Alþýðublaðið - 21.06.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.06.1928, Blaðsíða 2
2 £LÞ?ÐUBtjAÐIÐ | ILUÝeUBLáÐÍB | ! kemur út á hverjum virkum degi. j Afgreiðsla í Alpýöuhúsinu viö j | Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. J til ki. 7 síðd. ISferlfstoía á s;una stað opin ki. t 9l'f—ÍO1^ árd. og kt. 8 — 9 síðd. t Skhar; 988 (afgreiðslan) og 23'í4 ► (skriístofan). [ v'erðlag: Áskríhaiverð kr. í,50 á t I márniöi. Auglýsingarverðkr.0,15 í j hver mm. eindálka. \ ) Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan í (i sama húsi, simi 1294). [ / fjarpem mijyii hefir Pétur G. Guðmundsson,, rffari Alpýðusam- bandsins, yfpmisjón með rit- stjárrt Alpýoublaðsins. Rvík, 20. júní 1928. Haraldw Guomundsson. Sílteeinka« salan. ¥íHtel við Eríiíig Friðjónsson. Undan farna daga hefir Erling- nr Friðjón.sson, þingmaður Akur- eyringa, dva-lið hér í bænum. Hann er einin af stjómarnefnjdar- mönnum Síldareiníkasölunmar. Áður en Erlingur fór norður, kom hann að máli við Alþýðu- blaðið. „Morgunblaðið“ segir, að þið hafið farið þokkalega að ráði ykkar, selt ykkur, eða réttara sagt Síldareinkasöluna, með húð og hári, dönskum gyðingum, Bröd- rene Levi, og að þeir hafi einka- umboð fyrir Sildarednkasöluna. — Já, — ég Jjannast nú við fréttaburð „Morgunblaðsins“, — segir Eriingur. — Anniars er það um þetta að segja, að það, sem búið er að selja af síld, hefir Sildarei'nkasalan, eba sá fram- kvæmdastjóri hennar, sem er er- lendis, selt beint, nema nokkur þúsund tunnur, sem sænskur sí'ld- arikaupmaður hefir selt til staða, sem Síldareinkasalan ekki náði til. Hv,að eruð þið búnir að selja mikið ? Við höfum í rauninni selt alt það, sem við kærum okkur um að gera samninga um að svo stöddu. Meðan ekki er hægt að gizka á, hve mikið aflast, . telj- um við ekki ráölegt að gera samninga um meiri sölu. Og verðið? Það má teljast mjög gott, mið- Það við fyrirfram sölu síðustu árin. En ég tel ekki heppiliegt að segja hvert verðið er. Og hvert hafið þið selt ? Hafið þið fengið nýja markaði? Það, sem búið er að selja, hefir mest verið selt til Svíþjóðar, nokkuð til Danmerkur og Finn- lamds. — Frá sölutnni til Fintn- íands hefir víst íngvar Guðjóns- son sagt ykkur. — Við höfum góða ron um að geta selt eitthvað til Þýzkalands, í öllu falli vel til reynslu, og ekki er vonlaust um, að eitthvað dálítið verði hægt að selja til Vesturheims. Þegar ég fór að morðan, var alt óví-st um sölu til Rússlands, enda eru Rúss- ar ekki vanir að semja um veru- leg síldarkaup fyr en síðari hluta sumars. Hvað hefir verið sótt um leyfi til að salta mikið? Nefndinni hafa borist umsókmir um söltunarleyfi fyrir hátt á 5. hundrða þúsund tunmiur. Þar af er talsvert fyrir dráttarnótaveiði á Ausitfjörðum. Af umsókniunum hefir nefndin ekki getað tekið til greima um 120 þús. tu-nnur vegna vöntunar á sikilríkjum um veiði- skip o. fl. Hafa himir þá fengið leyfi til að salta alt, sem þeir sóttu um? Nei. — Við sáum fljótlega á umsóknunum, að þar var yfir- leitt gert ráð fyrir talsvert meiri afla á hvert skip, en við töldum líklegt að myndi fást í meðalári, og lækkuðum við því taisvert af þeim sökum. En auk þess urðum við að draga enn nokkuð úr, svo að ekki yrði meira saltað en talið er líklegt, miðað við undanfarin ár, að selja megi við sæfhilegu verði. Hvað leyfið þið t. d. rekneita- bátum að salta margar tunnur? Það fer eftir stærð. 10—20 hesta reknetabátar hafa fengið söltumar- leyfi fyrir 400—600 tunnum, og þeir, sem stærri eru, hlutfalislega. Hvað hafið þið leyft að salta mikið alls? Frá því tel ég ekki rétt að sirýra að svo stöddu. Hafið þið orðið varir við nokkra óvild hjá útgerðarmönnum í gairð síldareinkasölunnar ? Því svara bezt umsóknirnar um söltunarleyfi, sem okkur hafa bor- ist. En hitt vita auðvitað allir, að einstöku menn eru henni mjög andvigir. Annars er mér ekki kunnugt um, að nokkur maður, sem fengist heíir við síldarútgerð undanfarið, hafi hætt við hana vegna síldareinkasöluninar. Hitt veit ég, að allmargir nýir hafa bæzt í hópinn. En lepparnir? Já, — þeir. Þeir eru auðvitað óánægðir, enda tel ég líklegt, að þeim fari að fækka. HreppsEeíFJarkosníngar @ Isklfíröl Á mánudaginn var kosið í hreppsnefnd á Eskifírði. Hölðii miklar deilur staðið undanfarnair vikur meðal þorpsbúa út af rekst- ursfyrirkomulagi togarafélagsins „Andra“, og má segja, aðkosniinig- arnar hafi beinlínis snúist um þau mlál. Þrír listar komu fram. A- Listi frá jaínaðarmönnum með Arnfánni Jóinssyni skólastjóra og Árna Hinrikssyni skipstjóra efst- um. B-listi frá Framsóknarmönn- um, eða hinu svo kallaða banka- valdii, — eins og það er nefnt á Eskifirði, með Ólafi H. Sveins- syni kaupmanni efstum. C-listi frá íhaldinu með Thorger Klausen efstum. Kosningarnar fóru þann- ig, að jafnaðarmenn komu að tveimur, „Framsókn“ (eða banka- valdið) einum og íhaldið einum. Má því isegja, að almenniingur á Eskiflrði hafi dænjt rekstursfyxir- komulag „Andrfe“-,félagsins óþol- andi. Kanpmálar hjóna. Maður þarf ekki að vera sér- lega Lögfróður til þess að vita, að til eru löig um kaupmiála hjóna. En hverniig þau lög eru úr gairði gerð, og sérstakiega, að hVaða niotum þau koma í þjóðláfinu, eru Vilst fiærri, sem vita, nema helst l'ögfræðmgarnir. Hitt dylst eigi hverjum þeim, sem kominn er til vits og ára og eitthvað hugsar, að hér er um stórathugaverðan Lið að ræða í viðkkiftalífi voru. Marg- ur kynni nú að hugsa sem svo, að hér væri að eins um persónu- Legt einka'mál hjóna að ræða. En reyndin hefir orðjð örinur. Fjöldi taiandi dæina staðfestir það. Tök- um eitt af hamdahófi: A rekur stór verzLun og nýtur hins bezta trausts. Menn keppast um að lánia honum vörur, og beztu vildarvinjr hans eru vissir til að „skrifa upp á“ fyrir hann. Það er Líka óhætt, því að hann, stendur prýðiliega í skilum, og vorkunn er ímönnum, þótt þeir taki eigi eftir þVÍ í fyrstu, er tregða fer að Verða á útborgunum hjá þesisu glæsiiega „firma". Svo einn góðan veðurdag koma menn að dyrum verzlnnarinnar lokuð- um. Kominn á hausinn. Ómögulegt. Og lánardrottnarnir taka nú fyrst eftir þVí, að það er alls eigi svo lítjl fjárhæð, siem þeir eiga hjá þessu gjaldþrota „firma“. Hættan igetur ekki Verið svo mikii, hvísla menn. Það eru einhver óútreiknainLeg óhöpp, sem hafa valdið þessu. A hlýtur að eiiga fyrir skuldum og vel það. Fyrst eru nú vörtúleif- arnar og verzLunarhúsin. Svo þetta stóra og innidæla íbúðarhús með þiéssu feikna fína „ininbúi", blutabréf í toigarafélaginu C, nýr Buick — og suinir segja, að A eiigi jarðir fyrir austain fjail. Seinna hreytast hvislingarnar. Ekkext til fyrir skuldum nema LítilfjörLegar vöruleifatr. Ó’möguLegt, En vexzlunarhúsin og íbúðar- húsið — , innbúlð“ — hlutabréfin — bílilinn og jarðirnar þá? Keinsaa á pað sslt. Takið eftjr svarinu góðir hálsan Og guð sá, að það er ekki gott fyrir manninn að vera e'n- samall. Frá allsherjarfflótini Frestað var í gærkveldi að þneyta 1500 metra boðhlaup. I 200 metia hlaupi varð Sveinbjöm Ingrmundanson fyrstur, wainn hann skeiðið á 24,1 sek., anitar varð Garðar S. Gíslason 24,8 sek. og þriðjí Kristján L. Gestsson 25,1 sek. Að því loknu var þreytt 110 metra grindablaup. Fljótastur varð Reidar Sörensen 19,2 sek., annar Ingvar Ólafsson 20,8 sek., og setti þar með íslenzkt met, gamla metið var 21 sek. og settl það Kristinn Pétursson árið 1911. Þeir Kristján L. Gestsson, Svein- björn Ingimundarson og Siguir- steinn Magnússon urðu ailir jafh- ir að markinu. í kappgöngunni varð fyrstur Haukur Einarsson 24 mín, 45,8 sek. og annar Óskar Bjarnason 29 mí<n. 54,4 sek. I kúluvarpi varÖ hlutskarpastur (sa’manlagt) Þorgeir Jónsson 19,66 m., annar Trausti Haraldsson 18,35 m„ þriðji Sigursteinn Magn- ússon 17,82 m. í kvöld verður kept í 400 m. hlaupi og 10000 metra hlaupi. — Fjölmennið á völlinn. Þetta er að eins eitt dæmi af mörgum. Þessu þarf að kippa í lag áð- ur en það eitrar viðskiftalífið um of. Landslögin þuría að vera svo óbrotin — svo einföld — að ó- mögulegt sé fyrir þann, sem á óheiðiarlegan hátt hefir dreg'ð séif fé meðbræðra sinna, að koma sér undan réttvisinni á einn, eða ann- an hátt, hvort sem það er með því móti að skríða undir pils- fald konu sininar eða aninajn. Hér er verkefni fyrir alla heið- arlega lögfræðinga, löggjafa þjóð- arinnar og ailan almenning. Almenningsálitið er oft réttlát- asti dómstóllinn, En það þarf aði vekja það. Þáð er ekki nóg, að við játum ölfll, að eitt og annað sé ilt og bölvað, ræskjum okkur og löbbum síðan brott méð hausihn niður á bringu. Nei, við þurfum að hefjast handa gegn ósómanum í hVaða mynd, sem hann birtisf, hvort sem það er fjárdráttur eða annað, með því t. d. að skiifta ekki við A og B, sem búnir eru að verða „grunsamlega gjald- þrota“ tvisvar, þrisvar sinnum. Að því leyti, sem lögin um kaupmála hjóna snerta ailan al- menniing (oig það hefir sýnt sig„ að þau gera það), þurfia þau að breytast hið allra fyrsta. Með því, að hæstvirtur dómsmálaráðherra vor hefir manna helzt af forráða- mönnium þjóðarinnar sýnt það, að hann hefir þorað að hreyfa við ýmsu, sem látið hefir verið liiggja í láginni undan farið, þá vil ég Ieyfa mér að skjóta því ti!l hans, hviort hér þurfi ekki hreingern- imgar við. S. íslandið fór í gærkveldi til útlanda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.