, drengjaföt, frakkar, peysuföt, upphlutir. (1020 Formiðdagsstúlka óskast 1. okt. Laugaveg 36. Jenny Sand- holt. (1019 Formiödagsstúlka óskast strax á Vesturgötu 12. Ásthildur Guð- mundsdóttir. (1018 Duglegur ungur maður van- ur verslunarstörfum óskar eft- ir atvinnu. A. v. á. (985 Stúlka óskast í vist 1. októ- ber á gott heimili í grend við Reykjavík. UppL á Blómvalla- götu 16, brauðbúðinni. (971 2 stúlkur óskast í vist Báro- götu 10, uppi. (897 Hraust og myndarleg stúlka óskast 1. eSa 14. október. Margrét Halldórsdóttir, SuSurgötu 8 B. — ___________________________(799' Stúlka ósjkast í vetrarvist. Sig- rún Laxdal, Sólvallagötu 3, niBri. (813- Krulla, lita augnabrýr, lýsi hár, andlitsböð. Frú Unnur Ólafsdótt- ir, Vesturgötu 17. Sími 2088. (984- Stúlka og barngóð unglings- stúlka óskast í vist 1. október til Árna B. Björnssonar, Tún- götu 5, sími 1521. (981 Eldhússtúlka og þjónusta óskast að Hvítárbakka. Uppl. á Smiðjustíg 6, kl. 6—10 e. h. (1076' Stúlka óskast liálfan eða allan daginn. — Uppl. Stýri- mannastíg 8, eftir 6. (1075 Stúlka óskast í vist 1. okt., gott kaup. Guðrún Viðar, Laufásveg 10. (1010 Myndarleg stúlka óskast í SuiS- uigötu 14. — Á sama staö óskast unglingsstúlka til a'ö gæta barna. ___________________________(850’ Fyrir kvenfólk. Hárbylgjun, andlitsböð, hárþvottur og hand- snyrting. — Hárgreiöslustofan, Freyjugötu 10. (513 Unglingstelpa óskast til hjálpar við inniverk og til að gæta að 3. ára telpu. Unnur Ólafsdóttir, Vesturgötu 17. (983; Steinhús til sölu. Laus íbúð' 1. okt. Góðir borgunarskilmálar, — Haraldur Guðmundsson, Ás- vallagötu 13. Heima kl. 7—8, (1041 Lítið notaður ofn til sölu á Sellandsstíg 10. (1037 Nokkur hænsn til sölu. Uppl. í síma 950. (1035 Maxwell-bill til sölu. Ágúst Ármann, Klapparstíg 38. (1027 1--------------------------- ■ Bill í góðu standi til sölu nú ! þegar. Verð kr. 1100. Ivr. 600 greiðist strax og hitt á 5 mán- uðum. Uppl. á Laugaveg 28, (1067' Allir þeir sem vilja selja notaða muni, svo sem húsgögn, fatnað og allskonar húsmuni, snúi sér sem fyrst til Fórnsöl- unnar, Aðalslræti 16. — Sími 1089. (1055 Divanar fást bestir og ódýr- astir á Grundarstig 10, niðri. — (95S; Ef yður vantar skemtilegs- sögubók, þá kaupið „Bogmað- urinn“ og „Sægammurinn". —■ Þessar afbragðs góðu sögur fást á afgreiðslu Vísis. (587 Áburður til sölu. Uppl. á Berg- staðastíg 6 C. (iooý Dívanar, ódýrir, fást á Hverfis- götu 30. (577' Lítið liús til sölu. 2 íbúðir lausar. Uppí. á Nönnugötu 5. (1079 Vönduð Ernem ann-mynda- vél, yy2 X 12%, notuð aðeins fáa daga í sumar, er til sölu við mjog lágu verði. — UppL fást á Ljósmyndastofu Kal- dals. 0078’ Félagsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.