Alþýðublaðið - 21.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1928, Blaðsíða 3
&LÞÝÐUBLAÐ1Ð 3 BfiálrairaggarvðruF bezlu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Durkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvita, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. PraPE*ii* litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn urnbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultrainarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgráít, Kinrok, Lím, Kítti, Gölffernis, Gólfdúkalakk, Gölfdúkafægi- kústar. ¥ald. Paulsen. raiiðan, belgiskan í 25 kg. kössura. 'i Qlíuverzltmm Blaðið „Dagur" á Almreyri flutti 18. maí grein um olíuverzl- unina. Niðurstaðan, sem blaðið kemst að, er jressi: „Olíumálunum verður að ljúka á þann hátt, að íslenzka ríkið eigi sjálft olíugeyma þá, sem reistir eru hér á landi og reki oliuverzl- unina sjálft Aðrar og stærri olíu- stöðvar eiga ekki að líðast hér á landi“. rSmit mksw**&<?«,ytí« Khöfn, FB„ 20. júní. Nobile finst ekki enn. Frá Kingsbay er símað: Riiser- Larsen hefir aftur flogið yfir svæðið kring um Foyneyjuna. ft- alinn Maddalena flaug þangað skömmu seinna, en hvorugur þeirra sá nokkuð til Nobile- flokksins. Hefir Amundsen fundið Nobile? Frá Oslo er símað: Ekkert hef- ir frézt til Amundsens, síðan hawn í fyrra dag flaug frá Tromsö. Gizka menn á, að Amundsen hafi í Sæagai' ogf fkodda, ffœfHha'eÍMsað ©flf SfkfapSarast. fsl. ÆðnrdéBan 1. flokks. Fiðuiheldir og dtmheldir ©ákar, hvítir og mislitir. Rúnmíeppi, hvít og mislit. Rnmstðeði, margar teg. úr járni og tré, Enn fremur MeddarEiti!*, þægilegu. flogið beina leið til Nobile. Gott flugveður á leiðlnni til Spitzber- gen síðan Amundsen fór af stað. Verðfesting frankans. Frá París er símað: Ákveðið hefir verið, að frankinn verði verðfestur á laugardaginn kemur. Verðfestingargengið enn þá ó- kunnugt. Frakkland hefir fengið 257 dollara-milljónir gulls frá New-York-borg síðan í dezember. Tilkynning frá dansk-íslenzku ráðgjafar- nefndinni. FB„ 20. júni. Dansk-Islenzka ráðgjafaraefndin hefir haldið fundi í Alþingishús- inu í Reykjavík dagana frá 11. —20. júní. — Nefndin hafði til meðíerðar þessi rpál: Riáðstafanir til þess að koma í veg fyrir fiskiveiðar útlendinga í íslenzkri landhelgi (skipin skráð sem íslenzk eða- dönsk). Framhald landhelgisgæziu Dana við ísland. Samningur um geröar- dóm milli íslands og Danmerkur. Forogripamálib. Ýms .atriði, er snerta ffam- kvæmd á síldareinkasölulögunum. Hitt og petta. 500.000 ferðamenn frá Amieríku fara í ár til Bret- landseyja, að því er áætlað er. Brezk blöð síegja, að forstöðu- mabur amerísku upplýsingastof- unnar í Lundúnum (American In- formation Bureau in London) hafi lýst því yfir, að vafalaust myndu 700 000—800 000 amerískir ferða- menn feoma árlega til Bœtlandis- eyja, — ef gsitihúsaeigendur í syeitahéruðum Bretlands vöiknuðu til meðvitundar um þaö, að ferða- mannalstraumnum verði því að eins beint út í sveitirnar, að gisti- húsin ,séu útbúin með nýtízfcu þægindum. Nú feomi flestir ferða- mennirnir að einisi í stærstu borg- irnar o g á allra merkustu sögu- Istaðina — og haldi svo áfram til meginland® Evröpu. Aðafatrið- ið sé ekki að draga fierðamenn- ina til landsjns, heldur að fá þá til þess að halda kyrru fyrir sem llengist. Fyrstu skilyrðin til þess séu góðir vegir og nýtízku gisti- hús. — Amerískir ferðamenn eyddu 260 milljón dollurum í Canada árið «em leið. (FB.) Framkvæmd bannlaganna í Bandarikjunum. Samkvæmt bannlögunum í Bandaríkjunum er heimilt að loka ákveðin tímabii þeim gilsti- og matsöilu-stöðum, þar sem bann- iagabrot hafa verið framin. Hef- •ir Iagaákvæði þetta haft þau á- hrif, að þeim gisti- og matsölu- staðaeigendum, sem hætt hafa- á að veita áfenga drykki í trássi við lögin, fer sífelt fækkandi. Nokkur Vafi þótti leika á um hannilagaákvæði þetta, hve Iangt mætti: ganga í að framfylgja því, og kom mál í sambandi Við það nýlega fyrir hæstarétt Bandaríkj- anna, isem kvað lögin skýlaus um þetta efni og væri lagavöröunum heimilt að loka þeim stöþum, sem bannlagabrot hefðu verið framin á. (FB.) Hugo Wast. argcntiskt skáld, -hefir getið sér sv.o mikið frægðarorð á síðari árurn, að fá dæmi eru til. Hlaut hann árið sem leið bókmentaverð- laun Argentínu (Grand Argentine National prize for LiteTaturie), að upphæð 30 000 dollara, fyrir stögu, sem í enskri, þýðingu er köll- uð „Stone Desert“. Hugo Wast var fæddur í Cordoha 1883. Átti hann um langt skeið heima skamt frá Santa Fé í Argentínu. Hann er ágætlega mentaður maður og er m. a. doktor í lögum frá há- skólanum í Santa Fé. Varð hann síðar kennari við háskólanin í stjórnmálasögu og hagfræði. Hann gaf sig mikið að stjórn- málum um skeið. Fyrsta saga hanis, „Alegre“, feom út í Madrid 1905 og skáldsagan „Novia de Vacaciones" 1907. Birti hann þær með sínu eigin nafni (Gustavo Martinez Zuvíra), en tók Sér síðar dulnefnið Hugo Wast. Gaf hann nú út söguna „Flor de Durazno" og voru seld af henni 100 000 eintök, en slík sala á bók ritaðri á spánversku var þá eins dæmi. Árið 1916 fékk hann bókmenta- verðlaun (10 000 pe,sos). Þá var hann þingmaður. Gaf hann sig bæði að skáldskapnum og stjórn- málunum til ársins 1920, en Iagði þá stjórnmálin á hylluna. — Hugo Wiast hlaut afar óvægilega dóma fyrir skáldsögur sínar lengi vel og Var til neyddur að gefa sjálf- BamasTEmtnr, fölbreytí og failegt úrval. IðiiDÍiesíer, Laugavegi 40. Simi 894. Zirakisvita á 1/35 kflóið, Blýhvfta á 1/35 Mléið, FepsaisoMa á 1/35 kilósð. S»rarkefraf, íerpisstÍMa, i«kk, alls kfflnai' pssswir Sitlp, Koraiiö sem|áð. SlBJir iprímssoa Laugavegi 20 B. ur út bækur sínar og hefir hann haldið því áfram síðan. Hann hef- ir nú skrifað um tuttugu skáld- Sögur og hafa selst af þeim yfir milljón eintök. Efni sagna hans er bæði úr sveita- og borga-lífi. Nokkrar þeirra eru sög-ulegs efn- is. Allar skáldsögur hans gerast í Argentínu. Þær hafa fleStar verið1 þýddar á mál helztu menningar- þjóðanna. (FB.) Ilm dfBggimm vegmai, St. Æskan fer skemtiför í Þrastaskög á sunnudaginn kemur. Sjá auglýs- ingu hér í blaðinu í dag. Athygli skal vakin á auglýsingu bæj- argjaldkera. Annars skal bent á það, að óviðkunnanlegt virðiist að miða gjalddagann við 1. maí, þar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.