Alþýðublaðið - 20.06.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 20.06.1928, Qupperneq 2
e ALÞÝÐUBLAÐIÐ í kemur út á hverjum virkum degi. I Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við f Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. j ti) kl. 7 síðd. Sftrifstofa ö sama staö opin kl. j 9V, —10‘/a árd. og k!. 8—9 siðd. j Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 > (skrifstofan). [ Vörfilag: Áskriftai verð kr. 1,50 á ► mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 t hver mm. eindálka. > Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan í (í sama húsi, simi 1294). > Launadella sjómanna. Viðtal við Sormann Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Sigur|ón Á. Ólaf sson alþingismann. Samningatilraunir hafa staðfö undaní'arna daga milli sjómainina og útgerðarmanna um launakjör á í hönd farandi síldvejðitima. Ekk- ert samkomulag varö milli a'ð- ila á samningafundum peirra, og slitnaði alveg upp úr tilraunumim i fyrradag, eins og sjá mátti á til- kynningum sjómannafélaganma í Rvík og Hafnarfirði, sem birtíst hér i blaðiinu í gaer. Þegar fullvíst var um að samn- .ingar voru strandaðir, snéru út- gerðarmenn sér til ríkisstjórnar- innar og skipaði hún Georg Ólafs- ison sáittasemjara í dailunm í stað Bjöms Þórðarsonar, sem, dvelur nú erlendiis. Georg Ólafisson kallaði í gær síðdegis á fimd sinn einn nrann frá hvorum aðila, pá Sigurjón, Á. Óilafisson og Kjartan Tho,rs. Síðaist í gærkveldi tókst tíð- indamanni Alpýðublaðsins að ná tali af Sigurjóni. Hvaða kröfur bera sjómenn fram í launadeilunni ?, spýr tíð- iudamaðurinn. Kröfurnar eru í édnu lagi pess- ar, eins og pær hafa verið lagð- ar fyrjr sáittasemjara: A. Togarar. 1. Mánaðarkaup, lágmark 196,70. Báitsmenn og netamenn sama kaup og á poriskveiðum, mat- sveiina 258,64, kyndara 281,24 og byrjunarkyndara 251,10. Aðstoð- armenn í vél 301,32. 2. Auk mánaðarkaupsins skal hásetum, matsveinum og neta- mönnurn greidd aultapóknun 6 — sex — aurar af hverju itíáli síld- ar 150 litra, eða ef vegið er 135 kg., isem veitt er til bræðslu, og 6 — sex — aurar af hverri fisk- pakkaðri tunnu, sem söltuð er af afla skips. 3. Skipverjar fái frítt fæði og eigí fisk pann, er peir draga, og fái nothæft salt í hann svo fisk- urinn verði fullgild vara. 4. Verði síld kverjtuð og sölt- uð í tunnur um borð í skipuni- um skal greidd fyrir pað ein *Bð?ÐUBBAÐIÐ króna fyrir hverja tunnu, sem skifitist jafint mil|i peirra manna, er pau verk vinna. 5. Skipverjar vinni að eins á skipsfjöl við losun síldarinnar, en trúnaðannaður við mælingu eða viktun síldarinniar sé einin5 af há- setum. 6. Hásetar séu lausir við að flytja kol í iskipið eða úr pví, emnfrem- ur að flytja kol úr lest í kola- box. Þeir séu einnig lausir við útskipun á salti, er notaðl er í síldina. B. Línu-gufuskip. 1. Kaup háseta 100 kr. á mán- uði og 12 aur. premíu af hverri tunnu sem söltuð er, eða síldar- rnáli 150 lítra eða 135 kg. ef viktað er, sem selt er tii bræðslu. Ef skipið vföiðir meira en 1500 tunnur í salt eða 1500 mlál í bræðslu hækkar pnemían um 3 aura á tunnu í salt eða mál í bræðslu. Matsveinar hafi sömu kjör og hásetar og auk pess 50 kr. á mánuði. Skipverjar fæði sig sjálfir. 2. 33 o/o af veiðinni, er skifitist pannig: Línugufuhátar yfir 100 smál. skifti í 17 staði. Línugufubátar undir 100 smál. skilfti í 16 staði. Matsveinar fáí sinn hlut og auk pess 50 kr. á mánuði. Skipverj- ar fæði sig sjálfir. — Hááetar eiga pann fisk er peir draga á færi, og fá peir frítt nothæft salt í hann, svo fiskurinn sé fullgild vara. Hið rétta söluverð aflans liggi fyrir pegar skifti fara fram. Beri nauðsyn til að salta síld um borð til að verja hana skemd- um greiði útgerðarmaður eina kr. í isöltunarlaun fyrir hverja kverk- aða og pakkaða tunnu, er skift- ist á milli peirra er verkið vinna. Hásetar eru lausir við að vinna að flutningi kola í skip og úr, sömuleiðis úr fest í kolahox. Báðum aðilum sé skylt að ræða að afloknum síldveiðum samn- inga um kaupgreiðslur á porsk- veiðum, er hefjist eftir 1. okt. n. k. i Aths. Réttur skilningur viðvíkj- andi stafl. 1 er, að eftir að skip- ið . hefir ■ veitt samanlagt tuunu- íjölda í salt og málafjölda í bræðslu hækki premían u!m 3 aura. T. d. 1000 tn. í salt, 500 mál í bræðslu, pá hækkar prem- ían. Hvernig voru launakjörin í fyrra ? Þá var lágmarkskaup á tog- ururn 211,50 kr. og 3 aurar af hverju rnáli í bræðslu. Á línu- bátum voru kjörin tvetíniskonar. Fyrst Vs af afla, sem skiftist í 17 staði á skipum, sem voru upp að 100 smál. að stærð, en í 18 staði á skipum, sem voru yfir 100 smál., eða 100 krónur á mán- uði og 12 aurar af 1500 tunnum til söltunar eða 1500 miálum til bræðslu, er hækkaði svo upp í 15 aura af afla par fram yfir, og isjómenn fæddu sig sjálfir. „Premían“ á togurum er hækk- un frá pví í fyrra? Já, krafan um mánaðarkaupið er lægri nú en í fyrra, og reynsfa manna af .síldveiðunum á tog- urunum í fyrra er sú, að pað væri einhver sú erfiðasta vinina, sem peir hefðu unnið, og pað fyrir lítið og ákveðdð kaup. Dæmi eru til, að menn unnu í fyrra sleitulaust hátt á annan sólar- hring. „Premían“ er pví upphót á petta lága mánaðarkaup, og tekjurniar verða poss meiri, pví meira, isem fiskast. Fimta og sjötta krafan, sem snertir togaraháseta, snúast um atvinnuhættina. Hvernig taka út- gerðarmenn peim? Otgerðarmenn taka peim mjög illa. Þeir vilja vera einráðir um alla vinnuhætti. Hver eru boð útgerðarmanna ? Síðustu boð peirra voru fyrir togaraháseta, að lág- markis mánaðarkaup yrði kr. 196,70 og 4 aurar af hverju miálii til briæðslu, eða 3 aurar af 3000 málum, er færi hækkandi um 1 eyri upp í 6 aura. Og á línu- bátuni 100 krónur á mánuði og 12 aura af fyristu 1500 tunnum eða málum og 13 aurar af næstu 1500, og 15 aurar úr pví; eða V* aflans, er skiftist í 18 staði á öllum skipum. Þessum boðum var einhuga hafnað af fulltrúum sjómatína? Já, enda voru bæði tilboðin bundin hvort öðru, og aranaðhvort var að gera að taka báðum eða hvorugu. Hvað heldurðu að margir menn taki pátt í pessari deilu, og hafi beinna hagsmuraa að gæta í sam- bandi við ha-raa? 27 skipshafnir héðan af Suður- lan,di, eða um 560 mantí® bíða eítir úrslitum deilunnar, og hún snertir hagsmuni peirra beinlíinis, og par að auki snertir hún fjölda manna, sem koma til að vinna undir sömu kjörum viðs vegar um landið. Það, sem ríður nú á er, að sjó- menn standi allir sem eiran bak við krö'fur sínar. Enda eru peir ákveðnir í pví að bæta kjör sín að mun frá pví sem var í fyrra, pví pá voru pau mjög lág, mið- að við pað mikla erfiði, er peir lögðu á sig og pann mikla afla, er peir fengu og skiluðu á land. Ég er sannfærður um, að sjó- menn virana deiluna að fullu — pví peir eru fullkomlega samtaka um að láta sig ekkd. Virkjuire Sogsins verður tU umræðu á bæjár- istjómarfundi á morgun. vsm mm mm mm mm ma Úíbreiðið Alpýðoblaðið. mm wm ms eés m n Frá allsherjarmótmn Vegna regnisins í gærkveldí varð að fresta reipdrættinum og danzinum, en kept var prátt fyrir ohagstætt veður í 800 metra hlaupi, í pví voru pátttakendur 9. Geir Gígja varð fynstur að markinu; raran haran skeiðið á 2 min. 5,4 sek. (ísl. met 2 mín. 2,4 isek.). Næstur honum varð Stefán Bjarnason 2 mín. 9,6 sek. og par næstur Þorbrandur Sig- urðsson, 2 mín. 13,7 sek. í kvöld kl. 8V2 verður kept í 200 metra hlaupi, 1500 metra boðhlaupi, 110 metra grindahlaupi, 5000 metra. kappgöngu og kúluvarpi. Iprótta- vinir! Fjöimenniið á völliimn í kvöld. Þetta verður einn skemti'" legasti dagur mótsins. Khöfn, FB. 19. júní. Kona flýgur yfir Atlantshafið. Frá Lundánum er símað: Schultz og Miss Earhart lentu f gær nálægt Llainelly (í Carmart- henshire í Suður-Wales). Benzín- forðinn var að protum komiran, er pau Jentu. Lincoln Ellsworth flaug með sem farpegi. Miss Ear- haxt er fyrsti kvenmaðurinn, sem flogíð heíir yfir Atlantshafið. — Mitóll1 fögnuður í Ameríku yfir pví, áð flugið heppnaðist. Leitarmenn finna ekki Nobile en hann sér flugvélarnar Frá Oislo er símað: Riiser-Lar- sen og Lutzow Holm flugu í gær yfir Foyneyjuna og par í 'kring, en sáu ekkert til Nobile og flokks hans. Skeyti hefir borist frá No- bile og kveðst hann hafa séð til flugvélanna. Flugvélarnar Ieggjá líklega aftur af stað i dag. Amundsen er floginin af stað til Spitzbergen. Kvenfólk fær jafnan kosninga- rétt og karlmenn i Englandi. Frá Lundúnum er símað: Laga- frumvarpið, ,sem veitir kven- mönnum sama kosningarrétt og karlmönnum, hefir nú verið sam- pykt í efri málstofunni. Gengur pað strax í gildi. Mýjsasifii fréttlaN, Borgarnesi, FB., 20. juní. Talsverð úrkoma í gær eftir langvarandi purka og svalviðri. Hlýtt og gott veður í dag. Gras- vöxtur hefir beðið stórkostlegan hnekki undan farið vegna purlía. Hefir sums staðar brent af túnum og skemst í kartöflugörðúm. Smíði Hvítárbrúarinnar m,i ðar vel áfram og mun nálega ált efni komið upp eftir. Framsóknarfélag Borgfirðinga, isem starfar bæði í Mýra- og BorgarfjarðarJsýs 1 u, hefir boðað til tveggja landsmálafunda. Verð-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.