Vísir - 09.02.1931, Page 1

Vísir - 09.02.1931, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STElNGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, mánudaginn 9. febrúar 1931. 3» tbl. Gamla Bíó Dfittir skrælingjans. Grænlandsmyndin mikla verður vegna hinnar "i'eikna aðsóknar sýnd enn þá í kveld. Aðgm. seldir frá kl. 1. PL0TU-ÚTSALA Hlj öðfær ahússins. STENDUR NÚ SEM HÆST. , Notið tækifæriö. HLJ ÓÐFÆRAHÚSIÐ. og Hnappdælinga verður lialdið föstudaginn 13. þessa mán. í Iðnó. Mótið hefst með samdrykk iu (súkkulaði og kaffi eða te) kl. 8V2 síðdegis. — Áskriftarlisti liggur frammi í Skóbúð Reykja- víkur, Aðalstræti 8, til miðvikudagskvelds. — Kosíabod. Meðan birgðir endast sel eg Crystalhveiti, 50 kg. poka á 15 kr. Danskar kartöflur, úrvals góðar, 50 kg. poka á 9 kr. og 1 kg. ds. Ananas á 1 krónu. — Verð þetta gildir aðeins gegn staðgreiðslu Alt sent samstundis heim. HJÖRTUR HJARTARSON. Bræðraborgarstíg 1. — Simi: 1256. WOR0 mmí Þegar þér kaupið dósamjólk, þá munið að biðja um því þá fáið þér það besta. fiest að auglýsa í Visi 6.s. Island fer á morgun kl. 6 síðd. til Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. 6.s. Botnia fer miðvikudaginn 11. þ. m kl. 8 síðd. til Leith (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. Fundur verður lialdinn i dag mánud. 9. febr. í kaupþingssalnum kl. 8(4 e. li. stundvíslega. DAGSKRÁ: 1. Tillögur blaðnefndar. 2. Umræður um Verslunarskól- ann. Málshefjandi: Ragnar Lárusson. 3. llmræður um fyrirlestra um verslunarmál. 4. Ýms mál. STJÓRNIN. m fir Ferrozan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. Nýja Bíó Æfintýrið við Rio Grande. Hljóm- og söngvamynd i 9 þáttum, tekin af FOX-félaginu, undir stjórn ALFRED SANTELL. — Afar spennandi æfin- týramynd, er gerist i Mexico. Aðalhlutverkin leika: MONA MÁRIS — WARNER BAXTER og ANTONIO MORENO. Hjartkær systir okkar og móðursystir, Herborg Einarsdóttir. andaðist á Landakotsspítala í nótt. 9. febrúar 1931. Hildur Einarsdóttir. Guðlaug Einarsdóttir. Einar M. Jónsson. Jóna Jónsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og hluttekningu við fráfall og jarðarför Þórsteins Gíslasonar frá Meiðastöðum. Börn hins látna. Hjartans þakklæti færum við öllum nær og fjær fyrir auð- sýnda hluttekningu, samúð og hjálp við andlát og útför Guð- mundar sáluga Daníelssonar frá Nýjabæ i ölfusi. Aðstandendur, Jarðarför móður okkar, ekkjunnar Ástriðar Gunnarsdóttur, fer fram miðvikudaginn 11. febrúar frá fríkirkjunni. Hús- kveðja liefst á heimili hinnar látnu, Brekkholti við Bræðraborg- arstíg, kl. 1V4. Fyrir mína liönd og systkina minna. Valdentar Þórðarson. Kol. Koks. Kolaskip komið með bestu tegund af enskum kolum. Upp- skipun stendur yfir 10 daga. Kaupið kolin meðan þáu eru þur. Kolasalan s.f. t Sími: 1514. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 12. þ. m. kl.18 til Bergen um Vestmanna- eyjar og Færeyjar. Allur flutningur tilkynnist sent fyrst. í síðasta lagi fyrir kl. 18 á mánudag. Farseðlar óskast sóttir sem fyrst. Nic. Bjarnason. Verslnnin ÆGIR gefur 5% afslátt af 5 kr. kaup- um í einu. — Sent heirn urn all- an bæ. Öldugötu 29. Sími: 2342. Fljótustu afgreiðsluna og bestu bílana færðu hjá Aðalstððinni. Símar: — 929 & 1754. — Guderin besta hlóðaukandi nieðal. Læknar um allan lieint mæla með því. Fæst í öllum lyfjabúðum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.